Samband / sambúð - börn frá fyrra sambandi

gmj200610 | 11. nóv. '14, kl: 13:38:37 | 870 | Svara | Er.is | 0
Ég er í sambandi og
Niðurstöður
 • við búum saman með okkar börn og gengur vel / á 44
 • við búum saman en gengur illa að slípa sambúðin 1
 • við búum saman en gengur illa að slípa sambúðin 2
 • við búum ekki saman slíkt væri of mikið rask fy 4
 • við búum ekki saman börnunum kemur illa saman 2
 • við búum ekki saman af annari ástæðu 6
Samtals atkvæði 59
 

Ég er aðeins að velta þessum málum fyrir mér, þegar fólk er komið í nýtt samband (sem alvara er í) og er með börn frá fyrra sambandi. Er algengt að fólk sé ekki tilbúið að fara í sambúð (stjúpfjölskylda) þó það sé ástfangið, af einhverjum praktískum ástæðum sem tengjast börnunum eða öðru , t.d.:

* mikið rask fyrir börnin - annar eða báðir aðilarnir þurfa flytja með börnin sín fjarri skóla, vinum, íþróttum eða öðrum áhugamálum
* börnunum semur illa af einhverri ástæðu og fólk því ekki tilbúið að flytja saman
* aðrar ástæður sem gætu t.d. verið veikindi, raskanir eða annað

Hef áhuga að heyra frá fólki sem hefur reynslu í þessum málum og hefur tekið ákvarðanir á annan hvorn veginn, að stofna stjúpfjölskyldu eða ákveðið að gera það ekki af einhverjum ástæðum. Hvers vegna fólk tók þessar ákvarðanir og hvernig ákvarðanirnar reyndust þeim. Finnst fólki t.d. aldur krakkana spila þarna stóran þátt (sem mér finnst). Læt síðan fylgja smá könnun með, sem snýr að fólki sem er í sambandi og á börn frá fyrra sambandi ?

 

gmj200610 | 11. nóv. '14, kl: 13:42:58 | Svara | Er.is | 0

Þetta klikkaði alveg, spurningarnar eru of langar þ.a. aðeins hluti af spurningum birtist. Svona áttu valkostirnir að vera:

• við búum saman með okkar börn og gengur vel / ásættanlega
• við búum saman en gengur illa að slípa sambúðina til af ástæðum sem tengjast börnunum okkar
• við búum saman en gengur illa að slípa sambúðina af öðrum ástæðum en þeim sem tengjast börnum okkar
• við búum ekki saman slíkt væri of mikið rask fyrir börnin okkar (og kannski bara alla aðila)
• við búum ekki saman börnunum kemur illa saman
• við búum ekki saman af annari ástæðu

saedis88 | 11. nóv. '14, kl: 13:53:55 | Svara | Er.is | 0

hæhæ, ég byrjaði með manni fyrir um ári síðan og var fljótt ljóst að það væri alvara í þessu, hann kynntist börnunum mínum frekar snemma og gekk vel. fór að eyða fleiri og fleiri nóttum hjá okkur, enda fannst mér full bjánalegt að senda hann heim í næsta hús haha. hann flutti svo til mín að mestu og svo fyrir stuttu fluttum við saman í stærri íbúð til að sameina búslóðirnar okkar. í okkar tilfelli voru engir miklir flutningar í gangi, hann bjó í næstu blokk og kom til okkar, svo fórum við öll í næstu götu bara. stelpurnar hafa tekið honum opnum örmum og öfugt. þær eru 3ja og 5 ára. hann átti engin börn fyrir. 

mars | 11. nóv. '14, kl: 14:14:20 | Svara | Er.is | 0

Ég átti 2 börn úr fyrra hjónabandi þegar ég kynntist núverandi sambýlismanni, þau voru þá 5 ára og 14 ára. Það gekk og gengur bara mjög vel og ég hef alltaf upplifað okkur sem bara heila fjölskyldu, stelpurnar mínar hafa alltaf litið á hann sem part af fjölskyldunni. Við eignuðumst svo tvö börn til viðbótar og ég veit að ef til þess kæmi að við myndum skilja þá myndu stelpurnar mínar og sambýlismaðurinn halda áfram sínum samskiptum, enda hann búinn að vera partur af þeirra lífi í meira en 10 ár.

gmj200610 | 11. nóv. '14, kl: 14:37:44 | Svara | Er.is | 0

Hvað með fólk sem kom bæði með börn frá fyrra sambandi inn í nýja sambandið? Hefur fólk t.d. lent í því að börnum hefur alls ekki komið saman, af hvaða ástæðu sem það hefur verið?

gmj200610 | 12. nóv. '14, kl: 00:51:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Einhver?

svartasunna | 12. nóv. '14, kl: 08:14:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Veit um par með börn undir 18 af fyrra sambandi (5 alls) og þau vilja ekki flytja saman vegna plássleysis, hafa ekki efni á íbúð með nógu mörgum herbergjum.

______________________________________________________________________

ComputerSaysNo | 12. nóv. '14, kl: 11:35:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

En hafa samt efni á að eiga/leigja sitthvora íbúðina?

svartasunna | 12. nóv. '14, kl: 11:38:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Tjah, veit ekki hvernig það er.

______________________________________________________________________

alboa | 12. nóv. '14, kl: 08:18:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég veit um þannig dæmi þar sem börnin voru öll eldri en 10 ára (5 samtals). Þau fóru til fjölskylduráðgjafa og það tók smá tíma en börnin sættust á endanum. Þau bjuggu saman á meðan allir voru í ráðgjöf.

kv. alboa

Eyma | 12. nóv. '14, kl: 09:59:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég þekki persónulega ekki til þess, enda lítið af samsettum fjölskyldum í kringum mig, en það eru örugglega fjölmörg dæmi um það. Ef þú ert í þessari aðstöðu ráðlegg ég þér að kíkja inn á stjuptengsl.is, það er símatími alla miðvikudaga, seinnipartinn. Þau geta pottþétt gefið þér fullt af góðum ráðum.

Anímóna | 12. nóv. '14, kl: 08:31:21 | Svara | Er.is | 2

Ég á eitt barn af fyrra sambandi, er núna búin að vera í sambúð í 1 og hálft ár og gengur mjög vel, eiginlega bara vonum framar.

gmj200610 | 12. apr. '15, kl: 21:00:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er ekkert fólk sem hefur reynslu af því að stofna til sambúðar þar sem eitthvað af börnunum er með alvarlega röskun sem hefur sett álag á fjölskyldulífið og valdið samskipta vandamálum milli barnanna og hvernig hefur gengið að vinna úr slíkum aðstæðum?

xarax | 12. apr. '15, kl: 21:58:57 | Svara | Er.is | 0

við eigum samtals 3 börn af fyrri samböndum, 2 búa alltaf hjá okkur og það þriðja aðra hverja viku. Gengur lygilega vel :)

Tveggja gullmola mamma:)
15.05.09-01.03.11

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Hjálp vegna uppsagnarfresti Burgerman 29.6.2023 11.7.2023 | 10:51
stór maður - lítið typpi?? punkass 4.1.2012 11.7.2023 | 10:20
Aldrei betra útlit hérlendis. jaðraka 9.7.2023 9.7.2023 | 16:20
Nudd fjola77 1.2.2022 7.7.2023 | 08:34
Streptókokkar Halliwell 5.5.2008 4.7.2023 | 01:58
Viðgerð á kúreka hatt Kolbeinn_Orri 3.7.2023
Leyninúmer Audrey Hepburn 8.3.2008 3.7.2023 | 20:09
Barn upplifir 2 mismunandi heimilisaðstæður Lovlyrose75 1.7.2023 1.7.2023 | 16:07
Bílasölu sölulaun ef keypt á bland.is smart11 23.6.2023 28.6.2023 | 11:06
Nýja sorppoka fyrirkomulagið - aukin fyrirhöfn og engin ávinningur. _Svartbakur 26.6.2023 26.6.2023 | 17:52
Chania Krít Gullogdemantar 26.6.2023
Múmín á íslensku Selja2012 24.6.2023
Eggjarauður 19merkur 20.12.2022 22.6.2023 | 03:25
Er ad fara sja barnabarn mitt i fyrsta sinn. kmarus21 21.6.2023
Já munið þið nú elskurnar að skola vel mjólkurfernur og fernur undan ávaxtadrykkum. _Svartbakur 6.6.2023 21.6.2023 | 15:34
Spá í spil 2500 alex159 16.6.2023 21.6.2023 | 10:22
perluprjón Þjóðarblómið 18.11.2009 20.6.2023 | 09:26
Ristilpokar leigan 19.6.2023
BSRB búin að kreista fram kauphækkun sem engin innistæða var fyrir. _Svartbakur 13.6.2023 19.6.2023 | 14:04
Daður Brandur1 19.6.2023
Selja Gull merida 15.6.2023 18.6.2023 | 03:25
Vantar mann í pallasmíði zjobbikj 16.6.2023
Barnabætur alltafmamman 15.6.2023 16.6.2023 | 00:19
Kaupa fasteign af foreldrum hringurfat 15.6.2023 15.6.2023 | 20:50
Um umsóknir í framhaldsskóla hg24 15.6.2023
Sorpa - Jú fyrirtækið hefur haft fólk að fíflum í áraraðir - og ætlar að gera áfram ! jaðraka 6.6.2023 14.6.2023 | 07:43
Mig vanta hjálp við að setja inn smáauglýsingu. Silja Sif 25.2.2008 14.6.2023 | 06:45
Vinna fyrir 16 ára Gando 12.6.2023 14.6.2023 | 04:55
Verðbólgan er afleiðing kauphækkana sem ekki eiga sér innistæðu. _Svartbakur 26.5.2023 11.6.2023 | 23:02
Smellir á íslensku, ensku og dönsku Pedro Ebeling de Carvalho 11.6.2023
Januarbumbur 2024 leyndarmál89 23.5.2023 9.6.2023 | 17:54
Skipta um heilsugæslt Ljósljós 7.6.2023 8.6.2023 | 14:49
"Leikum okkur á leiksvæðum" í nýrri upptöku Pedro Ebeling de Carvalho 6.6.2023
Íslebdingar skola mjólkurfernur með vatni og flokka sem pappír - Sorphirðan brennir _Svartbakur 5.6.2023 6.6.2023 | 15:14
Ferret sýklar 21.2.2013 6.6.2023 | 07:55
Skrýtið typpi? bernes 4.12.2007 5.6.2023 | 21:53
Vinnutíma stytting úr 40 klst á viku í 36 klst er nærri 10% kauphækkun _Svartbakur 26.5.2023 5.6.2023 | 15:00
Barna roleplay Prinsessan93 5.6.2023
Þvagprufa Noname8 3.6.2023 3.6.2023 | 23:02
Að selja mat Auddio 3.6.2023 3.6.2023 | 15:03
jakkaföt til leigu, veit einhver? looo 3.6.2023
Ísland úr Nató herinn burt ! _Svartbakur 2.6.2023 3.6.2023 | 01:12
Sorphirða og flokkun - og svo er öllu blandað saman !! jaðraka 2.6.2023 2.6.2023 | 23:45
Heimilistekjur - Fátækt _Svartbakur 2.6.2023
Lífskorn, 5 kjarna rúgbrauð frá Kristjáns uppskrift. Milly76 2.6.2023
Umsókn í háskóla synjað :( Fudge 1.6.2023
Eru Prairie Dogs leyfðir sem gæludýr á Íslandi Sigglindur 31.5.2023 1.6.2023 | 20:28
Vextir hækka - fólk þarf að greiða hundruð þúsunda vegna íbúðarhúsalána _Svartbakur 31.5.2023 1.6.2023 | 06:25
Ógeðslegt þjóðfélag Hauksen 29.5.2023 31.5.2023 | 09:25
En tad rugl a Islndi... kmarus21 30.5.2023 30.5.2023 | 19:56
Síða 10 af 47574 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Kristler, paulobrien, Hr Tölva, annarut123, Bland.is, Paul O'Brien, Guddie