Ruslalúgum lokað

majasig | 16. apr. '18, kl: 18:12:26 | 459 | Svara | Er.is | 0

Hefur einhver ráð við því hvernig frágangur er við lokun á ruslalúgum?

 

Metallica81 | 16. apr. '18, kl: 22:39:07 | Svara | Er.is | 0

Já okkur var haldin húsfundur og einnig látið vita á facebook grúpu stigagangsins. Svo var bara kítað meðfram lokinu. Held að það sé best. Það er ekkert mál að taka kítið í burtu ef allir verða sammála seinna að opna aftur

amazona | 16. apr. '18, kl: 23:17:12 | Svara | Er.is | 0

Bara að taka handfangið af og málið er dautt

Venja | 17. apr. '18, kl: 11:01:34 | Svara | Er.is | 0

Af hverju er verið að loka þeim?

Helgenberg | 17. apr. '18, kl: 12:02:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

því það er ekkert flokkað sem er látið gossa í svona lúgur?


vonandi flest hús að fara í flokkun

thundercat | 19. apr. '18, kl: 15:36:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fleiri lúgur !

Venja | 19. apr. '18, kl: 19:17:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég veit ekki hvort fólk hætti að flokka við það að vera með lúgur. Ég hef aldrei búið þar sem eru svona lúgur svo það væri betra að spurja einhvern annan að því.


Er ekki hægt að nota lúguna áfram fyrir blandaða ruslið? 

Helgenberg | 20. apr. '18, kl: 11:14:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þegar hús með lúgum voru byggð var ekki byrjað að flokka. Aðrir tímar núna


Ef lúgan er áfram opin mun sumt fólk bara henda öllu þar niður, best að loka alveg

Venja | 20. apr. '18, kl: 17:05:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

það er nú varla lúgan sem stoppar fólk frá því að flokka...

nixixi | 20. apr. '18, kl: 23:55:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Í mínum stigagangi er lúgan notuð fyrir heimilissorpið en svo eru sér tunnur í ruslageymslunni fyrir pappír, plast ofl. Það virkar mjög vel en auðvitað eru einhverjir sem flokka ekki neitt. Að loka lúgunni myndi ekki breyta neinu þar um, þeir myndu áfram henda óflokkaða sorpinu sínu í svörtu tunnuna.

Karma Kamelljón | 20. apr. '18, kl: 00:52:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Við réðum thailending til að flokka fyrir okkur. Klukkutími á dag fyrir slikk og húsfélagið borgar. Pokarnir sem fara í gengum lúguna fara niður í stóran gám og flokkað úr honum í minni tunnur.

♥ ♥ ♥ ♥ ♥ ♥ ♥ ♥ ♥
Kvenfrelsiskona
♥ ♥ ♥ ♥ ♥ ♥ ♥ ♥ ♥

Venja | 20. apr. '18, kl: 10:57:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

vá hvað ég mundi ekki vilja að einhver væri að gramsa í ruslinu mínu :-/

Fokk | 21. apr. '18, kl: 01:18:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hmm, hvað kemur þjóðerni manneskjunnar þessu samt við?

Venja | 21. apr. '18, kl: 07:27:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég var einmitt að furða mig á að manneskjan er að monta sig af að borka útlendingi "slikk" fyrir að gramsa í ruslinu þeirra. Ætli þetta sé sanngjarnt tímakaup? (þá væri það nú varla "slikk"...)

polyester | 25. apr. '18, kl: 20:49:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já það er góð hugmynd ég var einmitt að spá í að ráða 50 tælendinga í að tína dósir og orma fyrir mig

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Yxna belja | 21. apr. '18, kl: 11:05:56 | Svara | Er.is | 0

Fyrstu árin eftir að það var lokað var lúgan bara límkíttuð aftur (áður en ég keypti) en svo tókum við lúguna úr og steyptum í gatið.

_____________________________________
Varúð yxna feminísk belja á ferð

majasig | 23. apr. '18, kl: 22:33:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk fyrir svarið

kaldbakur | 25. apr. '18, kl: 20:09:06 | Svara | Er.is | 0

Hvernig eru nýjar blokkir í dag ?
Enga lúgur eða margar lúgur til flokkunar ?

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Afhverju má ekki gera grín að feitu fólki lengur? Lýðheilsustofa 12.12.2018 14.12.2018 | 04:33
Að borga fyrir brotið í búð Sossa17 1.12.2018 14.12.2018 | 01:37
Hvaða vörur vantar á íslandi sem eru seldar erlendis? karma14 14.12.2018
Jólahlaðborð sunnudagskvöld? Stóramaría 13.12.2018 13.12.2018 | 23:01
Hárblásari didda1968 13.12.2018
Farþegaflug til og frá Íslandi Wow 32% Icelandair 45% kaldbakur 13.12.2018 13.12.2018 | 22:00
Er að leita eftir Towncar limma eins og Ahansen var með til nota. karlg79 13.12.2018
Ofbeldi, fíkniefnanotkun og umgengni barna? Jamaika 22.9.2018 13.12.2018 | 21:26
Vægara orð yfir vanvirkni... minnipokinn 17.11.2018 13.12.2018 | 21:22
Ástæða fyrir sambandsslitum? Maggarena 9.7.2011 13.12.2018 | 21:21
barnavernd .fósturbörn vallieva 13.12.2018 13.12.2018 | 21:20
Gleðileg jól frá alþingi BjarnarFen 13.12.2018 13.12.2018 | 21:19
Mín fyrrverandi JæjaLOL 29.11.2018 13.12.2018 | 21:16
ég gerði mistök... Euphemia 12.12.2018 13.12.2018 | 20:47
Hvernig get ég haldið jól :( allalone 12.12.2018 13.12.2018 | 19:42
jólagjöf fyrir vin! 1616 13.12.2018 13.12.2018 | 18:33
BARNARVERND ÓGEÐSLEG VINNUBROGÐ vallieva 24.10.2018 13.12.2018 | 15:34
Að borga fyrir brotið í búð viðbót omaha 13.12.2018 13.12.2018 | 13:30
Kaþólska í krísu ? Dehli 2.12.2018 13.12.2018 | 02:58
Í síma við stýrið Sessaja 12.12.2018 13.12.2018 | 00:29
Desember uppót langveikra barna Flottt 1.12.2018 12.12.2018 | 20:36
Svo sem vér og fyrirgefum.... Júlí 78 4.12.2018 12.12.2018 | 19:24
3% lánstilboð demetriosd 12.12.2018
3% lánstilboð demetriosd 12.12.2018
3% lánstilboð demetriosd 12.12.2018
Árni Jón Geirsson gigtarlæknir ny1 8.12.2018 12.12.2018 | 18:03
Karcher skúringarvel 2kruttamamma 10.12.2018 12.12.2018 | 11:40
Hefur einhver hér sent formlega kvörtun varðandi lækni? Catperson 10.12.2018 12.12.2018 | 11:26
Ljós vandamál heyyy 11.12.2018 12.12.2018 | 11:17
Jolakjóll Helga31 11.12.2018 12.12.2018 | 00:32
Afhverju er fátækt fólk á Íslandi feitt? Lýðheilsustofa 22.11.2018 11.12.2018 | 20:55
"Listaverkið" Litla hafpulsan í Reykjavíkurtjörn Júlí 78 7.12.2018 11.12.2018 | 17:19
Hvaðan kemur þessi kuldi? tralli10 9.12.2018 11.12.2018 | 12:32
Hvar finn ég námsferilinn minn? Selja dót 24.7.2014 11.12.2018 | 12:02
12 vikna sónar - tekur það langan tíma? malata 11.12.2018 11.12.2018 | 11:32
Jólatré í potti AYAS 11.12.2018 11.12.2018 | 10:11
Karcher skúringarvél 2kruttamamma 10.12.2018 11.12.2018 | 09:05
Gunnar Nelson Sessaja 10.12.2018 11.12.2018 | 05:49
Ljós vandamál heyyy 11.12.2018
Jóla bílaljos 12v - hvar fást slík? Ljufa 6.12.2018 11.12.2018 | 00:01
Landsbyggðarfólk vill að ríkið niðurgreiði flug polyester 4.12.2018 10.12.2018 | 23:49
Stytta strimlagardínur úr Rúmfatalagernum rkv 10.12.2018 10.12.2018 | 20:23
loðskinn og hanskar á tilboði um 5 þús? ibud113 11.12.2011 10.12.2018 | 20:12
Væisitölulán eða verðtryggt lán. kaldbakur 10.12.2018 10.12.2018 | 18:46
Jólagjafir Twitters 7.12.2018 10.12.2018 | 13:58
gifting sýs. hvað gra eftir mialitla82 9.12.2018 9.12.2018 | 23:31
Russian Earl Grey (Lipton) fáanlegt einhvers staðar hérlendis? geiri42 9.12.2018 9.12.2018 | 19:55
fyllt svínalund? adrenalín 8.12.2018 9.12.2018 | 19:54
Þessi hrokabykkja gefur sig ekki spikkblue 8.12.2018 9.12.2018 | 19:19
Gamlar umræður Sessaja 9.12.2018
Síða 1 af 19679 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron