Ruslalúgum lokað

majasig | 16. apr. '18, kl: 18:12:26 | 459 | Svara | Er.is | 0

Hefur einhver ráð við því hvernig frágangur er við lokun á ruslalúgum?

 

Metallica81 | 16. apr. '18, kl: 22:39:07 | Svara | Er.is | 0

Já okkur var haldin húsfundur og einnig látið vita á facebook grúpu stigagangsins. Svo var bara kítað meðfram lokinu. Held að það sé best. Það er ekkert mál að taka kítið í burtu ef allir verða sammála seinna að opna aftur

amazona | 16. apr. '18, kl: 23:17:12 | Svara | Er.is | 0

Bara að taka handfangið af og málið er dautt

Venja | 17. apr. '18, kl: 11:01:34 | Svara | Er.is | 0

Af hverju er verið að loka þeim?

Helgenberg | 17. apr. '18, kl: 12:02:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

því það er ekkert flokkað sem er látið gossa í svona lúgur?


vonandi flest hús að fara í flokkun

thundercat | 19. apr. '18, kl: 15:36:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fleiri lúgur !

Venja | 19. apr. '18, kl: 19:17:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég veit ekki hvort fólk hætti að flokka við það að vera með lúgur. Ég hef aldrei búið þar sem eru svona lúgur svo það væri betra að spurja einhvern annan að því.


Er ekki hægt að nota lúguna áfram fyrir blandaða ruslið? 

Helgenberg | 20. apr. '18, kl: 11:14:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þegar hús með lúgum voru byggð var ekki byrjað að flokka. Aðrir tímar núna


Ef lúgan er áfram opin mun sumt fólk bara henda öllu þar niður, best að loka alveg

Venja | 20. apr. '18, kl: 17:05:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

það er nú varla lúgan sem stoppar fólk frá því að flokka...

nixixi | 20. apr. '18, kl: 23:55:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Í mínum stigagangi er lúgan notuð fyrir heimilissorpið en svo eru sér tunnur í ruslageymslunni fyrir pappír, plast ofl. Það virkar mjög vel en auðvitað eru einhverjir sem flokka ekki neitt. Að loka lúgunni myndi ekki breyta neinu þar um, þeir myndu áfram henda óflokkaða sorpinu sínu í svörtu tunnuna.

Karma Kamelljón | 20. apr. '18, kl: 00:52:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Við réðum thailending til að flokka fyrir okkur. Klukkutími á dag fyrir slikk og húsfélagið borgar. Pokarnir sem fara í gengum lúguna fara niður í stóran gám og flokkað úr honum í minni tunnur.

♥ ♥ ♥ ♥ ♥ ♥ ♥ ♥ ♥
Kvenfrelsiskona
♥ ♥ ♥ ♥ ♥ ♥ ♥ ♥ ♥

Venja | 20. apr. '18, kl: 10:57:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

vá hvað ég mundi ekki vilja að einhver væri að gramsa í ruslinu mínu :-/

Fokk | 21. apr. '18, kl: 01:18:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hmm, hvað kemur þjóðerni manneskjunnar þessu samt við?

Venja | 21. apr. '18, kl: 07:27:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég var einmitt að furða mig á að manneskjan er að monta sig af að borka útlendingi "slikk" fyrir að gramsa í ruslinu þeirra. Ætli þetta sé sanngjarnt tímakaup? (þá væri það nú varla "slikk"...)

polyester | 25. apr. '18, kl: 20:49:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já það er góð hugmynd ég var einmitt að spá í að ráða 50 tælendinga í að tína dósir og orma fyrir mig

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Yxna belja | 21. apr. '18, kl: 11:05:56 | Svara | Er.is | 0

Fyrstu árin eftir að það var lokað var lúgan bara límkíttuð aftur (áður en ég keypti) en svo tókum við lúguna úr og steyptum í gatið.

_____________________________________
Varúð yxna feminísk belja á ferð

majasig | 23. apr. '18, kl: 22:33:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk fyrir svarið

kaldbakur | 25. apr. '18, kl: 20:09:06 | Svara | Er.is | 0

Hvernig eru nýjar blokkir í dag ?
Enga lúgur eða margar lúgur til flokkunar ?

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
hver á Greiðslumiðlunar.(pei.is? KolbeinnUngi 21.9.2018 22.9.2018 | 16:46
Dagvinna umfram vinnuskyldu Alexandar 22.9.2018 22.9.2018 | 16:45
Hvers vegna eru Bretar að yfirgefa ESB og hvað getum við lært af því ? kaldbakur 19.9.2018 22.9.2018 | 16:24
Vantar álit ein kona er alltaf ad senda manni minum skilab.. sólogsæla 17.9.2018 22.9.2018 | 16:21
Lífskjör hvergi betri í Evrópu en Íslandi. kaldbakur 21.9.2018 22.9.2018 | 15:41
Ofbeldi, fíkniefnanotkun og umgengni barna? Jamaika 22.9.2018
Flugfreyju föt unadis99 21.9.2018 22.9.2018 | 14:28
Veit einhver um kósý náttúrulega laug eða pott SOS14 22.9.2018 22.9.2018 | 13:30
Labrador Oskamamman 21.9.2018 22.9.2018 | 13:05
Þættir og bíómyndir Twitters 21.9.2018 22.9.2018 | 12:04
Tannlæknir á sanngjörnu verði Þórður2 22.9.2018
ER TIL MYND AF JESÚ ? Dehli 12.9.2018 22.9.2018 | 00:12
Gisting í Stokkhólmi bessý 21.9.2018
vantar fyndin texta í afmæliskort Latitude 1.4.2006 21.9.2018 | 19:17
Laun fyrir afgreiðslustörf- Hvað á ég að biðja um? nunan 17.9.2018 21.9.2018 | 17:45
Iceland air flugfreyjur dúbbí 21.9.2018 21.9.2018 | 16:54
Einhver ráð við útbrotum á höndum hjá 2ja ára? dreamspy 19.9.2018 21.9.2018 | 14:50
Heitur búðingur Nektarína 15.11.2016 21.9.2018 | 13:11
Heimilislausir fá ekki að vera á tjaldsvæðum Júlí 78 15.9.2018 21.9.2018 | 12:27
Flutnigur til Spánar catsdogs 18.9.2018 21.9.2018 | 10:47
MasterCard - dreifa greiðslum happhapp 21.9.2018 21.9.2018 | 10:03
MasterCard - dreifa greiðslum happhapp 21.9.2018
Vogur sundaylover 19.9.2018 20.9.2018 | 21:16
Prjónað buff siggathora 20.9.2018
Upplýsingar um ferli skilnaðar hjá Sýslumanni Skilnadur18 20.9.2018 20.9.2018 | 16:17
Svamp í pullu frá Marokkó 060 17.9.2018 20.9.2018 | 10:23
Þetta fékk ég frá Tim Omega Mam40 19.9.2018 20.9.2018 | 06:30
Sveppur í vegg gormur12 20.9.2018
Að losna við fylgju (draug) Skatla 18.9.2018 20.9.2018 | 00:27
Íslendingar í eigin landi Íslandi. kaldbakur 18.9.2018 19.9.2018 | 23:06
landsbanka 14 til 17 sept tlaicegutti 18.9.2018 19.9.2018 | 22:44
Gjafabréf í nudd og dekur Lepre 19.9.2018
Humarhalar 695-9475 danielhomie 19.9.2018 19.9.2018 | 17:55
Blóðleysi soldis77 19.9.2018
Kerrra fyrir 5 ára synn. 19.9.2018
Samband án kynlífs? espoir 16.9.2018 18.9.2018 | 20:22
Er vændi Dehli 15.9.2018 18.9.2018 | 18:37
Algeng byrjunarlaun kerfisstjóra mmcout 24.8.2018 18.9.2018 | 15:46
Tryggingar Buka 18.9.2018 18.9.2018 | 15:44
Skotvopnanámskeið mega83 18.9.2018
Skilnaður Katrín María 5.9.2018 18.9.2018 | 06:28
Niðursveifla í efnahagslífi og verkföll - Ferðamenn hverfa eins og síldin. kaldbakur 27.8.2018 17.9.2018 | 23:20
PayPal Auður 12345 16.9.2018 17.9.2018 | 23:14
verðskrá leigubíla höfuðborgarsvæði agga42 17.9.2018
Bandaríkin-hörmungar ? Dehli 22.8.2015 17.9.2018 | 19:30
Evrópa fyrir Evrópubúa? Hr85 13.9.2018 17.9.2018 | 19:25
Að leigja íbúð/hús á Torrevieja án milligöngu ferðaskrifstofu. Hvað ber að varast? Reynslusögur Gunna stöng 9.8.2018 17.9.2018 | 14:51
Bólur Katrín Hallgrímsdóttir 17.9.2018 17.9.2018 | 13:15
Hvað kostar leghálsspeglun? belinbelin 16.9.2018 17.9.2018 | 00:45
síþreyta og lyf takecover 13.9.2018 16.9.2018 | 19:19
Síða 1 af 19669 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron