Sæðisgjafa

Mussimuss99 | 3. jún. '19, kl: 08:53:34 | 413 | Svara | Er.is | 0

Goðan daginn, mig langar að athuga með að fá sæðisgjafa þar sem mig langar mikið i barn, en ég veit ekki hvert ég a að snua mer eða hvað þarf að hafa i huga Fyrirfram þakkir. Ps skitakomment afþökkuð

 

TheMadOne | 3. jún. '19, kl: 11:17:32 | Svara | Er.is | 0

Það eru sæðisbankar í löndum eins og Danmörku og fleirum sem íslenskar konur hafa leitað til. Það er ekkert í íslensku lagaumhverfi sem býður upp á skuldindingalausa sæðisgjöf. Barnsmóðir getur ekki með formlegum hætti afsalað sér meðlagi og barnsfaðir getur ekki afsalað sér umgengnisrétti þar sem hvort tveggja er réttur barnsins. Það er alveg sama hvaða samkomulag væri gert í svona gjörning, báðir aðilar gætu hvenær sem er hleypt öllu í uppnám með því að fara fram á að réttur barnsins væri virtur. Lögum samkvæmt er skylda að feðra barn svo að þú kemst ekki hjá því nema ljúga og brjóta lög eða hreinlega ekki vita það.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

Mussimuss99 | 3. jún. '19, kl: 19:15:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þyrfti þá sæðisgjafinn að borga meðlag, ???

King Lýðheilsustofa | 3. jún. '19, kl: 19:19:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Auðvitað ekki kjáni.

Mussimuss99 | 3. jún. '19, kl: 19:20:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já fannst það lika hljóma mjög skringilega, ekki séns að eitthver geri það haha :)

TheMadOne | 4. jún. '19, kl: 05:04:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Málið er að ef þú biður einhvern hér á landi um að vera sæðisgjafi og býrð barnið til með gömlu aðferðinni, heimasæðingu eða tæknifrjóvgun þá á faðirinn að vera skráður samkvæmt lögum. Þó að þú og sæðisgjafinn skrifið undir eitthvað samkomulag um að þú gerir enga kröfu um að hann komi nokkurn tímann nálægt barninu né sé viðurkenndur faðir barnsins og hann geri ekki neina kröfu um umgengni eða nokkur önnur afskipti þá geta báðir aðilar svikið þetta samkomulag, þú gætir allt í einu farið fram á meðlag með barninu frá fæðingu eða hann gert kröfu um umgengni, jafnvel farið í átök hjá sýslumanni um sameiginlegt forræði af því að þið gætuð ekki búið til neitt skjal sem getur löglega fjarlægt rétt barnsins til að þekkja báða foreldra og fá aðstoð við uppihald frá foreldrinu sem það býr ekki með. Þessi möguleiki um nafnlausa sæðisgjöf er ekki til á íslandi alveg eins og að staðgöngumæðrun hjá ókunnum er ekki heimil. Það fara íslendingar til sæðisbanka erlendis og það er ekkert gert í því, það er bara ekki vitað hver faðirinn er.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

kzsm | 3. jún. '19, kl: 11:57:06 | Svara | Er.is | 0

Hefur í raun tvo möguleika - að finna einhvern sem þú þekkir og gera þetta heima (fá viðkomandi til að setja sæðið í einhverskonar ílát og sprauta því á sinn stað - passa að þetta sé á réttum stað í tíðahringnum) og vera með mjög skýrar hugmyndir milli þín og gjafans hvaða aðkomu hann myndi svo hafa að barninu ef það skyldi koma upp.

En hitt (sem ég mæli frekar með!) er að fara í gegnum Livio sem er frjósemisklíník í glæsibæ. Þar færðu allar upplýsingar um hvernig á að panta sæðisfrumur frá sæðisbanka í danmörku, þau senda það beint þangað í sérstöku frosti og svo sjá þau um uppsetninguna. Vissulega dýrara en þá er allt gert tipp topp.

Svo getur verið að það sé hægt að fá heimsendingu frá sæðisbankanum líka... ég bara þekki það ekki nógu vel, en það þyrfti að koma í sérstökum frost umbúðum. Þá væri örugglega bara hægt að fá einn skammt í einu því ekki eru flestir með mega frystikistu heima hjá sér en það má fastlega gera ráð fyrir því að það þurfi nokkrar tilraunir til að úr verði barn í svona.

TheMadOne | 3. jún. '19, kl: 13:15:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eina sem gæti tryggt að þekktur sæðisgjafi væri örugglega ekki í myndinni væri að einhver annar myndi stjúpættleiða eða alveg ættleiða frá báðum foreldrum. Fram að þeim tíma skipta hugmyndir um aðkomu engu máli gagnvart lagalegum rétti barnsins að þekkja báða foreldra

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

kzsm | 3. jún. '19, kl: 13:18:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sumir sem eru með þekktan gjafa hafa hann með í uppeldi barnsins - það er ekki eini möguleikinn á að hann sé algerlega ótengdur. Ef fólk vill hafa gjafann algerlega ótengdan þá er langbest að hafa nafnlausan gjafa (sama hvort hann er rekjanlegur við 18 ára aldur barns eða ekki).

TheMadOne | 3. jún. '19, kl: 16:32:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég myndi frekar kalla það að eignast barn með einhverjum en að fá sæðisgjafa annars stendur það sem ég segi um lagalegu hliðina.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

Mussimuss99 | 3. jún. '19, kl: 19:15:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk fyrir svarið!

Mussimuss99 | 3. jún. '19, kl: 19:15:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk fyrir svarið!

Mussimuss99 | 3. jún. '19, kl: 19:15:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk kærlega fyrir svarið!

Karlkristjansson | 21. jún. '19, kl: 20:52:23 | Svara | Er.is | 1

Ég skal gefa þér

Mussimuss99 | 24. jún. '19, kl: 22:52:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hahahha

Karlkristjansson | 26. jún. '19, kl: 11:26:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

No joke

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Gleðilegan föstudag dúllurnar mínar Twitters 19.7.2019 20.7.2019 | 20:31
Varðandi fólk sem er að verða mjög feitt? O__o King Lýðheilsustofa 7.6.2019 20.7.2019 | 20:19
Krakkar, reynið nú að læra af Lúkasarmálinu. Sérstaklega þú þarna hysteríska kona spikkblue 19.7.2019 20.7.2019 | 19:07
spurning, ráðlegging og pæling? madda88 20.7.2019 20.7.2019 | 18:52
Jæja ! Dehli 17.7.2019 20.7.2019 | 15:38
Hver talsetur betra bak auglysingarnar? fridafroskur88 20.7.2019 20.7.2019 | 08:22
Flytja úr æskuheimili blue710 20.7.2019 20.7.2019 | 03:22
Tenging á dimmer fyrir led ljós SigurðurHaralds 19.7.2019 20.7.2019 | 00:22
Umgengni við pabba?? ergodergo 18.7.2019 19.7.2019 | 22:52
Pikacu Pókerman dýr francis 19.7.2019 19.7.2019 | 21:50
Óboðnir gestir. kaldbakur 29.4.2019 19.7.2019 | 21:47
Er lúsmý í hveragerði? Emmellí 19.7.2019
Hvað ætli sé langt þangað til að spikkblue 12.6.2019 19.7.2019 | 18:03
Hámarkshraði á Hringbraut Gylfikonungur 18.7.2019 19.7.2019 | 17:17
Tölvuverkstæði Torani 17.7.2019 19.7.2019 | 11:32
Piratar - rýtingurinn í bakinu á Birgittu ? kaldbakur 16.7.2019 19.7.2019 | 10:25
er ég sú eina í heiminum sem hef ekki séð Game of Thrones Twitters 15.7.2019 18.7.2019 | 23:19
Bílar rainbownokia 18.7.2019 18.7.2019 | 23:13
Leita að mynd, hjálp! cherrybon 17.7.2019 18.7.2019 | 07:07
Frankfurt bergma 17.7.2019
Martraðir - ráð Twitters 17.7.2019 17.7.2019 | 21:17
næringardrykkir kisukona75 17.7.2019 17.7.2019 | 20:32
Iðnaðarmenn - Laun ofl 2019 Ástþór1 14.4.2019 17.7.2019 | 20:28
Hvernig mynduð þið tækla svona? Santa Maria 16.7.2019 17.7.2019 | 13:40
Gamlir þræðir og comment NIB 29.10.2012 17.7.2019 | 05:23
Comment á umræður ekki í tímaröð? sársaklaus 8.9.2011 17.7.2019 | 05:21
Axlarspeglun RiceAndCurry 15.3.2018 17.7.2019 | 05:16
WELLPUR DÝNUR og yfirdýnur reynsla ykkar?? Helga31 13.2.2017 17.7.2019 | 03:28
Gjaldþrot chri 15.7.2019 16.7.2019 | 23:08
Fjárhagslegt áfall Gunnhildur4 15.7.2019 16.7.2019 | 19:32
RÓLEG LÍKAMSRÆKTARSTÖÐ? H2019 16.7.2019 16.7.2019 | 19:19
hjálp vantar vinkonur ayahuasca 16.7.2019
Frumubreytingar sjabbalolo 14.7.2019 16.7.2019 | 12:35
Ísbúðir á landsbyggðinni? Fm957 12.7.2019 16.7.2019 | 11:53
Innfluttningur á bát! Kostnaður ?? Scroll 15.7.2019
Kynlíf deita AnnieSweet 15.7.2019
ert þú á leið að staðgreiða eitthvað? chri 15.7.2019 15.7.2019 | 19:04
Síða sem selur ADHD lyf á Facebook? agustb 15.7.2019
Hraðlestrarskólinn - reynsla? tégéjoð 25.6.2019 15.7.2019 | 15:46
Barneignir Brallan 7.7.2019 15.7.2019 | 14:43
Einhver reynslu af þessari kerru? 1988ósk 24.6.2019 15.7.2019 | 12:43
Oft ratast kjöftugum satt á munn Hauksen 14.7.2019 15.7.2019 | 12:43
Reykingafólk er drullu sama um aðra? King Lýðheilsustofa 8.7.2019 15.7.2019 | 12:42
Hvernig rúm? HK82 9.7.2019 15.7.2019 | 12:40
Tattoo stofur - ráðleggingar RauðaPerlan 8.7.2019 15.7.2019 | 11:26
Find my iphone better 14.7.2019 15.7.2019 | 09:56
Hvernig nennir fólk að vera feitt? King Lýðheilsustofa 28.6.2019 15.7.2019 | 07:38
Tryggingarfélag, borga út bíl eftir tjón, eftir hverju fara þeir? Vetur á íslandi 11.7.2019 14.7.2019 | 23:59
Flugnám og fjármögnun H2019 14.7.2019 14.7.2019 | 23:50
Sky Sports áskrift Iceclimber 4.7.2019 14.7.2019 | 19:24
Síða 1 af 19704 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, TheMadOne, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, anon, MagnaAron