Reynsla af kojum.

Rubina | 2. okt. '15, kl: 23:00:44 | 265 | Svara | Er.is | 0

Maðurinn minn vill endilega kaupa koju með skrifborði undir fyrir 5 ára son okkar en ég er hálf hrædd við það. Er hrædd um að hann detti niður og slasi sig og einnig um að þegar vinir hans koma í heimsókn að þeir geti slasað sig með því að detta niður úr rúminu.
Væri til í að fá reynslusogur frá ykkur sem hafa haft kojur bæði neikvæðu hliðarnar og jákvæðu. Takk takk.

 

hillapilla | 2. okt. '15, kl: 23:12:00 | Svara | Er.is | 0

Ég var með koju fyrir tvíburana mína, þá fjögurra ára. Hún var reyndar lág en það datt aldrei neinn úr efri kojunni. Svo fengu þau súper há rúm 8-9 ára. Ég er ekki viss um að ég myndi setja 5 ára í svo hátt rúm en það eru til lægri en samt með skrifborði undir.

Jákvætt: Sparar gólfpláss, hægt að gera hús og kastala og svona.
Neikvætt. Ógeðslega leiðinlegt að skipta á rúminu...

Rubina | 2. okt. '15, kl: 23:32:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sorry, hann er 6 ára semsagt var að byrja í 1 bekk og manninum mínum finnst svo sniðugt að hafa svona koju með skrifborði undir því að herbergið er svo lítið.

hillapilla | 3. okt. '15, kl: 09:59:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er ekkert ósniðugt en það er samt ekkert nauðsynlegt fyrir sex ára að vera með eigið skrifborð. Mín 12 ára læra ennþá bara við borðstofuborðið þó þau hafi átt eigið skrifborð síðan í sex ára bekk. Sá sjö ára líka.

Ruðrugis | 2. okt. '15, kl: 23:22:37 | Svara | Er.is | 0

Ég var með kojur hérna fyrir krakkana og það datt aldrei neinn úr þeim. Hins vegar þegar móðir mín kom í heimsókn (sem var ca 6-8 sinnum á ári) þá fannst henni þetta alveg hreint skelfilegt að eldra barnið (þá ca 7 ára) þurfti að sofa í efri kojunni því það var svo rosalega hættulegt að hennar mati.  Þannig að alltaf þegar hún var í heimsókn þá raðaði hún öllum koddum og teppum heimilisins á gólfið fyrir framan kojurnar svo fallið yrði ekki eins vont fyrir eldra barnið. 
Ég vona að þú verðir ekki eins, því þetta er ekkert hættulegt, það eru "veggur" á efri kojunni sem styður við mann ef maður er kominn á brúnina á rúminu.

Rubina | 2. okt. '15, kl: 23:35:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég er einmitt svo hrædd um að ég eigi eftir að vera svona eins og mamma þín :) En ég á kannski bara eftir að vera svona fyrst og svo á ég vonandi bara eftir að venjast þessu.

Hedwig | 2. okt. '15, kl: 23:29:25 | Svara | Er.is | 0

Svaf lengi vel í efri koju og datt ekkert framúr enda er alltaf brík á kojunum sem stoppa mann af. Systir mín hinsvegar datt úr neðri kojunni og viðbeinsbrotnaði en þar vantaði bríkina og hefði alveg eins getað gerst í hvaða rúmi sem er :P.

cithara | 2. okt. '15, kl: 23:51:46 | Svara | Er.is | 4

Mín yngri, sem er frekar uppátækjasöm lenti í þessu,
https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xaf1/t31.0-8/s960x960/465084_10200604611333908_1418112694_o.jpg


og þessu: 
https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xfa1/v/t1.0-9/559284_4528679811240_465306825_n.jpg?oh=18d725bd12109adbe61d88c101d9807a&oe=569B1FBE


hún náði samt aldrei að slasa sig alvarlega á kojunum. Þær eru einmitt að biðja um að fá kojur aftur núna systurnar ;)



- - -
Það er enginn svo stór að hann þurfi aldrei að teygja sig og enginn svo lítill að hann þurfi aldrei að beygja sig.

bogi | 3. okt. '15, kl: 17:47:44 | Svara | Er.is | 0

Ég hef haft koju frá því að elsti var 4 ára - enginn hefur slasast enn. Hann er 9 ára í dag.

Rubina | 3. okt. '15, kl: 23:16:17 | Svara | Er.is | 1

Takk fyrir oll svorin, erum búin að kaupa koju með leikaðstoðu fyrir neðan sem er síðan hægt að breyta í venjulegt rúm.
Allavega eru svorin búin að róa mig mikið, takk takk.

LadyGaGa | 4. okt. '15, kl: 00:58:35 | Svara | Er.is | 0

Sonur minn var alltaf að kafna úr hita þarna uppi, var í hærri gerðinni með leiksvæði undir.  Ég fæ alltaf pínu í magainn þegar yngri börn eru að fara niður úr þessu.

Rubina | 4. okt. '15, kl: 11:11:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Okey, en ef þetta verður alveg glatað þá getum við breytt þessu í venjulegt rúm.

ZombieSkrimsli | 4. okt. '15, kl: 02:53:14 | Svara | Er.is | 0

Ég fékk gefins svona rúm handa 6ára dóttir minni og lét pabba hennar koma og saga af því 35cm því að ég gat ekki farið upp í rúmið og við erum búnar að gera bíósal undir rúminu :) Samt með möguleika á að það sé hægt að setja dýnu undir rúmið og leyft gistingu

http://www.ikea.is/products/32332

ullarmold | 4. okt. '15, kl: 02:57:29 | Svara | Er.is | 0

versta sem ég veit um að barn að vakna með ælupest og er í kofu, spýja allstaðaar !

Rubina | 4. okt. '15, kl: 11:10:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Æ,oj en pabbi hans fær þá bara að tækla það þar sem hann vildi svo mikið fá koju handa stráknum.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
**casbcbpqeifyvbabcm MarcDeven 19.4.2024
dhvbisoqnwbnsvas** MarcDeven 19.4.2024
**cpJjndakBkkdvbsvlef MarcDeven 19.4.2024
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
**vhbvhjweiookdshbvwei* MarcDeven 16.4.2024
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 11.4.2024 | 15:15
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 8.4.2024 | 10:47
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Dúkku spítali Ròs 3.4.2024 4.4.2024 | 14:48
Game Boy leikir jigsaw 18.4.2005 4.4.2024 | 09:58
Game boy suama 7.4.2009 4.4.2024 | 09:34
Strætó til Kef Herra Lampi 28.6.2023 3.4.2024 | 16:02
Síða 1 af 47648 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Bland.is, Kristler, annarut123, tinnzy123, Paul O'Brien, paulobrien, Guddie