Reynerí og spjallsvæði

Unicornthis | 20. jún. '16, kl: 02:24:33 | 493 | Svara | Er.is | 1

Nú erum við að fara að reyna og þar sem þetta verður ekki i fyrsta sinn þá langsði mig að ræða við einhverjar í sömu sporum. En mér finnst sem mikil breyting hafi orðið á síðustu ár.
Fyrsta barn þá gat ég spjallað við konur hér sem voru að reyna eða bíða eftir að reyna. Það voru umræður, pepp og tilkynningar daglega og oft á dag. Ég fór á enska síðu líka sem var mjög gaman.
Sama sagan þegar ég varð ólétt næst.
En ní er þetta bara dautt, bæði hér, draumabörn og ensku síðunni. Og ég sem hef þörf fyrir spjall við konur í sömu sporum.
Vitiði um síðu eða spjallvef sem er eitthvað líf og virkni í, má alveg vera ensk síða?

 

Mae West | 20. jún. '16, kl: 06:23:25 | Svara | Er.is | 0

Þú finnur alveg bókað grúppur á facebook, notaðu bara leitarorð sem væru líkleg til að vera á svona grúppum (ég þekki ekki enskt slangur eða fagorð td. í tæknifrjóvgunarmálum) en myndi nota slík og bara leita mig áfram á einhverjar lokaðar grúppur og óska eftir aðgangi. Kannski prófa að leita á íslensku líka. 

Unicornthis | 20. jún. '16, kl: 09:22:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já en þar er vandinn sð maður þarf að koma undir nafni og við viljum ekki að neinn viti að við séum að reyna. En langar samt að spjalla en undir nafnleynd eins og her.

pinkgirl87 | 20. jún. '16, kl: 13:56:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hehe nákvæmlega....maður vill bara heita eitthvað svona "username" hehe ekki sitt eigið og mynd og svona...

Unicornthis | 20. jún. '16, kl: 15:43:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hehe nákvæmlega! Allavega þar til að maður er orðin ólétt og komin yfir 12 vikurnar, þá joinar maður einhverja óléttu grúppu á facebook :)

pinkgirl87 | 20. jún. '16, kl: 13:55:52 | Svara | Er.is | 0

Sama hér, ég og karlinn minn erum að fara að reyna með okkar fyrsta barn, sjálf á ég eina sex ára sem er samt eins og hans, hann kom þegar hún var nýorðin 3 ára en vooooða mikil spenna í gangi og draumaborn er fer bara hálfdauð síða...hvert fer maður ...hverju leitar maður að?
Ég hef svo gaman af svona pepptalk og skiptast á sögum :)

Unicornthis | 20. jún. '16, kl: 15:46:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, mér datt í hug hvort það væri reynandi að blása lífi í þungunarsíðuna hér á bland.
Man þegar ég var í þessum pakka síðustu tvö skipti þá var ein mjög dugleg að uppa þræði sem hét held ég frjósemisduft eða eitthvað.. þar gat maður skráð hvaða degi tíðarhrings maður var og hún sá ´siðan um að uppa hann, skráð hvenær maður væri ca á tveggja vikna biðinni (frá egglosi fram að prófatíð) og svo hvort einhverjar hefðu orðið óléttar :) var gaman að fylgjast með, var líka að fylgjast með þegar við biðum eftir að byrja. Maður peppaði, samfagnaði, samhryggðist, deildi ráðum, pælingum osfrv..
Spurning hvort það yrði vel tekið í og eitthvað líf kæmi í svæðið eða hvort þetta yrðum bara við tvær haha.

Annars datt me´r í hug að ath hvort ég finndi erlenda facebook síðu, þá væri maður nokkuð nafnlaus því það væru litlar líkur á að þar væri íslendingur, hvað þá einhver sem maður þekkir.

pinkgirl87 | 20. jún. '16, kl: 16:10:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég man vel eftir frjósemisduft dæminu frá því ég varð ólétt á fyrsta mánuði púffff það var svo gaman að fylgjast með þessu :)

Humdinger | 20. jún. '16, kl: 20:07:43 | Svara | Er.is | 0

Hvað með stærsta spjallvef á internetinu?

 


pinkgirl87 | 20. jún. '16, kl: 21:31:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mér var addað en ég kemst ekkert inn í hópinn...

Humdinger | 22. jún. '16, kl: 20:59:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Addað? Þú þarft ekkert add, þú postar bara, svarar þráðum etc.

Kammó | 22. jún. '16, kl: 21:06:50 | Svara | Er.is | 0

Tilvera er á facebook.

pinkgirl87 | 30. jún. '16, kl: 16:05:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvað er það?

Kammó | 30. jún. '16, kl: 17:24:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er fyrir konur sem eiga í erfiðleikum með að verða óléttar, eru í glasameðferðum og slíkt.
Kannski ekki alveg það sem þú ert að leita eftir.

pinkgirl87 | 30. jún. '16, kl: 17:27:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég bara veit það ekki, ég var bara einn hring með dóttur okkar en ég hef haft vandamál með bulimia og anorexia alveg síðan ég hætti með hana á brjósti s.s. 5 ár núna.. Og núna erum við að byrja að reyna..eg hef bara ekki hugmynd hvar frjósemispróf er..eg veit bara að endalaus uppköst hafa gríðarleg áhrif á frjósemi og ég er 7 árum eldri en fyrst..

pinkgirl87 | 30. jún. '16, kl: 17:28:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ekki frjósemispróf afsakaðu heldur frjósemi mín átti þetta að vera..

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 28.3.2024 | 10:53
jaðraka & _svartbakur JonThor1234 9.2.2024 28.3.2024 | 10:51
Tinder olla2 23.3.2024 28.3.2024 | 10:49
Endurfjármögnun biðtími? Norðlenska mærin 27.3.2024 28.3.2024 | 10:44
Palestínumaður ekki með Íslenskt ríkisfang krefst þess að verða framlag Íslands í Erovision jaðraka 4.3.2024 28.3.2024 | 10:20
Sjónin komaso 28.10.2008 28.3.2024 | 10:20
Að láta loka fyrir tímabundið mánaskin 27.3.2024 28.3.2024 | 09:52
Krít - hótel á góðum stað hildur789 27.3.2024
Einhver með reynslu af stefnumótasíðum? olla2 25.3.2024 27.3.2024 | 18:01
Hvað kosta sígarettur á sölustöðum? Krokodillinn 27.3.2024
Ættarmót á Suðurlandi? Fanney79 27.3.2024
Er um þungun að ræða verorun 27.3.2024
Hvar er best að versla glugga og hurðir? AGests 26.3.2024
Vöðvakippir og óþægindi Pookie 19.2.2007 25.3.2024 | 22:04
Er ríkissjóður að borga flutninga flug og annað fyrir ættingja hælisleitenda til Íslands ? jaðraka 13.2.2024 25.3.2024 | 10:36
Berlín Ròs 25.3.2024
Barnabækur alltafmamman 13.3.2024 24.3.2024 | 20:53
Endurfjármögnun Norðlenska mærin 22.3.2024
Parketleggja 70 fm Norðlenska mærin 18.3.2024 22.3.2024 | 03:41
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 20.3.2024 | 13:10
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 19.3.2024 | 19:14
Rauða serían djabbar 10.6.2014 17.3.2024 | 23:45
Vindmyllu framtíð íslands Zjonni71 5.3.2024 17.3.2024 | 23:24
Klósett tennisolnbogi 30.7.2014 17.3.2024 | 11:21
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 17.3.2024 | 10:54
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 16.3.2024 | 14:36
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 16.3.2024 | 12:12
Kjop.is inanna 13.6.2023 16.3.2024 | 10:56
Lagið í Nova auglýsingunni... Alison 14.3.2012 15.3.2024 | 22:41
Hvar finn ég Fljótandi Lesitín eða duft? Brekster 14.3.2024
leit af vinnu :o) Emmapigen 7.11.2005 12.3.2024 | 15:01
Leigubílafyrirtæki Stefan F 27.2.2014 12.3.2024 | 13:06
Nýtt fjórflokka mynstur jaðraka 10.3.2024 11.3.2024 | 19:57
óska eftir stundirnar með gunna og felix á dvd Selströlm200 10.3.2024
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024
vélindakrampi heida4 21.11.2008 9.3.2024 | 14:04
Wolt dvdrom 20.1.2024 8.3.2024 | 23:29
Leiguverð b82 5.2.2024 8.3.2024 | 23:21
LEITA AF SJÓNVARPSSERÍU marf 28.6.2023 7.3.2024 | 10:36
Facebook 12strengja 5.3.2024 7.3.2024 | 03:34
Putin verðu vart á lífi þessi jól. _Svartbakur 19.11.2022 6.3.2024 | 02:33
Hollur skyndibiti úr krónunni eða Bónus xflexx 27.2.2024 5.3.2024 | 21:19
Omeprazole isaac 4.3.2024
Abilify KuTTer 16.7.2010 4.3.2024 | 03:03
Vita konur hvad Femdom er. Bland1975 22.11.2020 3.3.2024 | 18:29
Kavenpenin olzo1951 2.3.2024
Palestinumenn í Gasa og Hamas er það ekki hið sama ? jaðraka 29.2.2024 29.2.2024 | 16:13
Háls- nef og eyrnalæknir Hilda á Hóli 28.2.2024
Snyrtistofa mjòdd Ròs 28.2.2024
Er haegt ad eyda Helloyou 28.2.2024
Síða 1 af 46382 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, annarut123, tinnzy123, Kristler, Bland.is, Paul O'Brien, paulobrien, Guddie