Reyna aftur eftir missi

adifirebird | 1. maí '16, kl: 18:28:31 | 110 | Svara | Meðganga | 0

Hæhæ,
Ég lenti í þvi að verða þunguð en missti komin á 7-8 viku. Við tókum það bæði mikið inn á okkur og höfum ákveðið að reyna aftur. Fór til kvennsa á fimmtudag sem fékk tíma fyrir mig á Landspítalanum á mánudag til að losa það út og sagði að eftir það mættum við ekki reyna þennan mánuðinn heldur þurfum við að bíða þangað til eftir næstu blæðingar. Fóstrið skilaði sér svo alveg sjálft á föstudaginn svo ég mun ekki þurfa á þessari pillu né útsköfun að halda, gildir þá það sama? Las á netinu grein frá erlendum lækni þar sem hún segir bara go for it strax ef konan hefur bara misst einu sinni og það hafi skilað sér sjálft,, hefur einhver reynslu hér?

 

everything is doable | 1. maí '16, kl: 19:10:01 | Svara | Meðganga | 0

Það er í rauninni mest undir ykkur komið ef það skilar sér sjálft, læknar vilja helst að þú bíðir í mánuð vegna þess að þá er auðveldara að tímasetja þungunina. Svo er spurning hvort næsti hringur verði eðlilegur, við misstum seinasta sumar þá komin 8 vikur og þá varð allt eðlilegt strax svo við vorum ekkert að koma í veg fyrir það. Ég fann það samt sjálf að ég hefði þurft að hugsa meira um andlegu hliðina því ég var rosalega viðkvæm í líklega alveg 3-4 mánuði eftir á. 

movembernr2 | 2. maí '16, kl: 10:28:45 | Svara | Meðganga | 0

Ég missti í febrúar, komin 8-9 vikur og fór í útskaf. Þar var mér einmitt sagt að bíða einn tíðarhring áður en ég reyndi aftur. Það tókst þó ekki og ég varð ófrísk áður en ég byrjaði aftur á blæðingum. Ég spurði svo kvennsan minn og hún sagði að þettta skipti engu máli, aðallega bara erfiðara að reikna út tímalengdina.

Ég er svo komin 10v núna svo þetta getur alveg gengið hratt fyrir sig!

Gangi þér sem allra best! :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ofnæmislyf á meðgöngu?? meeme 17.7.2016 1.8.2016 | 19:17
Óþolandi togverkir bris09 29.7.2016 30.7.2016 | 08:35
Snemmsónar bris09 25.7.2016 25.7.2016 | 21:33
Ofvirk þvagblaðra og lyf á meðgöngu AFER 24.7.2016
Óska eftir Doppler tæki ledom 20.7.2016
Tómur sekkur Grænahetjan 20.6.2016 17.7.2016 | 22:04
Snemmsónar Cambria 13.7.2016 15.7.2016 | 14:23
ólétt aftur astaana 12.7.2016 13.7.2016 | 22:07
Að finna engin einkenni LaddaPadda 4.6.2016 13.7.2016 | 21:53
12 vikna sónar LaddaPadda 8.7.2016 13.7.2016 | 18:10
Föt og sólarvörn?? bumba3 4.7.2016 10.7.2016 | 19:12
Einkenni? secret101 26.6.2016 7.7.2016 | 20:47
Of lítið legvatn flicker25 10.7.2013 7.7.2016 | 15:27
Möguleiki á þungun? sigga85 28.6.2016 1.7.2016 | 22:50
að seigja eldri börnum frá MotherOffTwo 9.6.2016 29.6.2016 | 14:09
Lýsi? bumba3 23.5.2016 29.6.2016 | 06:23
ólétt með ,,túrverki''' starrdustt 26.6.2016 27.6.2016 | 09:51
Óléttu app. Húllahúbb 26.6.2016 26.6.2016 | 23:48
Nóvember bumbur á facebook? Napoli 26.3.2016 26.6.2016 | 22:41
Októberbumbur bumbulína2016 3.2.2016 26.6.2016 | 09:20
egglosapróf eb84 26.6.2016
Snemmsónar bris09 20.6.2016 24.6.2016 | 19:27
Stingir vinstra megin í kvið bris09 24.6.2016 24.6.2016 | 12:25
Janúarbumbur 2016 daðlan 30.4.2015 21.6.2016 | 13:47
Hvar fæ ég doppler? símadama 10.6.2016 21.6.2016 | 11:09
Tveir sekkir en.. coup 4.5.2016 19.6.2016 | 22:41
Ofnæmislyf og meðganga secret101 15.6.2016 16.6.2016 | 07:15
12 vikna sónar á Íslandi - lögheimili erlendis mylsna 14.6.2016 15.6.2016 | 09:04
Nóvember 2016 bumbur ? :) kristin59 14.3.2016 10.6.2016 | 23:25
Blettablæðingar komin 9 vikur lukkuleg82 5.6.2016 9.6.2016 | 12:03
Er samansemmerki ad dóttir gangi fram yfir ef móðirin hefur gert þad? Santa Maria 18.5.2016 7.6.2016 | 14:26
Hvernig kemst ég í snemmsónar? LaddaPadda 6.6.2016 7.6.2016 | 00:31
Ógleði og vanlíðan. bumba3 3.6.2016 6.6.2016 | 23:07
Svartfuglsegg? ingih 27.5.2008 6.6.2016 | 17:51
Pilsner á meðgöngu baunamóðir 1.6.2016 5.6.2016 | 13:50
Jakkar/ úlpur fyrir óléttusumarið?? Hjálp? Curly27 30.4.2016 30.5.2016 | 16:13
Blaðra á eggjastokk? bumba3 13.5.2016 30.5.2016 | 13:53
Janúarhópur osk_e 26.5.2016 30.5.2016 | 10:00
nóvemberbumbur younglady 22.3.2015 30.5.2016 | 03:40
FB - janúarhópur ledom 29.5.2016 29.5.2016 | 21:22
Desemberbumbu hopur?? 2016 rbp88 26.5.2016 27.5.2016 | 13:52
tússól eða evening primrose oil? Lavender2011 10.3.2016 27.5.2016 | 13:10
Happy-calm-focus ThelmaKristin 14.4.2016 22.5.2016 | 16:43
Kallinn langar ekki í annað barn kjanakolla 20.5.2016 21.5.2016 | 22:46
hormónabumba? baunamóðir 14.5.2016 21.5.2016 | 10:03
Snemmsónar, mynd? bumba3 18.5.2016 18.5.2016 | 20:54
einhver lent í seinu/engu jákvæðu óléttuprófi? Jona714 14.5.2016 15.5.2016 | 20:09
Brjóstaspenna... marel84 11.5.2016 13.5.2016 | 22:15
Stingur í byrjun meðgöngu holyoke 5.5.2016 7.5.2016 | 21:16
Lækkun á hcg escape 5.5.2016 7.5.2016 | 17:05
Síða 7 af 1225 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, TheMadOne, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, anon, MagnaAron