Rússar eru að tapa stríðinu í Ukrainiu

_Svartbakur | 5. maí '22, kl: 13:47:31 | 49 | Svara | Er.is | 0

Já það er augljóst að Rússar eru að tapa stríðinu í Ukraiinu.
Innrásin átti að verða auðveld Putin reiknaði með að geta tekið Kiev með áhlupi skriðdreka og fallhlífarhersveita. Fallhlífarherliðið sem sent var til að ná forseta Ukraníu var drepið af varðsveitum Ukraniu. Innrásarliðið með hundruðum skriðdreka og flugher á þyrlum sem var sent frá Bellarus og átti að hertaka Kiev varð stopp í meira en viku. Vantaði birgðir olíu á skriðdreka og önnur herflutningatæki og jafnvel matvæli fyrir hermennina. Þessi lest Rússa með öflug hertól vatð varnarlaust á lleiðinni til Kiev og auðvelt skotmark með nýjum vopnum Ukraainíu. Yfir 10 þúsund hermenn Rússa voru drepnir og hunruð skriðdreka og þyrlna voru eyðilögð. Rússnesi herinn hörfaði aftur til Bellarus (Hvíta Rússlands).

Eftir þessa sneypuför Rússa fór Putin að tala um að beita kjarnorkuvopnum.
Putin gaf fyrirskipun um að hækka stig á undirbúningi um kjarnorkuógn.

Rússneski herinn hafði mistt ca 15 þúsund hermenn og yfir 25 þús hermenn slasaða og mikinn skaða á herbúnaði á fyrstu 30 dögum stríðsins. Meira en 6 hershöfðingar Rússa höfðu verið drepnir.
Flaggskipi Rússa á Svartahafi Moskvu var sökkt af Ukrníumönnum með flugskeytum.

Rússar foru með herlið sitt að austur Ukraníu Dombas svæðinu þar sem uppreisnarmenn hófu stríðið um 2014.
Stórskotaliði Rússa og skriðdrekum gengur illa að ná markmiðum Rússa á Dombassvæðinu. Fleiri hershöfðingar Rússa hafa verið drepnir. Og mannfall í liði Rússa er mikið. Talið er að Rússar hafi misst yfir 25% af herliði sínu og herbúnaði á 70 dögum stríðsins.

Rússar reiknuðu með að þetta stríð myndi ekki standa lengur en í viku.
Forseti Ukraníu myndi flýja og Ukraniski herinn gefast upp.

Allt bendir til að Rússar verði hraktir frá Ukraníu á næstu mánuðum.

 

_Svartbakur | 5. maí '22, kl: 14:12:33 | Svara | Er.is | 0

Ástæðurnar fyrir þessum hrakningum Rússneska hersins eru margar.
Hér eru nokkrar listaðar:

Fyrst má nefna að Rússnesku hermennirnir vissu í raun ekki hvert var verið að senda þá og Ukrainia var enginn óvinur þeirra eðe Rússa almennt. Frekar vinveitt ríki og margir áttu vini og ættingja eða foreldra í Ukraníu.

Herbúnaður skriðdrekar og ýmis hergögn Rússa voru ekki að virka. Margir gamlir skriðdrekar og stríðstól frá Sovét tíma.
Og annað sem hefur komið berlegaa í ljós er að spilling innan Rússneska kerfisins er svo mikil að peningar sem
áttu að fara í endurnýjun hergagna hafði verið stolið og eytt í annað.
Talið er að allt að 80% fjármuna til hersins sé eytt í annað og stolið af mafíu og oligorkum.
Skriðdrekar og hergögn hafa því bilað og varahluti vantaði.

Spillingin innan Rússneska hersins er mjög mikil og peningaleysi og fátækt hermanna áberandi.
Hermenn Rússa sem gerðu innrás í Ukraníu stela heimilistækjum, sjónvörpum, þvottavélum og tölvum
og ætla sér að taka með sér heim á stríðstólum sínum. Rússnesku konurnar "heima" með börnin biðja um heimilistæki í gegnum farsíma og hringja í eiginmnn sína Rússnesku hermennina og panta þessi tæki sem þær skortir svo baglega.
Hermennirnir margir nánast unglingar stela nauðga og drepa saklausa borgara í Ukraníu.
Stela matvælum úr búðum og ýmsum munum af heimilum Ukraníumanna frænd þjóðinni.
Samskipti Rússnesku hermannanna fara í gegnum venjulegt farsímakerfi og því auðvelt að njóna um fyrirætlanir.

Sumir Rússneskir hermenn sem gerðu atlögu að Kiev höfðu ekki meiri áhuga á áhlaupinu en svo að þeir seldu Skriðdreka sína til Ukraníu fyrir andvirði um 25 þúsund dollara, Skriðdreka sem kosta yfir 2 milljónir dollara.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ísland fær falleinkunn sem velferðarríki Júlí 78 1.7.2022 3.7.2022 | 08:44
nissan xtrail eða toyota rav4 stubban 24.6.2022 2.7.2022 | 12:00
NATO eflist með inngöngu Finna og Svía _Svartbakur 28.6.2022 2.7.2022 | 00:13
Tengjast þessir atburðir? Tryllingur 1.7.2022 1.7.2022 | 18:43
Barnalagið "Lífið í túni" Pedro Ebeling de Carvalho 28.6.2022
Fjallkonan, hvernig endar þetta? Júlí 78 17.6.2022 28.6.2022 | 16:59
Framsýni _Svartbakur 27.6.2022 28.6.2022 | 10:45
Tjaldsvæði bara fyrir tjöld? svartasunna 2.6.2022 28.6.2022 | 07:48
Teenage Mutant Ninja Turtles á íslensku? bman 9.11.2013 27.6.2022 | 22:42
Afsakanir Tryllingur 26.6.2022
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 26.6.2022 | 14:19
Reykjavíkurflugvöllur og flugöryggi _Svartbakur 25.6.2022
Nokkur lög Þursaflokksins í flutningi mínum Pedro Ebeling de Carvalho 24.6.2022
klausturbleikja toggaaa 24.6.2022
Land víkinga til sölu í pörtum Tryllingur 20.6.2022 24.6.2022 | 02:03
Bestellen Sie Ihre amtlichen Dokumente auf unserer Website (https://www.sprachexperte.com/) Rei jjk007 23.6.2022 23.6.2022 | 21:56
Bestellen Sie Ihre amtlichen Dokumente auf unserer Website (https://www.sprachexperte.com/) Rei jjk007 23.6.2022
Lítil þvittavél? prjonadyrið 18.6.2022 21.6.2022 | 22:35
Hvernig fer maður á heimabanka? Chromecast84 21.6.2022
Alltaf eru færri ferþegar í Strætó _Svartbakur 9.6.2022 21.6.2022 | 18:07
Fangelsin á Íslandi? Thorbjorgkj1985 21.6.2022 21.6.2022 | 16:55
Kalinigrad áður Köngsberg yfirgangur Rússa. jaðraka 21.6.2022 21.6.2022 | 16:52
Helvítis frekjuhundar Tryllingur 20.6.2022 20.6.2022 | 21:14
Góður sjúkraþjálfari vegna vefjagigt Selja2012 20.6.2022
Inneign á gjafakorti arion banka? Sarabía 28.12.2013 20.6.2022 | 07:11
Tekjulítill Tryllingur 19.6.2022 20.6.2022 | 02:43
Lag á táknmáli Myken 9.11.2015 19.6.2022 | 13:30
"Vegna Covid" tímabókanir Geiri85 16.6.2022 18.6.2022 | 11:13
Frumsýning: lag frá mér fyrir þjóðhátíðardag Íslendinga Pedro Ebeling de Carvalho 17.6.2022
Bílapartasölur - kaupa þær af manni bíl? chichirivichi 5.5.2007 16.6.2022 | 19:39
Platan "Áfram Ísland!" er gefin út Pedro Ebeling de Carvalho 16.6.2022
Rússar geta ekki unnið stríðið við Ukraínu ! _Svartbakur 15.6.2022 16.6.2022 | 09:04
Pósturinn - kæra abtmjolk 15.6.2022
Flytja eldra fólk 55 - 95 ára til Spánar ? _Svartbakur 14.6.2022 15.6.2022 | 16:49
Sjúkdómar Tryllingur 13.6.2022 15.6.2022 | 15:17
sjálfboði í sveit í vanda v þunglyndis á reddit orkustöng 7.4.2015 15.6.2022 | 01:51
Keflavíkurflugvöllur og Hvassahraun _Svartbakur 10.6.2022 14.6.2022 | 15:52
Samtal við mig um tónlistina mína á Twitter Pedro Ebeling de Carvalho 13.6.2022
Miklir verkir við samfarir Notandi1122 13.6.2022 13.6.2022 | 10:30
Falleg alþjóðleg stelpunöfn sem passa við millinafnið Sólveig Girlmama 11.6.2022 13.6.2022 | 00:25
Nudd! Fyrstir koma, fyrstir fá! Arnidm 11.6.2022
Frumsýning á YouTube-rásinni minni Pedro Ebeling de Carvalho 11.6.2022
Therabreath munnskol Bella2397 10.6.2022
Bráðamóttakan, hverjir bera ábyrgð á ástandinu? Júlí 78 4.6.2022 10.6.2022 | 10:56
Hvað ertu að gera í kvöld? Twitters 20.7.2018 9.6.2022 | 21:25
Hrátt hunang toggaaa 7.6.2022 9.6.2022 | 16:53
Viðhorf fólks til kannabisneyslu - hvað finnst þér? Heiðlóan ♫♬♪ ♩ 18.9.2014 9.6.2022 | 14:37
Góður Sálfræðingur fyrir 18 ára Janef 3.6.2022 8.6.2022 | 11:53
hvar er hægt að kaupa? Dreamdunker 7.6.2022
Afrit af sjúkraskrá Ilmati 7.6.2022
Síða 1 af 72381 síðum
 

Umræðustjórar: tj7, Óskar24, MagnaAron, Anitarafns1, joga80, krulla27, superman2, karenfridriks, ingig, tinnzy123, Bland.is, mentonised, barker19404, aronbj, rockybland, Gabríella S, Atli Bergthor, RakelGunnars