sást bara sekkurinn

zelda | 13. ágú. '15, kl: 11:19:17 | 274 | Svara | Meðganga | 0

síðustu blæðingar hjá mér voru 3 júni svo ég ætti að vera komin 9 vikur i dag en ég hef mist hitt fóstrið og orðið ófrísk strax aftur er omin 5 vikur og 2 daga samkvæmt snemmsónar ég vissi ekki að það væri hægt að verða ofrísk svona fljótt aftur en hann sá bara sekk og móta fyrir það sem hann kallaði nestispoka er það ekki staðfest þungun? hann vildi ekki staðfesta það strax :/

 

Rauðhetta er rússnesk getnaðarvörn

sellofan | 13. ágú. '15, kl: 20:59:31 | Svara | Meðganga | 0

Blæddi ekkert hjá þér þegar þú misstir? 

Þeir vilja ekki staðfesta fyrr en þeir sjá hjartslátt, sem er oftast ekki fyrr en 6v+

zelda | 13. ágú. '15, kl: 21:07:48 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

nei það blæddi aldrei neitt

Rauðhetta er rússnesk getnaðarvörn

nycfan | 13. ágú. '15, kl: 22:12:12 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Vildi hann ekkert tékka aftur seinna? Hef aldrei heyrt um missi án blæðinga. Eitthvert verður fóstrið að fara þó það sé smátt

zelda | 13. ágú. '15, kl: 22:35:39 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

þess vegna skil ég ekki akkuru ég er komin svona stutt ég fékk fyrst já á prófi 3 júli en samt er ég bara komin 5 vikur og 2 daga samkvæmt snemmsónar það stemmir ekki við neitt hef ekki farið á bl´ðingar síðan i byrjun juni!

Rauðhetta er rússnesk getnaðarvörn

Felis | 14. ágú. '15, kl: 08:34:14 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

hefur ekki bara verið svona mikið seinkað egglos? 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

ungkona | 14. ágú. '15, kl: 10:44:53 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

það er alveg hægt að missa án blæðinga, hef lent í því sjálf

zelda | 14. ágú. '15, kl: 11:56:55 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

ja náttúran er óútreiknanleg :) en hefur einhver af ykkur lennt í því að það sjáist sekkur og svokallaður nestispoki og það verði svo ekkert úr því?

Rauðhetta er rússnesk getnaðarvörn

girus | 14. ágú. '15, kl: 13:41:02 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég fór í snemmsónar þegar ég hélt að ég væri komin tæpar átta vikur en þá sást bara sekkur og nestispokinn. Kvennsjúkdómalæknirinn minn orðaði það samt þannig að "þú ert greinilega þunguð en komin mjög stutt á leið og það sést bara sekkur og það sem kallað er nestispoki" Hann vildi að ég kæmi aftur eftir tvær vikur, sem ég gerði og þá sáum við flottan hjartslátt og minnir að þá hafi ég verið komin 7 vikur 5 daga. Skvísan er rúmlega sex mánaða í dag :)

Ég mundi bara reyna að vera róleg og bíða en mundi klárlega panta annan tíma. Það er voða óþægilegt að vera svona í lausu lofti. Við ákváðum að vera ekkert að gera okkur vonir fyrr en við værum búin að sjá hjartslátt.

Gangi þér vel

zelda | 14. ágú. '15, kl: 16:04:53 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

æji takk fyrir þetta mér liður betur með að hafa lesið þetta við bíðum bara og sjáum

Rauðhetta er rússnesk getnaðarvörn

Tannburstinn | 15. ágú. '15, kl: 20:36:59 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

ég var í þessum sporum bara um dagin. skv. útreikningum átti ég að vera komin um 8 vikur á leið, fer í snemmsónar og hann reiknar út 5v2d og bara poki sem sást... fór aftur 2 vikum seinna og þá sást flottur hjartsláttur og alles :)

aurikp | 15. ágú. '15, kl: 09:46:42 | Svara | Meðganga | 0

Ég fór fyrst til kvennsa þegar ég var gengin einmitt um 5 vikur, hélt þá ég væri komin 7 vikur. Það sást bara sekkur, sem betur fer vildi hann ég kæmi aftur til hans viku seinna. Ég var stressuð en reyndi allt til að vera vongóð þessa viku sem ég var að bíða.
Viku seinna þegar ég mætti þá var kominn nestispoki og hjartsláttur, síðan hefur meðgangan gengið eins og í sögu. Ég er á lokametrunum núna komin 39 vikur.
Ég sendi bara góða strauma til þín :) vildi segja þér mína sögu.

zelda | 17. ágú. '15, kl: 22:31:20 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

takk það róar mann að lesa góðar reynslu sögur :)

Rauðhetta er rússnesk getnaðarvörn

álfakonan | 17. ágú. '15, kl: 23:24:46 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Vá ég er í nákvæmlega sömu biðstöðu og þú, komin vika í dag siðan sekkurinn sást, á að fara aftur á morgun en ég held það verði samt ekki athugað fyrr en vikunni eftir það. Ég er alveg smá vongóð eftir þennann lestur. Hélt einmitt í síðustu viku að eg væri um 7 vikur.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
fyrir ykkur sem eigið svipaðan barnsföður.... *BlueLight* 15.6.2020 15.6.2020 | 13:11
Síða 1 af 8138 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, tinnzy123, Kristler, paulobrien, Guddie, Hr Tölva, annarut123, Paul O'Brien