Rifrildi við maka

fml | 5. júl. '15, kl: 09:01:41 | 610 | Svara | Er.is | 0

Mig langar að heyra ykkar álit á þessu, hvort ég sé að vera ósanngjörn eða ekki.

Faðir minn býr erlendis og á ekki mikinn pening en náði að safna sér til að koma og heimsækja mig og kærastann minn í 4 daga, því miður búum við í stúdíóíbúð þannig ég gat ekki boðið pabba að gista.
Kærastinn er í miðri próftíð og sagði mér áður en pabbi kom að hann hefði eflaust ekki mikinn tíma til að vera með okkur.
Nema það að þegar kærastinn minn hefur ekki verið að læra og haft smá frítíma, þá hefur hann ýmist kosið að fara í grillpartý eða í sund eða hitta vini sína í staðinn fyrir að koma allavega í klukkutíma og eyða með okkur pabba.

Við kærastinn lentum í svakalegum rifrildum útaf þessu og ég er algjörlega miður mín. Hann sér ekkert athugavert við að kjósa að eyða sínum "frítíma" í eitthvað sem honum langar að gera frekar en að koma og hitta mig og pabba.

Viljiði koma með ykkar skoðun á þessu? Ég er bara í molum :(

 

Rós 56 | 5. júl. '15, kl: 09:20:53 | Svara | Er.is | 9

Satt best að segja þá er þetta ólíðandi framkoma hjá honum gagnvart þér og föður þinum og engin furða að þú sért reið og sár út í "kærastann?" Hefur þú spurt hann hvers vegna hann er svona mótfallinn því að hitta föður þinn?

fml | 5. júl. '15, kl: 09:25:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég spurði hann í gær og þá sagðist hann ekkert vera mótfallinn honum en hann vildi frekar eyða tímanum sínum í "slökun" þar sem hann gæti i raun ekki slakað á í kringum pabba. Hann þyrfti að halda uppi samræðum og svona með honum.

Ég reyndi að gera honum grein fyrir hve mikilvægur hann pabbi er mér, og hvað það myndi gleðja mig að hann eyddi smá tíma með okkur.

Rós 56 | 5. júl. '15, kl: 09:36:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

Þó að honum langi að slaka á með vinum sínum á milli lesturs og vinnu í skólabókum, þá sé ég ekki hvers vegna hann ætti ekki að geta eytt 1-1,5 klst. með ykkur föður þínum t.d. ef þið færuð út að borða saman, þyrfti ekki að vera neitt dýr staður. Er kærastinn ekki sæmilega vel máli farin? skrítið að að hafa áhyggjur af því að þurfa að halda uppi samræðum við "kannski tilvonandi tengdaföður?"

sophie | 5. júl. '15, kl: 12:37:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

vissi ekki að einhvers staðar væru próf svona á miðju sumri?

Mae West | 5. júl. '15, kl: 12:51:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Kannski búa þau ekki á Íslandi. 
Í Ástralíu eru einhverjir í prófum núna td. 

sophie | 5. júl. '15, kl: 12:58:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

ó - hafði ekki hugsað út í það. Ég reiknaði bara með þegar hún sagði "faðir minn býr erlendis" að þá væri hún heima á Íslandi.

BlerWitch | 5. júl. '15, kl: 12:46:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mér finnst þetta barnaleg hegðun hjá honum. Skil vel að þú sért sár og reið.

valkyrjavonar | 5. júl. '15, kl: 09:21:46 | Svara | Er.is | 2

Ef það er mikið að gera hjá kærastanum þínum og hann leggur hart að sèr í náminu finnst mèr að hann ætti að fá að ráða þessum litla frítíma sem hann hefur sjálfur. Þegar maður er lokaður inni að læra og læra hjálpar til að gera eitthvað skemmtilegt þegar það er hægt.

Orgínal | 5. júl. '15, kl: 10:04:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

Í svona aðstæðum myndi maður láta sig hafa það að gera gott úr samveruni við pabbann. Þetta eru örfáir dagar.

valkyrjavonar | 5. júl. '15, kl: 10:18:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Èg myndi reyndar vera mjög pirruð ef èg hefði smá stund milli prófa og þess yrði krafist að èg myndi eyða honum í tengdapabba en èg hefði kannski líka látið hann vita fyrirfram að èg væri í prófum á þessum tíma og beðið hann að koma á öðrum degi. En èg er greinilega bara leiðinleg.

hallon | 5. júl. '15, kl: 12:04:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 13

Þegar maður er í sambandi er sjálfsagt að sýna smá tillit og ekki bara hugsa um sjálfan sig. Hún er ekki að fara fram á mikið.

valkyrjavonar | 5. júl. '15, kl: 12:24:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ekki hann heldur.

alboa | 5. júl. '15, kl: 13:21:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 9

Kannski ekki en hann sýnir ekki að hann hafi mikinn skilning á hennar þörfum. Það að vera í sambandi þýðir að stundum þarf maður að setja þarfir annarra fram yfir sínar eigin og styðja maka sinn. Þarna hefði verið kjörin málamiðlun að hitta tengdó 1-2 og vinina í hin skiptin. Þá hefðu báðir aðilar fengið það sem þeir vildu.

kv. alboa

stars | 5. júl. '15, kl: 09:52:59 | Svara | Er.is | 1

Æj hvað þetta er lélegt af honum ! Hefur fullan rétt á að vera pirruð..
Hann er fullorðin kommon myndi skilja það ef um barn væri að ræða sem væri samt ekki einu sinni þá í boði. Finnst þessi afsökun hlæileg að maðurinn sjái sér ekki fært um að mæta vegna þess að það sé ekki nógu slakandi að halda uppi samræðum við gamla.

Orgínal | 5. júl. '15, kl: 10:02:41 | Svara | Er.is | 8

Ég myndi ekki veðja á þennan kærasta til framtíðar. Það er svo mikilvægt að eiga maka sem setur sig ekki alltaf í fyrsta sæti, sérstaklega ef maður áformar að eignast börn.

Silaqui | 5. júl. '15, kl: 10:21:31 | Svara | Er.is | 18

Mér persónulega finnst það vera partur að því að vera í alvarlegu sambandi að umgangast tengdaforeldrana eins og þeir séu, ja, partur af manns eigin fjölskyldu. Sem þeir ættu að vera. Partur af því er að taka tíma í að allavega borða eina góða máltíð með tengdapabba þegar hann kemur í heimsókn í alveg 4ra daga!

presto | 5. júl. '15, kl: 10:46:43 | Svara | Er.is | 0

Þetta er mjög sjálfhverft- en á hinn bóginn valdi pabbi þinn tíma þar sem ljóst var að þeir væru ekki að fara að kynnast mikið. pabbi þinn valdi ekki tímasetningu til þess að eiga góðan tíma með ykkur báðum. Kærastinn fer létt með að setja sjálfan sig og sín viðfangsefni í fyrsta sæti, hann sinnir námi sínu vel og mun líklega ná langt í starfi líka þar sem hann setur það auðveldlega í fyrsta sætið. ert þú ekki í námi líka?

BlerWitch | 5. júl. '15, kl: 12:46:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er ekki námið sem er að þvælast fyrir honum heldur er hann að eyða frítímanum í annað en fjölskylduna.

Mae West | 5. júl. '15, kl: 12:49:22 | Svara | Er.is | 4

Mér finnst þetta voðalega ólekkert af hans hálfu. Finnst það sem hann segir með að kjósa hvernig hann eyðir sínum frítíma einmitt svarið sem gerir þetta svo leiðinlegt. 

Að eyða smástund með þér og pabba þínum finnst mér ekki snúast um hvað honum finnst skemmtilegt heldur vera eitthvað sem hann gerir tengt skuldbindingu við þig sem maka. Eitthvað til að sýna þér hversu mikils hann metur þig vitandi hversu mikilvægt þetta er þér. 

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 23.4.2024 | 13:54
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 22.4.2024 | 20:02
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 11.4.2024 | 15:15
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Dúkku spítali Ròs 3.4.2024 4.4.2024 | 14:48
Game Boy leikir jigsaw 18.4.2005 4.4.2024 | 09:58
Game boy suama 7.4.2009 4.4.2024 | 09:34
Síða 1 af 47834 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, paulobrien, tinnzy123, Bland.is, Hr Tölva, annarut123, Guddie, Paul O'Brien