Royal Jelly og Evening Primrose oil (Kvöldvorrósarolía)

Rauðrófa | 29. jún. '16, kl: 11:30:13 | 142 | Svara | Þungun | 0

Ég verð bara að segja ykkur stelpur að ég án gríns held að það virki að taka inn Royal Jelly og Evening Primrose Oil til að verða ólétt, amk fyrir mig.
Ég varð ólétt árið 2012 eftir 5 mánaða reynerí þar sem síðusta 1 -2 mánuðina tók ég inn þetta tvennt. Nú byrjaði ég fyrir rúmum mánuði síðan að taka RJ og EPO og viti menn, ég er strax orðin ólétt!! :) Gæti ekki verið hamingjusamari! Mæli með þessu! Og fyrir utan að þetta gerir slímið í leginu ákjósanlegt til að taka við frjóvguðu eggi þá er þetta bara hollt og gott bætiefni sem gerir m.a. húðina og hárið heilbrigðara. Bara win win situation! Hahahaha!!! :)

 

bhard | 29. jún. '16, kl: 14:31:01 | Svara | Þungun | 0

Fràbært, til hamingju, hvernig tókstu þetta?

gruffalo | 29. jún. '16, kl: 18:47:21 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Ég tók þetta frá 4. degi tíðahrings og framyfir egglos.

bhard | 29. jún. '16, kl: 19:09:32 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

ok en hvad tókstu margar RJ, einu sinni yfir daginn og eina msk af olíunni?

gruffalo | 29. jún. '16, kl: 19:10:50 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Ég tók ekki RJ, ég tók 3 primrose oil perlur (eins og lýsisperlur) á morgnana og 3 á kvöldin

Rauðrófa | 30. jún. '16, kl: 13:17:26 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Takk :)
Ég tók 3 töflur á dag af Evening Primrose Oil að egglosi, og 3 töflur á dag af Royal Jelly allan tíðahringinn. Töflurnar sem ég keypti fengust í Heilsuhúsinu og ég veit að skammtarnir eru eitthvað misjafnir á milli vörumerkja. Þetta er það sem ég keypti í Heilsuhúsinu í Kringlunni:

Royal Jelly: https://heilsuhusid.is/product/pproyal-jelly-500-mg-60-hy

Evening Primrose Oil: https://www.google.is/search?q=evening+primrose+oil&biw=1600&bih=886&source=lnms&tbm=isch&sa=X&ved=0ahUKEwjS6NaW6s_NAhUHKsAKHaDZAJcQ_AUIBigB#tbm=isch&q=kv%C3%B6ldvorr%C3%B3sarol%C3%ADa&imgdii=B9CXwodxg4OV4M%3A%3BB9CXwodxg4OV4M%3A%3B8agj_0uGO-OjMM%3A&imgrc=B9CXwodxg4OV4M%3A

einkadóttir | 1. júl. '16, kl: 00:20:50 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

ohh þetta er sama og ég er að taka þennan tíðahring, vona svo að þetta takist!  tók í síðasta hring EPO og tússól og það gekk ekki, meika ekki meira tússól þannig ég ákvað að prófa RJ töflurnar og klára EPO töflurnar mínar -kroooossssssa puttaa

gruffalo | 29. jún. '16, kl: 18:47:04 | Svara | Þungun | 1

Ég las um 2 hérna inná á gömlum bland þráðum að þær hefðu orðið strax óléttar eftir að þær byrjuðu að taka primrose oil. Við ákváðum að prófa núna þennan hringi (eftir ár án getnaðarvarna) og ég fékk jákvætt próf í gær..... 

everything is doable | 29. jún. '16, kl: 22:50:35 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Hvaða tegund af kvöldrósarolíu tókstu?

gruffalo | 30. jún. '16, kl: 22:39:45 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Primrose evening oil i perluformi, eina primrose dæmið sem ég sá í apótekinu

everything is doable | 1. júl. '16, kl: 17:56:16 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Svona stórar perlur frá efmol?

gruffalo | 1. júl. '16, kl: 18:12:05 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Solaray stendur, gult lok á þessu

everything is doable | 1. júl. '16, kl: 18:20:32 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

aaa okay =) ég er með efamol það hlýtur að duga

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Reyneríshópur eða spjall sem er virkur? Elegal 26.4.2016 22.7.2016 | 17:37
LISTINN (NÝR) 21. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 21.7.2016
LISTINN (NÝR) 18. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 18.7.2016 19.7.2016 | 08:34
er þetta jákvætt egglosapróf ? sigga85 17.7.2016 18.7.2016 | 20:43
LISTINN (NÝR) 17. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 17.7.2016 17.7.2016 | 18:55
LISTINN (NÝR) 15. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 15.7.2016
LISTINN (NÝR) 13. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 13.7.2016 14.7.2016 | 19:32
LISTINN (NÝR) 11. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 11.7.2016 12.7.2016 | 09:08
Jákvætt eftir 6 ára reynerí! bbig 4.7.2016 9.7.2016 | 07:03
þungun fljótlega eftir fæðingu kruslan88 30.6.2016 7.7.2016 | 21:30
LISTINN (NÝR) 5. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 5.7.2016
LISTINN (NÝR) 3. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 4.7.2016 5.7.2016 | 14:34
Tússól og pergotime Aquadaba 22.6.2016 4.7.2016 | 00:12
LISTINN (NÝR) 2. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 2.7.2016 4.7.2016 | 00:04
Royal Jelly og Evening Primrose oil (Kvöldvorrósarolía) Rauðrófa 29.6.2016 1.7.2016 | 18:20
LISTINN (NÝR) 30. júní ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 30.6.2016 1.7.2016 | 12:41
hreiðurblæðing eða hvað? Abiralla 25.6.2016 1.7.2016 | 09:08
Blaðra? rosamama 30.6.2016
LISTINN (NÝR) 30. júní ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 30.6.2016
Möguleiki á þungun? sigga85 28.6.2016
LISTINN (NÝR) 28. júní ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 28.6.2016
LISTINN (NÝR) 25. júní ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 25.6.2016 28.6.2016 | 00:57
Pergotime í fyrsta sinn sunshinelollypop 27.6.2016 27.6.2016 | 22:22
IVF Klíníkin - reynsla? Koffínlaus 5.6.2016 26.6.2016 | 17:57
LISTINN (NÝR) 23. júní ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 23.6.2016 24.6.2016 | 20:27
Telja daganna 1055 23.6.2016 23.6.2016 | 22:52
LISTINN (NÝR) 21. júní ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 21.6.2016 23.6.2016 | 15:04
LISTINN (NÝR) 22. júní ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 22.6.2016
Ekkert egglos á Pergotime!! fjaly 17.6.2016 19.6.2016 | 20:47
Umræðuhópur fyrir tækni-og glasafrjóvganir? Valkyrja89 18.5.2016 19.6.2016 | 20:23
Hvenær jákvætt egglos. mynd ! GR123 18.6.2016 19.6.2016 | 17:05
Smá blæðing tveimur dögum fyrr Heiddís 15.6.2016 16.6.2016 | 09:54
hjálp !! babynr1 15.6.2016 15.6.2016 | 21:59
Þungunarpróf til sölu (Clearblue digital og Exacto ultra) ledom 10.6.2016 15.6.2016 | 21:57
Þungun? bris09 13.6.2016 15.6.2016 | 14:00
Ólétt aftur 4 mánuðum eftir fæðingu? Kolgate 29.6.2015 15.6.2016 | 00:17
Getur egglos komið nokkrum dögum eftir blæðingar? kimo9 3.6.2016 14.6.2016 | 21:13
uuu hjálp!! Talkthewalk 7.6.2016 14.6.2016 | 21:05
Sveppasýking spij 11.6.2016
Hreiðurblæðing eða milliblæðing hawksdaughter 10.6.2016 10.6.2016 | 22:05
Vantar svör.... thorabj89 22.5.2016 9.6.2016 | 21:03
Langt reynerí - reynslusögur? Calliope 3.5.2016 9.6.2016 | 10:24
Árangur eftir kvið og legholspeglun bhard 3.6.2016 5.6.2016 | 14:33
Að fá aðstoð ræktin2011 2.6.2016 3.6.2016 | 00:06
Jákvætt próf í dag - álags íþrótt um helgina?? ljóta lifran 2.6.2016 3.6.2016 | 00:00
Íbúfen og þungun Heiddís 1.6.2016 1.6.2016 | 14:50
að hætta á pillunni og reynerí Molurinn 30.5.2016 1.6.2016 | 10:01
Búin að reyna í 7 mánuði. donnasumm 18.1.2016 1.6.2016 | 00:23
Ekki viss með ólétturprófið barbapappi 20.5.2016 1.6.2016 | 00:13
Er þetta lína? (mynd) Grænahetjan 30.5.2016 1.6.2016 | 00:04
Síða 8 af 6179 síðum
 

Umræðustjórar: annarut123, Kristler, Paul O'Brien, paulobrien, Guddie, Hr Tölva, tinnzy123, Bland.is