Reynsla af kojum.

Rubina | 2. okt. '15, kl: 23:00:44 | 265 | Svara | Er.is | 0

Maðurinn minn vill endilega kaupa koju með skrifborði undir fyrir 5 ára son okkar en ég er hálf hrædd við það. Er hrædd um að hann detti niður og slasi sig og einnig um að þegar vinir hans koma í heimsókn að þeir geti slasað sig með því að detta niður úr rúminu.
Væri til í að fá reynslusogur frá ykkur sem hafa haft kojur bæði neikvæðu hliðarnar og jákvæðu. Takk takk.

 

hillapilla | 2. okt. '15, kl: 23:12:00 | Svara | Er.is | 0

Ég var með koju fyrir tvíburana mína, þá fjögurra ára. Hún var reyndar lág en það datt aldrei neinn úr efri kojunni. Svo fengu þau súper há rúm 8-9 ára. Ég er ekki viss um að ég myndi setja 5 ára í svo hátt rúm en það eru til lægri en samt með skrifborði undir.

Jákvætt: Sparar gólfpláss, hægt að gera hús og kastala og svona.
Neikvætt. Ógeðslega leiðinlegt að skipta á rúminu...

Rubina | 2. okt. '15, kl: 23:32:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sorry, hann er 6 ára semsagt var að byrja í 1 bekk og manninum mínum finnst svo sniðugt að hafa svona koju með skrifborði undir því að herbergið er svo lítið.

hillapilla | 3. okt. '15, kl: 09:59:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er ekkert ósniðugt en það er samt ekkert nauðsynlegt fyrir sex ára að vera með eigið skrifborð. Mín 12 ára læra ennþá bara við borðstofuborðið þó þau hafi átt eigið skrifborð síðan í sex ára bekk. Sá sjö ára líka.

Ruðrugis | 2. okt. '15, kl: 23:22:37 | Svara | Er.is | 0

Ég var með kojur hérna fyrir krakkana og það datt aldrei neinn úr þeim. Hins vegar þegar móðir mín kom í heimsókn (sem var ca 6-8 sinnum á ári) þá fannst henni þetta alveg hreint skelfilegt að eldra barnið (þá ca 7 ára) þurfti að sofa í efri kojunni því það var svo rosalega hættulegt að hennar mati.  Þannig að alltaf þegar hún var í heimsókn þá raðaði hún öllum koddum og teppum heimilisins á gólfið fyrir framan kojurnar svo fallið yrði ekki eins vont fyrir eldra barnið. 
Ég vona að þú verðir ekki eins, því þetta er ekkert hættulegt, það eru "veggur" á efri kojunni sem styður við mann ef maður er kominn á brúnina á rúminu.

Rubina | 2. okt. '15, kl: 23:35:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég er einmitt svo hrædd um að ég eigi eftir að vera svona eins og mamma þín :) En ég á kannski bara eftir að vera svona fyrst og svo á ég vonandi bara eftir að venjast þessu.

Hedwig | 2. okt. '15, kl: 23:29:25 | Svara | Er.is | 0

Svaf lengi vel í efri koju og datt ekkert framúr enda er alltaf brík á kojunum sem stoppa mann af. Systir mín hinsvegar datt úr neðri kojunni og viðbeinsbrotnaði en þar vantaði bríkina og hefði alveg eins getað gerst í hvaða rúmi sem er :P.

cithara | 2. okt. '15, kl: 23:51:46 | Svara | Er.is | 4

Mín yngri, sem er frekar uppátækjasöm lenti í þessu,
https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xaf1/t31.0-8/s960x960/465084_10200604611333908_1418112694_o.jpg


og þessu: 
https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xfa1/v/t1.0-9/559284_4528679811240_465306825_n.jpg?oh=18d725bd12109adbe61d88c101d9807a&oe=569B1FBE


hún náði samt aldrei að slasa sig alvarlega á kojunum. Þær eru einmitt að biðja um að fá kojur aftur núna systurnar ;)



- - -
Það er enginn svo stór að hann þurfi aldrei að teygja sig og enginn svo lítill að hann þurfi aldrei að beygja sig.

bogi | 3. okt. '15, kl: 17:47:44 | Svara | Er.is | 0

Ég hef haft koju frá því að elsti var 4 ára - enginn hefur slasast enn. Hann er 9 ára í dag.

Rubina | 3. okt. '15, kl: 23:16:17 | Svara | Er.is | 1

Takk fyrir oll svorin, erum búin að kaupa koju með leikaðstoðu fyrir neðan sem er síðan hægt að breyta í venjulegt rúm.
Allavega eru svorin búin að róa mig mikið, takk takk.

LadyGaGa | 4. okt. '15, kl: 00:58:35 | Svara | Er.is | 0

Sonur minn var alltaf að kafna úr hita þarna uppi, var í hærri gerðinni með leiksvæði undir.  Ég fæ alltaf pínu í magainn þegar yngri börn eru að fara niður úr þessu.

Rubina | 4. okt. '15, kl: 11:11:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Okey, en ef þetta verður alveg glatað þá getum við breytt þessu í venjulegt rúm.

ZombieSkrimsli | 4. okt. '15, kl: 02:53:14 | Svara | Er.is | 0

Ég fékk gefins svona rúm handa 6ára dóttir minni og lét pabba hennar koma og saga af því 35cm því að ég gat ekki farið upp í rúmið og við erum búnar að gera bíósal undir rúminu :) Samt með möguleika á að það sé hægt að setja dýnu undir rúmið og leyft gistingu

http://www.ikea.is/products/32332

ullarmold | 4. okt. '15, kl: 02:57:29 | Svara | Er.is | 0

versta sem ég veit um að barn að vakna með ælupest og er í kofu, spýja allstaðaar !

Rubina | 4. okt. '15, kl: 11:10:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Æ,oj en pabbi hans fær þá bara að tækla það þar sem hann vildi svo mikið fá koju handa stráknum.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Tinder olla2 23.3.2024 28.3.2024 | 10:49
Endurfjármögnun biðtími? Norðlenska mærin 27.3.2024 28.3.2024 | 10:44
Palestínumaður ekki með Íslenskt ríkisfang krefst þess að verða framlag Íslands í Erovision jaðraka 4.3.2024 28.3.2024 | 10:20
Sjónin komaso 28.10.2008 28.3.2024 | 10:20
Að láta loka fyrir tímabundið mánaskin 27.3.2024 28.3.2024 | 09:52
Krít - hótel á góðum stað hildur789 27.3.2024
Einhver með reynslu af stefnumótasíðum? olla2 25.3.2024 27.3.2024 | 18:01
Er um þungun að ræða verorun 27.3.2024
Vöðvakippir og óþægindi Pookie 19.2.2007 25.3.2024 | 22:04
Er ríkissjóður að borga flutninga flug og annað fyrir ættingja hælisleitenda til Íslands ? jaðraka 13.2.2024 25.3.2024 | 10:36
Berlín Ròs 25.3.2024
Barnabækur alltafmamman 13.3.2024 24.3.2024 | 20:53
Endurfjármögnun Norðlenska mærin 22.3.2024
Parketleggja 70 fm Norðlenska mærin 18.3.2024 22.3.2024 | 03:41
Rauða serían djabbar 10.6.2014 17.3.2024 | 23:45
Vindmyllu framtíð íslands Zjonni71 5.3.2024 17.3.2024 | 23:24
Kjop.is inanna 13.6.2023 16.3.2024 | 10:56
Lagið í Nova auglýsingunni... Alison 14.3.2012 15.3.2024 | 22:41
Hvar finn ég Fljótandi Lesitín eða duft? Brekster 14.3.2024
leit af vinnu :o) Emmapigen 7.11.2005 12.3.2024 | 15:01
Leigubílafyrirtæki Stefan F 27.2.2014 12.3.2024 | 13:06
Nýtt fjórflokka mynstur jaðraka 10.3.2024 11.3.2024 | 19:57
óska eftir stundirnar með gunna og felix á dvd Selströlm200 10.3.2024
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024
vélindakrampi heida4 21.11.2008 9.3.2024 | 14:04
Wolt dvdrom 20.1.2024 8.3.2024 | 23:29
Leiguverð b82 5.2.2024 8.3.2024 | 23:21
LEITA AF SJÓNVARPSSERÍU marf 28.6.2023 7.3.2024 | 10:36
Facebook 12strengja 5.3.2024 7.3.2024 | 03:34
Putin verðu vart á lífi þessi jól. _Svartbakur 19.11.2022 6.3.2024 | 02:33
Hollur skyndibiti úr krónunni eða Bónus xflexx 27.2.2024 5.3.2024 | 21:19
Omeprazole isaac 4.3.2024
Abilify KuTTer 16.7.2010 4.3.2024 | 03:03
Vita konur hvad Femdom er. Bland1975 22.11.2020 3.3.2024 | 18:29
Kavenpenin olzo1951 2.3.2024
Palestinumenn í Gasa og Hamas er það ekki hið sama ? jaðraka 29.2.2024 29.2.2024 | 16:13
Háls- nef og eyrnalæknir Hilda á Hóli 28.2.2024
Snyrtistofa mjòdd Ròs 28.2.2024
Er haegt ad eyda Helloyou 28.2.2024
Prufa Helloyou 28.2.2024
Virkar skráning á hugi.is? Dögun Ermine 27.2.2024
Pappakassar fyrir flutninga marulla 27.2.2024
Brunasár Catalyst 27.10.2011 27.2.2024 | 12:05
helsta verslun fyrir verkfæri í USA Felgulykill 30.12.2010 26.2.2024 | 09:38
Herinn !? officerdick 20.9.2010 24.2.2024 | 20:45
The main source of entertainment! Annarose1 23.2.2024 24.2.2024 | 18:16
The Desert Flower Tipzy 5.4.2010 23.2.2024 | 10:33
Hvaða skemmtistaða saknið þið? (0-99 ára) Golda Meir 13.8.2006 22.2.2024 | 17:14
Hvar get ég fengið frítt fiskinet? Isabella2690 13.2.2024 21.2.2024 | 03:28
Stofna rokkhljómsveit Lepre 13.2.2024 21.2.2024 | 03:26
Síða 2 af 47539 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Kristler, paulobrien, Guddie, Bland.is, Hr Tölva, annarut123, Paul O'Brien