Ríkasti maður Kína, JackMa segir að 72 tíma vinnuvika sé „gjöf sem sé meira virði en peningar“

kaldbakur | 17. apr. '19, kl: 18:20:12 | 132 | Svara | Er.is | -2


Já Kínverjar eru að verða ríkasta þjóð veraldar. 
Ríkasti maður Kína, Jack Ma stofnand Alibaba veit kannski eitthvað um hlutina.
VR, Efling og BSRB er að fara fram á 36 tíma vinnuviku. 



 

kaldbakur | 17. apr. '19, kl: 18:22:24 | Svara | Er.is | 0


Jú auðvitað DV sem birti þessa frétt: 
 

Ríkasti maður Kína: „72 tíma vinnuvika er gjöf“ - DV
 
Kannski er vinnan eftir allt ekki staðurinn tila að verá á ?

kaldbakur | 17. apr. '19, kl: 18:41:55 | Svara | Er.is | 0


Þeir kalla þetta "996" vinnuviku.  Sem merkir að það er unnið frá klukkan 9 á morgnana og til 9 á kvöldin 6 daga vikunnar  = 996.
Kannski fylgir þessu meiri hamingja fyrir fólk  en  þeir sem hafa styttri vinnuviku og "frítímavandamál" ? 

BjarnarFen | 17. apr. '19, kl: 22:42:17 | Svara | Er.is | 1

Það mun enginn banna Þér að flytja til Kína. Þar geturu unnið í 12 tíma, 6 daga vikunnar ef þú villt.
Jack Ma er kannski bara Framsóknrmaður einsog Trump. Þvílík dellan sem vellur úr þér.

kaldbakur
BjarnarFen | 18. apr. '19, kl: 01:05:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er þér alvara? Þessi orð voru sett í innganginn í Auschwitz og fleiri útrýmingarbúðir hjá Nasistum. Finnst þér þetta vera bara alltílæ boðskapur, svona í byrjun Páskahátíðarinnar.

kaldbakur | 18. apr. '19, kl: 01:21:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er ekkert nýr sannleikur að vinnan gefi þér frelsi og hamingju ? Ertu á móti frelsi og hamingju ? 

BjarnarFen | 18. apr. '19, kl: 01:25:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Skelltu þér til Ísrael og rökræddu þetta við grátmúrinn.

kaldbakur | 18. apr. '19, kl: 06:23:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0




:Þú hefðir eflaust gott af því að kíkja í biblíuna:

HVAÐ SEGIR BIBLÍAN?

Biblían hvetur okkur til að hafa skynsamlegt viðhorf til vinnu. Hún fer fögrum orðum um iðjusemi og fordæmir leti. (Orðskviðirnir 6:6-11; 13:4 ) En hún hvetur okkur þó ekki til að nota allan tíma okkar og krafta í vinnu. Við erum hvött til að sýna skynsemi og taka okkur tíma til að slaka á af og til. Í Prédikaranum 4:6 segir: „Betri er hnefafylli af ró en báðar hendur fullar af striti og eftirsókn eftir vindi.“ Við ættum því ekki að láta vinnuna gleypa okkur þannig að við vanrækjum fjölskyldu okkar eða heilsuna. Okkur er enginn hagur í því að vinna okkur til óbóta.

„Ekkert hugnast mönnum betur en að matast og drekka og láta sál sína njóta fagnaðar af striti sínu.“ – Prédikarinn 2:24 .


BjarnarFen | 18. apr. '19, kl: 06:50:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, já vitnaðu bara í Biblíuna, Mein Kampf og Rauða kverið hans Mao. Það segir meira um þig en það gerir um mig. Miljónir manna hafa látið lífið fyrir þessar bækur. Ertu að mæla því mót að drepa fleiri á vinnu? Svo er hægt að vitna í Stalín og þrælkunarbúðirnar hans. Ekki er mikill göfgi í því að drepa sig svo að aðrir geti hagnast.
Ég hef unnið 100-112 tíma vinnuviku og það í fleiri mánuði. Enda var ég nærri því búinn að drepa mig eftir það brjálæði, laggðist í rúmið og svaf 18 tíma á sólahring í viku eftir þá geðveiki. Ekki göfgaði það mig á nokkurn máta. En þeir sem mæla með að fólk vinni sig til dauða ætti kannski að prófa það sjálft áður en það fer að væla einsog pappakassi um að fólk sé latt og nenni ekki að vinna. Enginn sem hefur það prófað mundi fara mæla með þannig geðveiki.

kaldbakur | 18. apr. '19, kl: 15:44:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jæja Bjarni minn Gleðilega Páska fyrir þig :) 

Kingsgard | 18. apr. '19, kl: 01:11:15 | Svara | Er.is | 0

Það er sérstakur hæfileiki að fyllast heilögum anda þegar ríkasti maður heims rekur opinberlega við.

Geiri85 | 18. apr. '19, kl: 01:39:51 | Svara | Er.is | 0

Vinnufíkn heitir þetta víst. Mín skoðun er sú að maður á að vinna til að lifa frekar en að lifa til að vinna. 

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ríkisstjórnin fundar á Þingvöllum jaðraka 13.10.2023 16.10.2023 | 13:19
Hjálp vanjtar pípara núna prompto! Butcer 14.10.2023
Hvað heita vinsæl vikublöð um land allt... EstHer 7.2.2008 13.10.2023 | 21:23
Svart gegnsætt plast Inngangur 13.10.2023
barnateppi hvað stórt? fragola 14.11.2011 13.10.2023 | 07:15
Föstudaginn 13 boðar hamas alþjóðlegan jihad dag Eagleson 12.10.2023
Turnitin jak 3 12.9.2023 11.10.2023 | 22:14
Loan. Lukaski 13.9.2023 11.10.2023 | 15:32
Ungbarnasængurver 80x100 ellefan11 10.10.2023 10.10.2023 | 10:24
Nursing Papers LidiyaMartin 23.3.2023 10.10.2023 | 08:16
Hvernig gerir maður danskt Ö á íslenskt lyklaborð heimasalan 7.4.2009 9.10.2023 | 18:12
Lím eftir flísar disskvis 8.10.2023 9.10.2023 | 12:55
Ávaxtaflugur icyspicy 20.8.2010 9.10.2023 | 08:17
Moka út rafbílum - "aprilgabb" - engin gjaldskrárbreyting um áramót :) jaðraka 6.10.2023 6.10.2023 | 06:47
Opna comment í umræðum? GuardianAngel 4.4.2011 5.10.2023 | 02:09
Fjárhagsaðstoð Félagsþjónustan bergma70 4.10.2023
Húðlæknir? Dísar 22.9.2023 4.10.2023 | 18:24
Ódýrt Dekkjaverkstæði mæli með (Autostart) Kriause73 4.10.2023
versla í gegnum shop usa galdranornin 23.10.2005 2.10.2023 | 13:40
Langar að koma kærustunni á óvart Nonnabiti1 27.9.2023 1.10.2023 | 13:52
Maí bumbuhópur fyrir 2024 kaninustelpa 21.9.2023 29.9.2023 | 14:52
automatic reply? *vonin* 23.4.2014 29.9.2023 | 10:53
Rifbeinsbrot gróið og myndartaka? Hjartahrein 27.1.2012 29.9.2023 | 08:00
Rifbeinsbrot? pink martini 22.1.2010 29.9.2023 | 07:59
Aukatímar fyrir framhaldsskólanema túss 27.9.2023 28.9.2023 | 21:52
MEÐLAG AFTUR:) dov 3.5.2005 28.9.2023 | 21:32
Leit að þátttakendum í rannsókn um Hjallastefnuna dagbjortosp 26.9.2023
Tófúpressa Unnsa6 21.8.2023 26.9.2023 | 04:06
Kamína til sölu? Gefins? Erla Jóhannsdóttir 21.9.2023 26.9.2023 | 04:05
Kava Te spear 27.8.2023 26.9.2023 | 03:30
Að læra nudd koddinn 23.9.2023
Skipta gjaldeyri batomi 22.9.2023 22.9.2023 | 17:30
Vantar hjálp, Facebook+þýðing. Dsfaló 23.11.2012 22.9.2023 | 07:16
Einhverjir sem eru að panta reborn dúkku börn og mála? Vantar ráð 🙂 mánaskin 21.9.2023
Hundabit Virkar 9.4.2008 21.9.2023 | 09:44
Turnitin minnipokinn 1.6.2016 21.9.2023 | 09:41
Ættarmót. Hvar? Kazza 25.7.2020 20.9.2023 | 21:45
Sky áskrift hdfatboy 8.4.2023 20.9.2023 | 07:18
Thierry Mugler demantar 19.9.2023
Stílar Ormar 28.9.2004 19.9.2023 | 09:40
Rifbeinsbrot FMH91 3.2.2011 19.9.2023 | 06:43
Rifbeinsbrot LíNa LaNgSoKk 17.1.2006 19.9.2023 | 04:03
Gamalt ósungið dægurlag spilað á píanó Pedro Ebeling de Carvalho 29.10.2022 18.9.2023 | 23:31
Blóðflokkur mikkan 22.8.2015 18.9.2023 | 04:39
Borgarlínan vanhugsuð og óraunhæf. _Svartbakur 17.9.2023 17.9.2023 | 18:10
að flytja til Spánar seppalina 26.6.2023 17.9.2023 | 12:08
Beinverkir Gunsmoke 17.9.2023 17.9.2023 | 08:15
Lindarholsskýrslan birt og enginn hefur áhuga. jaðraka 16.9.2023 16.9.2023 | 17:43
Hengja upp þvott eða þurkara? amhj123 28.8.2023 16.9.2023 | 15:59
laga þak mariac 16.9.2023 16.9.2023 | 15:49
Síða 7 af 47612 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, tinnzy123, Kristler, annarut123, paulobrien, Paul O'Brien, Hr Tölva, Guddie