Sambandsráðgjöf

poweradeblue | 20. mar. '18, kl: 20:08:43 | 394 | Svara | Er.is | 0

Hæhæ, er í leit af góðum sálfræðing fyrir mig og kærastann minn í sambandsráðgjöf. Höfum aldrei farið áður og veit ekkert um þetta þessvegna leitaði eg hingað. Vantar einhvern góðan ef einhver hefur reynslu :) Og náðuð þið að laga sambandið ykkar?

 

vidjan | 30. mar. '18, kl: 05:21:26 | Svara | Er.is | 0

Lausnin í Kópavogi er með nokkra ráðgjafa sem hægt er að velja úr, kostar 15þús fyrir einn tíma :) hef farið 1x og mig langar aftur

seniorcash | 30. mar. '18, kl: 22:36:40 | Svara | Er.is | 0

Ég og eiginkona mín fórum til Todd Kulczyk sem er staðsettur í Hamraborginni og hann var algjörlega framúrskarandi bæði varðandi þjónustuna sem hann veitti og líka með liðlegheit þegar kom að því að finna tíma og lausnir sem hentuðu okkur hjónunum þarsem við vinnum og ferðumst bæði mjög mikið sem gerir það erfitt að finna tíma sem virkar.

Ég myndi segja að sambandið okkar er mikið sterkara eftir að hafa farið til hans, ég er sjálfur hamingjusamari og betur útbúinn til að leysa úr vandamálum og erfiðleikum í einkalífinu og annarsstaðar.

Hann talar ensku ef það er einhver fyrirstaða.


https://www.therapycooperative.com/

gruffalo | 31. mar. '18, kl: 00:56:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eru tímarnir bara á ensku eða talar þessi maður íslensku?

seniorcash | 31. mar. '18, kl: 20:15:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þeir eru á ensku, hann talar ekki íslensku

kirivara | 31. mar. '18, kl: 01:12:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Má ég spyrja um hvað er rætt á svona fundum? Eða hvernig þeir fara fram?

seniorcash | 31. mar. '18, kl: 20:39:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Það er mjög persónubundið, fer eftir því hvað er að hrjá fólk og líka eftir því hvað virkar fyrir fólk. Það er ekki ein patent lausn sem virkar fyrir alla og Todd var mjög góður í því að ræða við okkur bæði og finna aðferðir sem virkuðu fyrir okkur á góðan og uppbyggjandi máta.

Ég og eiginkona mín lærðum mikið um samskipti, þá ferla sem við förum í eða þann hrunadans sem við förum bæði í þegar að rifrildi hefjast sama hvort það séu orð eða þögn og hunsun sem fylgir því.

Við teiknuðum sumt t.d. góðar og slæmar minningar, skrifuðum niður ýmislegt til að velta fyrir okkur eða til að taka með ásamt því að leika sumt eða sýna tilfinningar okkar á táknrænan hátt einsog einn veggur er að þessi vika var frábær en hinn veggurinn var að vikan var ömurleg, staðsetjum okkur þar og ræðum það.

En svona í heildina að þá eru þetta allskonar æfingar til að skilja hvort annað betur og okkur sjálf, hvað veldur okkur báðum hamingju, óhamingju og hvernig við getum leyst úr ágreiningum. Sambandið er mikið sterkara og skilningur okkar á hvort öðru fór uppá annað stig eftir atburði sem hefðu rústað flestum samböndum og við erum sterkari en áður.

kirivara | 31. mar. '18, kl: 23:22:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk fyrir þetta greinagóða svar.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 23.4.2024 | 13:54
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 22.4.2024 | 20:02
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 11.4.2024 | 15:15
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Síða 1 af 47915 síðum
 

Umræðustjórar: annarut123, tinnzy123, Bland.is, Hr Tölva, Kristler, Paul O'Brien, paulobrien, Guddie