Seinkað í snemmsónar

skellibjalla7 | 25. nóv. '15, kl: 01:18:51 | 186 | Svara | Meðganga | 0

Hefur einhverjum verið seinkað í snemmsónar en flýtt aftur í 12 vikna sónar? Samkvæmt snemmsónar er ég bara komin 8v3d en samkvæmt síðasta degi blæðinga er ég komin 9v4d. Mér finnst bara ekki passa að ég hafi verið komin 2v6d þegar ég var komin með einkenni og fékk jákvætt á óléttuprófi, það getur varla verið að ég fái jákvætt ca 6 dögum eftir getnað.

 

halldjo | 25. nóv. '15, kl: 08:37:01 | Svara | Meðganga | 0

Stundum er eins og þau "leggist í dvala" á þessum tíma. Sjálf lenti ég í því að fara í snemmsónar haldandi að ég væri komin einhverjar 7 vikur og ekkert sást nema þykknun. Fór aftur kvalarfullum tveimur vikum seinna og var þá komin lengra en ég hafði upphaflega talið. Læknirinn var alveg frekar hissa en útskýrði þetta svona.

nycfan | 25. nóv. '15, kl: 08:56:59 | Svara | Meðganga | 0

Það eru +/- 5 daga skekkjumörk í sónar en snemmsónar og 12 vikna sónar eru nákvæmastir. En eins og halldjo segir þá geta fóstur víst lagst í dvala í smá tíma og því komið svona út.
Ég fór í snemmsónar með mitt fyrsta barn haldandi að ég væri komin ca 7 vikur og með settan dag um 20-22 maí en svo sagði snemmsónar og allir sónarar eftir það að ég var komin 6 vikur í snemmsónar og settur dagur 27 maí.... barnið kom svo 20 maí svo ég held að ég hafi haft rétt fyrir mér en barnið bara frekar lítið.

AprílMaí2016 | 25. nóv. '15, kl: 12:05:29 | Svara | Meðganga | 0

Mér var seinkað tvisvar, var sagt að ég væri bara 5 vikur (sást ekkert í sónar) síðan kom ég tvemur vikum seinna og þá sást fóstur,sekkur en var á stærð við 5vikur ! hélt að þetta væri bara búið en síðan kom ég tvemur vikum seinna og var þá 9vikna fóstur með sterkan hjarslátt! Það er reynt að miða ekki við blæðingar lengur allavegana á lsh. Ég eimitt hefði þurft að fá jákvætt við getnað miða við hitt. Er komin 16vikur í dag :) en miða við blæðingar væri ég 17vikur2d ég fékk jákvætt komin 3v2d núna þannig ekki ómögulegt að fá jákvætt svona snemma. - Gangi þér vel.

buinn16 | 25. nóv. '15, kl: 13:31:07 | Svara | Meðganga | 0

Þegar ég fór fyrst í snemmsónar þá hélt ég að ég væri komin rúmar 8 vikur miðað við blæðingatalnigu og getnað enn var komin 5 vikur og hún sá lítið sem ekkert, svo kom ég 2 vikum seinna og þá komin 7v2d samkvæmt snemmsónar. Svo beið ég í 5 vikur eftir því að fara í 12 vikna og átti þá að vera komin akkurat 12 vikur daginn sem ég fór í sónarinn enn var seinkað niður í 11v3d... Er komin akkurat 16 vikur í dag miðað við það sem ljósan sagði í 12 vikna sonarnum, enn miðað við blæðingar ( og "getnað") ætti ég að vera komin 19 vikur. Ég vill meina að ég sé komin um 18-19 vikur miðað við bumbustærð og getnað vegna þess að barnið verður ekki til í loftinu það þarf víst 2 til :)

buinn16 | 25. nóv. '15, kl: 13:32:25 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 1

Ennn þetta kemur allt betur í ljós í 20 vikna sónarnum sem er eftir mjöööööööög langa 28 daga :)

solmusa | 29. nóv. '15, kl: 20:45:29 | Svara | Meðganga | 0

Mér var seinnkað um 5 daga í snemmsónar og ég hef þá fengið jákvætt próf komin 3 vikur. En þetta hélst í 12v sónar og settur dagur miðaður út frá því. Stelpan var síðan frekar stór í 20v sónar og fæddist 16 merkur eftir áætlaða 39v2d (semsagt á deginum sem hefði verið settur dagur!) og fylgjan byrjuð að kalka. Við ljósan vorum sammála um að sennilega væri minn dagur eitthvað nærri lagi en seinkaði dagurinn.

fflowers | 30. nóv. '15, kl: 08:51:15 | Svara | Meðganga | 0

Snemmsónarinn hjá mér var ca. í takt við fyrsta dag blæðinga, en mér var svo flýtt um 5 daga í 12 vikna sónar - en seinkað aftur um viku í 20 vikna sónar! Þá fékk ég jákvætt komin 3v1d :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
hormónabumba? baunamóðir 14.5.2016 21.5.2016 | 10:03
Snemmsónar, mynd? bumba3 18.5.2016 18.5.2016 | 20:54
einhver lent í seinu/engu jákvæðu óléttuprófi? Jona714 14.5.2016 15.5.2016 | 20:09
Brjóstaspenna... marel84 11.5.2016 13.5.2016 | 22:15
Stingur í byrjun meðgöngu holyoke 5.5.2016 7.5.2016 | 21:16
Lækkun á hcg escape 5.5.2016 7.5.2016 | 17:05
Septemberbumbur 2016 Sarabía 6.5.2016
ógleði? baunamóðir 3.5.2016 5.5.2016 | 22:15
Að festa base fyrir bílstól mirja 3.5.2016 3.5.2016 | 21:52
Herpes á 13viku Saynomore 29.4.2016 3.5.2016 | 17:09
Reyna aftur eftir missi adifirebird 1.5.2016 2.5.2016 | 10:28
Missir pukka 8.10.2015 30.4.2016 | 11:57
Tækni og óléttupróf? escape 27.4.2016 29.4.2016 | 20:12
Skipta um vinnu á meðgöngu? air2016 27.4.2016 29.4.2016 | 17:24
Að segja frá MommyToBe 28.4.2016 29.4.2016 | 14:27
Óglatt ALLTAF!!! marel84 27.4.2016 28.4.2016 | 22:44
ólétt í fyrsta skiptið í tækni en... sevenup77 6.3.2016 27.4.2016 | 22:48
39 vikur og endalaust svöng efima 27.4.2016 27.4.2016 | 22:45
Fæðingadeild Akranesi - Spurningar. anitaosk123 5.4.2016 26.4.2016 | 11:44
Október bumbur.. Sveskja mamma 7.3.2009 25.4.2016 | 22:53
Hvenær eru þið að segja frá. t.d. vinnunni. sveitastelpa22 24.4.2016 25.4.2016 | 22:52
Októberbumbur 2016 evus86 21.4.2016 25.4.2016 | 10:43
Sitjandi fæðing vs keisari helena123456 23.4.2016 24.4.2016 | 20:50
Ljáðu mér eyra músalingur 30.3.2016 22.4.2016 | 23:30
verkir magga mús dyraland 4.4.2016 22.4.2016 | 22:22
Hvar fæst doppler? villimey123 14.3.2016 22.4.2016 | 20:47
Ólétt :D :D sveitastelpa22 22.4.2016 22.4.2016 | 19:33
12 vikna sónar verð krilamamma 5.4.2016 20.4.2016 | 19:44
Ný fæðingarsögubók! 50fæðingarsögur 19.4.2016
brúnt í útferð á 6+ viku adifirebird 18.4.2016 18.4.2016 | 09:09
leita að bumbuhóp janúar07 16.4.2016 17.4.2016 | 22:33
Lítið legvatn í 20v sónar zaqwsx 19.3.2016 17.4.2016 | 17:04
Heitir pottar og meðganga !!!! utiljos 19.3.2016 13.4.2016 | 12:39
Stingir á 13 viku? Curly27 3.4.2016 7.4.2016 | 16:12
Heimafæðingar í september ... FireStorm 4.4.2016 4.4.2016 | 21:37
Júníbumbur-facebook hópur spæta123 24.2.2016 4.4.2016 | 16:13
Tavegyl á meðgöngu Jólabumba2016 2.4.2016 2.4.2016 | 19:19
hiti og sýking í fæðingu mb123 2.4.2016
Septemberbumbur hópur 25 ára og yngri anitaosk123 28.1.2016 2.4.2016 | 14:10
Miklir fyrirvaraverkir 35 vikur? efima 29.3.2016 1.4.2016 | 20:41
Þvagfærasýking á meðgöngu Rósý83 25.2.2016 1.4.2016 | 17:36
Hvað virkar best við hægðatregðu? talía 4.2.2016 1.4.2016 | 17:28
Doopler 4keisaramamma 8.3.2016 31.3.2016 | 18:32
hvert fer ég (fyrsta skoðun) ? krilamamma 29.3.2016 30.3.2016 | 17:32
Hefur einhver hérna fengið óléttu hita? Leynóbumba 27.2.2016 29.3.2016 | 12:12
Slímtappi og samdrættir Annie88 11.12.2010 28.3.2016 | 21:58
Óglatt allan sólarhringinn bumba16 5.2.2016 28.3.2016 | 20:58
Septemberbumbur 35+ Feykirofa 28.3.2016 28.3.2016 | 20:57
Einhver purfað þessi egglosapróf eb84 26.3.2016 27.3.2016 | 13:21
Öðruvísi lykt og áferð úr leggöngum talía 23.3.2016 26.3.2016 | 18:15
Síða 9 af 8008 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Kristler, Bland.is, paulobrien, Paul O'Brien, annarut123, tinnzy123, Guddie