Sæðisgjafa

Mussimuss99 | 3. jún. '19, kl: 08:53:34 | 561 | Svara | Er.is | 0

Goðan daginn, mig langar að athuga með að fá sæðisgjafa þar sem mig langar mikið i barn, en ég veit ekki hvert ég a að snua mer eða hvað þarf að hafa i huga Fyrirfram þakkir. Ps skitakomment afþökkuð

 

TheMadOne | 3. jún. '19, kl: 11:17:32 | Svara | Er.is | 0

Það eru sæðisbankar í löndum eins og Danmörku og fleirum sem íslenskar konur hafa leitað til. Það er ekkert í íslensku lagaumhverfi sem býður upp á skuldindingalausa sæðisgjöf. Barnsmóðir getur ekki með formlegum hætti afsalað sér meðlagi og barnsfaðir getur ekki afsalað sér umgengnisrétti þar sem hvort tveggja er réttur barnsins. Það er alveg sama hvaða samkomulag væri gert í svona gjörning, báðir aðilar gætu hvenær sem er hleypt öllu í uppnám með því að fara fram á að réttur barnsins væri virtur. Lögum samkvæmt er skylda að feðra barn svo að þú kemst ekki hjá því nema ljúga og brjóta lög eða hreinlega ekki vita það.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

Mussimuss99 | 3. jún. '19, kl: 19:15:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þyrfti þá sæðisgjafinn að borga meðlag, ???

King Lýðheilsustofa | 3. jún. '19, kl: 19:19:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Auðvitað ekki kjáni.

Mussimuss99 | 3. jún. '19, kl: 19:20:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já fannst það lika hljóma mjög skringilega, ekki séns að eitthver geri það haha :)

TheMadOne | 4. jún. '19, kl: 05:04:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Málið er að ef þú biður einhvern hér á landi um að vera sæðisgjafi og býrð barnið til með gömlu aðferðinni, heimasæðingu eða tæknifrjóvgun þá á faðirinn að vera skráður samkvæmt lögum. Þó að þú og sæðisgjafinn skrifið undir eitthvað samkomulag um að þú gerir enga kröfu um að hann komi nokkurn tímann nálægt barninu né sé viðurkenndur faðir barnsins og hann geri ekki neina kröfu um umgengni eða nokkur önnur afskipti þá geta báðir aðilar svikið þetta samkomulag, þú gætir allt í einu farið fram á meðlag með barninu frá fæðingu eða hann gert kröfu um umgengni, jafnvel farið í átök hjá sýslumanni um sameiginlegt forræði af því að þið gætuð ekki búið til neitt skjal sem getur löglega fjarlægt rétt barnsins til að þekkja báða foreldra og fá aðstoð við uppihald frá foreldrinu sem það býr ekki með. Þessi möguleiki um nafnlausa sæðisgjöf er ekki til á íslandi alveg eins og að staðgöngumæðrun hjá ókunnum er ekki heimil. Það fara íslendingar til sæðisbanka erlendis og það er ekkert gert í því, það er bara ekki vitað hver faðirinn er.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

kzsm | 3. jún. '19, kl: 11:57:06 | Svara | Er.is | 0

Hefur í raun tvo möguleika - að finna einhvern sem þú þekkir og gera þetta heima (fá viðkomandi til að setja sæðið í einhverskonar ílát og sprauta því á sinn stað - passa að þetta sé á réttum stað í tíðahringnum) og vera með mjög skýrar hugmyndir milli þín og gjafans hvaða aðkomu hann myndi svo hafa að barninu ef það skyldi koma upp.

En hitt (sem ég mæli frekar með!) er að fara í gegnum Livio sem er frjósemisklíník í glæsibæ. Þar færðu allar upplýsingar um hvernig á að panta sæðisfrumur frá sæðisbanka í danmörku, þau senda það beint þangað í sérstöku frosti og svo sjá þau um uppsetninguna. Vissulega dýrara en þá er allt gert tipp topp.

Svo getur verið að það sé hægt að fá heimsendingu frá sæðisbankanum líka... ég bara þekki það ekki nógu vel, en það þyrfti að koma í sérstökum frost umbúðum. Þá væri örugglega bara hægt að fá einn skammt í einu því ekki eru flestir með mega frystikistu heima hjá sér en það má fastlega gera ráð fyrir því að það þurfi nokkrar tilraunir til að úr verði barn í svona.

TheMadOne | 3. jún. '19, kl: 13:15:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eina sem gæti tryggt að þekktur sæðisgjafi væri örugglega ekki í myndinni væri að einhver annar myndi stjúpættleiða eða alveg ættleiða frá báðum foreldrum. Fram að þeim tíma skipta hugmyndir um aðkomu engu máli gagnvart lagalegum rétti barnsins að þekkja báða foreldra

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

kzsm | 3. jún. '19, kl: 13:18:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sumir sem eru með þekktan gjafa hafa hann með í uppeldi barnsins - það er ekki eini möguleikinn á að hann sé algerlega ótengdur. Ef fólk vill hafa gjafann algerlega ótengdan þá er langbest að hafa nafnlausan gjafa (sama hvort hann er rekjanlegur við 18 ára aldur barns eða ekki).

TheMadOne | 3. jún. '19, kl: 16:32:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég myndi frekar kalla það að eignast barn með einhverjum en að fá sæðisgjafa annars stendur það sem ég segi um lagalegu hliðina.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

Mussimuss99 | 3. jún. '19, kl: 19:15:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk fyrir svarið!

Mussimuss99 | 3. jún. '19, kl: 19:15:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk fyrir svarið!

Mussimuss99 | 3. jún. '19, kl: 19:15:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk kærlega fyrir svarið!

Karlkristjansson | 21. jún. '19, kl: 20:52:23 | Svara | Er.is | 1

Ég skal gefa þér

Mussimuss99 | 24. jún. '19, kl: 22:52:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hahahha

Karlkristjansson | 26. jún. '19, kl: 11:26:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

No joke

Elisabetheida | 17. mar. '20, kl: 21:39:02 | Svara | Er.is | 0

Eg var einmitt lika að hugsa um að fara i svona, veistu hvort maður þarf að vera einhvað x gömul? Eða bara yfir 18?

BjarnarFen | 20. mar. '20, kl: 06:00:26 | Svara | Er.is | 0

Èg skal býtta vid þig smà sædi fyrir egg. Èg er neflilega ad reyna ad verda pabbi, sjàlfur. Spurning hvort þù nennir nokkud ad sjá um eggid fyrir mig ì ca. 9 mánudi lìka?

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
IPSjónvarp 54 8.8.2020
Hinsegin stjórnmálamaður. Flactuz 7.8.2020 8.8.2020 | 21:09
Atvinna sem hægt er að hlaupa í og fá greitt strax að verki loknu eða fljótlega? Baldur Jó 7.8.2020 8.8.2020 | 18:49
Finnst þér að jörðin sé flöt ? Flactuz 6.8.2020 8.8.2020 | 10:07
Edinborg - hvar er best að gista ? hagamus 24.7.2020 8.8.2020 | 10:05
Af gefnu tilefni kaldbakur/jaðrakan/svarthetta og allir hinir TheMadOne 6.8.2020 8.8.2020 | 09:37
"Ferðaþjónustan sem lokar ekki þrátt fyrir Covid. Vegabréf óþörf" Svarthetta 7.8.2020 8.8.2020 | 07:49
Lofunarhringir... á hvorri hönd??? KollaCoco 7.8.2020 7.8.2020 | 22:47
Veit.staðir með keto rétti ? Janef 7.8.2020
B3 blóðtýpa SantanaSmythe 2.8.2020 7.8.2020 | 15:53
Svefn unglinga happhapp 7.8.2020 7.8.2020 | 14:44
Íbúðarkaup blendinaragg 6.8.2020 6.8.2020 | 21:24
Fyrst jákvætt þungunarpróf, síðan neikvætt Maria012 6.8.2020 6.8.2020 | 21:23
Posar hagstæðir Sossa17 29.7.2020 6.8.2020 | 20:52
Meðgönguhópar Bumbi2021 3.8.2020 6.8.2020 | 14:57
Fæðingarorlof og atvinnuleysi - HJÁLP Lepre 30.7.2020 6.8.2020 | 14:56
Bezta vinkona Semu Erlu ? Flactuz 4.8.2020 6.8.2020 | 14:39
Islamic area ? Kristland 6.8.2020 6.8.2020 | 12:25
Hvar get ég leigt jeppa í 2 daga? auto27 6.8.2020
Rio Tinto er að stórum hluta í eigu Kínverja Svarthetta 29.7.2020 6.8.2020 | 11:20
Pöntun frá Asos kamelis 2.8.2020 5.8.2020 | 22:48
Kettlingur og hrár kjúklingur? Bella2397 5.8.2020 5.8.2020 | 18:33
Björgum öðrum, en ekki okkur. Flactuz 5.8.2020 5.8.2020 | 14:48
Kringlubazar , eh prófað ? túss 5.8.2020
Kringlubazar , eh prófað ? túss 5.8.2020
Snælandskóli vs Kópavogsskóli daman87 31.7.2020 5.8.2020 | 00:07
töskuþrif KonradEleven 3.8.2020 4.8.2020 | 23:16
VINSAMLEGAST HORFIÐ Á ÞETTA!: garfield45 1.8.2020 4.8.2020 | 22:29
Prjónasjúklingar annaicy 2.8.2020 4.8.2020 | 20:00
Þið sem eigið 11 ára stelpur eða stelpur sem eru eldri enn 11 ára... KollaCoco 30.7.2020 4.8.2020 | 19:38
Örbylgjur ? Flactuz 31.7.2020 3.8.2020 | 20:58
Covid 19 og atlandshafs þorskur VValsd 3.8.2020 3.8.2020 | 20:31
Febrúar Bumbuhópur 2021 viktoriaa95 4.6.2020 3.8.2020 | 19:58
Andlitsgrímuvandi strætó að leysast. Svarthetta 31.7.2020 2.8.2020 | 18:40
Auglýsingar hafa áhrif á augu fólks VValsd 2.8.2020
Mætir í ræktina í sótthví VValsd 31.7.2020 2.8.2020 | 14:09
Eru einhverjar (fata)búðir opnar í dag? godan dag 2.8.2020
Hjálp! Focus20112012 1.8.2020 2.8.2020 | 11:12
Trúlofun Weiss 2.8.2020 2.8.2020 | 06:50
Soi cầu 88 dự đoán xổ số miền Bắc soicaulo88 2.8.2020
Kort af áhugaverðum stöðum á Íslandi Valur101 31.7.2020 2.8.2020 | 00:10
Skimun fyrir Covid-19 henrysson 1.8.2020 1.8.2020 | 18:50
Covid og dýr VValsd 31.7.2020
Ríkjandi rugl og ráðaleysi. Kristland 31.7.2020
Ruslið á Blandinu Júlí 78 30.7.2020 31.7.2020 | 12:31
Strætó mun ekki helypa fólki í vagnana án andlitsgrímu ! Svarthetta 30.7.2020 31.7.2020 | 10:41
Model 2005 og yngra grímulaust? VValsd 31.7.2020
Polycythemia Ve............ sharp 7.12.2005 30.7.2020 | 20:56
Höfðum bestu aðstöðuna ! Flactuz 30.7.2020 30.7.2020 | 18:25
Afleiðingar Afkristnunar ? Flactuz 16.7.2020 30.7.2020 | 17:27
Síða 1 af 29001 síðum
 

Umræðustjórar: Coco LaDiva, vkg, superman2, flippkisi, Gabríella S, mentonised, ingig, TheMadOne, tinnzy123, krulla27, anon, MagnaAron, joga80, aronbj, rockybland, Bland.is, Krani8