Reynslu á rúmum úr Rekkjunni og Svefn og Heilsa - eða öðrum búðum

korny | 5. okt. '19, kl: 14:58:56 | 125 | Svara | Er.is | 0

Hafið einhver reynslu á rúmum úr þessum búðum? Væri gott að fá nákvæmt heiti á rúmin og heyra reynslusögur.

Er að leita á hjónarúmi - Ég er smá bakveik og stundum erfitt að snúa mig um nóttinn. Svo hugsa gormadýna er betri enn þrystidýna. En samt ekki viss :)

Öll góð ráð og ábendingar vel þegnir. Takk

 

mugg | 5. okt. '19, kl: 18:47:07 | Svara | Er.is | 1

Mæli með Simba dýnu, ég er búin að eiga Tempur og frá RB rúm en þessi finnst mér æði https://simbasleep.is/?gclid=EAIaIQobChMIzaPmt-OF5QIVFuDtCh10HgQzEAAYASAAEgIwIvD_BwE

Júlí 78 | 5. okt. '19, kl: 20:31:58 | Svara | Er.is | 1

Það sem hentar einum hentar ekki öðrum. Einn ættingi minn er bakveik, henni finnst best að sofa á frekar mjúkri dýnu. Miðlungstíf dýna hentar henni ekki, fær bakverk af svoleiðis dýnu. Ég ráðlegg þér að fara bara í búðir og skoða. 
Ég myndi annars skoða þessi rúm til dæmis, hægt að fá í ýmsum breiddum, tek það þó fram að ég hef ekki skoðað rúmin (prófað þau með því að leggjast í þau):
 

 Sumir eru hrifnir af rúminu frá Svefn og Heilsu sem heitir Þór. Kannski ættirðu frekar skoða rúmið Saga sem er mýkra. 
SAGA - Svefn og heilsa
 
kaldbakur | 8. okt. '19, kl: 16:14:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Getur vel verið að einhver dýna sé betri en önnur. En þessar auglýsingar (bakhlið fréttablaðsins) um sífellt nýrri og betri dýnur segja bara held ég alla söguna um hverskonar viðskipti er um að ræða. Ég held að folk mætti bara lesa hvað hvefur verið skrifað um mygl í dýnum sem hleypa ekki lofti frá sér. Þetta voru ekki ódýrar dýnur.

ts | 6. okt. '19, kl: 21:39:16 | Svara | Er.is | 1

mæli með að skoða Simba dýnuna í Dorma.. það er STÓR kostur að þú færð 100 daga prufutíma og ef þú ákveður að skila henni innan þess tíma, þá færðu hana endurgreidda að fullu !!! Ég keypti hana í vor og okkur líkar mjög vel, vorum áður á Tempur sem var góð en var komin á tíma bara.. ætluðum að fá okkur nýja Tempur bara en hún kostaði tæp 400 þús á meðan Simba kostaði 150 þús.. SMÁ munur.. haha.. ákváðum þá að við hefðum engu að tapa með að prófa Simba fyrst og skila þá bara ef okkur líkaði ekki eins vel..

korny | 6. okt. '19, kl: 22:44:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Frábært. Mér finnst stundum vont að snúa mér um nóttinni, skipta um stellingu, hjálpar Simba dýnan með það finnst þér? Hvað finnst þér svona gott með hana?

isbjarnaamma | 8. okt. '19, kl: 16:41:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er mjög gott að vera með snúningslak, eða sofa í sleipum náttfötum þá er minna mál að snúa sér

kaldbakur | 8. okt. '19, kl: 15:37:52 | Svara | Er.is | 0

Bestu rúmin fást held ég á Bland og eru gefins !
Getur vel verið að fólk sé mjög bakveikt og þurfi alveg extra rúm sem kostar kannski hálfa milljón.
En ég mæli með því að fólk skoði hvað er í boði gefins á bland.

Júlí 78 | 8. okt. '19, kl: 17:41:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er happdrætti hvað þú færð ef þú kaupir eitthvað á Bland. Ég myndi a.m.k. aldrei kaupa rúm nema að leggjast í það fyrst, athuga mýktina. Veit ekki verra en að sofa á of harðri dýnu. Já og svo geturðu fengið blettótta dýnu ef þú kaupir notað ;) 

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Erfðafjárskattur Júlí 78 15.10.2019 16.10.2019 | 19:09
leitin af kynlífsdagatal ;) mialitla82 15.10.2019 16.10.2019 | 18:29
„Stór dagur í sögu borgarinnar og sögu alls höfuð­borgar­svæðisins“ kaldbakur 16.10.2019 16.10.2019 | 17:46
Artic Sircle - Hringborð Norðurslóða kaldbakur 14.10.2019 16.10.2019 | 16:17
Ódýr heimasíðugerð Ljónsi 16.10.2019
Lyf á hjúkrunarheimilum ELLA MIST 15.10.2019 16.10.2019 | 14:01
Þarf sennilega róandi lyf. Dehli 4.10.2019 15.10.2019 | 22:46
Hvar er beinasti og lengsti vegur landsins? mikaelvidar 12.10.2019 15.10.2019 | 21:08
“Ofnæmisfrír” hundur TBBT 13.10.2019 15.10.2019 | 16:19
Júníbumbur 2020 skvisan93 13.10.2019 15.10.2019 | 13:21
Heimilisþrif-Kaup? Jogibjorn 12.10.2019 15.10.2019 | 11:05
einhver sem hefur búið í ameríku? Babybel 29.12.2007 14.10.2019 | 21:30
Lífeyrissjóður bakkynjur 14.10.2019 14.10.2019 | 14:14
Bílviðgerðir á sjálfskiptum dianarosdn 8.10.2019 14.10.2019 | 11:34
Vinnumálastofnun forvitni Walkin 11.10.2019 14.10.2019 | 08:01
sparihakk? Splattenburgers 14.10.2019
Viagra/Cialis SFJ75 13.10.2019
Einangra og klæða bílskúr að utan BrowNiE8 13.9.2019 13.10.2019 | 20:56
jóladúkar madda88 6.10.2019 13.10.2019 | 17:35
Frumvarp Katrínar vegna sanngirnisbóta Júlí 78 9.10.2019 13.10.2019 | 16:40
Chrysler Crossfire dell199 14.4.2015 13.10.2019 | 16:39
Wax fyrir bikiní area á Íslandi Rickandmortybanani 13.10.2019 13.10.2019 | 16:21
It á ensku fyrir barn/einstakling Yxna belja 12.10.2019 13.10.2019 | 13:21
Kostir/Gallar örorku Babygirl 7.10.2019 13.10.2019 | 11:46
Gullgrafar. Hata svona típur. Einkamál.is karlg79 12.10.2019 13.10.2019 | 02:18
SÍBS / Reykjalundur. leonóra 11.10.2019 13.10.2019 | 01:35
Tietze syndrome ÞBS 12.10.2019
Brjóstaminnkun- upplýsingar óskast ullarsápa 11.10.2019 12.10.2019 | 12:12
Rasistmi á Íslandi áburður 5.10.2019 12.10.2019 | 10:38
Gamlir IRCarar?? ('95-'97) :) Spermie 20.12.2004 11.10.2019 | 23:54
Leiguíbúð lögheimili, barnabætur’ Hvað,? monsy22 11.10.2019 11.10.2019 | 23:39
Föstudagskvöld - hvað eru þið að gera? Twitters 11.10.2019
Aftur nýtt mikkan 9.10.2019 11.10.2019 | 18:04
Netinnritun jasmína 10.10.2019 10.10.2019 | 23:12
vissuð þið? Twitters 9.10.2019 10.10.2019 | 22:17
3 mín könnun, hagvöxtur og sjálfbær þróun lara1123 10.10.2019
Slys á vinnustað - lögfræðingar UngaDaman 27.2.2013 10.10.2019 | 14:40
Að hætta í vinnu Safaridrottning 26.9.2019 10.10.2019 | 13:38
Bílskúr - lagfæra BrowNiE8 9.10.2019 9.10.2019 | 22:05
Besti orkugjafinn ? Wulzter 9.10.2019
Hæ Gosi sería 1 ? EggjaPlata 9.10.2019
2 mögulegir feður? Alisabet 4.10.2019 9.10.2019 | 14:26
Framhjáhald Fortid6 18.8.2019 9.10.2019 | 14:03
Chrome cast tækni ?' maeko 26.9.2019 9.10.2019 | 13:40
Vont að stunda kynlíf lovelove2 9.10.2019 9.10.2019 | 13:32
Bílbelti sem virkar ekki Burnirót 6.10.2019 9.10.2019 | 13:00
Dagmömmur á Grettisgötu - reynsla Pax 9.10.2019
Kerta og sápu - námskeið hobbymouse 8.10.2019 8.10.2019 | 22:35
Ferðalag Innanlands SOS14 8.10.2019 8.10.2019 | 19:09
Reynslu á rúmum úr Rekkjunni og Svefn og Heilsa - eða öðrum búðum korny 5.10.2019 8.10.2019 | 17:41
Síða 1 af 19711 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, TheMadOne, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, anon, MagnaAron