Reyna eftir missi

lukkuleg82 | 4. ágú. '16, kl: 22:47:44 | 67 | Svara | Þungun | 0

Sælar.
Ég missti fóstur núna í júlí gengin tæpar 16 vikur, meðgangan var búin að ganga hálf brösulega (blæðingar o.fl.) þannig að það kom ekkert mjög mikið á óvart þegar ég á endanum missti. Við erum harðákveðin í að reyna aftur um leið og við megum, læknirinn talaði um að bíða með að reyna þar til ég væri búin að fá tvennar blæðingar. Nú er ég að spá, þið sem hafið misst, hvað tók það ykkur langan tíma að verða aftur ófrískar??

 

everything is doable | 5. ágú. '16, kl: 09:08:07 | Svara | Þungun | 0

Ég samhryggist með missin, við misstum í júní í fyrra og við erum á leið í glasa í haust en mér skilst á öllu sem ég talaði við í fyrra að það sé mjög algengt að verða ólétt fljótt aftur og af öllu sem ég las þá er ég í algjörum minnihluta.

lukkuleg82 | 5. ágú. '16, kl: 22:17:59 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Takk fyrir svarið, samhryggist sömuleiðis.
við eigum einn 2 ára gutta fyrir sem tók ekki nema hálft ár að búa til og svo tók það aftur ca. hálft ár að verða ólétt síðast þannig að ég á svo sem ekki von á að við lendum í miklum vandræðum. Er samt að vona að þetta taki ennþá styttri tíma núna eftir missinn, búin að vera að googla og finnst margar tala um að hafa orðið óléttar mjög fljótlega aftur.
Mikið vona ég að ykkur gangi vel í glasa og þú fáir kríli í hendurnar sem fyrst :)

sellofan | 5. ágú. '16, kl: 21:18:49 | Svara | Þungun | 0

Samhryggist með missinn. Ég var ekki komin jafnlangt og þú en ég varð ólétt eftir einn hring (einar blæðingar eftir úthreinsunina), missti aftur og varð svo ólétt eftir 2 hringi og er núna með 7 mánaða dreng sofandi við hliðina á mér :) Gangi ykkur vel! 

lukkuleg82 | 5. ágú. '16, kl: 22:19:15 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Takk fyrir svarið, samhryggist sömuleiðis.
Er einmitt að vona að þetta taki ekki nema svona 1-2 hringi, það virðist vera frekar algengt að þetta gangi fljótt og vel eftir missi :)

*BlueLight* | 7. ágú. '16, kl: 10:54:59 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 1

Leiðilegt að þú hafir misst, samhryggist þér....en mig langaði bara að segja þér að ég hef misst einu sinni fóstur en var bara komin 5-6 vikur og ég varð ólétt strax aftur bara í næsta egglosi, s.s fór ekkert á túr í milli tíðinni :) Og já meðgangan gekk alveg eðlilega fyrir sig og ég fæddi svo heilbrigða dóttur <3 Gangi ykkur vel og bara vonandi færðu bumbukríli sem fyrst! ;)

lukkuleg82 | 7. ágú. '16, kl: 18:23:04 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 1

Hef einmitt heyrt um margar sem hafa orðið strax óléttar en þar sem ég þurfti að fara í útskaf þá er ráðlagt að fá minnst einar blæðingar svo slímhúðin í leginu nái að jafna sig. Læknirinn minn talaði um tvennar blæðingar og byrja svo að reyna og við ætlum bara að fara eftir því :)

Catalyst | 7. ágú. '16, kl: 23:33:07 | Svara | Þungun | 0

Samhryggist. En hef heyrt að konur verði oft fljótt ófrískar aftur.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
jákvætt egglosapróf? sigga85 13.8.2016 15.8.2016 | 20:21
LISTINN (NÝR) 15. ágúst ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 15.8.2016
Reyna eftir missi Grænahetjan 11.8.2016 12.8.2016 | 22:39
Jákvætt? Jakvættprof 15.7.2016 11.8.2016 | 17:09
Jákvætt??? lykkelig 10.8.2016 11.8.2016 | 08:32
LISTINN (NÝR) 10. ágúst ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 10.8.2016
Hætt á pillunni, engar blæðingar lala146 17.2.2016 9.8.2016 | 22:12
Egglos og þungunarpróf - vill einhver? Mukarukaka 7.8.2016 9.8.2016 | 21:48
Lína alltaf lína? (mynd) sjopparinn 26.6.2016 9.8.2016 | 11:18
tww - tveggja vikna biðin Unicornthis 26.6.2016 9.8.2016 | 11:08
LISTINN (NÝR) 8. ágúst ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 8.8.2016 9.8.2016 | 10:41
ólétta - sæði sigga85 8.8.2016 9.8.2016 | 03:05
Bið í glasameðferð everything is doable 27.7.2016 8.8.2016 | 19:51
egglos og tíðarhringur sigga85 27.7.2016 8.8.2016 | 19:50
sveppasýking-lyf eb84 5.8.2016 8.8.2016 | 00:51
Útferð og verkir - Egglos búið ? Grasker00 26.7.2016 8.8.2016 | 00:07
ykkar einkenni sem erud bunar ad fa ja blomina 28.7.2016 8.8.2016 | 00:05
egglosaverkir eb84 30.7.2016 8.8.2016 | 00:04
Gætu þetta verið einkenni? kimo9 27.7.2016 7.8.2016 | 23:55
Zika veiran spij 1.8.2016 7.8.2016 | 23:52
vika framm yfir, neikvætt notjona 26.7.2016 7.8.2016 | 23:50
Egglospróf frá USA HelgaS13 31.7.2016 7.8.2016 | 23:50
Samgróningar Daley 28.7.2016 7.8.2016 | 23:47
ovulation calculator Jona714 26.7.2016 7.8.2016 | 23:46
Femar... thorabj89 10.7.2016 7.8.2016 | 23:46
Sprautan og þungun dakota11 24.7.2015 7.8.2016 | 23:45
hvenar verður hreiðurblæðing Jona714 24.7.2016 7.8.2016 | 23:44
Hormónalykkjan pinkgirl87 19.6.2016 7.8.2016 | 23:42
egglosapróf getur verið? eb84 14.7.2016 7.8.2016 | 23:38
Ljós lína marga daga í röð aspon 11.7.2016 7.8.2016 | 23:37
þungunarpróf: er þetta lína? beatrixkiddo 27.7.2016 7.8.2016 | 23:36
Komin næstum viku fram yfir.. Ag2014 23.7.2016 7.8.2016 | 23:35
Er ekki að skilja?! Dexy 7.7.2016 7.8.2016 | 23:34
Reyna eftir missi lukkuleg82 4.8.2016 7.8.2016 | 23:33
LISTINN (NÝR) 6. ágúst ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 6.8.2016 7.8.2016 | 23:32
ohhhhh!!! pinkgirl87 25.7.2016 7.8.2016 | 23:31
Óléttupróf! Unicornthis 7.8.2016 7.8.2016 | 23:00
@~~~ Áætlunin - alltaf á bls 1.~~~@ Unicornthis 21.6.2016 6.8.2016 | 21:23
Hrædd um að þetta gangi ekki upp-3fósturlát Allamalla77 4.8.2016 4.8.2016 | 23:56
LISTINN (NÝR) 4. ágúst ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 4.8.2016
LISTINN (NÝR) 1. ágúst ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 1.8.2016 4.8.2016 | 00:12
egglos, egglospróf, PCOS og fl bussska 3.8.2016 3.8.2016 | 15:19
Janúar hópur fyrir meðgöngu? :D Napoli 2.8.2016
LISTINN (NÝR) 29. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 29.7.2016
LISTINN (NÝR) 27. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 27.7.2016 27.7.2016 | 22:05
LISTINN (NÝR) 24. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 24.7.2016 27.7.2016 | 11:48
Smá fræðsla pinkgirl87 25.7.2016 27.7.2016 | 01:30
Reyneríshópur eða spjall sem er virkur? Elegal 26.4.2016 22.7.2016 | 17:37
LISTINN (NÝR) 21. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 21.7.2016
LISTINN (NÝR) 18. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 18.7.2016 19.7.2016 | 08:34
Síða 7 af 4783 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, paulobrien, Kristler, tinnzy123, Bland.is, annarut123, Paul O'Brien, Guddie