Já það er augljóst að Rússar eru að tapa stríðinu í Ukraiinu.
Innrásin átti að verða auðveld Putin reiknaði með að geta tekið Kiev með áhlupi skriðdreka og fallhlífarhersveita. Fallhlífarherliðið sem sent var til að ná forseta Ukraníu var drepið af varðsveitum Ukraniu. Innrásarliðið með hundruðum skriðdreka og flugher á þyrlum sem var sent frá Bellarus og átti að hertaka Kiev varð stopp í meira en viku. Vantaði birgðir olíu á skriðdreka og önnur herflutningatæki og jafnvel matvæli fyrir hermennina. Þessi lest Rússa með öflug hertól vatð varnarlaust á lleiðinni til Kiev og auðvelt skotmark með nýjum vopnum Ukraainíu. Yfir 10 þúsund hermenn Rússa voru drepnir og hunruð skriðdreka og þyrlna voru eyðilögð. Rússnesi herinn hörfaði aftur til Bellarus (Hvíta Rússlands).
Eftir þessa sneypuför Rússa fór Putin að tala um að beita kjarnorkuvopnum.
Putin gaf fyrirskipun um að hækka stig á undirbúningi um kjarnorkuógn.
Rússneski herinn hafði mistt ca 15 þúsund hermenn og yfir 25 þús hermenn slasaða og mikinn skaða á herbúnaði á fyrstu 30 dögum stríðsins. Meira en 6 hershöfðingar Rússa höfðu verið drepnir.
Flaggskipi Rússa á Svartahafi Moskvu var sökkt af Ukrníumönnum með flugskeytum.
Rússar foru með herlið sitt að austur Ukraníu Dombas svæðinu þar sem uppreisnarmenn hófu stríðið um 2014.
Stórskotaliði Rússa og skriðdrekum gengur illa að ná markmiðum Rússa á Dombassvæðinu. Fleiri hershöfðingar Rússa hafa verið drepnir. Og mannfall í liði Rússa er mikið. Talið er að Rússar hafi misst yfir 25% af herliði sínu og herbúnaði á 70 dögum stríðsins.
Rússar reiknuðu með að þetta stríð myndi ekki standa lengur en í viku.
Forseti Ukraníu myndi flýja og Ukraniski herinn gefast upp.
Allt bendir til að Rússar verði hraktir frá Ukraníu á næstu mánuðum.