Sambandsslit

Folk8 | 5. ágú. '18, kl: 00:04:56 | 637 | Svara | Er.is | 0

Hvernig vinnur maður sig út úr sambandsslitum þegar maður er ennþá ástfanginn af manneskjunni? Margra ára samband.

 

Sessaja | 5. ágú. '18, kl: 00:51:04 | Svara | Er.is | 1

Eins og önnur sár læknast með tímanum.

Mae West | 5. ágú. '18, kl: 01:00:47 | Svara | Er.is | 1

Syrgir eins og annan missi og reynir að finna eitthvað annað í tilverunni sem gerir lífið bærilegra þrátt fyrir þessa lífsreynslu. Lærir að lifa með þessu og fer í gegnum sorgarstigin, kannski með aðstoð. Og bíður eftir að öll vinnan við að gera það sem maður á að gera og sjálfsræktin fari að skila sér. 



Folk8 | 5. ágú. '18, kl: 01:05:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk..

KolbeinnUngi | 18. ágú. '18, kl: 00:11:08 | Svara | Er.is | 0

tími og breytingar í eiginn lífi

Karvel09 | 19. ágú. '18, kl: 17:30:39 | Svara | Er.is | 0

Mjög einstaklingsbundið hvernig fólk vinnur úr þessu. Þeir sem virðast þetta lítið á sig fá eru oft að sópa tilfinningunum undir teppið þar sem erfitt er að takast á við svona höfnun. Afleiðingin getur orðið mikil vanlíðan langt eftir sambandsslitin sem getur leitt til félagslegrar einangrunar og misnotkunar á áfengi og/eða vímuefnum.

Það er drulluerfitt að missa partner eftir langt samband en ef þú ert nógu hugaður einstaklingur til þess að takast á við þetta um leið, muntu komast betur og fyrr út úr þessum tilfinningalega öldudal.

Fókusaðu á sjálfan þig og reyndu að finna út hvað nærir þig og gerir þig hamingjusama(n) - Eyddu tíma og pening í að gera hluti sem þig hefur langað til en kannski sett til hliðar þegar þú varst í sambandi.

Talaðu við þá sem eru þér næstir, finndu nánd og samkennd hjá ættingjum og vinum ef .æu getur.

Mæli með því að fara til sálfræðings því þeir eru alveg hlutlausir og sérþjálfaðir til þess að takast á við tilfinningakrísur.
Það er engin uppgjöf að leita sér faglegrar aðstoðar, það er merki um sjálfsþekkingu og þroska að viðurkenna fyrir sjálfum sér að maður geti ekki allt alltaf sjálfur.
Sálfræðingi getur þú líka sagt dýpstu hugarangistir þínar sem þig langar ekki að ræða við vini eða ættingja.
Svo eru mörg stéttarfélög sem niðurgreiða slíka þjóustu fyrir félagsmenn sína.

Að lokum, reyndu ekki að horfa á tímann sem þú eyddir með fyrrverandi sem glataðan tíma eða töpuð tækifæri.
Þessi tími var þér dýrmætur og allt sem þú lærðir um sjálfa(n) þig og sambönd fer í reynslubankann.
Þetta var ekki tímaeyðsla, heldur bara æfing og mikilvæg reynsla sem mun nýtast þér þegar þú ert tilbúin(n) að finna framtíðarmaka þinn.

ræma | 20. ágú. '18, kl: 15:05:19 | Svara | Er.is | 0

Mæli með námskeiði sem hefur verið haldið og heitir Líf eftir skilnað, hjálpaði mér mikið.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 12.8.2023 | 08:04
sterar? drjóli 20.9.2010 11.8.2023 | 20:38
Bumbuhópur fyrir janúar 2022 krullukjúkklingurogsósa 31.5.2021 11.8.2023 | 02:36
Kratom Daviid 23.2.2022 10.8.2023 | 14:52
Haha.. skrýtið að sjá Magna með hár!! ZENSITIVE 3.9.2006 10.8.2023 | 11:22
Letromazol sigva 2.8.2023 8.8.2023 | 14:38
Hvað er coronary vasospasm á Íslensku? (hjartavandamál) Splattenburgers 31.7.2023 7.8.2023 | 23:11
Harðparket og hundar? Ilmati 5.8.2023 7.8.2023 | 21:59
rafmagnsorf 19merkur 7.8.2023
Flýtimeðferð vegabréf zhetta 7.8.2023 7.8.2023 | 12:27
Misnotw réttindi trans fólks neutralist 27.7.2023 4.8.2023 | 19:54
Hvað merkir orðið hégómi? la1la2la3 4.5.2015 4.8.2023 | 12:10
Lútur í Matargerðr? / Food Safe Lye danielrunar 3.8.2023
Kransakaka Synyster 28.3.2007 2.8.2023 | 13:01
Kransakaka Actron 5.12.2009 2.8.2023 | 03:55
Flugvöllur fyrir þyrlur á Hólmsheiði jaðraka 1.8.2023 1.8.2023 | 21:20
rifbeinsbrot oneko 12.12.2015 1.8.2023 | 15:18
Bögg ljomalind 20.5.2004 1.8.2023 | 12:52
Alpinestars jakkar CooperRama 27.7.2023 1.8.2023 | 07:31
Kubbasteik asthildureir 8.1.2012 1.8.2023 | 02:16
hrossabjúgur ljosmyndanemi 27.11.2011 1.8.2023 | 02:16
Hjàlp! HM000 23.7.2023 31.7.2023 | 17:55
Kattarbit en ég 2.5.2009 29.7.2023 | 09:12
kattarbit bbb4 5.7.2008 29.7.2023 | 09:11
Fyrirspurn stress stelpa 8.10.2009 29.7.2023 | 07:16
Hnakkastífleiki v/heilahimnubólgu Lind A 5.2.2014 27.7.2023 | 20:52
Skilja 10 að verða 11 ára gamalt barn heima..ykkar álit Norðlenska mærin 17.7.2023 27.7.2023 | 20:37
Biskupsráðningar ? jaðraka 27.7.2023 27.7.2023 | 16:00
Hvassahraun sem nýr flugvöllur fyrir Reykjavíkurflugvöll jaðraka 12.7.2023 27.7.2023 | 08:37
pókemonspil hvar fást túss 7.5.2023 27.7.2023 | 07:16
Eldsumbrot æa Reykjanesi. _Svartbakur 22.7.2023 27.7.2023 | 06:25
barnaefni á tímab. 1980-1990 hello.kitty 5.12.2011 26.7.2023 | 20:35
Leigubílapróf gaedi 17.1.2011 26.7.2023 | 14:24
Hvar fæst loftdýna (yfirdýna) vegna verkja? leyndó22 25.7.2023
Nýja flokkunarkerfi sorps. jaðraka 22.7.2023 25.7.2023 | 10:39
Sorphirðu ruglið hjá Reykjavíkurborg _Svartbakur 24.7.2023
Hann er Framsóknarmaður. Við hverju býst fólk. Heilindum?? Hauksen 22.7.2023
Matarvagn Aura Pain 22.7.2023 22.7.2023 | 22:32
óþarfa comment í gestabók Tannfríður Tannan 3.10.2003 20.7.2023 | 07:56
Boðskort SoHappy 8.2.2023 20.7.2023 | 07:15
Laun leikskólakennara ómenntaðan Bananabrund 13.9.2022 20.7.2023 | 04:30
Vinnumálastofnun Husþak 3.6.2023 18.7.2023 | 13:27
Barnateppi yokan 16.1.2010 18.7.2023 | 10:35
vantar comment! sTaurinn 22.1.2007 18.7.2023 | 10:03
Jakkaföt í hreinsun Fagmennska 3.7.2023 17.7.2023 | 06:23
Fasteignakaup snullisnull 17.1.2013 17.7.2023 | 03:43
flóabit einiber 11.5.2004 17.7.2023 | 03:41
Að fara í sund - hrikaleg dýrt tátá 26.5.2009 16.7.2023 | 21:26
hjúkrunarfræði klásus lisamagga 16.7.2023
55" sjónvarp, hversu langt frá? Zwandyz8 9.12.2010 16.7.2023 | 12:16
Síða 9 af 47869 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, Hr Tölva, tinnzy123, annarut123, paulobrien, Kristler, Paul O'Brien, Guddie