Sertral

frandis | 25. feb. '22, kl: 10:04:18 | 213 | Svara | Er.is | 0

Hæ Er einhver her sem hafa upplifað slæmar aukaverkanir þegar þið tókuð inn sertral? Hvernig þá ?

 

redviper | 27. feb. '22, kl: 17:46:17 | Svara | Er.is | 0

Breyttist í uppvakning á þessu en eflaust einhverjir sem þetta hefur hjálpað

Hauksen | 28. feb. '22, kl: 00:16:32 | Svara | Er.is | 0

Fyrst svitnaði eg og með magakveisu og svima. Hvarf eftir ca 2 mánudi

Framsóknarflokkurinn keypti DV í nóvember 2014.

frandis | 5. mar. '22, kl: 13:40:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fannstu fyrir kvíða þessa tvo mánuði?

Hauksen | 5. mar. '22, kl: 13:59:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Svona 4 til 5 vikur. Svo byrjar lyfið ad virka . Virkar ágætlega á mig

Framsóknarflokkurinn keypti DV í nóvember 2014.

Dóttir1022 | 5. mar. '22, kl: 20:20:51 | Svara | Er.is | 0

Hæhæ, Það bjargaði alveg kvíðanum mínum. Hef reyndar heyrt að Sertral virkar í góðan tíma en svo eru flestir sem þurfa að hækka skammtinn eftir einhvern tíma þvi það er hætt að virka eins og það á að virka. Hinsvegar hef ég líka heyrt að Sertral sé besta lyfið þegar maður vill trappa sig niður ss lítil sem engar aukaverkanir. Þegar ég byrjaði þá fékk ég engin svona einkenni nema smá ógleði.

redviper | 7. mar. '22, kl: 01:18:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ruglaði saman Sertral og lyfi sem er oft notað sem svefnlyf. En Sertral virkar vel fyrir marga og ég prófaði það en ég er alls ekki sammála því að það séu litlar aukaverkanir þegar maður trappar sig niður. Ég upplifði skelfileg fráhvörf í langan tíma. Sumir geta ekki hætt á þessu út af fráhvörfunum

redviper | 7. mar. '22, kl: 01:19:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Og ég var semsagt að meina að þegar ég sagði að þetta hefði breytt mér í zombie að þá var ég að tala um annað lyf. Sertral breytti mér ekki í zombie en ég upplifði hinsvegar kyndeyfð

Dóttir1022 | 7. mar. '22, kl: 16:20:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hef reyndar ekki þurft að hætta á lyfinu en þetta er bara það sem ég hef heyrt. En held að minni kynhvöt sé eitt af algengustu aukaverkunum á þessu lyfi.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Kauptu 100% ógreinanlegt falsað peningastig A $,€,£ og SSD Chemical Hovik77 18.4.2022 22.4.2022 | 14:45
Einstæðar mæður Bevus 19.4.2022 22.4.2022 | 14:12
Hjálp :) Kornflexkökur Mjallhvítar egj 20.4.2022 22.4.2022 | 11:44
Chevrolet Spark Erna S 20.4.2022 22.4.2022 | 11:41
Asísk kona móðgast Geiri85 5.4.2022 21.4.2022 | 15:37
Sala Ríkissjóðs á Íslandsbanka _Svartbakur 19.4.2022 21.4.2022 | 11:43
Ólétt kona í smá bobba kisan10 20.4.2022
Verð á bílastæði. sandrax 19.4.2022 20.4.2022 | 11:27
Verkur í rófubeini eftir legnám. tégéjoð 17.4.2022 20.4.2022 | 08:25
Crossdress/klæðskipti/drag dót unadis99 19.4.2022
Stytting vinnuvikunnar - 15.000 gjafabréf solusida00 19.4.2022
ALGJÖRLEGA OFF Nínafína 20.8.2005 18.4.2022 | 18:25
Orðaleikir gunnus 16.4.2022 17.4.2022 | 03:25
Stytting vinnuvikunnar solusida00 16.4.2022
Ukranyia gerir stýriflauga árás á Kreml í Moskvu _Svartbakur 16.4.2022
Berglind Jóhannsdóttir tannlæknir Gudrunst69 15.6.2011 16.4.2022 | 14:43
Það er verið að ræna okkur (íslandsbanki) Hauksen 9.4.2022 16.4.2022 | 02:08
Umgenisréttur snatar 12.4.2022 15.4.2022 | 22:30
Rússland og Putin. Rússar munu losa sig við Putin. _Svartbakur 9.4.2022 15.4.2022 | 13:07
Me Too - Öfgasamtök ja eða bara hryðjuverkasamtök _Svartbakur 2.4.2022 14.4.2022 | 22:49
Putin að grafa Rússlandi gröf ? _Svartbakur 14.4.2022 14.4.2022 | 20:35
Frjósemisaðgerðir sóní 12.4.2022 14.4.2022 | 14:54
Gerandinn Edda Falak Geiri85 13.4.2022 14.4.2022 | 07:24
Einyrkjar - stéttaskipting á Íslandi Birgitta6 12.4.2022
Klassísk tónlist í flutningi mínum Pedro Ebeling de Carvalho 12.4.2022
WhatsApp: +16465806302. Kup fałszywe banknoty 100% niewykrywalne. Kup weryfikowalny certyfikat markcarlson 11.4.2022 12.4.2022 | 01:34
WhatsApp: +16465806302. Compre billetes falsos 100% indetectables. Compra un certificado IELTS markcarlson 11.4.2022 12.4.2022 | 01:33
Skjánotkun ungra barna jing 11.4.2022 12.4.2022 | 01:04
Ágúst Birgisson lýtalæknir, hefur einhver reynslu? saramjoll 21.1.2011 10.4.2022 | 08:43
Háls nef og eyrnalæknir Notandi1122 9.4.2022 10.4.2022 | 00:06
Pop-up-auglýsingar heimiri 6.4.2022 9.4.2022 | 11:04
Gluggasmíði Erna S 10.3.2021 9.4.2022 | 09:50
Keypt íbúð ekki afhent á réttum degi Alza1 8.4.2022 8.4.2022 | 16:12
Rússar gáfust upp gegn Kiev höfuðborg Ukraníu og hrökkluðust burt til Bellarus. _Svartbakur 7.4.2022 7.4.2022 | 17:02
barbitertuform binnsa 7.4.2022 7.4.2022 | 14:32
Keflavík Flöffy 7.4.2022 7.4.2022 | 13:20
Námsefni fyrir börn Grassi18 4.4.2022 6.4.2022 | 21:36
Út á gólfið ekkert stress, já út á gólfið vertu hress Pedro Ebeling de Carvalho 6.4.2022
Ný kynning fyrir YouTube-rás Pedro Hill Pedro Ebeling de Carvalho 5.4.2022
Það leiðinlega við stjórnarandstöðuna... Geiri85 4.4.2022 5.4.2022 | 13:03
Íþróttahús í Laugardal (á bílastæðum) gbjarna 30.3.2022 5.4.2022 | 10:06
Að flytja á austfirðina Tiga 2.4.2022 4.4.2022 | 20:36
Líf og sjúkdómatrygging túss 3.4.2022
Líf kvenna er meira virði en líf karla! AriHex 14.7.2021 3.4.2022 | 05:56
Kosningaeftirlit í útlöndum... kirivara 3.4.2022
Galtómur Strætó tapar enn farþegum og kennir Covid um :) _Svartbakur 2.4.2022 2.4.2022 | 16:13
Gera konur aldrei neitt rangt af sér? Geiri85 16.3.2022 2.4.2022 | 00:51
Pútin vildi gera Rússland að stórveldi með innrásir í ágrannaríia _Svartbakur 1.4.2022 1.4.2022 | 20:18
Þið sem hafið fengið covid, fjórar léttar spurningar til ykkar. Brannibull 18.1.2022 1.4.2022 | 15:41
hvar fæ eg löber a fremingaborp vantar konga blaan kolmar 1.4.2022 1.4.2022 | 15:20
Síða 6 af 20806 síðum
 

Umræðustjórar: karenfridriks, Bland.is, mentonised, MagnaAron, tinnzy123, tj7, Gabríella S, barker19404, Guddie, ingig, krulla27, aronbj, Atli Bergthor, Óskar24, Anitarafns1, joga80, superman2, rockybland, RakelGunnars