Sálfræðiaðstoð á meðgöngu

slapi01 | 30. nóv. '16, kl: 11:12:28 | 81 | Svara | Meðganga | 0

Góðan dag. Mig langaði að forvitnast hvort einhver hefur nýtt sér sálfræðiþjónustu á meðgöngu þótt það sé ekki tengt meðgöngunni sjálfri ?

Er með vandamál sem átti sér stað fyrir 1 og hálfu ári en er að poppa aftur upp í hausnum mínum núna.

 

PurpleBanana | 30. nóv. '16, kl: 12:00:40 | Svara | Meðganga | 0

Já, ég fékk á báðum mínum þótt það væri í raun ekki tengt meðgöngunni, en ljósan hafði áhyggjur af fyrirbura fæðingu og fæðingaþunglyndi með fyrra barn ef ég myndi ekkert gera. Ég var hætt að sofa og þótt mig hlakkaði til að fá ófædda barnið og þetta tengdist því ekkert né meðgöngunni þá gerði hun allt sem hun mögulega gat til að ég myndi fá sálfræðiaðstoð sem fyrst !

Ég talaði við hana eftir að ég leitaðist eftir aðstoð hjá göngudeild geðdeildar, það var ljósan sem kom öllu i gang, ég fór inna hvítabandið og fl. Hefði eflaust ekki fengið neina sálfærðiaðstoð á meðgöngunni hefði ég ekki talað við hana um þetta.

Myndi bara tala sem fyrst við ljósuna þína ! Andleg heilsa móður á meðgöngu skiptir gríðalega miklu máli ! og mikið stress, kviði eða vanlíðan þótt það tengist ekki meðgöngunni né barninu getur haft afleiðingar og það skiptir öllum góðum ljósmæðrum miklu máli !

Gangi þér vel með þetta og vonandi nærðu að vinna úr þessu.

MommyToBe | 30. nóv. '16, kl: 18:09:05 | Svara | Meðganga | 0

Ég talaði við heimilislækninn minn í byrjun meðgöngu og hitti eftir það sálfræðing á göngudeild geðdeildar því það er mikið ódýrara heldur en að panta sjálf á stofu. Sá sem ég hitti er í mastersnámi og þurfti því ekki að borga neitt fyrir tímana. Einnig vísaði heimilislæknirinn mér á fjölskylduráðgjöf (veit ekki hvort ráðgjafinn sé félagsráðgjafi, sálfræðingur eða hvað) en ég og karlinn förum saman í þá tíma.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
12 vikna sónar svanlil 3.1.2018 5.1.2018 | 11:40
35+ au 11.12.2017 4.1.2018 | 21:44
30+ mæður sem eiga von á kríli Janúar, Febrúar eða Mars 2018 twistedmom 10.8.2017 2.1.2018 | 12:08
Júlí hópur á facebook skellibjalla7 28.12.2015 29.12.2017 | 21:07
Kynsjúkdómatest á meðgöngu jonamari 25.11.2017 27.12.2017 | 07:41
Hjarthlustunartæki/doppler á Akureyri Fyrstaoletta26 25.12.2017 26.12.2017 | 23:26
6-7 vikur og blæðingar levina 25.12.2017 26.12.2017 | 23:25
fyrstu hreyfingar fósturs hjá fjölbyrjum mb123 20.12.2017
Nafnapælingar frk frostrós 28.8.2017 7.12.2017 | 00:47
Nöfn! Hvað heita börnin ykkar? sarawillow 7.12.2017
Lestu þetta – MIKILVÆGT trumbera 20.10.2017 29.11.2017 | 19:32
Progesterone gildi á meðgöngu au 15.11.2017 20.11.2017 | 17:18
Ólétta og sprauta Sumarjakki8 17.11.2017 19.11.2017 | 12:52
Snemmsónar Sumarjakki8 14.11.2017 17.11.2017 | 21:10
Nocco á meðgöngu Rammi87 17.9.2017 17.11.2017 | 14:14
Aprílbumbur 2018 bleikataska 17.8.2017 10.11.2017 | 20:37
Koffínlaust Kaffi?? Bukollan 5.9.2011 9.11.2017 | 07:47
brún útferð eftir rúmar 11 vikur tannsis 28.10.2017 30.10.2017 | 00:11
Ofrisk i januar 2018 hlakka mikid til EmmaPittBull 29.10.2017
Maí 2018 30 + Mzj 29.9.2017 23.10.2017 | 09:21
Vetrarbörn.. heimildarmynd?? beta1505 25.3.2007 23.10.2017 | 09:18
Þyngdaráhyggjur stardust90 1.10.2017 16.10.2017 | 01:46
egglos eb84 15.10.2017
Kaupa alvöru vegabréf, ökuskírteini, kennitölur, vegabréfsáritanir, USA grænt kort, falsa penin rosabarreto 10.10.2017
Hreyfingar bbylove 27.9.2017 3.10.2017 | 09:09
Er þetta lína ? Emma78 27.9.2017 2.10.2017 | 13:59
4rassálfar Emalie 23.11.2006 27.9.2017 | 23:19
Þessar ekki línur eða kannski línur... Emma78 19.9.2017 22.9.2017 | 19:17
Á nálum.... Maria Gabriella 18.9.2017 18.9.2017 | 12:57
April 2017 DiaaBirta 4.8.2016 18.9.2017 | 12:55
bílstólakaup í póllandi?? reynsla einhver? mialitla82 13.9.2017
Þetta er mjög mikilvægt Out of Matrix 13.9.2017
Von á fjórða barninu Abbó 11.9.2017
O blóðflokkur rhesus negatífur Táldís 14.2.2010 31.8.2017 | 21:39
Janúar bumbur 2018 frk frostrós 4.5.2017 28.8.2017 | 16:05
Stór þvagblaðra fósturs Olinda 18.7.2017 5.8.2017 | 21:05
Þið sem eruð/voruð með meðgöngusykursýki... hawaiian 16.1.2010 2.8.2017 | 17:15
Desember bumbur 2017 lena123 17.4.2017 28.7.2017 | 14:51
MJÖG MIKILVÆGT antimatrix 26.7.2017
1:10 úr hnakkaþykktarmælingu Olinda 20.7.2017 25.7.2017 | 18:37
Removing stretch marks -where ? meggi1990 17.7.2017 24.7.2017 | 22:36
Einkenni bbylove 27.6.2017 8.7.2017 | 13:12
Tvíburahópar kranastelpa 1.7.2017
Nóvember 2017 dullurnar2 22.3.2017 30.6.2017 | 00:40
Í hverju eruði í í sundi? slapi01 8.2.2017 16.6.2017 | 08:54
Ólétt?? Rust 6.6.2017
Lesa af óléttu prófum eftir langan tíma littlelove 26.5.2017 5.6.2017 | 13:18
Kvíðastillandi á meðgöngu Arrri 29.5.2017 5.6.2017 | 13:17
einkaþjálfun á meðgöngu traff 2.6.2017
vefjagigt/gigt og meðganga mialitla82 26.9.2016 1.6.2017 | 14:33
Síða 4 af 8084 síðum
 

Umræðustjórar: Paul O'Brien, Hr Tölva, tinnzy123, Kristler, annarut123, Bland.is, paulobrien, Guddie