Siðferðisleg spurning

Oskamamman | 26. sep. '15, kl: 22:32:11 | 365 | Svara | Er.is | 0

Er það siðferðislega rangt(veit að það er ekki löglegt) að dánlóda kvikmynd sem maður hefur áður greitt fyrir að sjá, hvort sem það hefur verið í Bíó eða DVD(sem hefur kannski skemmst eða týnst)
Ræðið

 

DarkA | 26. sep. '15, kl: 22:42:41 | Svara | Er.is | 1

Mér finnst ekkert athugavert við það. En með því að downloada (að gefnum forsendum að um ræðir peer-2-peer download) ertu (næstum) örugglega að dreifa efninu til einstaklings/a sem hafa ekki greitt fyrir efnið. 

GoGoYubari | 26. sep. '15, kl: 22:44:18 | Svara | Er.is | 0

nei

Mae West | 26. sep. '15, kl: 23:05:52 | Svara | Er.is | 3

Downloadaðu bara helvítis myndinni. Þú myndir hvort sem er ekki kaupa hana ef hún væri til sölu út í búð. 
Það fer enginn á hausinn og ég lofa að allir leikararnir fengu milljón dollara eða meira fyrir að vera með hvort sem þú borgar þinn þúsund kall eða sleppir því úr þessu. 

Degustelpa | 26. sep. '15, kl: 23:12:52 | Svara | Er.is | 0

finnst kerfið í dag vera gallað. Ætti frekar að fá að sjá myndina og ef þér líkar hún að þá geturu borgað það sem þér finnst að áhorfið var virði

ofsa | 27. sep. '15, kl: 08:32:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Í rauninni ætti þetta að vera svona á öllum sviðum lífsins. Ég meina, hvað er með það að maður sé bara látinn borga fyrir matinn í Bónus áður en maður veit hvernig hann smakkast? Glatað!
Og shit hvað mér finnst að ég hefði átt að borga pípulagningarmanninum minna en hann rukkaði í síðustu viku - það var hrikaleg svitalykt af honum sem ég hefði pottþétt gefið sjálfri mér afslátt út á, ef ég hefði bara sjálf mátt skrifa út reikninginn hans!

Dehli | 26. sep. '15, kl: 23:13:43 | Svara | Er.is | 1

Ef allir træðu sér í leikhús framhjá miðasölunni, liði ekki á löngu þangað til að innkoman yrði það lítil að leikararnir hættu bara störfum. Hvað ætlar fólk þá að horfa á ?
Er til eitthvað sjálfboðaliðaleikhús ?

..................................................................
Mínusglaður er mótrakalaus maður . essa sú ?

daffyduck | 27. sep. '15, kl: 05:09:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég fer aldrei í leikhús. Kannski myndi ég fara ef það væri ekki svona dýrt. Ég hef hinsvegar downlodað nokkrum barnaleikritum.
Ég hef aldrei keypt mér dvd mynd á ævinni (trúið þvi eður ey). Það er vegna þess að ég nenni yfirleitt ekki að horfa tvisvar á sömu myndina.
Ég downloada oft núorðið gerði það ekki hér áður (horfði þá bara á það sem var í tv). Ég downloada með góðri samvisku þar sem kvikmyndaiðnaðurinn græddi hvort sem er aldrei neitt á mér.

Dorfl | 27. sep. '15, kl: 00:07:23 | Svara | Er.is | 0

Já.

---------------------------------------------------------------------------------------------
Fantasy is a nice vacation but reality is where you live your life.

" ég hef hvergi talið þér trú um annað í þessari umræðu en það að mér þyki þú alveg meiga missa þín í henni og annarstaðar. " -fálkaorðan.

"Do unto others before others do unto you." -Om.

"Mér finnst allt í lagi að gagnrýna skoðanir sem mér finnst galnar og fólkið sem hefur þ

bfsig | 27. sep. '15, kl: 04:47:21 | Svara | Er.is | 2

Fyndið að ég var akkurat að pæla í álíka dæmi í kvöld. Fór í bío og það kom text sem var að hamra á því að það væri bannað að taka upp og þakkaði mér fyrir að fara löglegu leiðina...... Ég er mættur í bíó, for the love of god ekki fara að messa yfir mér... Varð án djóks pirraður...

T.M.O | 27. sep. '15, kl: 13:21:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þetta er útaf fólki sem dregur upp myndavél þegar myndin byrjar í bíóinu og setur á netið þegar það kemur heim. Þetta er raunverulegt vandamál. Í sumum verslunum er skilti sem stendur "í þessari verslun eru öryggismyndavélar, allur þjófnaður er kærður til lögreglu" þú tekur það ekkert persónulega er það?

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Beinverkir Gunsmoke 17.9.2023 17.9.2023 | 08:15
Lindarholsskýrslan birt og enginn hefur áhuga. jaðraka 16.9.2023 16.9.2023 | 17:43
Hengja upp þvott eða þurkara? amhj123 28.8.2023 16.9.2023 | 15:59
laga þak mariac 16.9.2023 16.9.2023 | 15:49
er með iphone sima kolmar 15.9.2023
Spilið Kani??? sólarlag 8.12.2009 14.9.2023 | 09:41
ER ELVANSE TIL Í EINHVERJU APÓTEKI? TAKK Eagleson 11.9.2023 13.9.2023 | 11:38
Merki Dýrsins. Dehli 25.8.2019 13.9.2023 | 08:00
Ljós í mælaborði á WV Bora 2003 Unnsa6 4.9.2023 13.9.2023 | 06:15
Þá vitum við það. Það er víst ekki sjens að auglýsa lóðir einhverra hluta vegna. SPILLING.IS Hauksen 24.8.2023 13.9.2023 | 06:13
Barnateppi temmý 14.8.2013 12.9.2023 | 23:02
Reykjavíkurborg í miklum vanda og borgarstjórinn vill setja upp parísarhjól ! _Svartbakur 7.9.2023 12.9.2023 | 21:48
hvenær eru barnabætur greiddar? ellyh 17.1.2011 12.9.2023 | 15:33
Upplýsingar um lóir í Skammadal Mosó ? tégéjoð 26.8.2023 12.9.2023 | 10:22
Berjaspretta maaestro 8.8.2023 12.9.2023 | 02:56
Kírópraktor siggathora 4.9.2023 8.9.2023 | 09:40
Bremsuklossar og diskar. Verð f.skifti se 3.9.2023 7.9.2023 | 14:12
Hvar er til? cz 22.1.2008 7.9.2023 | 10:41
Flutningur á harmóníumi frá Akureyri til Reykjavíkur-tilboð GGBLAND 6.9.2023
Biluð Dúkka stubbur88 2.9.2023 3.9.2023 | 20:19
Lífið eftir hjartaáfall Janef 16.8.2023 3.9.2023 | 15:12
Setja gólfefni yfir annað gólfefni. Mrsbrunette 2.1.2012 3.9.2023 | 02:02
Umboð til að leyfa öðrum að skrifa undir pappíra? faxinn40 29.8.2023 2.9.2023 | 21:58
Kvarnir á eldhúsvaska leysa þetta leiðinlega verkefni að setja matarleyfar í sérstakan poka, _Svartbakur 21.8.2023 2.9.2023 | 21:42
Brúnu matarleyfa tunnurnar fyllast ad flugum og hvitum möðkum. _Svartbakur 2.9.2023 2.9.2023 | 15:16
Er í lagi að nota utanhússmálningu innanhúss? Begónía 30.8.2023 30.8.2023 | 22:57
Gardínur í eldhús glugga astridh 29.8.2023 29.8.2023 | 21:19
Ísaksskóli sigva 17.8.2023 28.8.2023 | 06:07
Límmiðaprentari reikniv123 10.8.2023 28.8.2023 | 06:06
Salan á Íslandsbanka - svipuð vinnubrögð og voru í bankhruninu _Svartbakur 26.6.2023 27.8.2023 | 14:11
Bílastæði til leigu! kimma 26.8.2007 26.8.2023 | 20:00
Árið 2022 - jú næsta ár. Hvernig er staða Íslands ? _Svartbakur 21.11.2021 26.8.2023 | 07:00
Símaland í Ármúla - Frábær þjónusta glerbrot 28.7.2004 25.8.2023 | 04:41
Íbúð til leigu nærri miðborginni. _Svartbakur 22.8.2023 25.8.2023 | 03:51
spamm linkar 2023 tlaicegutti 24.8.2023 25.8.2023 | 01:18
Nýjar tillögur um húsa­leigu­lög­un­um jaðraka 23.8.2023
Thema Nuova honeyfox 8.2.2014 23.8.2023 | 08:53
Óbærilegur hiti víða í Evrópu. _Svartbakur 22.8.2023
þriðjudagstilboð Jósep Jakobsson 22.8.2023
ekki tannlæknir í Miðstræti , dentist on Miðstræti street gonee kris88 17.8.2023 21.8.2023 | 13:48
áGjaldþrota fyrirtæki sem aldrei hefur sýnt neitt framtak af viti með tekjuhán forstjóra. jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:34
Sorphirðan í Reykjavik jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:23
Vandræði alltafmamman 18.8.2023 19.8.2023 | 16:04
Nafnalisti Maxamil 22.3.2011 19.8.2023 | 14:37
Kynblinda sbr Lesblinda jaðraka 13.8.2023 19.8.2023 | 07:23
Myndir úr þæfri ull olla2 18.8.2023
Flott fyrstu kaup Start 12.8.2023 17.8.2023 | 17:04
Ömurleg comment á bloggum Austurgella 9.10.2005 17.8.2023 | 03:48
Expedia Erna S 14.8.2023
Jæja Guðmundur VG ráðherra vega félagsmála - hann er jú utan gátta. jaðraka 14.8.2023
Síða 8 af 47935 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, Hr Tölva, paulobrien, Guddie, tinnzy123, annarut123, Kristler, Paul O'Brien