Silikon ?

Erill69 | 17. ágú. '09, kl: 11:57:49 | 1460 | Svara | Er.is | 2

Jæja, ég hef verið að pæla í því að fara í sílíkon eftir að ég átti strákinn minn vegna þess að eftir brjóstagjöfina er ég allveg gersamlega flöt og það er komið 1 ár síðan að ég hætti með hann á brjósti ..
Í guðana bænum ekki koma með eitthverja drullu hér þó svo að ég sé með eitthverjar pælingar, þetta er mitt val.
En allavana, vantar mig svör frá konum sem hafa fengið sér sílíkon og átt svo barn eftir á.
Urðu brjóstin ljót eftir brjóstagjöf ?
Endillega komið með ykkar reynslusögu..

 

Life is a mistery ..

babymom | 17. ágú. '09, kl: 13:16:46 | Svara | Er.is | 0

Sæl :)

ég er með sílíkon fékk mér eftir að ég átti stelpuna mína þar sem ég var með hana á brjósti í ár og hún drakk bara af mér brjóstin hehe:)

er ekki búin að vera með annað barn á brjósti eftir þessa aðgerð en er ólétt núna og er bara að vona að ég geti mjólkað eins vel og síðast ... síðan ef brjóstin verða eitthvað slöpp og ljót þá læt ég bara laga það þegar eg er búin að eignast öll mín börn :)

lil mama | 17. ágú. '09, kl: 13:26:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

mig langar svo mikið í sílikon að ég er að deija. er neflilega bara með einhverja tepoka framaná mér !! finnst það ekki flott. haha ! er bara ekki búin að gera þetta útaf ég ætla að eiga fleiri börn. hlakka til að sjá svör hjá fleirum :D

Ekki lesa undirskriftina mína ef þú nennir því ekki. ;)

donnasumm | 17. ágú. '09, kl: 13:43:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er einmitt með mín á brjósti og ég er búin að segja við manninn minn að ég ætla að fá mér síló þegar hún er hætt á brjósti því að ég veit að þau verða ekki falleg eftirá. Þannig að mér finnst ekkert að því að fá sé síló ef þau eru eins og tepokar. Hef heyrt frá svo mörgum konum að brjóstin verða ekki falleg en sumar eru heppnar þannig að brjóstin verða bara eins og áður.
~Prinsessan mín fæddist 23 maí~
Fullkomin engill.

zum | 17. ágú. '09, kl: 13:48:52 | Svara | Er.is | 0

Vinkona mín fékk sér sílíkon áður en hún eignaðist börn og hún hefur ekki getað verið með nein þeirra á brjósti og segir hún að það sé útaf sílíkoninu. Hef heyrt að það vilji oft verða þannig en auðvitað eru til dæmi um þar sem þetta gengur alveg upp :)

Ég skil þig svooo vel að vilja fá þér sílíkon, persónulega ætla ég að láta vaða þegar ég er búin með mínar barneignir og á pening fyrir því ;)
Ef ég væri þú myndi ég samt bíða í smátíma ef að það eru fleiri börn á dagskrá eitthvað á næstunni :)

lil mama | 17. ágú. '09, kl: 13:50:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

en hvað kostar þetta svona ca ? er eitthvað fast verð eða ?

Ekki lesa undirskriftina mína ef þú nennir því ekki. ;)

babymom | 17. ágú. '09, kl: 14:17:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þetta kostaði 245 þús þegar ég fór 2007 þannig að ég veit ekki hvað þetta kostar núna.

Josy | 17. ágú. '09, kl: 14:26:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

úú ég er einmitt að fara hitta ottó á föstudaginn :D ætla að fá mér síló oh hlakka til held samt að ég sé búin með barneignir hehe annars langar manninum mínum í eitt í viðbót

en ég þekki eina vinkonu mína sem á 5 börn og fékk sér síló eftir 2 og hún mjólkar eins og HERFORINGI híhí er með einn nokkra vikna í dag og er að springa og brjóstin á henni eru flott, hún fékk sér fyrir framan vöða, það er það sem ég ætla að gera því ég ætla að fylla uppí húðina :D

***************************
Brosum og gefum kærleika frá okkur, lífið er of stutt til að lifa ekki lífinu glaður.

Carebear81 | 17. ágú. '09, kl: 16:16:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta kostar um 300 þúsund í dag.

Erill69 | 17. ágú. '09, kl: 15:20:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hehe nei það eru nú engin börn í planinu næstu árin allavegana :) .
Finnst það nóg að vera 18 ára með 2 ára gutta ;)

Life is a mistery ..

Erill69 | 17. ágú. '09, kl: 15:22:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eða réttara sagt, þegar ég verð 18 ára verður hann 2 ára heh. Er 17 ára og hann 16 mánaða.

Life is a mistery ..

bibbidíbabbidíbú | 17. ágú. '09, kl: 15:29:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En hefur einhver hér látið laga á sér brjóstin án þess að fá silikon? Þá er ég að meina kannski láta minnka aðeins og taka af húðinni svo þau séu ekki svona slöpp. Ég er nefnilega með alveg næga fyllingu sko, og allllveg næga húð sem mætti alveg aðeins strekkja á. Veit einhver hvað svoleiðis kostar? Mig langar að eiga eitt barn í viðbót og svo einhvern tíman láta 'laga mig'.

PrincessConsuellaBananahammock | 17. ágú. '09, kl: 16:44:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Sælar stelpur,
Ég er með sílikon og fékk mér eftir að hafa verð með fyrsta barnið mitt á brjósti. Ég ákvað að bíða með að fá mér lyftu þótt ég hefði þurft það líka því þetta voru bara tepokar, og bíða með það þar til ég væri búin að klára að eignast börn. Ég er nú með seinna barnið mitt á brjósti og ég er með meiri mjólk núna en með fyrra barninu. Semsagt, sílikonið hefur engin áhrif.
Ég fékk líka þær upplýsingar bæði frá lækninum sem gerði þetta og frá ljósmóðirinni svo það hlýtur að vera alger undantekning ef konur mjólka ekki eftir svona aðgerð. Ég ráðlegg ykkur bara að hafa samband við lækni og fá upplýsingar þar, en ég verð að segja að ég var mikið ánægðari með minn líkama eftir að ég fór í þetta. Ég myndi bara ráðleggja ykkur að kynna ykkur þetta vel. Ég hef t.d heyrt að það sé meiri áhætta að fá ofan á vöðva, sem er ekki eins algengt því það er líklegra að líkaminn hafni implantinu (þetta er bara það sem ég hef heyrt) og það gerðist hjá vinkonu minni!

lil mama | 17. ágú. '09, kl: 18:12:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já vá er einmitt 19 herna með 16 mánaða stelpu með alveg rosa flotta tepoka eða hittog :P planið að fá sér síló einn daginn :)

Ekki lesa undirskriftina mína ef þú nennir því ekki. ;)

bergros | 17. ágú. '09, kl: 18:22:37 | Svara | Er.is | 0

Ég fékk mér silicon eftir minn tveimur árum eftir og mæli endregið með þessu. Mín voru ekki flöt en mjög mjúk eftir þetta en þau verða enganveginn eins og brjóstin sem maður sér í tímaritum og þannig en samt miklu flottari. Þau verða ekki alveg stinn en miklu raunverulegri.. Ég mæli með þessu þér líður betur með sjálfa þig eftir þetta ;)

*M*A*V* | 17. ágú. '09, kl: 23:45:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

sælar..

ég er með sílíkon, fékk mér þegar það voru liðnir 8 mánuðir frá því ég var með minn gutta á brjósti, ég fór afþví annað brjóstið á mér var´slappari en hitt & ég get alveg mælt með því að skella sér ef maður er ekki sáttur.. ég sé enganvegin eftir því að hafa farið..
þetta á ekki að skemma fyrir brjóstagjöf og ef brjóstin á þér eru ekki "of" slöpp, eða stórir pokarnir þá eiga þau ekkert að breytast mikið eftir aðra brjóstagjöf... ég er búin að ákveða að ef þau skemmast e-ð þá fer ég bara aftur og læt laga það..!! en gangi þér vel ;)

************************************************************

ih82 | 18. ágú. '09, kl: 09:12:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er með sílikon og er með fyrsta barnið mitt á brjósti og ég mjólka svakalega vel og hef gert allan tíman:) Mæli eindregið með þessari aðgerð gerir ekkert smá mikið fyrir mann:)

lablonde | 20. ágú. '09, kl: 14:19:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

sama hér, er með silikon og með einn 5 vikna sem virðist vel sáttur við mjólkina mína...(og koddan sem hann fær að liggja á eftir að hann er búinn að drekka ..hehe)

Brása | 20. ágú. '09, kl: 14:38:08 | Svara | Er.is | 0

Sæl.
êg fékk mér sílikon þegar strákurinn minn var 1 árs vegna þess að ég varð líka alveg flöt..en núna er ég með mitt annað barn á brjósti og þau trufla mig ekki neitt! Bara eina að mér fannst miklu verra þegar ég fékk stálman núna en síðast..hvort sem það er sílikoninu að kenna eða ekki..brjóstagjöfin gengur mjög vel hjá mér ;)

ugluskotta | 20. ágú. '09, kl: 17:04:33 | Svara | Er.is | 0

ég fékk sílicon fyrir 6 vikum og ég er svooo ánægð ;) ég var einmitt í sömu stöðu og þú mutta1991 ég varð algjörlega flöt eftir að hafa haft litlu stelpuna mína á brjósti og núna er ég hæstánægð með mín þau eru fullkominn hehe... mér líður svo miklu betur með sjálfan mig hefði borgað milljón ef ég hefði vitaað að þetta hefði gert svona mikið fyrir mig ;) Eg fór til Ottó og borgaði 340 þúsund staðgreitt.

A.Sara | 20. ágú. '09, kl: 21:28:25 | Svara | Er.is | 0

ég á tvær vinkonur sem eru með sílikon og báðar búnar að eiga tvö börn og gátu mjólkað mjög vel, eða allan þann tíma sem þær voru með þau á brjósti.

Frisli | 20. ágú. '09, kl: 23:54:10 | Svara | Er.is | 0

Ég fékk sílikon eftir mitt mitt annað barn , brjostin voru orðin alveg tóm .
brjostargjöfin gékk ekkert alltof vel með fyrstu 2 börnin , var með þau bæði á brjosti i ca 3 mánuði .
Núna á ég eina 1 árs skottu sem er en á brjosti :) þetta hefur gengið ótrúlega vel .
En já ég myndi vilja láta laga þau aftur eftir þessa brjostagjöf :(
persónulega myndi ég bíða eftir að þú ert hætt barneignum , en þetta er bara min reynsla

P.S
ég hef aldrei séð eftir þessu :) gangi þér vel

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Stúlkan sem slasaðist á Spáni leiðindaskjóða 28.1.2018 24.2.2018 | 01:36
Ódýr kvöldförðun Ho Berta 23.2.2018
A.d.h.d og lyf Hebba91 18.2.2018 23.2.2018 | 22:18
Endurhæfingalífeyrir í fæðingaorlofi Blómína 5.2.2018 23.2.2018 | 21:44
Að stytta vinnuviku sumra en ekki annara ? Málefnaleg mismunun ? kaldbakur 13.2.2018 23.2.2018 | 21:42
Endaþarmsmök Smuzh 19.2.2018 23.2.2018 | 21:39
fullir vasar aðnorðan 23.2.2018 23.2.2018 | 19:49
Ágústbumbur 2018 30+ kr1234 9.1.2018 23.2.2018 | 19:01
gulrætur gegn krabbamein bonchu 22.2.2018 23.2.2018 | 18:49
Hnémeiðsli Oskamamman 23.2.2018 23.2.2018 | 17:49
Veikindaleyfi jak 3 21.2.2018 23.2.2018 | 16:51
Yfirdýna theburn 21.2.2018 23.2.2018 | 16:32
Maðurinn minn eyðir mikill pening og yfirleitt frekar ónýttur eftir djamm korny 20.2.2018 23.2.2018 | 10:08
Ef einhver er að selja Snus pm mig Puck 23.2.2018
Innsláttarvilla í nafni á flugmiða Nainsi 21.2.2018 23.2.2018 | 00:30
Kæri þingmaður stjarnaogmani 22.2.2018 22.2.2018 | 22:20
Caster sykur selle14 21.2.2018 22.2.2018 | 16:06
ALGJÖRLEGA OFF Nínafína 20.8.2005 22.2.2018 | 15:44
Umgengnissamningur þegar foreldri býr erlendis - HJÁLP! SKH12345 20.2.2018 22.2.2018 | 14:32
Þið sem hafið reynslu af íbúðakaupum og sölu vinsamlegast skoðið hellidemban 21.2.2018 22.2.2018 | 12:14
kjólföt/brúðarkjólar standby 20.2.2018 22.2.2018 | 10:37
Á að banna umskurð drengja? HE1985 5.2.2018 22.2.2018 | 07:21
Bensín og Dieselbílar horfnir eftir 10 ár og rafmagnsbílinn tekinn við ? kaldbakur 18.2.2018 21.2.2018 | 22:36
brennsla bonchu 21.2.2018 21.2.2018 | 21:02
Lögfræði/refsiréttur... smá pælingar GoGoYubari 22.12.2015 21.2.2018 | 19:02
Itsagustasif SNAPPARI Hebba91 21.2.2018
what to do soffia71 19.2.2018 21.2.2018 | 13:16
Endajaxla taka verð? almamma 20.2.2018 21.2.2018 | 10:51
Efling nörd2 21.2.2018
fjáraflanir ny1 20.2.2018 20.2.2018 | 23:23
Leiguokur Pinky2018 14.2.2018 20.2.2018 | 21:40
flugfreyjur kjör, laun o.fl blablú 20.2.2018 20.2.2018 | 20:42
Mikil óþægindi í augunum elsabjorkeinars 14.2.2018 20.2.2018 | 19:43
Fyrsta íbúð - ríkisskattstjóri HE1985 20.2.2018
Fornafn með millinafnið Gestur dondli 17.2.2018 20.2.2018 | 18:45
Bílar sem eyða litlu H258 17.2.2018 20.2.2018 | 16:30
Uppskrift að roadhousesósu? PönkTerTa 19.2.2018 20.2.2018 | 15:22
Ógreind sykursýki ? skrolla123 14.2.2018 20.2.2018 | 15:18
flugfreyja hvenar opnast umsóknir blablú 31.1.2018 20.2.2018 | 11:41
Bæklunarlæknir skrolla123 17.2.2018 20.2.2018 | 11:18
Landspitali launatafla sem er í gildi atlis92 20.2.2018 20.2.2018 | 09:47
Spurningar í sambandi við vinnu Afródít 19.2.2018 20.2.2018 | 07:43
Verktakavinna Tryggvi6 20.2.2018 20.2.2018 | 03:02
Vítamín/Steinefnaskoðun Wilshere19 17.2.2018 20.2.2018 | 01:23
new roof project kohoutek 19.2.2018 20.2.2018 | 00:34
Skemmtilegt að gera í Edinborg? spiladós 18.2.2018 19.2.2018 | 23:48
Byssur og bænaleysi kanans. Dehli 19.2.2018 19.2.2018 | 23:42
Draugahús á íslandi kristbjorgmaggy 19.2.2018 19.2.2018 | 22:37
Hver er besta þvottavélin? Girlnextdoor 18.2.2018 19.2.2018 | 20:37
Háseti 17 ára dossikloss 19.2.2018 19.2.2018 | 20:09
Síða 1 af 19639 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, katasig@msn.com, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron