Ruslalúgum lokað

majasig | 16. apr. '18, kl: 18:12:26 | 426 | Svara | Er.is | 0

Hefur einhver ráð við því hvernig frágangur er við lokun á ruslalúgum?

 

Metallica81 | 16. apr. '18, kl: 22:39:07 | Svara | Er.is | 0

Já okkur var haldin húsfundur og einnig látið vita á facebook grúpu stigagangsins. Svo var bara kítað meðfram lokinu. Held að það sé best. Það er ekkert mál að taka kítið í burtu ef allir verða sammála seinna að opna aftur

amazona | 16. apr. '18, kl: 23:17:12 | Svara | Er.is | 0

Bara að taka handfangið af og málið er dautt

Venja | 17. apr. '18, kl: 11:01:34 | Svara | Er.is | 0

Af hverju er verið að loka þeim?

Helgenberg | 17. apr. '18, kl: 12:02:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

því það er ekkert flokkað sem er látið gossa í svona lúgur?


vonandi flest hús að fara í flokkun

thundercat | 19. apr. '18, kl: 15:36:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fleiri lúgur !

Venja | 19. apr. '18, kl: 19:17:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég veit ekki hvort fólk hætti að flokka við það að vera með lúgur. Ég hef aldrei búið þar sem eru svona lúgur svo það væri betra að spurja einhvern annan að því.


Er ekki hægt að nota lúguna áfram fyrir blandaða ruslið? 

Helgenberg | 20. apr. '18, kl: 11:14:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þegar hús með lúgum voru byggð var ekki byrjað að flokka. Aðrir tímar núna


Ef lúgan er áfram opin mun sumt fólk bara henda öllu þar niður, best að loka alveg

Venja | 20. apr. '18, kl: 17:05:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

það er nú varla lúgan sem stoppar fólk frá því að flokka...

nixixi | 20. apr. '18, kl: 23:55:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Í mínum stigagangi er lúgan notuð fyrir heimilissorpið en svo eru sér tunnur í ruslageymslunni fyrir pappír, plast ofl. Það virkar mjög vel en auðvitað eru einhverjir sem flokka ekki neitt. Að loka lúgunni myndi ekki breyta neinu þar um, þeir myndu áfram henda óflokkaða sorpinu sínu í svörtu tunnuna.

Karma Kamelljón | 20. apr. '18, kl: 00:52:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Við réðum thailending til að flokka fyrir okkur. Klukkutími á dag fyrir slikk og húsfélagið borgar. Pokarnir sem fara í gengum lúguna fara niður í stóran gám og flokkað úr honum í minni tunnur.

♥ ♥ ♥ ♥ ♥ ♥ ♥ ♥ ♥
Kvenfrelsiskona
♥ ♥ ♥ ♥ ♥ ♥ ♥ ♥ ♥

Venja | 20. apr. '18, kl: 10:57:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

vá hvað ég mundi ekki vilja að einhver væri að gramsa í ruslinu mínu :-/

Fokk | 21. apr. '18, kl: 01:18:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hmm, hvað kemur þjóðerni manneskjunnar þessu samt við?

Venja | 21. apr. '18, kl: 07:27:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég var einmitt að furða mig á að manneskjan er að monta sig af að borka útlendingi "slikk" fyrir að gramsa í ruslinu þeirra. Ætli þetta sé sanngjarnt tímakaup? (þá væri það nú varla "slikk"...)

Aquapower | 25. apr. '18, kl: 20:49:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já það er góð hugmynd ég var einmitt að spá í að ráða 50 tælendinga í að tína dósir og orma fyrir mig

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Yxna belja | 21. apr. '18, kl: 11:05:56 | Svara | Er.is | 0

Fyrstu árin eftir að það var lokað var lúgan bara límkíttuð aftur (áður en ég keypti) en svo tókum við lúguna úr og steyptum í gatið.

_____________________________________
Varúð yxna feminísk belja á ferð

majasig | 23. apr. '18, kl: 22:33:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk fyrir svarið

kaldbakur | 25. apr. '18, kl: 20:09:06 | Svara | Er.is | 0

Hvernig eru nýjar blokkir í dag ?
Enga lúgur eða margar lúgur til flokkunar ?

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Teygjutvist sandálfur 26.4.2018 26.4.2018 | 10:55
Einkennileg ráðning leiðindaskjóða 26.4.2018 26.4.2018 | 10:53
Sveppasýking Asdfghjklæö 26.4.2018 26.4.2018 | 10:07
3 börn á 3 árum kona80 26.4.2018
Frá Rkvk til Akureyri í dag á sumardekkjum Bragðlaukur 26.4.2018
Gyllinæð ,til hvaða sérfræðing og hvert á að koma?? Helga31 25.4.2018 26.4.2018 | 07:38
Skynsamlegt að breyta um höfuðborg - hvaða sveitarfélag kæmi helst til greina ? kaldbakur 23.4.2018 26.4.2018 | 02:41
Krummahólar 6 malata 23.4.2018 25.4.2018 | 22:51
Þvottavél með innbyggðum þurkara? Hvar fæst? hex 25.4.2018 25.4.2018 | 22:46
Refsing yfirvofandi ? Dehli 22.4.2018 25.4.2018 | 20:57
Ruslalúgum lokað majasig 16.4.2018 25.4.2018 | 20:49
Hvar fæ ég mjólkursykur ? Jónína Jónsdóttir 22.4.2018 25.4.2018 | 18:11
Tónlist við sálma g66 22.4.2018 25.4.2018 | 14:55
Ódýrasta internetið moli4 25.4.2018
Framhjáhald eða ekki? Gengar 22.4.2018 25.4.2018 | 14:00
hrægammar sjomadurinn 20.4.2018 25.4.2018 | 13:25
einelti og úrræði mánaskin 21.4.2018 25.4.2018 | 11:14
Dalsmynni? "krútta 7.8.2005 25.4.2018 | 11:10
Meðganga smexy 13.4.2018 25.4.2018 | 10:39
Bíla ráð bros30 25.4.2018 25.4.2018 | 10:27
John Lennon Twitters 23.4.2018 25.4.2018 | 01:10
Laun múrara og smiði Wholesale 22.4.2018 24.4.2018 | 23:16
Hvar er best að fara með robod rykugu i viðgerð Dísan dyraland 24.4.2018
Ætla að leigja hjólhýsið mitt, hvað fylgir yfirleitt með ? Perlukonan 24.4.2018 24.4.2018 | 22:34
Gas eftirlitsmaður Glimmer74 24.4.2018 24.4.2018 | 21:26
klipping á Egilsstöðum og nágreni annarbannar 24.4.2018
B vara? adrenalín 24.4.2018 24.4.2018 | 16:48
Sprauta mænugöng hremmi79 24.4.2018 24.4.2018 | 16:18
vei einh. hægt kaupa útlitsgallað byggingarefni, td glugga looo 24.4.2018
ba i lögfræði bakkynjur 21.4.2018 24.4.2018 | 11:40
Vinna fyrir 15 ára ungling Tritill 18.4.2018 24.4.2018 | 11:01
Verkleg bók í efnagreiningartækni Maria995 23.4.2018
Svifbretti bjork77 23.4.2018 23.4.2018 | 21:09
Bumbuhopur fyrir nov skvisa93 30.3.2018 23.4.2018 | 20:41
Er maður/kona af réttu kyni ? Hvernig kemst maður að því ? kaldbakur 11.4.2018 23.4.2018 | 19:59
Ökuskóli 3 einhver sem þekkir Logi1 23.4.2018
Veit einhvern um manneskju í rvk sem kann að gera dredda? AuRevoir 20.4.2018 23.4.2018 | 18:37
Uppskrift að humri sem inniheldur ekki hvítlauk? aðnorðan 14.4.2018 23.4.2018 | 16:33
Laun ljósmæðra sealaft 3.4.2018 23.4.2018 | 12:35
Búa í fjölbýli Húllahúbb 17.4.2018 23.4.2018 | 11:59
Hitabursti - Cera hotstyler 32 eða önnur tegund fannykristin 23.4.2018
Augnháralenging, hafið þið prófað? buin 19.4.2018 23.4.2018 | 10:20
Gps tæki á dýr Terminator 12.5.2011 23.4.2018 | 01:37
Sveppasýking eða eitthvað annað? Herbamare 22.4.2018 22.4.2018 | 22:50
Rafn Ragnarsson - PIP Unnnnn 9.1.2012 22.4.2018 | 22:45
Laun pípara? Wholesale 17.4.2018 22.4.2018 | 16:27
Laun Gestamóttökustjóra SGylfa67 22.4.2018 22.4.2018 | 16:07
hvaða stærð af páskaeggjum fengu hundarnir ykkar Aquapower 18.4.2018 21.4.2018 | 20:09
Ég biðst afsökunar... burrarinn 28.2.2018 21.4.2018 | 19:09
Hefur nokkurn tíma verið meiri hætta á þriðju heimstyrjöld ? jaðraka 12.4.2018 21.4.2018 | 18:33
Síða 1 af 19648 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, katasig@msn.com, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron