Sambönd

sóní | 19. feb. '21, kl: 09:30:27 | 249 | Svara | Er.is | 0

Góðan daginn, Langar að spyrja ykkur fróða fólk, hvað ykkur þykir í þessum málum. Ég er búin að búa ein í nokkur ár með dóttir minni núna fyrir þetta samband sem ég er í. Þetta samband er búið að vara í tvö og hálft ár. Þannig er málum háttað að hann er alltaf hjá mér í minni íbúð, en er nýlega búinn að kaupa sér íbúð sem hann er að gera upp og ætlar svo að leigja. Finnst ykkur ekki alveg eðlilegt að hann borgi til mín eitthvað ákveðið á mánuði í “leigu” ef við erum alltaf hjá mér? Hver ætti sú upphæð t.d. að vera? Ætti upphæðin að vera td háð því hvað ég borga af láninu á minni íbúð. Þyrfti ég að borga meiri hlut, þar sem ég er með barn en ekki hann (og þarf því auka herbergi)? Smá pælingar :)

 

Júlí 78 | 19. feb. '21, kl: 11:42:41 | Svara | Er.is | 0

Rukkaðu hann bara um helminginn sem svarar af hans leigu, sem leigjandinn hans borgar honum. Þú sérð þá hvort hann er bara að "nota þig" ef hann fellst ekki á það og flýr út úr sambandinu. Svo væri sanngjarnt að þið borguðuð sameiginlega eins og fyrir matarkostnað fyrir ykkur öll. Það yrði mjög hallærislegt að spá í hvað mikill matarkostnaður færi í barnið, ef hann færi að ræða það þá væri mitt ráð að láta hann fjúka! 

_Svartbakur | 19. feb. '21, kl: 12:03:12 | Svara | Er.is | 0

Ég held að það væri eðlilgt að þið kostið öll heimilisútgjöld nokkurn veginn jafnt ef tekjur ykkar eru svipaðar.

leonóra | 19. feb. '21, kl: 15:07:10 | Svara | Er.is | 0

Þið eruð í óskráðri sambúð og eigið bæði ykkar eignir en búið í þinni.  Það er jafndýrt fyrir þig að búa í íbúðinni þinni hvort sem hann býr hjá þér eða ekki en það eru óþarfa gæði að hann búi endurgjaldslaust hjá þér eins og prins.  Bara það að hann hafi ekki boðist til að greiða heim finnst mér off.  Það vantar of mikið inn í söguna svo ég geti ráðlegt þér eitthvað.  Borgar hann í matnum, sinnir hann viðhaldi á íbúðinni þinni, stefnið þið á sambúð eða gitfingu ?

leonóra | 20. feb. '21, kl: 16:11:41 | Svara | Er.is | 0

Heyrðu sóní, ég er nokkuð forvitin hvernig þú ætlar að tækla málið.  Er komin niðurstaða ?

sóní | 23. feb. '21, kl: 19:26:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei engin niðurstaða komin enn, fór út á land um helgina. Takk kærlega fyrir svarið þitt, en þetta er allt í vinnslu :)

saedis88 | 21. feb. '21, kl: 08:49:28 | Svara | Er.is | 0

þegar ég fór í sambúð með mínum manni þá var krafa af minni hálfu að hann tæku fullann þátt í rekstri heimilis. ég reyndar var leigjandi.  en ég var með haug af skuldum og 2 börn í leikskóla og ekki í fullu starfi.  hefur bara verið "mitt er þitt og þitt er mitt" frá fyrsta deg. 

Chandler litli | 25. feb. '21, kl: 08:40:52 | Svara | Er.is | 0

Skildu við kallinn!

bfsig | 25. feb. '21, kl: 17:00:19 | Svara | Er.is | 0

Segi eins og aðrir, off að hann sé ekki búinn að bjóðast til þess. Annars finnst mér eðlilegt að hann borgi helming af öllum reikningum sem koma íbúðinni við á móti þér, fyrir utan að þú tekur frá þeim kostnaði niðurborgun á höfuðstól ef þú vilt. (sem þú þarft ekkert endilega að gera því þú ert búinn að leggja út pening sem minnkar mánaðargreiðslurnar hvorteðer)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Vinna og örorka Euphemia 24.2.2021 25.2.2021 | 20:15
Hvaða lögfræðing? Misnotkun á barni. Hámark2017 24.2.2021 25.2.2021 | 19:51
Sambönd sóní 19.2.2021 25.2.2021 | 17:00
Flutningur Reykjavíkurflugvallar til Hvassahrauns nærri Bláfjöllum _Svartbakur 24.2.2021 25.2.2021 | 16:59
Umönnunarbætur broken heart 25.2.2021 25.2.2021 | 16:48
Flutningur erlendis með ketti YTRAP 23.2.2021 25.2.2021 | 16:36
Skilnaður pælingar? SteiniAkureyri 27.1.2021 25.2.2021 | 08:42
Kalkúnaleggir Svea 23.2.2021 25.2.2021 | 08:39
Staðir nefndir í Gísla sögu john doe69 24.2.2021 24.2.2021 | 16:27
ódýr partýsalur fyrir 18 ára stórafmæli tinnaelisag 23.2.2021 24.2.2021 | 16:19
byrja að borga af nýju láni Schweiz 24.2.2021
. Butterfly7 20.2.2021 24.2.2021 | 11:10
bamba KolbeinnUngi 23.2.2021
Kaupa bíl í gegnum smartbilar.is - hefur einhver reynslu? korny 22.2.2021 23.2.2021 | 15:57
Bólusetningardagatal _Svartbakur 20.2.2021 23.2.2021 | 14:54
Reykjanesbær RBirna 21.2.2021 23.2.2021 | 14:41
Er hægt að fæðast í röngum líkama? Hr85 14.2.2021 22.2.2021 | 23:19
Mig langar heim BkueSky 21.2.2021 22.2.2021 | 21:44
Þreyta á meðgöngu lovelove2 21.2.2021 22.2.2021 | 09:22
Biðjið fyrir sjúkum Kristland 21.2.2021
Endurnýjanleg orka: Bullshit Wulzter 21.2.2021
Konudagur - til hamingju allar konur. _Svartbakur 21.2.2021
Borgarlínuruglið - komnir brestir í verkefnið áður en fer af stað. _Svartbakur 14.2.2021 20.2.2021 | 16:10
Ísland best í heimi? Júlí 78 19.2.2021 20.2.2021 | 11:03
Hinn nýji feudalismi Splattenburgers 19.2.2021
einhver hjálpað mér með flækta saumavél frá ikea looo 17.2.2021 19.2.2021 | 16:22
70 mínútur Sigurjon01 18.11.2020 19.2.2021 | 13:31
Fasteignir lækka VValsd 17.2.2021 19.2.2021 | 13:30
"Kapphlaupið um Gullkálfinn". Virusinn dauður og grafinn. _Svartbakur 17.2.2021 18.2.2021 | 19:07
Hvernig ætli VValsd 18.2.2021
Meðmæli v/ þrifa á sameign lilywish 18.2.2021 18.2.2021 | 13:27
Ódýrt botox meðferð VValsd 17.2.2021 17.2.2021 | 18:51
Lögregluskýrslur rúrú 3.6.2007 17.2.2021 | 09:49
How to play geometry dash? hannahberry 17.2.2021
Magalæknir Svea 16.2.2021 16.2.2021 | 23:59
Laun rekstrarverkfræðinga xX1393 16.2.2021
Senda þetta skríli heim VValsd 15.2.2021 16.2.2021 | 21:33
Abus lykil umboð tlaicegutti 15.2.2021
Náðartími níðinga á enda ? Kristland 13.2.2021 15.2.2021 | 20:33
Rosalega furðulegt VValsd 15.2.2021 15.2.2021 | 17:01
Novis tryggingargjald SteiniAkureyri 22.1.2020 15.2.2021 | 10:31
stiðurðu feminista anna1954@visir.is 25.1.2012 15.2.2021 | 09:34
Er Arnar Hauksson hættur? Carpe Diem 14.2.2021 14.2.2021 | 22:05
Borga eftir vigt og rúmmáli ? _Svartbakur 11.2.2021 14.2.2021 | 17:38
Hvers vegna eru sumir góðir og aðrir vondir ? _Svartbakur 13.2.2021 14.2.2021 | 12:25
Leggangaþurkur annað en sleipiefni mialitla82 3.2.2021 14.2.2021 | 12:07
Að bora fyrir skrúfu?? Ljufa 10.1.2017 14.2.2021 | 10:20
Mánaðarlaun smiðs megagells 13.2.2021 13.2.2021 | 22:07
Are U real- Tónlistarmyndband. Frægur 23.12.2011 13.2.2021 | 09:35
Skemmdur matur góður??? Hr85 23.12.2020 13.2.2021 | 09:34
Síða 1 af 41830 síðum
 

Umræðustjórar: aronbj, rockybland, mentonised, ingig, Coco LaDiva, vkg, superman2, flippkisi, Gabríella S, anon, MagnaAron, Bland.is, joga80, tinnzy123, krulla27, Krani8