Sálfræðingur - missi og kvíði

malata | 19. jan. '15, kl: 19:41:33 | 457 | Svara | Meðganga | 0

Sæl allir,
Ég missti fóstur í nóvember komin 7 vikur :( Núna er ég sem betur fer ólétt aftur strax, komin 5 vikur :) En kvíðinn er hér, og bæði ég og karlinn finnum að við þurfum kannski smá hjálp til að missa okkur ekki í áhyggjum.
Hefur einhver af ykkur reynslu af sálfræðing eftir missi? Einhver góður og rólegur ?
Takk!

 

malata | 19. jan. '15, kl: 19:50:32 | Svara | Meðganga | 0

Sorrý, kom tvisvar sinnum - veit ekki hvað ég gerði til þess ;)

Stellaa | 19. jan. '15, kl: 20:17:50 | Svara | Meðganga | 0

ég hef ekki reynslu af sálfræðingi eftir missi, en ég vildi bara óska ykkur góðs gengis og vonandi heldur þessi baun sér fast :)

malata | 19. jan. '15, kl: 20:24:16 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Takk :)

chiccolino | 19. jan. '15, kl: 20:19:38 | Svara | Meðganga | 1

Getur prófað að hafa samband við kvennadeildina, þær eru með sálfræðing á sínum vegum sem heitir Linda Bára (eða voru allavega, held hún sé þar enn) sem tekur við konum sem glíma við andlega erfiðleika í sambandi við meðgöngu, hvort sem er missi, andvana fæðingar eða annars konar áföll, hún er allavega frábær kona, rosa gott að tala við hana

malata | 19. jan. '15, kl: 20:24:32 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Takk fyrir það :)

melonaa1234 | 20. jan. '15, kl: 05:36:00 | Svara | Meðganga | 0

Þegar ég varð ólétt aftur eftir missi þá var eina sem gat róað mig að fara oftar í sónar.. talaði við kvensjúkdómalækninn minn og fékk að fara til hans oftar. Eftir 12 vikurnar keypti ég doppler tæki og hlustaði reglulega á hjarsláttinn alveg þangað til að hreyfingarnar urðu nógu miklar til að ég þurfti ekki að hlusta lengur. Þú átt rétt á sálfræðingi í gegnum heilsugæsluna þína á meðgöngu og getur já einsog chiccolino segir haft samband við kvennadeild :)

malata | 20. jan. '15, kl: 07:20:15 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Takk fyrir það. Og gott að vita að allt gekk vel hjá þér fyrir þessa meðgöngu :-) Mann langar að heyra svoleiðis sögur núna!

rumputuskan | 20. jan. '15, kl: 11:11:04 | Svara | Meðganga | 0

Ég missti í byrjun síðasta sumars og varð ólétt strax. Fyrstu vikurnar voru hrikalega erfiðar, ég var stanslaus kvíðin og hrædd og fékk að mæta vikulega í sónar hjá lækninum mínum og svo vikulega að heyra hjartslátt hjá ljósmóður. Kvíðinn og hræðslan lagaðist ekki fyrr en ég fór að finna hreyfingar. Er komin 34 vikur núna :)

malata | 20. jan. '15, kl: 12:54:14 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Til hamingju með það! Já, ég held að ég mun byrja að slaka á þegar 7. vikan er runnin upp... Og mig langar að kaupa sónar til að hætta að stressast þegar ég er komin 12. vikur.

Stellaa | 21. jan. '15, kl: 10:28:35 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

hefuru misst oft?

malata | 21. jan. '15, kl: 12:10:06 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Nei, bara einu sinni en mér fannst það alveg nóg... Var líka 1. reyneri fyrir 1. barnið, soldið erfitt. Vonandi gengur allt vel núna en ég á erfitt með það að slaka alveg á, skiljanlega.

thorgu
Ziha | 25. jan. '15, kl: 09:25:44 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 3

Þú ert að verða pínu pirrandi.........  

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

tekr | 5. feb. '15, kl: 14:32:42 | Svara | Meðganga | 1

Ég skil þig svo fullkomlega .. missti komin 6v. seinasta sumar og varð svo ólétt strax aftur eftir 1 biðmánuð.
Ég var mjög paranoj yfir þessu þar til ég byrjaði að finna hreyfingar á 18v. er núna komin 23v og allt gengið mjög vel hingað til :)

malata | 5. feb. '15, kl: 22:15:56 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Gott að lesa svoleiðis :) Allt gengur vel hjá mér ennþá, fer í snemmsónar næsta viku og vona það besta!!!

tekr | 8. feb. '15, kl: 13:12:11 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ef það hjálpar þér að vita þá sagði fæðingalæknirinn sem ég fór til að það væri mjög óalgengt að missa 2x í röð en það er víst mjööög algengt að konur missi fóstur komnar svona stutt 1x á ævinni og margar taka ekki einusinni eftir því :)

malata | 8. feb. '15, kl: 15:12:22 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Takk :) Ég vona samt að þessi mun halda áfram!!!! En núna komin 8 vikur og allt í góðu - höldum vonina!!!!

love and passion | 6. feb. '15, kl: 21:33:42 | Svara | Meðganga | 1

Andrés Ragnarsson, Gyða Eyjólfsdóttir

fjörmjólkin | 11. feb. '15, kl: 18:32:55 | Svara | Meðganga | 1

Engin reynsla hjá mér en langar að mæla með svona hjartsláttargræju. Hverrar krónu virði :)

solmusa | 14. feb. '15, kl: 21:58:39 | Svara | Meðganga | 1

Nefndu þetta líka við ljósuna þína. Ég fékk að koma til minnar í hverri viku (frá viku 11 held ég )þangað til ég fór að finna hreyfingar, og oftar ef mér fannst ég þurfa, og láta hlusta hjartsláttinn.
Vonandi gengur þetta áfram vel hjá þér :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
fyrir ykkur sem eigið svipaðan barnsföður.... *BlueLight* 15.6.2020 15.6.2020 | 13:11
Síða 1 af 8141 síðum
 

Umræðustjórar: annarut123, paulobrien, Kristler, Paul O'Brien, Hr Tölva, Bland.is, tinnzy123, Guddie