Reyna aftur eftir missi

adifirebird | 1. maí '16, kl: 18:28:31 | 110 | Svara | Meðganga | 0

Hæhæ,
Ég lenti í þvi að verða þunguð en missti komin á 7-8 viku. Við tókum það bæði mikið inn á okkur og höfum ákveðið að reyna aftur. Fór til kvennsa á fimmtudag sem fékk tíma fyrir mig á Landspítalanum á mánudag til að losa það út og sagði að eftir það mættum við ekki reyna þennan mánuðinn heldur þurfum við að bíða þangað til eftir næstu blæðingar. Fóstrið skilaði sér svo alveg sjálft á föstudaginn svo ég mun ekki þurfa á þessari pillu né útsköfun að halda, gildir þá það sama? Las á netinu grein frá erlendum lækni þar sem hún segir bara go for it strax ef konan hefur bara misst einu sinni og það hafi skilað sér sjálft,, hefur einhver reynslu hér?

 

everything is doable | 1. maí '16, kl: 19:10:01 | Svara | Meðganga | 0

Það er í rauninni mest undir ykkur komið ef það skilar sér sjálft, læknar vilja helst að þú bíðir í mánuð vegna þess að þá er auðveldara að tímasetja þungunina. Svo er spurning hvort næsti hringur verði eðlilegur, við misstum seinasta sumar þá komin 8 vikur og þá varð allt eðlilegt strax svo við vorum ekkert að koma í veg fyrir það. Ég fann það samt sjálf að ég hefði þurft að hugsa meira um andlegu hliðina því ég var rosalega viðkvæm í líklega alveg 3-4 mánuði eftir á. 

movembernr2 | 2. maí '16, kl: 10:28:45 | Svara | Meðganga | 0

Ég missti í febrúar, komin 8-9 vikur og fór í útskaf. Þar var mér einmitt sagt að bíða einn tíðarhring áður en ég reyndi aftur. Það tókst þó ekki og ég varð ófrísk áður en ég byrjaði aftur á blæðingum. Ég spurði svo kvennsan minn og hún sagði að þettta skipti engu máli, aðallega bara erfiðara að reikna út tímalengdina.

Ég er svo komin 10v núna svo þetta getur alveg gengið hratt fyrir sig!

Gangi þér sem allra best! :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
fyrir ykkur sem eigið svipaðan barnsföður.... *BlueLight* 15.6.2020 15.6.2020 | 13:11
Síða 1 af 8128 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, tinnzy123, Bland.is, annarut123, Kristler, Paul O'Brien, paulobrien, Guddie