Sambandslit

Enginnsérstakur | 11. apr. '20, kl: 11:35:52 | 480 | Svara | Er.is | 0

40 karlmann vantar ráð. Hvert getur maður leitað til að fá stuðning/ráðgjöf eftir skilnað? Hvernig jafnaðir þú þig eftir þetta?

 

isbjarnaamma | 11. apr. '20, kl: 11:48:50 | Svara | Er.is | 1

Það er gott að tala við góðan sálfræðing, eini vandinn er að það kostar soldið, sumir tala við sinn sóknarprest

T.M.O | 11. apr. '20, kl: 13:12:29 | Svara | Er.is | 0

Ég er trúlaus en góður prestur getur verið betri en margir sálfræðingar. Þú getur líka hringt í 1717 rauða krossinn, ráðgjafar þar geta aðstoðað þig með hvert þú getur leitað. Svo er það bara tíminn.

darkstar | 11. apr. '20, kl: 15:40:10 | Svara | Er.is | 0

tíminn læknar öll sár.. hinsvegar fyrstu mánuðirnir eru erfiðastir, sumir sökkva sér í vinnu sem er því miður ekki valmöguleiki í dag á þessu skeri, fundið þér eitthvað áhugamál, leika þér í einhverjum leik á netinu, eitthvað sem fær þig til að hugsa um annað.

ræma | 12. apr. '20, kl: 02:45:23 | Svara | Er.is | 0

Mæli heilshugar með þessum stöðum: Fyrsta skrefið Lausnin

Leikstjórinn | 12. apr. '20, kl: 11:26:06 | Svara | Er.is | 0

Það tók mig 2 ár að jafna mig en ég talaði við vini og fjölskyldu en fór svo á sjálfstyrkingarnámskeið sem hjálpaði mikið. Ég skrifaði þó nokkuð um tilfinningar mínar og sendi vinum oft tölvupóst til jafns við að tala við þá augliti til auglitis því mér fannst auðveldara að tjá innstu tilfinningarnar þannig. Sumir geta rætt við fyrrverandi makann og gert upp málin en það er auðvitað ekki alltaf fyrir hendi. Minn fyrrverandi lést td. áður en ég gat reynt að ræða við hann og gerði bataferlið því allt erfiðara og lengra.

JackSparrow1 | 14. apr. '20, kl: 17:38:53 | Svara | Er.is | 1

Sæll. Þetta er það erfiðasta sem ég hef farið í gegnum. Ég er ennþá að vinna úr þessu.Fyrrverandi maki var sérstaklega erfiður við sambandsslit og samband okkar ekki gott eftir það þó við eigum börn saman. Það er mjög erfitt að vinna úr hlutunum ef samband við fyrrverandi maka er ekki gott. Ef þið eigið börn saman þá vil ég gefa þér það ráð að tala alltaf fallega um fyrrverandi við börnin ykkar. Ég segi alltaf við börnin að pabba þyki vænt um mömmu þó pabbi búi annarsstaðar núna. Og ég hlusta alltaf á þau ef þau vilja tala um mömmu sína og hafa spurningar. Börnin eiga bara að upplifa ást og öryggi. Annars er eina ráðið sem ég get gefið þér að reyna að tjá þig við góðan vin sem þú treystir, fjölskyldu og sálfræðings.

leonóra | 14. apr. '20, kl: 18:09:24 | Svara | Er.is | 0

Það tók tíma en það sem hjálpaði mér mest var að gera mér fullkomlega grein fyrir að ég mundi aldrei vilja neinn sem ekki vildi mig og þá fyrst var kominn grundvöllur til nýs lífs.  Atfurámóti afhverju hann vildi mig ekki lengur skildi ég fljótt að hafði ekkert með mig að gera og fór bara að vinna í því að elska sjálfa mig og sinna mér.  Svo liðu árin og eftir því sem þeim fjölgar verð ég þakklátari fyrir skilnaðinn og hamingjuna sem kom síðar.   

Megamix2000 | 15. apr. '20, kl: 17:51:20 | Svara | Er.is | 0

Mikið af skilnaðarpakki á Íslandi. Skrítið.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Aldrei betra útlit hérlendis. jaðraka 9.7.2023 9.7.2023 | 16:20
Nudd fjola77 1.2.2022 7.7.2023 | 08:34
Streptókokkar Halliwell 5.5.2008 4.7.2023 | 01:58
Viðgerð á kúreka hatt Kolbeinn_Orri 3.7.2023
Leyninúmer Audrey Hepburn 8.3.2008 3.7.2023 | 20:09
Barn upplifir 2 mismunandi heimilisaðstæður Lovlyrose75 1.7.2023 1.7.2023 | 16:07
Bílasölu sölulaun ef keypt á bland.is smart11 23.6.2023 28.6.2023 | 11:06
Nýja sorppoka fyrirkomulagið - aukin fyrirhöfn og engin ávinningur. _Svartbakur 26.6.2023 26.6.2023 | 17:52
Chania Krít Gullogdemantar 26.6.2023
Múmín á íslensku Selja2012 24.6.2023
Eggjarauður 19merkur 20.12.2022 22.6.2023 | 03:25
Er ad fara sja barnabarn mitt i fyrsta sinn. kmarus21 21.6.2023
Já munið þið nú elskurnar að skola vel mjólkurfernur og fernur undan ávaxtadrykkum. _Svartbakur 6.6.2023 21.6.2023 | 15:34
Spá í spil 2500 alex159 16.6.2023 21.6.2023 | 10:22
perluprjón Þjóðarblómið 18.11.2009 20.6.2023 | 09:26
Ristilpokar leigan 19.6.2023
BSRB búin að kreista fram kauphækkun sem engin innistæða var fyrir. _Svartbakur 13.6.2023 19.6.2023 | 14:04
Daður Brandur1 19.6.2023
Selja Gull merida 15.6.2023 18.6.2023 | 03:25
Vantar mann í pallasmíði zjobbikj 16.6.2023
Barnabætur alltafmamman 15.6.2023 16.6.2023 | 00:19
Kaupa fasteign af foreldrum hringurfat 15.6.2023 15.6.2023 | 20:50
Um umsóknir í framhaldsskóla hg24 15.6.2023
Sorpa - Jú fyrirtækið hefur haft fólk að fíflum í áraraðir - og ætlar að gera áfram ! jaðraka 6.6.2023 14.6.2023 | 07:43
Mig vanta hjálp við að setja inn smáauglýsingu. Silja Sif 25.2.2008 14.6.2023 | 06:45
Vinna fyrir 16 ára Gando 12.6.2023 14.6.2023 | 04:55
Verðbólgan er afleiðing kauphækkana sem ekki eiga sér innistæðu. _Svartbakur 26.5.2023 11.6.2023 | 23:02
Smellir á íslensku, ensku og dönsku Pedro Ebeling de Carvalho 11.6.2023
Januarbumbur 2024 leyndarmál89 23.5.2023 9.6.2023 | 17:54
Skipta um heilsugæslt Ljósljós 7.6.2023 8.6.2023 | 14:49
"Leikum okkur á leiksvæðum" í nýrri upptöku Pedro Ebeling de Carvalho 6.6.2023
Íslebdingar skola mjólkurfernur með vatni og flokka sem pappír - Sorphirðan brennir _Svartbakur 5.6.2023 6.6.2023 | 15:14
Ferret sýklar 21.2.2013 6.6.2023 | 07:55
Skrýtið typpi? bernes 4.12.2007 5.6.2023 | 21:53
Vinnutíma stytting úr 40 klst á viku í 36 klst er nærri 10% kauphækkun _Svartbakur 26.5.2023 5.6.2023 | 15:00
Barna roleplay Prinsessan93 5.6.2023
Þvagprufa Noname8 3.6.2023 3.6.2023 | 23:02
Að selja mat Auddio 3.6.2023 3.6.2023 | 15:03
jakkaföt til leigu, veit einhver? looo 3.6.2023
Ísland úr Nató herinn burt ! _Svartbakur 2.6.2023 3.6.2023 | 01:12
Sorphirða og flokkun - og svo er öllu blandað saman !! jaðraka 2.6.2023 2.6.2023 | 23:45
Heimilistekjur - Fátækt _Svartbakur 2.6.2023
Lífskorn, 5 kjarna rúgbrauð frá Kristjáns uppskrift. Milly76 2.6.2023
Umsókn í háskóla synjað :( Fudge 1.6.2023
Eru Prairie Dogs leyfðir sem gæludýr á Íslandi Sigglindur 31.5.2023 1.6.2023 | 20:28
Vextir hækka - fólk þarf að greiða hundruð þúsunda vegna íbúðarhúsalána _Svartbakur 31.5.2023 1.6.2023 | 06:25
Ógeðslegt þjóðfélag Hauksen 29.5.2023 31.5.2023 | 09:25
En tad rugl a Islndi... kmarus21 30.5.2023 30.5.2023 | 19:56
Allir að vesenast yfir verðbólgu á Íslandi. _Svartbakur 30.5.2023 30.5.2023 | 14:58
NORNIN : leiðinleg comment Nornin 31.1.2006 29.5.2023 | 01:23
Síða 10 af 47545 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, tinnzy123, Kristler, Paul O'Brien, annarut123, Bland.is, paulobrien, Guddie