Reynsla af kojum.

Rubina | 2. okt. '15, kl: 23:00:44 | 265 | Svara | Er.is | 0

Maðurinn minn vill endilega kaupa koju með skrifborði undir fyrir 5 ára son okkar en ég er hálf hrædd við það. Er hrædd um að hann detti niður og slasi sig og einnig um að þegar vinir hans koma í heimsókn að þeir geti slasað sig með því að detta niður úr rúminu.
Væri til í að fá reynslusogur frá ykkur sem hafa haft kojur bæði neikvæðu hliðarnar og jákvæðu. Takk takk.

 

hillapilla | 2. okt. '15, kl: 23:12:00 | Svara | Er.is | 0

Ég var með koju fyrir tvíburana mína, þá fjögurra ára. Hún var reyndar lág en það datt aldrei neinn úr efri kojunni. Svo fengu þau súper há rúm 8-9 ára. Ég er ekki viss um að ég myndi setja 5 ára í svo hátt rúm en það eru til lægri en samt með skrifborði undir.

Jákvætt: Sparar gólfpláss, hægt að gera hús og kastala og svona.
Neikvætt. Ógeðslega leiðinlegt að skipta á rúminu...

Rubina | 2. okt. '15, kl: 23:32:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sorry, hann er 6 ára semsagt var að byrja í 1 bekk og manninum mínum finnst svo sniðugt að hafa svona koju með skrifborði undir því að herbergið er svo lítið.

hillapilla | 3. okt. '15, kl: 09:59:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er ekkert ósniðugt en það er samt ekkert nauðsynlegt fyrir sex ára að vera með eigið skrifborð. Mín 12 ára læra ennþá bara við borðstofuborðið þó þau hafi átt eigið skrifborð síðan í sex ára bekk. Sá sjö ára líka.

Ruðrugis | 2. okt. '15, kl: 23:22:37 | Svara | Er.is | 0

Ég var með kojur hérna fyrir krakkana og það datt aldrei neinn úr þeim. Hins vegar þegar móðir mín kom í heimsókn (sem var ca 6-8 sinnum á ári) þá fannst henni þetta alveg hreint skelfilegt að eldra barnið (þá ca 7 ára) þurfti að sofa í efri kojunni því það var svo rosalega hættulegt að hennar mati.  Þannig að alltaf þegar hún var í heimsókn þá raðaði hún öllum koddum og teppum heimilisins á gólfið fyrir framan kojurnar svo fallið yrði ekki eins vont fyrir eldra barnið. 
Ég vona að þú verðir ekki eins, því þetta er ekkert hættulegt, það eru "veggur" á efri kojunni sem styður við mann ef maður er kominn á brúnina á rúminu.

Rubina | 2. okt. '15, kl: 23:35:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég er einmitt svo hrædd um að ég eigi eftir að vera svona eins og mamma þín :) En ég á kannski bara eftir að vera svona fyrst og svo á ég vonandi bara eftir að venjast þessu.

Hedwig | 2. okt. '15, kl: 23:29:25 | Svara | Er.is | 0

Svaf lengi vel í efri koju og datt ekkert framúr enda er alltaf brík á kojunum sem stoppa mann af. Systir mín hinsvegar datt úr neðri kojunni og viðbeinsbrotnaði en þar vantaði bríkina og hefði alveg eins getað gerst í hvaða rúmi sem er :P.

cithara | 2. okt. '15, kl: 23:51:46 | Svara | Er.is | 4

Mín yngri, sem er frekar uppátækjasöm lenti í þessu,
https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xaf1/t31.0-8/s960x960/465084_10200604611333908_1418112694_o.jpg


og þessu: 
https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xfa1/v/t1.0-9/559284_4528679811240_465306825_n.jpg?oh=18d725bd12109adbe61d88c101d9807a&oe=569B1FBE


hún náði samt aldrei að slasa sig alvarlega á kojunum. Þær eru einmitt að biðja um að fá kojur aftur núna systurnar ;)



- - -
Það er enginn svo stór að hann þurfi aldrei að teygja sig og enginn svo lítill að hann þurfi aldrei að beygja sig.

bogi | 3. okt. '15, kl: 17:47:44 | Svara | Er.is | 0

Ég hef haft koju frá því að elsti var 4 ára - enginn hefur slasast enn. Hann er 9 ára í dag.

Rubina | 3. okt. '15, kl: 23:16:17 | Svara | Er.is | 1

Takk fyrir oll svorin, erum búin að kaupa koju með leikaðstoðu fyrir neðan sem er síðan hægt að breyta í venjulegt rúm.
Allavega eru svorin búin að róa mig mikið, takk takk.

LadyGaGa | 4. okt. '15, kl: 00:58:35 | Svara | Er.is | 0

Sonur minn var alltaf að kafna úr hita þarna uppi, var í hærri gerðinni með leiksvæði undir.  Ég fæ alltaf pínu í magainn þegar yngri börn eru að fara niður úr þessu.

Rubina | 4. okt. '15, kl: 11:11:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Okey, en ef þetta verður alveg glatað þá getum við breytt þessu í venjulegt rúm.

ZombieSkrimsli | 4. okt. '15, kl: 02:53:14 | Svara | Er.is | 0

Ég fékk gefins svona rúm handa 6ára dóttir minni og lét pabba hennar koma og saga af því 35cm því að ég gat ekki farið upp í rúmið og við erum búnar að gera bíósal undir rúminu :) Samt með möguleika á að það sé hægt að setja dýnu undir rúmið og leyft gistingu

http://www.ikea.is/products/32332

ullarmold | 4. okt. '15, kl: 02:57:29 | Svara | Er.is | 0

versta sem ég veit um að barn að vakna með ælupest og er í kofu, spýja allstaðaar !

Rubina | 4. okt. '15, kl: 11:10:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Æ,oj en pabbi hans fær þá bara að tækla það þar sem hann vildi svo mikið fá koju handa stráknum.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Hvar er hægt að kaupa hákarl? cartman 29.6.2011 9.1.2024 | 08:54
Nýr forseti Íslands verður auðvitað Katrín Jakobsdóttir jaðraka 2.1.2024 8.1.2024 | 19:50
Putin eins og rotta króuuð útí horn. _Svartbakur 11.10.2022 8.1.2024 | 13:09
Vantar smá hjálp... krili76 29.10.2008 8.1.2024 | 07:56
Er góður Rolfer hér á Íslandi? atv2000 5.1.2024
Kostnaður við dagforeldri eftir bæjarfélögum? 15marlei 5.1.2024
Hvað eru þið að borga i bifreiðagjald a husbil kolmar 4.1.2024
Ukraine alex21321 27.11.2023 3.1.2024 | 21:46
OCD aleidheim 28.10.2011 3.1.2024 | 08:40
draumur lólómó 17.10.2005 3.1.2024 | 01:27
Vegna jólagjafir akvosum 3.12.2023 2.1.2024 | 11:40
Einkaskólar Púkalú 1.9.2009 1.1.2024 | 08:44
Saumlausar(seamless) sokkabuxur unadis99 30.12.2023
Aldursbil í samböndum Throwaway2920 25.11.2023 30.12.2023 | 09:55
Hælisleitendur ofl reyna að taka Alþingi í gíslingu ? Hver leyfir að tjalda á Austurvelli ? jaðraka 29.12.2023 30.12.2023 | 00:24
er megastore hætt eða flutt? ny1 11.10.2016 29.12.2023 | 03:02
Dachshund KuTTer 20.7.2009 28.12.2023 | 12:40
UMRÆÐA ???? sælll1 1.6.2007 28.12.2023 | 10:56
Lyf notað í heilbrigðisgeiranum sem hefur áhrif á skammtímaminnið Kalishi 2.7.2014 28.12.2023 | 09:43
Bílasölur agustab 25.4.2004 28.12.2023 | 00:11
Búa á Selfossi Lovlyrose75 27.11.2023 27.12.2023 | 23:57
Plaströr sem verður til úr sjó-laxeldunum hér á landi KolbeinnUngi 27.12.2023
Nýja vínbúðin Inngangur 24.11.2021 27.12.2023 | 22:35
Aumingjavæðingin heldur áfram _Svartbakur 27.12.2023
Endajaxlar Sardína 25.3.2011 27.12.2023 | 13:34
Lögreglan að mæla black_star 26.12.2023 27.12.2023 | 01:29
Death at a funeral.... icyspicy 24.1.2008 25.12.2023 | 12:39
aroma therapy maur 27.1.2005 25.12.2023 | 12:37
Íslensku vigtarráðgjafarnir maíbumba 4.6.2012 25.12.2023 | 07:51
Málarar mugg 19.11.2023 25.12.2023 | 03:06
Dagatöl bankarnir henrysson 23.12.2023 23.12.2023 | 21:33
Eldgos á Reykjanesskaga og vara flugvöllur í Reykjavík. jaðraka 23.12.2023
Staðgöngumóðir PolyCatzz 23.12.2023
Reykjavík Sterling silfur armband Dagnybirg 21.12.2023
Hár og litun heimaþjónusta Madurinn00 19.12.2023
Hangikjöt hdfatboy 10.12.2023 17.12.2023 | 23:32
húðsjúkdómalæknir Aura Pain 16.12.2023 17.12.2023 | 23:30
Herbergi til leigu DB.art 16.12.2023
INNA sboh 13.11.2012 13.12.2023 | 18:54
Rafhleðslustöðvar Dísar 11.12.2023 12.12.2023 | 10:22
Heimta að lífeyrissjóðir breyti stefnu og styrki ýmislegt sem reglur sjóðsins leyfa ekki jaðraka 11.12.2023
Skólp skessa60 18.5.2018 11.12.2023 | 09:22
Perluprjón í staðinn fyrir stroff í hálsmál ! brussann 7.5.2010 9.12.2023 | 09:22
Perluprjón fram og tilbaka fancy pants 10.11.2012 9.12.2023 | 09:20
Katrín Jakobsdóttir væri frábær formaður Sjálfstæðisflokksins jaðraka 8.12.2023 8.12.2023 | 13:49
fallegt ljóð/texti í fermingarkort... hvellur 27.3.2010 7.12.2023 | 22:20
Er einhver að flosa. Lydía 24.2.2009 7.12.2023 | 22:19
Vöðvakippir Kakóland 27.11.2013 7.12.2023 | 14:32
Vmst dvdrom 21.1.2012 7.12.2023 | 13:36
FEÐRADAGURINN blómsturbarn 12.11.2006 6.12.2023 | 02:50
Síða 5 af 47887 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Guddie, tinnzy123, Paul O'Brien, Bland.is, Kristler, annarut123, paulobrien