September bumbur

fridur88 | 12. jan. '15, kl: 11:50:22 | 747 | Svara | Meðganga | 0

Eru fleiri en ég sem eiga von á sér í September??
Er búin að skrá mig á draumabörn en síðan er bara dauð og það eru enn svo fáar í hópnum að ekkert er í gangi þar..

Er sjálf sett 15. sept og er að missa mig úr spenningi og langar svo að geta talað um þetta. Á fyrir 1 barn og þessi pregga var ekki plönuð en erum samt rosalega spennt :D

 

safir1 | 12. jan. '15, kl: 20:03:07 | Svara | Meðganga | 0

Ég er reyndar í ágúst, en þau sem sjá um draumabörn eru eitthvað mjög slöpp við þetta, eru margar í spjallgrúppu sem eitthver var svo góð að búa til handa okkur annarrstaðar að þar er einmitt verið að ræða það að það eru mjög fáar sem hafa fegnið staðfestingarpóstin frá draumabörnum :(
En skil þig vel að þig langi til að tala við eitthvern um þetta. Mín pregga var ekki heldur plönuð. En þetta er allt rosalega spennandi, gangi þér vel.

hafnarfjarðardama | 24. feb. '15, kl: 18:09:35 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Er hægt að fá að vera með í fb hópnum?

hafnarfjarðardama | 24. feb. '15, kl: 18:10:14 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Er einmitt sett 16 sept á afmælisdag teingdapabba

safir1 | 24. feb. '15, kl: 18:38:15 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

http://septemberbumbur.freeforums.net Veit ekki hvort að það sé komin fb-hópur fyrir september bumbuhópin þar sem ég er í ágúst hópnum. Sendi þér link af septemberbumbuhóp þar hlýtur að vera eitthver umræða um facebook-hóp fyrir septemberbumbur. :) Væntanlega ef það er komin svoleiðis hópur þá er það líklega leyni hópur eins og ágústhópurinn er.

hafnarfjarðardama | 24. feb. '15, kl: 18:42:26 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

já veit að það er komið fb hópur en þarf að gera eitthvað til að komast inn í hann því er leynihópur en ég er bara ekki að komast inn á þennan link búin að reyna og reyna. Greinilega ljóska kann ekki á þetta

safir1 | 24. feb. '15, kl: 18:50:41 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

já nú veit ég ekki, gekk ágætlega að skrá mig inná agustbumbur.freeforums á sínum tíma orðið svo langt síðan að ég man ekki hvernig prósessinn var.

safir1 | 24. feb. '15, kl: 18:54:46 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

kannski getur stjarna222 svarað þér um hvernig þú getur skráð þig inn. Vonandi geturu fengið eitthverja aðstoð frá þeim sem settar eru í september og eru í þeim hópum. Sé að hún hefur verið að posta freforums linkum svo spurning hvort hún sé admin.

Emmellí | 12. jan. '15, kl: 21:44:54 | Svara | Meðganga | 0

Er búin að bíða eftir pósti frá Draumabörnum en fæ engin svör.... þannig að ég er ekki að ná að skrá mig þar inn. Ég er sett held ég 8 sept :) plönuð pregga og þriðja barn.

Emmellí | 12. jan. '15, kl: 21:49:42 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Mér fannst bara fínt að láta foreldra vita - það losar aðeins um þörfina að spjalla um þetta - Það er hvort eða er fólkið sem maður vill að viti ef eitthvað fer úrskeiðis. Þá er óþægilegt að byrja á því að þurfa að segja .. já ég var ólétt en... En annars er skil ég þig vel. Myndi helst bara vilja segja öllum strax :) Á meðgöngu 2 var farið að sjá á mér frekar snemma og mér sýnist stefna í það núna líka. Heppnin er þó með mér og ég get sagst vera með jólafitu á mér.

Blublu123 | 12. jan. '15, kl: 21:49:41 | Svara | Meðganga | 0

Èg á að eiga í september :)

AgathaChristie | 12. jan. '15, kl: 22:29:00 | Svara | Meðganga | 0

Ég er sett um miðjan sept held ég :) Planað barn - á eitt fyrir :) Er að bíða eftir samþykki á draumabörnum. Stoppaði reyndar stutt þar síðast, fannst fb.grúppa mun skemmtilegri kostur :)

alegro12 | 13. jan. '15, kl: 01:43:41 | Svara | Meðganga | 0

Ég er sett 1 september og þetta er barn no. 2 :) super spennt. Var ekki planað en samt ekkert að passa mig svo mjög velkomið :)

omw | 13. jan. '15, kl: 08:22:19 | Svara | Meðganga | 1

Ég er mjög líklega í byrjun september, er að fara tala við ljósmóður í dag :) Komst að þessu á föstudaginn og var ekki planað. En hæst ánægð og rosalega spennt :) Hvenær kemur svo facebook bumbu hópur ? :)

UngaDaman | 13. jan. '15, kl: 16:00:12 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég ætla að græja september bumbuhóp á facebook í kvöld :)

Verður lokuð grúbba ,læt ykkur vita

omw | 13. jan. '15, kl: 21:12:17 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Er kominn hópur? :))

Emmellí | 13. jan. '15, kl: 21:47:04 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

það er kominn hópur sem er ekki á facebook. sjá fyrir neðan.

Poulsen222 | 13. jan. '15, kl: 15:33:45 | Svara | Meðganga | 1

http://septemberbumbur.freeforums.net

Endilega skráið ykkur á þennan!

Emmellí | 13. jan. '15, kl: 21:48:16 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Flott að það er komið spjall sem er ekki á facebook. Fínt að fá að vera nafnlaus fyrstu vikurnar.

hafnarfjarðardama | 24. feb. '15, kl: 19:10:41 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

ER búin að reyna 3 sinnum að skrá mig en ekkert gengur. ætlaði nefnilega reyna komast í fb hópin en þarf að gera eitthvað til að komast inn í hann. Sma hvort þú getur sagt mér hvað ég á að gera til að komast inn í hópinn

anjos | 13. jan. '15, kl: 17:14:00 | Svara | Meðganga | 0

Ég held ég eigi að eiga í september, ég er komin ca 5-7 vikur á leið með barn númer tvö :) Ætlaði ekkert að skrá mig í hóp fyrr en ég væri búin með snemmsónar, því ég hef ekki hugmynd um hversu langt ég er komin.

Emmellí | 14. jan. '15, kl: 08:45:51 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

þú ert að öllum líkindum sett í September :) komdu bara í hópinn okkar :) okkur vantar fleiri stelpur :) það eru hvort eða er alltaf einhverjar sem fæða allt að 2 mánuðum á undan hinum og svo dregst það alveg inn í október :)

anjos | 14. jan. '15, kl: 13:14:51 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég ætla að bíða örlítið lengur en mun mæta í hópinn um leið og ég er komin með dagsetningu :)

UngaDaman | 15. jan. '15, kl: 19:26:32 | Svara | Meðganga | 2

Hverjar hafa áhuga á september bumbuhóp á facebook?


Ég ætlaði að stofa hóp, en væri gaman ef þið mynduð láta vita af ykkur :) Hópurinn verður að sjálfsögðu lokaður.

Sarait | 15. jan. '15, kl: 22:23:05 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

ég hef áhuga

________________________
humm humm og hó hó

fridur88 | 16. jan. '15, kl: 14:13:00 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Það er nú þegar kominn lokaður facebookhópur. Ef þú skráir þig http://septemberbumbur.freeforums.net þá inn á einum umræðuþræðinum serðu leiðbeiningar hvernig þú kemst inn í facebook hópinn.

Við setjum hann ekki opinbert því fólk vill halda þessu leyndu næstu vikurnar.

100% trúnaður og aðeins meðlimir geta fundið hópinn og séð hverjir eru í honum. ATH þarft að skrá þig inn á hinn hópinn fyrst og þar er umræðuþráður um hvernig þú kemst inn á FB hópinn

Sarait | 16. jan. '15, kl: 21:13:07 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

var einmitt að gera það sem þarf að gera til að komsat inn í hann ;)

________________________
humm humm og hó hó

UngaDaman | 16. jan. '15, kl: 21:16:37 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Hvaða tilgangi þjónar þessi síða eiginlega? Er ekki hægt að senda einhverjum skilaboð og láta adda sér? :/

Lola87 | 24. jan. '15, kl: 13:33:26 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég var að sækja um að komast í þennan hóp, líst vel á að maður geti verið nafnlaus fyrstu vikurnar :)

hafnarfjarðardama | 24. feb. '15, kl: 18:29:06 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

En ef þú kemst ekki inn á þessa síðu sem þú ert að tala um búin að reyna, reyna og reyna komast inn og virkar ekkert

danmörk | 27. jan. '15, kl: 21:38:05 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Mætti eg fa að vera með í hópnum ?

hafnarfjarðardama | 24. feb. '15, kl: 18:28:16 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

ég hef áhuga að vera með í grúbbu

kossar1 | 16. jan. '15, kl: 18:56:37 | Svara | Meðganga | 0

Eg er i miðjum september er til i að komast i sept hóp a FB

vertu góður við þan sem þú vilt að verði góður á móti

Londer | 18. jan. '15, kl: 23:24:26 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég er sett 10 Sept :) ó planað og fyrsta barnið! Mikill spenningur hjá okkur.

heklaholic | 19. jan. '15, kl: 18:22:48 | Svara | Meðganga | 0

Ég á að eiga í september vorum að komast að því og erum súperspennt 3 barn og mjög vel planað :)

shady | 19. jan. '15, kl: 22:12:01 | Svara | Meðganga | 0

Bíð eftir að vera samþykkt í hópinn, fékk bara jákvætt í dag og veit ekkert hvernig ég á að haga mér! :)

hnjasa | 22. jan. '15, kl: 18:12:56 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Fékk jákvætt í gær. Langar að komast í hópinn!

dbaa | 24. jan. '15, kl: 00:15:24 | Svara | Meðganga | 0

ég er sett um miðjan september með barn númer 2 :) var ekki planað en er rosa velkomið :)

elhelga | 24. jan. '15, kl: 20:36:28 | Svara | Meðganga | 0

ég var að fá jákvætt ì gær??

hnjasa | 25. jan. '15, kl: 09:07:28 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

elhelga, veistu c.a hvenær þú ert sett? Ég tók próf á miðvikudag og er sett 30. sept -2. okt.

Poulsen222 | 26. jan. '15, kl: 18:34:14 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

http://septemberbumbur.freeforums.net Endilega skráið ykkur þó þið séuð sept-okt :)

malata | 4. feb. '15, kl: 13:36:37 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Hæ, er sett held ég 21. september samkvæmt ljosmodir.is. Langar mikið að vera með! Ég er búin að skrá mig í Proboards (sama notendanafn :) )

bumba26 | 7. feb. '15, kl: 01:15:48 | Svara | Meðganga | 0


Ég er sett ca. 26. september og vil endilega vera með. Búin að skrá mig á proboards og býð bara eftir samþykki :)

atram11 | 24. feb. '15, kl: 19:09:56 | Svara | Meðganga | 0

Erkomin fb grúbba ?

Poulsen222 | 25. feb. '15, kl: 18:06:08 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 1

Já það er komin facebook grúppa, mæli með að þær sem vilja skrá sig í fb grúppuna byrji á að skrá sig á
http://septemberbumbur.freeforums.net og þar eru leiðbeiningar um hvernig er hægt að fá aðgang að facebook grúppunni, erum mjög fljótar að samþykkja inn í grúppurnar en viljum halda fb hópnum leynilegum og höfum því þessa regluna á að allir sæki fyrst um á freeforums grúppunni :)

ZZZZZZZZ1 | 9. mar. '15, kl: 19:57:46 | Svara | Meðganga | 0

Ég er í september sett þann 2 :) er komin facebook grúppa ég finn ekki neina á fésinu :)

ZZZZZZZZ1 | 9. mar. '15, kl: 20:21:05 | Svara | Meðganga | 0

Ok búin að senda beiðni í hópinn :)

zzz... | 15. apr. '15, kl: 11:31:42 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

hvernig er hægt að finna grúppuna á fb ? er búin að skrá mig á freeforums fyrir nokkrum dögum en er enn að bíða eftir samþykki.

ZZZZZZZZ1 | 15. apr. '15, kl: 15:07:17 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Var einmitt að hugsa maður fer aldrei þarna inn á þetta dót þarna afhverju er ekki bara hægt að færa grúppuna á facebook miklu skemmtilegra :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
fyrir ykkur sem eigið svipaðan barnsföður.... *BlueLight* 15.6.2020 15.6.2020 | 13:11
Síða 1 af 8001 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, annarut123, Kristler, Paul O'Brien, Guddie, Hr Tölva, Bland.is, paulobrien