Samruni Wow og Icelandair besta lausnin ?

kaldbakur | 9. nóv. '18, kl: 13:53:50 | 111 | Svara | Er.is | 0

Sennilega er samruni Wow og Icelandair besta lausn á vanda flugrekstursins á Íslandi.
Ef allt reynist eins og samningar standa til þá kemur Wow air standandi niður og getur haldið áfram ekki svo mikið breytt hvað stefnu varðar. Icelandair mun styrkja sinn rekstur verulega með ssmlegðaráhrifum og samnýtingu allskonar þjónustu. Það er því bara ástæða til að vera bjartsýnn þó rekstarskilyrði flugfélaga almennt í heiminum fari vernandi. 

 

jaðraka | 9. nóv. '18, kl: 14:56:40 | Svara | Er.is | 0

Já þú ert þá bara jákvæður gagnvart þessari niðursveiflu sem var fyrirsjánleg ?

kaldbakur | 9. nóv. '18, kl: 15:06:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ferðamannaiðnaðurinn í heild sinni er nærri helmingur af gjdeyrisöflun þjóðarinnar.
Icelandair og Wow höfðu um 70% farþegaflutninga til og frá Íslandi. 
Á Íslandi hefur ríkt meiri velmegun en víðast hvar í heiminum undanfarin 6-7 ár. 
Hagvötur hefur hvergi verið hærri nema kannski í Kína.
Það er erfitt að vera á toppnum og margir vilja komast þangað sem við erum í dag. 
Við versnandi skilyrði ferðaþjónustufyrirtækja og flugfélaga  var því góð lausn fyrir Wow air og Icelandair að snúa bökum saaman. 
Þessu ber því að fagna.

KolbeinnUngi | 11. nóv. '18, kl: 22:27:48 | Svara | Er.is | 0

Icelandair á mest megnið af sínum flugvélum og er sér um sína flugvélar.
á meðan Wowair er að legja flugvélar af örðum og í lélegri fjárhagstöðu
það er bara tvennt í stöðuni. látta Wowair fara í þrot eða annar myndi taka það yfir.
Primerair fór í þrot fyrir ekki svo löng síðan.
persónulega er ég bara ánægður að Icelandair hafið ákveðið að kaupa WowAir. þá getur Icelandair stækkað. það er helling af samkeppni nú þegar við önnur erlend flugfélög sem koma hingað.
stóri vandi Icelandair er að WowAir er með leigju flugvélar og aðra tegund af flugvél (Airbus) en Icelandair er með. svo flugvirkjar eða flugmenn eiga erfitt að fara á milli nema með þjálfun í því

kaldbakur | 11. nóv. '18, kl: 22:49:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Kaupverð Wow virðist ekki vera hátt kannski rúmlega 1 milljarður.
Ef Icelandair yfirtekur Wow air sem allar líkur benda til að verði þá má búast við að félagið verði látið fækka flugleiðum og flugvélum. 
Líklegra að Icelandair vilji nýta lengri flugleiðir Wow eins og t.d. hina nýju leið til Delí Indlandi og bein flug til vestur strandar Bandaríkjanna. 
Gæti verið spennandi að samþætta þannig flug yfir hnöttinn með viðkomu í Keflavík og tengingar við flugleiðir Icelandair.  

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Varúð! Feitt fólk er búið að taka yfir sem norm. Lýðheilsustofa 15.11.2018 18.11.2018 | 11:49
Besta leiðin til að komast í gegnum greiðslumat haraldurha 28.10.2018 18.11.2018 | 10:43
Sannanir- hreinsa fólk af ásökunum Jlennon 18.11.2018 18.11.2018 | 09:29
Kvöldlyf Twitters 17.11.2018 18.11.2018 | 08:42
Lumar þú á gömlum takkasíma t.d. Nokia 3310 Ameza 18.11.2018 18.11.2018 | 07:24
Börn í stríðinu Sessaja 16.11.2018 18.11.2018 | 06:13
Ók á mótmælendur - þetta hefði ég líka gert spikkblue 17.11.2018 18.11.2018 | 05:38
Gott er að hafa Guðleysið. Dehli 13.11.2018 18.11.2018 | 01:03
Selja húsið og hvað tekur maður niður? Lady S 17.11.2018 17.11.2018 | 23:24
Bíll fer ekki í gang...samt ekki rafmagnslaus krullukjúkklingurogsósa 2.11.2018 17.11.2018 | 22:14
Mamma sagði að pabbi væri vondur og vildi ekki hitta mig Williamr 17.11.2018
Launakröfur Drangajökull 17.11.2018
What's going on ? - John Cleese. Dehli 11.11.2018 17.11.2018 | 20:33
sjögrens ekkjan2 17.11.2018
Ásökun - Val Helgitrub 17.11.2018 17.11.2018 | 19:15
Ristilspeglun kittyblóm 13.11.2018 17.11.2018 | 17:09
Sár vantar leiguhusnæði Hekla7777 17.11.2018 17.11.2018 | 16:50
Vægara orð yfir vanvirkni... minnipokinn 17.11.2018 17.11.2018 | 16:45
Selja vörur til útlanda! noaptus 17.11.2018
Þið eldra fólk sem eruð í námi mánaskin 17.11.2018 17.11.2018 | 14:07
Fyrirgefnig Sessaja 12.11.2018 17.11.2018 | 12:16
Barn eftir ófrjósemisaðgerð dizas 16.11.2018 17.11.2018 | 12:08
Verktakagreiðslur undir skattgreiðslumörkum dreamspy 17.11.2018 17.11.2018 | 11:34
Gjöf listamanns til borgarstjóra - Prúðuleikarar og Piratar Steinþegja? kaldbakur 10.11.2018 17.11.2018 | 10:33
Jólagjöf fyrir hana !!! herbergið 16.11.2018
Öfgar og upphlaup kaldbakur 13.11.2018 16.11.2018 | 22:02
Hversvegna ekki að borga fólki fyrir að taka Strætó ? kaldbakur 12.11.2018 16.11.2018 | 21:17
ömurlegt af Hagkaup og Bónus polyester 29.10.2018 16.11.2018 | 20:58
Frystihólf til leigu? Sandmann 16.11.2018 16.11.2018 | 20:52
Sigmar í Ingólfs-Café God71 16.11.2018
Slóð til að horfa á Kardashian þættina Jogibjorn 16.11.2018 16.11.2018 | 19:41
Lýtalæknir til að taka fæðingabletti Ameza 13.11.2018 16.11.2018 | 18:38
Nöfn og merking þeirra. Skat 3.4.2003 16.11.2018 | 17:06
Frítt kvikmynda forrit Stefaniaaa 10.10.2017 16.11.2018 | 14:40
Nafnamerkingar á barnaföt haustsala 15.11.2018 16.11.2018 | 08:51
harðlífi? Latitude 6.11.2018 16.11.2018 | 07:21
sobril theburn 14.11.2018 16.11.2018 | 01:17
Vara ykkur við hárlengingar.is baby76 14.1.2012 16.11.2018 | 00:34
Ofbeldi, fíkniefnanotkun og umgengni barna? Jamaika 22.9.2018 15.11.2018 | 20:22
facebookhópur vigfusd 13.11.2018 15.11.2018 | 20:07
Landsleikurinn við Belgíu á netinu - hvar? Colombiana 15.11.2018
Pappirar til usa fyrir barn með sameiginlega forsjá krisma 12.11.2018 15.11.2018 | 18:36
Má þetta bara? elhelga 8.11.2018 14.11.2018 | 22:32
Fyrrverandi/Borderline Johncash2 14.11.2018 14.11.2018 | 18:42
Myobrace gómur fyrir börn/unglinga svartasunna 14.11.2018
Lamdsbankaappið zvar 14.11.2018 14.11.2018 | 12:09
Flugeldamálin Sessaja 13.11.2018 14.11.2018 | 01:17
Afhverju? Spurningamerkii 13.11.2018 13.11.2018 | 23:34
Leikskólar í 107 Rvk Sunnies 8.11.2018 13.11.2018 | 23:14
Tattó kaldbakur 12.11.2018 13.11.2018 | 22:44
Síða 1 af 19676 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron