Sambandsslit og vesen

Burnirót | 9. júl. '18, kl: 21:48:36 | 618 | Svara | Er.is | 0

Vinkona mín skrapp til útlanda í nokkrar vikur og í miðri dvöl sagði unnustinn henni upp. Þau hafa verið saman í 6 ár og eiga barn saman á leikskólaaldri. Þau voru að bíða afhendingar á leiguhúsnæði sem fékkst loks í gegn á meðan hún var erlendis. Hann sagði henni að hann vildi ekki að hún flytti inn í íbúðina og líf hans kæmi henni ekki við lengur. Hann skuldar henni hellings pening, allt að tvær milljónir og bað hana um nokkur hundruð þúsund kr. lán rétt áður en hún fór utan. Dótið hennar og dóttirin eru í íbúðinni. Hann bauð líka au pair stúlkunni þeirra vinnu hjá fyrirtækinu sínu sem hún þáði og ætlar að hætta sem au pair og kannski búa áfram hjá honum-vitum ekki. Hann óskaði líka eftir því að splunkuný heimilistæki yrðu sett á raðgreiðslur á kortið hennar og gerði hun það rétt áður en hún fór erlendis. Í þessari skingilegu stöðu, eruð þið með ráð? Getur hún leitað sér hjálpar einhvers staðar? Á hún ekki jafn mikinn rét á að vera í íbúðinni og hann? Það var ekki búið að gera húsaleigusamning áður en hún fór utan og allt dótið hennar og þeirra er þar.

 

TheMadOne | 9. júl. '18, kl: 21:52:30 | Svara | Er.is | 2

Ef hún hefur greitt fyrir tæki á sínu eigin korti þá getur hún sannað að hún á þau og jafnvel skilað með einhverjum afföllum. Annars er þetta bara hryllileg staða, ég hef ekkert fleira sem ég get ráðlagt.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

Burnirót | 9. júl. '18, kl: 21:54:54 | Svara | Er.is | 0

Gleymdi einu. Hún keypti eina bílinn þeirra og hefur hann notað hann mest í eigin þágu sem vinnubíl og hefur hann orðið nokkuð sjúskaður fyrir vikið. Lánin frá henni hafa farið í fyrirtækið hans og greiða fólki laun.

TheMadOne | 9. júl. '18, kl: 22:09:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Fá lögfræðing.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

Burnirót | 9. júl. '18, kl: 22:22:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Skilnaðarlögfræðing? Mælirðu með einhverjum sérstökum?

TheMadOne | 9. júl. '18, kl: 23:19:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei ég slapp við svona dæmi sem betur fer

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

Burnirót | 9. júl. '18, kl: 22:29:54 | Svara | Er.is | 0

-Er vinkona mín bara óheppin eða ætti ég að ráðleggja henni að fara í ráðgjöf við meðvirkni?

Hún á eldra barn með öðrum manni sem hún þurfti að flýja á sínum tíma og hann einmitt rændi nýju tölvunni þeirra sem var enn á raðgreiðslunum hennar (30.000 kr. x næstu 7 mánuði) og flottu myndavélinni sem hún hafði keypt árið áður. Lögreglan vildi ekkert skipta sér af því og hún gat ekkert gert.

Nokkrum mánuðum seinna kynntist hún þessum manni. Fjölskyldan hennar snerist gegn manninum af því að hann vann verk fyrir fjölskylduna mjög illa, kláraði aldrei og rukkaði formúgu fyrir. Sýndi þeim skæting og vildi ekki viðurkenna mistök, hvorki fyrir henni né fjölskyldunni.

jak 3 | 10. júl. '18, kl: 08:05:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

vinkona þín er greinilega bara meðvirk, ættu að vera kviknuð nokkur viðvörunarljós ef að hann hefur aldrei getað staðið undir neinu, á fyrirtæki en þarf að nota bílinn hennar sem fyrirtækjabíl og virðist bara ekki vera alveg með öllum mjalla

stjarnaogmani | 15. júl. '18, kl: 15:33:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hún þarf að fara að læra að auka sjálfstraustið. Hún greinilega leyfir fólki að nota sig. 

Júlí 78 | 10. júl. '18, kl: 07:45:41 | Svara | Er.is | 0

Fara í lögfræðing með þetta jafnvel þó það kosti mikið. Það á ekki að láta svona dela (fyrirgefðu orðbragðið) komast upp með svona framkomu. Hann greinilega nær ekki að hugsa neitt út  fyrir sjálfan sig. Mér finnst hún ætti að ræða við fjölskyldu sína og fá aðstoð þeirra  með að tala við lögfræðing um málið og sérstaklega það líka að láta ekki þennan mann komast líka upp með að hann sé einn með forræði yfir dótturinni. Eftir lýsingunni að dæma þá virðist maðurinn ekkert gera sér grein fyrir því að það sé barninu fyrir bestu að umgangast báða foreldra. Allt í lagi fyrir vinkonu þína að fara líka í ráðgjöf hjá sálfræðingi (v/meðvirkni), það gerir  örugglega öllum gott að fara í svoleiðis viðtal. Gefðu vinkonu þinni stórt KNÚS og hjálpaðu henni sem best á þessum erfiðu tímum.

Burnirót | 10. júl. '18, kl: 14:11:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk, það sem ég meinti var að hún skyldi stúlkuna eftir en fór til útlanda. Hún á eftir að sækja hana og skrá sambandsslit. Þetta var bara allt að gerast en hún er rétt ókomin til baka frá útlöndum. Varðandi að þurfa endalaust fá lán skiljum við ekki, og vera svo með fólk undir sér í vinnu. Þau þurftu ekki að borga neina tryggingu fyrir íbúðinni heldur áttu að flytja í hana fyrr, en það drost til mánaðarmóta eftir að hún fór erlendis. Hún er búin að taka saman allar millifærslur en þar kom alltaf fram ástæða, t.d. skammtímalán til fyrirtækis hans. Þetta eru rúmar 3 milljónir sem hann skuldar fyrir utan bílinn.

Burnirót | 10. júl. '18, kl: 14:15:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk, en ég átti bara við að hún tók ekki dótturina með sér til útlanda. Þau eiga eftir að ganga frá sambúðarslitunum og forræðismálum. Hvaða meðferð ætti ég að mæla með? Nú er ekki um neinn alkóhólisma eða fíkn að ræða. Þetta er mikið heilsulífstílsfólk.

Júlí 78 | 10. júl. '18, kl: 14:48:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En þú sagðir þetta: "Hann skuldar henni hellings pening, allt að tvær milljónir og bað hana um nokkur hundruð þúsund kr. lán rétt áður en hún fór utan." Getur þá ekki verið að hann hafi borgað þessa tryggingu fyrir íbúðinni án þess að hún vissi af, að þetta hafi allt verið planað áður en hún fór erlendis að hafa þessa íbúð út af fyrir sig? Þú verður að ræða við lögfræðing hvort hún getur fengið þessa peninga tilbaka. Þetta er allavega sagt "skammtíma-lán" svo þá ætti fyrirtækið að greiða þetta eftir skamman tíma. Ef hún vill fara til sálfræðings þá eru það bara viðtöl við hann/hana og þá getur hún rætt það við sálfræðinginn að hún sé meðvirk og þurfi hjálp vegna þess og bara alls sem hefur skeð í lífi hennar.  Ég hef séð Þórkötlu Aðalsteinsdóttur í viðtölum í sjónvarpinu og líst vel á hana en það eru fleiri sálfræðingar á stofunni þar sem hún er.
http://www.shb9.is/

ræma | 10. júl. '18, kl: 15:47:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég sendi þér post/skilaboð með emaili og síma fyrir hjálp sem hún gæti notað.

jak 3 | 10. júl. '18, kl: 08:03:16 | Svara | Er.is | 0

Ég skil ekki alveg maðurinn á fyrirtæki en virðist ekki eiga bót fyrir borunni á sér en getur samt boðið au-pair vinnu hjá fyrirtækinu og ef að hún er að flytja inn til hans eru þau þá par? 

polyester | 10. júl. '18, kl: 11:31:22 | Svara | Er.is | 0

eðal gaur þarna á ferð hún er greinilega heit fyrir viðbjóðum

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

PönkTerTa | 12. júl. '18, kl: 03:48:57 | Svara | Er.is | 0

Það er bara eitt hægt að gera í svona aðstöðu og það er að bora upp cylinderinn á hurðinni á meðan hann er í vinnunni og skipta um cylinder. Ganga frá leigusamningnum og fá sér hengilás á útidyrnar og stóran hund að láni.

+++++++++++++++++++++++++++
Kannt ekki að kyssa, kannt ekki neitt.

Júlí 78 | 12. júl. '18, kl: 07:58:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Náunginn er örugglega búinn að ganga frá leigusamningnum. Burnirót sagði: "Þau voru að bíða afhendingar á leiguhúsnæði sem fékkst loks í gegn á meðan hún var erlendis." Og:  " Þau þurftu ekki að borga neina tryggingu fyrir íbúðinni heldur áttu að flytja í hana fyrr, en það dróst til mánaðarmóta eftir að hún fór erlendis." 

PönkTerTa | 12. júl. '18, kl: 12:41:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ok ég mundi samt klárlega bora upp cylinderinn og ná í dótið mitt. Þvílíkur lúði sem þessi náungi er.

+++++++++++++++++++++++++++
Kannt ekki að kyssa, kannt ekki neitt.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
ER TIL MYND AF JESÚ ? Dehli 12.9.2018 23.9.2018 | 18:45
Líkamsrækt SamsungMamma 20.12.2017 23.9.2018 | 18:43
Hvort er dagurinn í dag, dagurinn í dag eða í gær eða á morgun ? kaldbakur 23.9.2018 23.9.2018 | 17:27
Iceland air flugfreyjur dúbbí 21.9.2018 23.9.2018 | 17:05
Reglur. Innkeyrsla. Bílastæði. Herbalife 23.9.2018
Vantar álit ein kona er alltaf ad senda manni minum skilab.. sólogsæla 17.9.2018 23.9.2018 | 14:09
Flugfreyju föt unadis99 21.9.2018 23.9.2018 | 12:00
Gisting í Stokkhólmi bessý 21.9.2018 23.9.2018 | 10:47
Sveppur í vegg gormur12 20.9.2018 23.9.2018 | 10:39
Dagvinna umfram vinnuskyldu Alexandar 22.9.2018 23.9.2018 | 09:14
Flutnigur til Spánar catsdogs 18.9.2018 23.9.2018 | 06:36
SamsungMamma 22.9.2018 23.9.2018 | 01:00
Veit einhver um kósý náttúrulega laug eða pott SOS14 22.9.2018 22.9.2018 | 18:13
hver á Greiðslumiðlunar.(pei.is? KolbeinnUngi 21.9.2018 22.9.2018 | 16:45
Hvers vegna eru Bretar að yfirgefa ESB og hvað getum við lært af því ? kaldbakur 19.9.2018 22.9.2018 | 16:23
Lífskjör hvergi betri í Evrópu en Íslandi. kaldbakur 21.9.2018 22.9.2018 | 15:41
Ofbeldi, fíkniefnanotkun og umgengni barna? Jamaika 22.9.2018
Labrador Oskamamman 21.9.2018 22.9.2018 | 13:05
Þættir og bíómyndir Twitters 21.9.2018 22.9.2018 | 12:04
Tannlæknir á sanngjörnu verði Þórður2 22.9.2018
vantar fyndin texta í afmæliskort Latitude 1.4.2006 21.9.2018 | 19:17
Laun fyrir afgreiðslustörf- Hvað á ég að biðja um? nunan 17.9.2018 21.9.2018 | 17:45
Einhver ráð við útbrotum á höndum hjá 2ja ára? dreamspy 19.9.2018 21.9.2018 | 14:50
Heitur búðingur Nektarína 15.11.2016 21.9.2018 | 13:11
Heimilislausir fá ekki að vera á tjaldsvæðum Júlí 78 15.9.2018 21.9.2018 | 12:27
MasterCard - dreifa greiðslum happhapp 21.9.2018 21.9.2018 | 10:03
MasterCard - dreifa greiðslum happhapp 21.9.2018
Vogur sundaylover 19.9.2018 20.9.2018 | 21:16
Prjónað buff siggathora 20.9.2018
Upplýsingar um ferli skilnaðar hjá Sýslumanni Skilnadur18 20.9.2018 20.9.2018 | 16:17
Svamp í pullu frá Marokkó 060 17.9.2018 20.9.2018 | 10:23
Þetta fékk ég frá Tim Omega Mam40 19.9.2018 20.9.2018 | 06:30
Að losna við fylgju (draug) Skatla 18.9.2018 20.9.2018 | 00:27
Íslendingar í eigin landi Íslandi. kaldbakur 18.9.2018 19.9.2018 | 23:06
landsbanka 14 til 17 sept tlaicegutti 18.9.2018 19.9.2018 | 22:44
Gjafabréf í nudd og dekur Lepre 19.9.2018
Humarhalar 695-9475 danielhomie 19.9.2018 19.9.2018 | 17:55
Blóðleysi soldis77 19.9.2018
Kerrra fyrir 5 ára synn. 19.9.2018
Samband án kynlífs? espoir 16.9.2018 18.9.2018 | 20:22
Er vændi Dehli 15.9.2018 18.9.2018 | 18:37
Algeng byrjunarlaun kerfisstjóra mmcout 24.8.2018 18.9.2018 | 15:46
Tryggingar Buka 18.9.2018 18.9.2018 | 15:44
Skotvopnanámskeið mega83 18.9.2018
Skilnaður Katrín María 5.9.2018 18.9.2018 | 06:28
Niðursveifla í efnahagslífi og verkföll - Ferðamenn hverfa eins og síldin. kaldbakur 27.8.2018 17.9.2018 | 23:20
PayPal Auður 12345 16.9.2018 17.9.2018 | 23:14
verðskrá leigubíla höfuðborgarsvæði agga42 17.9.2018
Bandaríkin-hörmungar ? Dehli 22.8.2015 17.9.2018 | 19:30
Evrópa fyrir Evrópubúa? Hr85 13.9.2018 17.9.2018 | 19:25
Síða 1 af 19669 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron