Segja frá óléttu

flingbling | 2. nóv. '15, kl: 00:20:26 | 265 | Svara | Meðganga | 0

Hvernig hafið þið verið að segja t.d. foreldrum frá óléttunni ykkar, eruð þið með einhverjar skemmtilegar hugmyndir?
Og þið sem voruð ekki viss hvernig þau myndu taka því (t.d. vegna aldurs og fl.), hvernig gerðuð þið það og hvernig brugðust foreldrarnir við? :)

 

Hedwig | 2. nóv. '15, kl: 00:41:44 | Svara | Meðganga | 0

Tók olettuprof og fór svo í blóðprufu til að staðfesta og sagði svo mömmu að glasameðferðin hefði heppnast :P. Allir nánustu fengu svo líka að vita strax þar sem allir voru að bíða eftir að vita hvort þetta hefði heppnast hjá okkur. Þannig að við tilkynntum þetta ekkert á neitt skemmtilegan hátt :P.

sellofan | 2. nóv. '15, kl: 11:56:41 | Svara | Meðganga | 0

Í fyrra skiptið sögðum við foreldrum mínum frá á afmæli pabba míns. Þegar gestirnir voru farnir sagðist ég hafa fundið einn pakka til viðbótar og rétti honum. Hann opnaði pakkann og í honum var bolli sem á stóð "besti afi í heimi" :) 
Í seinna skiptið vorum við í sumarbústað og ég lét drenginn í bol sem á stóð "stóri bróðir" og svo bara biðum við eftir að þau myndu taka eftir einhverju. Það vildi svo skemmtilega til að drengurinn fékk ömmu sína og afa með sér í feluleik þannig þau veittu honum extra mikla athygli akkúrat eftir að við vorum búin að klæða hann í bolinn :P 

AprílMaí2016 | 2. nóv. '15, kl: 13:15:14 | Svara | Meðganga | 0

með fyrsta barn var ég 19ára. Ég keypti afa og ömmu bolla,prentaði sónar myndina úr snemmsónar út og setti í bollana. síðan gaf ég þeim þá. Þau voru bara glöð , ég hélt að þau yrðu vonsvikin en voru bara mjög ánægð :) Næst sagði ég þeim bara beint út og rétti þeim sónar myndina. Núna var stelpan mín í best big sister bol , tók þau samt smá tíma að fatta :)

ilmbjörk | 2. nóv. '15, kl: 17:07:29 | Svara | Meðganga | 0

Bý í útlöndum þannig að við hringdum bara í foreldra og aðra nána ættingja í bæði skiptin. Eða maðurinn minn fór reyndar til Íslands í stutt stopp þegar ég var komin 7-8 vikur og sagði þá foreldrum sínum og systur.. allt voða óspennandi eitthvað :)

hákonía | 5. nóv. '15, kl: 20:28:02 | Svara | Meðganga | 0

með fyrri meðgöngu hjá mér þá sögðum við tengdó strax eftir að kom jákvætt á prófið (bjuggum hjá þeim og það sást greynilega svona voða vel á mér og þau ýttu undir að ég tæki próf) svo þau vissu strax af því. svo fórum við sama dag og snemmsónarinn til foreldra minna (þau búa heldur langt í burtu) og ég sýndi pabba sónarmyndina. hann fór að gráta og tala um hvernig hann hafði dreymt þetta nóttina áður, svo sýndum við mömmu en eina sem hún sagði var "þú ert of ung" (ég var 18 ára)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
einkenni óléttu... Talkthewalk 24.3.2016 26.3.2016 | 13:01
Hvenær fenguð þið jákvætt? rachel berry 15.2.2016 26.3.2016 | 13:00
Allt um meðgöngu- Listar! melonaa1234 25.3.2016 25.3.2016 | 22:11
Blæðing eftir samfarir! villimey123 25.3.2016 25.3.2016 | 14:20
Heilsugæslan Lágmúla - reynsla? th123 26.1.2016 24.3.2016 | 22:49
Èg er að fara á taugum! DeathMaiden 18.3.2016 19.3.2016 | 21:34
Anti - D mótefnamyndun - veit einhver? snæfríður80 19.3.2016 19.3.2016 | 21:31
Ágústbumbur 2016 er komið a facebook stelpuskjáta95 3.1.2016 18.3.2016 | 18:03
Draumabörn Salkiber 13.3.2016 17.3.2016 | 16:31
Streppokokkar i leggöngum erla74 14.3.2016 16.3.2016 | 18:03
September bumbur? Leynóbumba 5.1.2016 12.3.2016 | 10:14
Hjalp. rappi 11.3.2016
Hreiðurblæðingar MotherOffTwo 2.3.2016 11.3.2016 | 21:21
Ljósmóðir í Spönginni valdisg 12.1.2016 10.3.2016 | 21:38
Túrverkur eða þannig... veit einhver? Corporate 7.3.2016 9.3.2016 | 22:08
Júní 2016 bumbur? :) blomina 2.10.2015 9.3.2016 | 18:59
svimi Curly27 18.2.2016 8.3.2016 | 22:15
Ófrjósemisaðgerð karla....líkur á þungun ? Bleika slaufan 7.3.2016 8.3.2016 | 07:42
Hvađ má og hvađ ekki á fyrstu vikum međgöngu? Curly27 2.3.2016 6.3.2016 | 16:10
Ágústbumbur 2016 - Facebook hópur Blissful 4.3.2016
Sekkur og nestispoki veux 2.3.2016 4.3.2016 | 16:14
Áhættumæðravernd í árbæ? Curly27 28.1.2016 2.3.2016 | 11:29
Júlíbumbur 2016 LísaIUndralandi 22.11.2015 2.3.2016 | 09:19
Ráð við bakflæði?? Curly27 5.2.2016 29.2.2016 | 23:01
Endromesia verkir a meðgöngu villimey123 26.2.2016 28.2.2016 | 22:24
meðgöngusund Salkiber 24.2.2016 28.2.2016 | 16:53
Tvíburahópur? bianca 14.9.2015 24.2.2016 | 22:09
Veikindaleyfi - greiðslur efima 23.2.2016 24.2.2016 | 12:01
Er ny her en vantar sma uppl. :) villimey123 24.2.2016 24.2.2016 | 10:33
Planaður keisari NATARAK 17.2.2016 23.2.2016 | 19:43
maí bumbuhópur 2016 hákonía 29.9.2015 21.2.2016 | 07:33
Bumbuhópur júní 2016 Relianess 10.1.2016 20.2.2016 | 17:49
júní bumbur adele92 3.10.2015 20.2.2016 | 16:43
Könnun Mistress Barbara 20.2.2016
Staðfest egglos - engin rósa - neikvætt próf sevenup77 12.2.2016 15.2.2016 | 20:21
Angel care tæki Desemberkríli2015 14.2.2016
Stofna maí 2016 bumbuhóp fyrir +30 ára? Skatla 20.10.2015 14.2.2016 | 13:03
Júníbumbur 2016 35+ rovinj 5.1.2016 13.2.2016 | 22:47
Framhöfuðstaða - endurtekin? Rapido 17.1.2016 13.2.2016 | 20:42
Hvenær hættuð þið/ætlið að hætta að vinna? efima 12.1.2016 12.2.2016 | 19:32
ógilt þungunarpróf? kimo9 5.1.2016 8.2.2016 | 13:38
gjafir fyrir nýbakaðar mæður uvetta 3.2.2016 7.2.2016 | 22:03
Ágúst bumbur 2016?? list90 15.12.2015 5.2.2016 | 18:31
Ofvirkur skjaldkirtill og meðganga Ofelia 4.1.2016 4.2.2016 | 11:24
Júlíbumbur 2016 Facebook hópur !! sdb90 8.1.2016 3.2.2016 | 12:37
Legvatn að leka en samt ekki bumbubaun nr 2 24.1.2016 28.1.2016 | 21:58
Tvíburamömmur 2016 valdisg 14.1.2016 28.1.2016 | 20:33
Snemmsónar - Lækning anitaosk123 4.1.2016 28.1.2016 | 11:17
Loksins jákvætt ;) Rosy 23.1.2016 27.1.2016 | 17:49
Mæðravernd 1hyrningur 26.1.2016 27.1.2016 | 11:20
Síða 10 af 8121 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, Hr Tölva, Paul O'Brien, paulobrien, tinnzy123, Kristler, annarut123, Guddie