Reyna eftir missi

lukkuleg82 | 4. ágú. '16, kl: 22:47:44 | 67 | Svara | Þungun | 0

Sælar.
Ég missti fóstur núna í júlí gengin tæpar 16 vikur, meðgangan var búin að ganga hálf brösulega (blæðingar o.fl.) þannig að það kom ekkert mjög mikið á óvart þegar ég á endanum missti. Við erum harðákveðin í að reyna aftur um leið og við megum, læknirinn talaði um að bíða með að reyna þar til ég væri búin að fá tvennar blæðingar. Nú er ég að spá, þið sem hafið misst, hvað tók það ykkur langan tíma að verða aftur ófrískar??

 

everything is doable | 5. ágú. '16, kl: 09:08:07 | Svara | Þungun | 0

Ég samhryggist með missin, við misstum í júní í fyrra og við erum á leið í glasa í haust en mér skilst á öllu sem ég talaði við í fyrra að það sé mjög algengt að verða ólétt fljótt aftur og af öllu sem ég las þá er ég í algjörum minnihluta.

lukkuleg82 | 5. ágú. '16, kl: 22:17:59 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Takk fyrir svarið, samhryggist sömuleiðis.
við eigum einn 2 ára gutta fyrir sem tók ekki nema hálft ár að búa til og svo tók það aftur ca. hálft ár að verða ólétt síðast þannig að ég á svo sem ekki von á að við lendum í miklum vandræðum. Er samt að vona að þetta taki ennþá styttri tíma núna eftir missinn, búin að vera að googla og finnst margar tala um að hafa orðið óléttar mjög fljótlega aftur.
Mikið vona ég að ykkur gangi vel í glasa og þú fáir kríli í hendurnar sem fyrst :)

sellofan | 5. ágú. '16, kl: 21:18:49 | Svara | Þungun | 0

Samhryggist með missinn. Ég var ekki komin jafnlangt og þú en ég varð ólétt eftir einn hring (einar blæðingar eftir úthreinsunina), missti aftur og varð svo ólétt eftir 2 hringi og er núna með 7 mánaða dreng sofandi við hliðina á mér :) Gangi ykkur vel! 

lukkuleg82 | 5. ágú. '16, kl: 22:19:15 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Takk fyrir svarið, samhryggist sömuleiðis.
Er einmitt að vona að þetta taki ekki nema svona 1-2 hringi, það virðist vera frekar algengt að þetta gangi fljótt og vel eftir missi :)

*BlueLight* | 7. ágú. '16, kl: 10:54:59 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 1

Leiðilegt að þú hafir misst, samhryggist þér....en mig langaði bara að segja þér að ég hef misst einu sinni fóstur en var bara komin 5-6 vikur og ég varð ólétt strax aftur bara í næsta egglosi, s.s fór ekkert á túr í milli tíðinni :) Og já meðgangan gekk alveg eðlilega fyrir sig og ég fæddi svo heilbrigða dóttur <3 Gangi ykkur vel og bara vonandi færðu bumbukríli sem fyrst! ;)

lukkuleg82 | 7. ágú. '16, kl: 18:23:04 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 1

Hef einmitt heyrt um margar sem hafa orðið strax óléttar en þar sem ég þurfti að fara í útskaf þá er ráðlagt að fá minnst einar blæðingar svo slímhúðin í leginu nái að jafna sig. Læknirinn minn talaði um tvennar blæðingar og byrja svo að reyna og við ætlum bara að fara eftir því :)

Catalyst | 7. ágú. '16, kl: 23:33:07 | Svara | Þungun | 0

Samhryggist. En hef heyrt að konur verði oft fljótt ófrískar aftur.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ráð fyrir frjósemi? Kúld 16.3.2018 24.5.2018 | 22:19
Where to go? prinsia 1.11.2010 23.5.2018 | 20:59
Barn nr 3 hugleiðingar. donnasumm 22.1.2018 23.5.2018 | 11:48
Mjög furðulegar linur á ólettuprófi umraeda 15.5.2018 15.5.2018 | 21:52
spurning stebbikarl 4.2.2018 9.5.2018 | 13:22
Er þetta jákvætt? starrdustt 4.5.2018 9.5.2018 | 13:16
Tvíburar snemmsónar kokomjolk123 7.5.2018
Aumar geirur eftir egglos adele92 23.4.2018
Stingur/sviđi? Crispypuff 18.4.2018
egglos-og þungunarpróf til sölu BHHB 15.4.2018
Ólétt eða? starrdustt 24.1.2018 10.4.2018 | 00:18
Annað barn agustkrili2016 28.3.2018 6.4.2018 | 10:48
Á einhver Pergotime eða Femara að lána mér? flúríbúrí 30.3.2018
Smásjàfrjóvgun fireice 22.3.2018 29.3.2018 | 23:00
Svo skrítið donnasumm 9.3.2018 16.3.2018 | 09:28
Blæðingar viku eftir tíðarblæðingar alltsukkar 25.2.2018
ólétt eða ekki? míísla 25.2.2018
Stuttur tíðarhringur, (22d) Stella í orlofi 24.2.2018
Reynslusögur af Yasminelle. Ars17 15.2.2018
MJÖG MIKILVÆGT Stanislas Wener 15.2.2018
Jákvætt ?? mammútur 12.2.2018 14.2.2018 | 22:29
Snemmsónar of snemma? Sveitungur 26.1.2018 11.2.2018 | 15:20
MJÖG MIKILVÆGT agent777 17.1.2018
Óreglulegar blæðingar-Hjálp anitapanita 13.1.2018
Veikindi og hiti á egglosatimanum 😔 eb84 12.1.2018
letrozole eb84 13.10.2017 7.1.2018 | 22:18
2 jákvæð próf Rhodia 6.1.2018
Einkenni, letrozole ?? soolh 3.1.2018 5.1.2018 | 23:30
Ákvað að leita til ykkar hér.. 4422 9.12.2017 5.1.2018 | 11:44
Lína? silly1 14.12.2017 18.12.2017 | 11:06
sperm friendly sleipiefni Currer Bell 26.11.2017 16.12.2017 | 16:20
Kynjapróf molinnn 2.8.2017 9.12.2017 | 23:28
Þungun? Krunka78 9.12.2017
Þungunarpróf ?? soolh 5.12.2017 6.12.2017 | 16:38
Missir ungalambid 6.12.2017 6.12.2017 | 16:33
Hvert á ég að fara einkadóttir 11.7.2017 6.12.2017 | 14:44
@~~~ Áætlunin - alltaf á bls 1.~~~@ ekkilesa 15.7.2010 5.12.2017 | 21:20
Vitex - agnus cactus / Á einhver? flúríbúrí 5.7.2017 3.12.2017 | 17:18
Sæðisgjöf/co-parenting sgjsgj 2.12.2017
Primolut catty 25.11.2017
Stór pæling Sumarjakki8 23.10.2017 22.11.2017 | 17:24
hverjar eru líkurnar? eb84 22.10.2017 21.11.2017 | 15:36
furðulegt þungunarpróf hvít lína molinnn 7.11.2017 17.11.2017 | 16:16
Jákvæð þungunarpróf hvert svo Sumarjakki8 9.11.2017 9.11.2017 | 22:10
Ekki tilbúin í barn nr 4... Nottin 4.10.2017 25.10.2017 | 23:16
Hvar kaupi ég næm þungunarpróf? hbv123 19.10.2017 24.10.2017 | 09:59
Lestu þetta – MIKILVÆGT trumbera 20.10.2017
Clearblue Digital Sunnan 18.10.2017
brúnt slím er það eðlilegt, ekki á túr? gaumur13 18.10.2017
Kaupa alvöru vegabréf, ökuskírteini, kennitölur, vegabréfsáritanir, USA grænt kort, falsa penin rosabarreto 10.10.2017
Síða 2 af 4443 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Bland.is, Guddie, tinnzy123, paulobrien, Hr Tölva, annarut123, Paul O'Brien