Reynsla af harðskelja eða loftbóludekkjum

bergenbergen | 1. okt. '15, kl: 22:56:10 | 190 | Svara | Er.is | 0

Reynsla af harðskelja eða loftbóludekkjum - samanborið við vetrardekk eða nagladekk
einhverjar reynslusögur?

 

Mainstream | 1. okt. '15, kl: 23:00:45 | Svara | Er.is | 2

Allar prófanir sem ég hef séð sýna ótrívrætt fram á að engin dekk séu betri en bestu nagladekkin. Ef einhver veit um betra vetrardekk en Hakkapeliitta 8 væri ég til í að vita.

bergenbergen | 1. okt. '15, kl: 23:12:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hver selur þetta finnska undur?

Mainstream | 1. okt. '15, kl: 23:21:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Max1. 

bergenbergen | 1. okt. '15, kl: 23:29:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Kærar þakkir

presto | 2. okt. '15, kl: 23:13:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Engin dekk? Aka dekkjalaus eða sitja heima?

fedmule | 4. okt. '15, kl: 01:03:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Finnar eru með góð dekk og virka vel en því miður þá er endingin ekki góð þar sem þetta er svo mjúkt gúmmí í þeim. 

-----------------------------------------------------------------
If it can go wrong, it will. - Murphy´s law

skoðanalögreglan | 2. okt. '15, kl: 02:02:36 | Svara | Er.is | 0

Hvar fæ ég ódýr vetrardekk ???

Negld,harðkorna eða loftbólu sama er mér. Bara á meðan þau eru ódýr.

noneofyourbusiness | 2. okt. '15, kl: 02:04:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Dekkverk.

skoðanalögreglan | 2. okt. '15, kl: 02:04:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvað eru þau að kosta ca ?

þreytta | 2. okt. '15, kl: 05:02:18 | Svara | Er.is | 0

Mjög góð reynsla af þeim hér á bæ. Við erum alveg hætt að kaupa nokkuð annað. En ég get auðvitað bara metið það útfrá okkar aksturlagi og aðstæðum hérna í borginni á veturnar. Við förum ekki mikið út fyrir borgarmörkin á veturnar. 

goldwing | 2. okt. '15, kl: 21:48:32 | Svara | Er.is | 1

Ég var að kaup nýtt sett af Toyo harðskeljadekkjum. Eftir að hafa verið á slíku setti , í 9 ár. Vara eiginlega kominn tími að endurnýja. Ætla aldrei að vera á öðru. Aldrei aftur nagla.

LadyGaGa | 4. okt. '15, kl: 00:59:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vá það er góð ending.

LadyGaGa | 4. okt. '15, kl: 01:08:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ertu að nota þau allt árið eða eru þetta vetrardekk?

presto | 2. okt. '15, kl: 23:19:20 | Svara | Er.is | 0

Hef notað loftbólu lengi og mjög ánægð. Þarf ekki nagladekk en myndi íhuga þau ef ég æki mikið í alvöru vetraraðstæðum, Geri það ekki og auðvaldara að taka leigubil eða lanba stöku sinnum. Nota dekkin allan ársins hring og vil ekki spæna malbikið upp að óþörfu.

habe | 3. okt. '15, kl: 15:36:51 | Svara | Er.is | 0

Sæl/l bergenbergen.
Ég hef góða reynslu af að nota loftbóludekk undir fólksbíl í mörg ár í Reykjavík og nokkrar ferðir út á land líka.
Fólk þarf hins vegar að velja sér dekk fyrir þær aðstæður sem eru rikjandi þar sem það keyrir.
Staðreyndin er að það er ekkert nema naglar eða keðjur sem virka á sléttum ís, að ég tali nú ekki um blautum.  Hins vegar þá eru ónegld dekk mun betri ef það er blautt eða autt malbik, þar sem naglarnir halda gúmínu frá að grípa í malbikið.
Kveðja habe.

bergenbergen | 3. okt. '15, kl: 23:50:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Kærar .þakkir habe fyrir gott svar

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Beinverkir Gunsmoke 17.9.2023 17.9.2023 | 08:15
Lindarholsskýrslan birt og enginn hefur áhuga. jaðraka 16.9.2023 16.9.2023 | 17:43
Hengja upp þvott eða þurkara? amhj123 28.8.2023 16.9.2023 | 15:59
laga þak mariac 16.9.2023 16.9.2023 | 15:49
er með iphone sima kolmar 15.9.2023
Spilið Kani??? sólarlag 8.12.2009 14.9.2023 | 09:41
ER ELVANSE TIL Í EINHVERJU APÓTEKI? TAKK Eagleson 11.9.2023 13.9.2023 | 11:38
Merki Dýrsins. Dehli 25.8.2019 13.9.2023 | 08:00
Ljós í mælaborði á WV Bora 2003 Unnsa6 4.9.2023 13.9.2023 | 06:15
Þá vitum við það. Það er víst ekki sjens að auglýsa lóðir einhverra hluta vegna. SPILLING.IS Hauksen 24.8.2023 13.9.2023 | 06:13
Barnateppi temmý 14.8.2013 12.9.2023 | 23:02
Reykjavíkurborg í miklum vanda og borgarstjórinn vill setja upp parísarhjól ! _Svartbakur 7.9.2023 12.9.2023 | 21:48
hvenær eru barnabætur greiddar? ellyh 17.1.2011 12.9.2023 | 15:33
Upplýsingar um lóir í Skammadal Mosó ? tégéjoð 26.8.2023 12.9.2023 | 10:22
Berjaspretta maaestro 8.8.2023 12.9.2023 | 02:56
Kírópraktor siggathora 4.9.2023 8.9.2023 | 09:40
Bremsuklossar og diskar. Verð f.skifti se 3.9.2023 7.9.2023 | 14:12
Hvar er til? cz 22.1.2008 7.9.2023 | 10:41
Flutningur á harmóníumi frá Akureyri til Reykjavíkur-tilboð GGBLAND 6.9.2023
Biluð Dúkka stubbur88 2.9.2023 3.9.2023 | 20:19
Lífið eftir hjartaáfall Janef 16.8.2023 3.9.2023 | 15:12
Setja gólfefni yfir annað gólfefni. Mrsbrunette 2.1.2012 3.9.2023 | 02:02
Umboð til að leyfa öðrum að skrifa undir pappíra? faxinn40 29.8.2023 2.9.2023 | 21:58
Kvarnir á eldhúsvaska leysa þetta leiðinlega verkefni að setja matarleyfar í sérstakan poka, _Svartbakur 21.8.2023 2.9.2023 | 21:42
Brúnu matarleyfa tunnurnar fyllast ad flugum og hvitum möðkum. _Svartbakur 2.9.2023 2.9.2023 | 15:16
Er í lagi að nota utanhússmálningu innanhúss? Begónía 30.8.2023 30.8.2023 | 22:57
Gardínur í eldhús glugga astridh 29.8.2023 29.8.2023 | 21:19
Ísaksskóli sigva 17.8.2023 28.8.2023 | 06:07
Límmiðaprentari reikniv123 10.8.2023 28.8.2023 | 06:06
Salan á Íslandsbanka - svipuð vinnubrögð og voru í bankhruninu _Svartbakur 26.6.2023 27.8.2023 | 14:11
Bílastæði til leigu! kimma 26.8.2007 26.8.2023 | 20:00
Árið 2022 - jú næsta ár. Hvernig er staða Íslands ? _Svartbakur 21.11.2021 26.8.2023 | 07:00
Símaland í Ármúla - Frábær þjónusta glerbrot 28.7.2004 25.8.2023 | 04:41
Íbúð til leigu nærri miðborginni. _Svartbakur 22.8.2023 25.8.2023 | 03:51
spamm linkar 2023 tlaicegutti 24.8.2023 25.8.2023 | 01:18
Nýjar tillögur um húsa­leigu­lög­un­um jaðraka 23.8.2023
Thema Nuova honeyfox 8.2.2014 23.8.2023 | 08:53
Óbærilegur hiti víða í Evrópu. _Svartbakur 22.8.2023
þriðjudagstilboð Jósep Jakobsson 22.8.2023
ekki tannlæknir í Miðstræti , dentist on Miðstræti street gonee kris88 17.8.2023 21.8.2023 | 13:48
áGjaldþrota fyrirtæki sem aldrei hefur sýnt neitt framtak af viti með tekjuhán forstjóra. jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:34
Sorphirðan í Reykjavik jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:23
Vandræði alltafmamman 18.8.2023 19.8.2023 | 16:04
Nafnalisti Maxamil 22.3.2011 19.8.2023 | 14:37
Kynblinda sbr Lesblinda jaðraka 13.8.2023 19.8.2023 | 07:23
Myndir úr þæfri ull olla2 18.8.2023
Flott fyrstu kaup Start 12.8.2023 17.8.2023 | 17:04
Ömurleg comment á bloggum Austurgella 9.10.2005 17.8.2023 | 03:48
Expedia Erna S 14.8.2023
Jæja Guðmundur VG ráðherra vega félagsmála - hann er jú utan gátta. jaðraka 14.8.2023
Síða 8 af 47942 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Paul O'Brien, Guddie, Hr Tölva, tinnzy123, Bland.is, annarut123, paulobrien