Sálfræðinám í HÍ vs. HR.

punkta | 24. feb. '19, kl: 09:41:32 | 182 | Svara | Er.is | 0
Sálfræði í HÍ eða HR?
Niðurstöður
 HÍ 1
 HR 3
Samtals atkvæði 4
 

Sæl, nú hefur mig alltaf langað í sálfræði en hef heyrt skiptar skoðanir á hvort ég eigi að taka það í HÍ eða HR og margar ástæður fyrir þeim skoðunum.

Hvað segið þið sem þekkið til? T.d. þið sem hafið farið eða eruð í sálfræði í öðrum hvorum skólanum, hver var ástæðan fyrir að þið völduð þann skóla umfram hinn? Eða sem voruð í öðrum þeirra en ákváðuð að skipta yfir í hinn, hver var ykkar ástæða fyrir þeirri ákvörðun?

Vil endilega fá góða umræðu um sálfræðinámið í HÍ og HR og álit sem flestra :)

 

punkta | 24. feb. '19, kl: 09:44:16 | Svara | Er.is | 0

Og til að bæta við; hvað finnst ykkur aðalmunurinn á sálfræðinámi hvors skólans fyrir sig? Er það munurinn á áherslum námsins, kennararnir, aðstaða skólans, uppbygging námsins, efnið, o.s.fv.?

ert | 24. feb. '19, kl: 10:41:24 | Svara | Er.is | 0


Í HR eru hópurinn minni. Það hefur kosti og ókosti. Það er betur fylgst með einstaklingum. Það getur verið gott að enginn taki eftir því að maður nennir ekki að mæta en það getur líka verið slæmt að enginn fylgist með manni eða hafi áhuga á manni. Það er líklegra að fólk flosni upp úr námi í sálfræði í HÍ. Aftur bæði og gott slæmt. Gott að fólk uppgötvi að sálfræði á ekki við það en slæmt að það eyði tíma sínum. 
Í HÍ er auðvelt að skipta yfir í skyld fög. Ef planið er talmeinafræði þá er það HÍ þar sem fólk getur þá tekið undirbúningsárið sem hluta af námi sínu og sparað sér 1 ár. Það er munur á rannsóknaráherslum HÍ er betri upp á barnasálfræði og rannsóknir á sjón. Ég hef lítið fylgst með rannsóknum HR. Námið er jafnerfitt. Kennarnir jafn leiðinlegir. Aðstaða er betri í HR.
Í rauninni er mjög erfitt að segja hvor skólinn er betri nema vita hvað fólk stefnir. Ég persónulega ráðlegg fólki almennt frá sálfræði. BSc gefur engin réttindi og það er allt fullt af fólki með slíkt próf. Framhaldsnámið annað en starfsréttindin er að mínu mati ekkert sérstakt og hægt að fara skynsamlegri leiðir að þeirri þekkingu og færni. Starfsnámið gefur réttindi til að vinna á lélegum launum í erfiðu umhverfi og undirbýr fólk ekki nægilega fyrir raunveruleikann (ég hef aldrei séð nýútskrifaðan sálfræðing sem hefur getað talað á réttan hátt við örmagna foreldra með erfitt barn).
Þannig að ég get ekki svarað þessari spurningu.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Draumadisin | 26. feb. '19, kl: 19:43:57 | Svara | Er.is | 1

Ætla fá að fylgjast með. Er að útskrifast sem stúdent í vor og langar ofboðslega í sálfræði eftir það

Gunnajull | 27. feb. '19, kl: 16:07:39 | Svara | Er.is | 1

Ég var í sömu pælingum og þú með hvort ég ætti að velja sálfræði í HÍ eða HR þegar ég var að sækja um í háskóla! Ég er að klára BSc í Hí núna í vor og ég sé alls ekki eftir því að hafa valið HÍ. Ég ákvað að velja HÍ vegna þess að það var ódýrara og sálfræðin í HR er mun nýrri heldur en í HÍ þeas HÍ er búið að kenna þetta lengst held ég á landinu og ég stefni á klínískt framhaldsnám. Ég svosem veit ekki hvað munurinn er á náminu sjálfu afþví ég hef ekki verið í HR en hef heyrt að það er miklu minni bekkur þar og meira persónulegra samband milli kennara og nemenda heldur en í HÍ en það er nátturulega bara afþví á 1. árinu í HÍ eru svo ótrúlega margir nemendur og ekki séns fyrir kennara að muna eftir öllum en það breytist svo þegar maður er komin áfram í náminu (allavega fyrir mig) Þó svo að þú útskrifist "bara" með BSc í sálfræði og enginn starfsréttindi að þá opnar BSc gráða í sálfræði ótrúlega marga möguleika á framhaldsnámi og ekki bara í sálfræði heldur líka t.d. markaðsfræði, stjórnun, viðskiptafræði, auglýsingabransinn, lýðheilsuvísindi og svo margt fleira og það kom mér á óvart hvað margir sem eru með sálfræðimenntun eru eftirsóttir á allskonar vinnustaði sem tengjast klínískri sálfræði ekki neitt. Háskóladagurinn er núna á laugardaginn 2. mars og ég myndi klárlega kíkja í báða skólana og tala þar við nemendur sem eru að kynna sálfræðina. Þá geturu einmitt spurt nemendur úr báðum skólum um námið og vonandi hjálpar það eitthvað við valið :)

bfsig | 1. mar. '19, kl: 00:49:09 | Svara | Er.is | 0

Kennarar eru reknir fyrir að hafa aðrar skoðanir en stjórnendum skólans finnst að þeir ættu að hafa í HR. Þannig eðlilegt væri að horfa til HÍ.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Að vera bráðkvödd/kvaddur perla82 21.7.2014 21.10.2023 | 02:09
Krullurnar og úfið hár eru að gera mig.......... Teralee 21.10.2023
Fermingakjólar sveitastelpa 15.2.2016 19.10.2023 | 07:13
Að mótmæla sektarboði?? ís í boxi 25.4.2005 18.10.2023 | 20:45
Ríkisstjórnin fundar á Þingvöllum jaðraka 13.10.2023 16.10.2023 | 13:19
Hjálp vanjtar pípara núna prompto! Butcer 14.10.2023
Hvað heita vinsæl vikublöð um land allt... EstHer 7.2.2008 13.10.2023 | 21:23
Svart gegnsætt plast Inngangur 13.10.2023
barnateppi hvað stórt? fragola 14.11.2011 13.10.2023 | 07:15
Föstudaginn 13 boðar hamas alþjóðlegan jihad dag Eagleson 12.10.2023
Turnitin jak 3 12.9.2023 11.10.2023 | 22:14
Loan. Lukaski 13.9.2023 11.10.2023 | 15:32
Ungbarnasængurver 80x100 ellefan11 10.10.2023 10.10.2023 | 10:24
Nursing Papers LidiyaMartin 23.3.2023 10.10.2023 | 08:16
Hvernig gerir maður danskt Ö á íslenskt lyklaborð heimasalan 7.4.2009 9.10.2023 | 18:12
Lím eftir flísar disskvis 8.10.2023 9.10.2023 | 12:55
Ávaxtaflugur icyspicy 20.8.2010 9.10.2023 | 08:17
Moka út rafbílum - "aprilgabb" - engin gjaldskrárbreyting um áramót :) jaðraka 6.10.2023 6.10.2023 | 06:47
Opna comment í umræðum? GuardianAngel 4.4.2011 5.10.2023 | 02:09
Fjárhagsaðstoð Félagsþjónustan bergma70 4.10.2023
Húðlæknir? Dísar 22.9.2023 4.10.2023 | 18:24
Ódýrt Dekkjaverkstæði mæli með (Autostart) Kriause73 4.10.2023
versla í gegnum shop usa galdranornin 23.10.2005 2.10.2023 | 13:40
Langar að koma kærustunni á óvart Nonnabiti1 27.9.2023 1.10.2023 | 13:52
Maí bumbuhópur fyrir 2024 kaninustelpa 21.9.2023 29.9.2023 | 14:52
automatic reply? *vonin* 23.4.2014 29.9.2023 | 10:53
Rifbeinsbrot gróið og myndartaka? Hjartahrein 27.1.2012 29.9.2023 | 08:00
Rifbeinsbrot? pink martini 22.1.2010 29.9.2023 | 07:59
Aukatímar fyrir framhaldsskólanema túss 27.9.2023 28.9.2023 | 21:52
MEÐLAG AFTUR:) dov 3.5.2005 28.9.2023 | 21:32
Leit að þátttakendum í rannsókn um Hjallastefnuna dagbjortosp 26.9.2023
Tófúpressa Unnsa6 21.8.2023 26.9.2023 | 04:06
Kamína til sölu? Gefins? Erla Jóhannsdóttir 21.9.2023 26.9.2023 | 04:05
Kava Te spear 27.8.2023 26.9.2023 | 03:30
Að læra nudd koddinn 23.9.2023
Skipta gjaldeyri batomi 22.9.2023 22.9.2023 | 17:30
Vantar hjálp, Facebook+þýðing. Dsfaló 23.11.2012 22.9.2023 | 07:16
Einhverjir sem eru að panta reborn dúkku börn og mála? Vantar ráð 🙂 mánaskin 21.9.2023
Hundabit Virkar 9.4.2008 21.9.2023 | 09:44
Turnitin minnipokinn 1.6.2016 21.9.2023 | 09:41
Ættarmót. Hvar? Kazza 25.7.2020 20.9.2023 | 21:45
Sky áskrift hdfatboy 8.4.2023 20.9.2023 | 07:18
Thierry Mugler demantar 19.9.2023
Stílar Ormar 28.9.2004 19.9.2023 | 09:40
Rifbeinsbrot FMH91 3.2.2011 19.9.2023 | 06:43
Rifbeinsbrot LíNa LaNgSoKk 17.1.2006 19.9.2023 | 04:03
Gamalt ósungið dægurlag spilað á píanó Pedro Ebeling de Carvalho 29.10.2022 18.9.2023 | 23:31
Blóðflokkur mikkan 22.8.2015 18.9.2023 | 04:39
Borgarlínan vanhugsuð og óraunhæf. _Svartbakur 17.9.2023 17.9.2023 | 18:10
að flytja til Spánar seppalina 26.6.2023 17.9.2023 | 12:08
Síða 7 af 47932 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Hr Tölva, Bland.is, Paul O'Brien, Kristler, annarut123, paulobrien, Guddie