Reyna aftur eftir missi

adifirebird | 1. maí '16, kl: 18:28:31 | 110 | Svara | Meðganga | 0

Hæhæ,
Ég lenti í þvi að verða þunguð en missti komin á 7-8 viku. Við tókum það bæði mikið inn á okkur og höfum ákveðið að reyna aftur. Fór til kvennsa á fimmtudag sem fékk tíma fyrir mig á Landspítalanum á mánudag til að losa það út og sagði að eftir það mættum við ekki reyna þennan mánuðinn heldur þurfum við að bíða þangað til eftir næstu blæðingar. Fóstrið skilaði sér svo alveg sjálft á föstudaginn svo ég mun ekki þurfa á þessari pillu né útsköfun að halda, gildir þá það sama? Las á netinu grein frá erlendum lækni þar sem hún segir bara go for it strax ef konan hefur bara misst einu sinni og það hafi skilað sér sjálft,, hefur einhver reynslu hér?

 

everything is doable | 1. maí '16, kl: 19:10:01 | Svara | Meðganga | 0

Það er í rauninni mest undir ykkur komið ef það skilar sér sjálft, læknar vilja helst að þú bíðir í mánuð vegna þess að þá er auðveldara að tímasetja þungunina. Svo er spurning hvort næsti hringur verði eðlilegur, við misstum seinasta sumar þá komin 8 vikur og þá varð allt eðlilegt strax svo við vorum ekkert að koma í veg fyrir það. Ég fann það samt sjálf að ég hefði þurft að hugsa meira um andlegu hliðina því ég var rosalega viðkvæm í líklega alveg 3-4 mánuði eftir á. 

movembernr2 | 2. maí '16, kl: 10:28:45 | Svara | Meðganga | 0

Ég missti í febrúar, komin 8-9 vikur og fór í útskaf. Þar var mér einmitt sagt að bíða einn tíðarhring áður en ég reyndi aftur. Það tókst þó ekki og ég varð ófrísk áður en ég byrjaði aftur á blæðingum. Ég spurði svo kvennsan minn og hún sagði að þettta skipti engu máli, aðallega bara erfiðara að reikna út tímalengdina.

Ég er svo komin 10v núna svo þetta getur alveg gengið hratt fyrir sig!

Gangi þér sem allra best! :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
35+ eða 40+ bumbuhópur? beatrixkiddo 25.9.2016 10.10.2016 | 22:15
Ágúst 2016 kópavogurmömmu Queen B 10.10.2016
bumbult og kuldahrollur mialitla82 9.10.2016 10.10.2016 | 12:57
einhver lent í þessu? eb84 8.10.2016
Verðandi mæður yfir 40 GustaSigurfinns 10.3.2012 5.10.2016 | 15:36
æfingar á maga á meðgöngu mialitla82 3.10.2016 5.10.2016 | 06:11
12 vikna sónar dumbo87 29.9.2016 4.10.2016 | 12:40
er snemmt að í snemmsónar 6v3d? mialitla82 24.9.2016 3.10.2016 | 10:15
Hafsteinn Sæmundsson kvennsjúkdómalænir..reynsla?? runalitla 16.8.2010 3.10.2016 | 02:48
febrùarbumbur bjornsdottir 8.9.2016 1.10.2016 | 22:37
BumbuHópur fyrir Maí 2017 Doritomax 30.9.2016
maí 2017 dumbo87 5.9.2016 29.9.2016 | 14:44
eggjahvítur/hrá egg mialitla82 26.9.2016 28.9.2016 | 22:40
Tómur sekkur sevenup77 9.9.2016 27.9.2016 | 08:41
Minus blóðflokkur og meðganga sykurbjalla 26.9.2016
Vítamín ofl. Húllahúbb 22.9.2016 26.9.2016 | 12:22
Reynsla af keysara? Curly27 21.9.2016 22.9.2016 | 22:10
hvað ætli sé málið? eb84 20.9.2016
Febrúarbumbur á Suðurnesjum nurðug 15.8.2016 20.9.2016 | 20:43
Matur-smá hjálp baun17 17.9.2016 19.9.2016 | 10:19
vinna fyrstu vikurnar stóratá 12.9.2016 14.9.2016 | 17:41
Doppler/angel sounds hhjb90 14.9.2016
Tvíburar?? juferta 22.8.2016 11.9.2016 | 14:59
Janúarbaun. donnasumm 2.5.2016 9.9.2016 | 22:41
Ringluð sykurbjalla 26.8.2016 9.9.2016 | 11:07
Óska eftir doppler tæki kickapoo 6.9.2016
Fæðingarorlof Ekki með vinnu á fæðingardegi/mánuði. ræktin2011 3.9.2016 4.9.2016 | 11:00
keiluskurður á meðgöngu? kimo9 26.8.2016 1.9.2016 | 13:32
afsteypa Bumbuna elisakatrin 30.8.2016
VARÚÐ Listería í kjúklingastrimlum Alfa78 30.8.2016
Digital þungunarpróf ofl til sölu. ledom 24.8.2016 27.8.2016 | 23:14
Frjókornaofnæmi á meðgöngu!!! zetajones 18.6.2005 24.8.2016 | 21:43
óléttar pcos konur... secret101 15.7.2016 24.8.2016 | 15:50
Of þung secret101 21.6.2016 24.8.2016 | 15:43
Digital þungunarpróf lanleynd 24.8.2016 24.8.2016 | 15:41
Staðfesting á þungun fyrir 12 vikur? beatrixkiddo 22.8.2016 23.8.2016 | 09:37
ógleði, kemur og fer? highonlife 19.8.2016 22.8.2016 | 15:39
Febrúar-bumbur :) LaddaPadda 7.6.2016 22.8.2016 | 11:52
Egglos næstum 5 vikum eftir fyrsta dag blæðinga starrdustt 15.7.2016 21.8.2016 | 22:29
Verkir sykurbjalla 17.8.2016 17.8.2016 | 19:26
5 vikur og ristilkrampi? marsmamma15 23.6.2016 17.8.2016 | 14:32
Komin 5 vikur - Strax óléttubumba?!?! Rauðrófa 28.6.2016 17.8.2016 | 14:27
Ljósmæður í árbæ Appelsinusukkulaði 7.8.2016 17.8.2016 | 14:20
Þið sem eigið eldri börn, segja frá... Appelsinusukkulaði 7.8.2016 17.8.2016 | 14:18
Óléttupróf??? mamma3 16.8.2016 16.8.2016 | 22:42
Doppler Novembernr2 4.6.2016 16.8.2016 | 02:13
Óska eftir Doppler-tæki :-) Elegal 7.8.2016 13.8.2016 | 22:38
Áhættumeðganga - gigt Cambria 11.8.2016
Desember bumbur 2016 ask 1.4.2016 8.8.2016 | 15:44
Ólétt en stutt á milli 😮 Wild Horse 1.3.2016 6.8.2016 | 21:10
Síða 7 af 7480 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Guddie, annarut123, paulobrien, Hr Tölva, tinnzy123, Bland.is, Paul O'Brien