Síminn mínn ónýtur

Steina67 | 11. okt. '15, kl: 23:45:07 | 342 | Svara | Er.is | 0

Þá er síminn minn ónýtur eftir helgina. Það brotnaði upp úr glerinu á honum í efra vinstra horninu, ég get gert í rauninni allt nema fara til baka.


Og nú neyðist ég til þess að taka upp vara símann sem er Iphone og mig langar svo ekki mikið til þess.


Það er þó bót í máli að ég var búin að panta mér nýjan síma og hann er á leiðinni, fór í shipping 9. okt svo ég neyðist til að vera með iphoninn sem ég er ekki hrifin af.

 

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Kapow | 11. okt. '15, kl: 23:46:19 | Svara | Er.is | 8

Ok

neutralist | 12. okt. '15, kl: 01:38:13 | Svara | Er.is | 11

Aumingja þú að þurfa að nota iPhone. Búhú.

First world problem.

Steina67 | 12. okt. '15, kl: 01:43:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Já og hann er þar að auki GAMALL    GRENJ

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

neutralist | 12. okt. '15, kl: 01:47:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það er ekkert að iPhone. Ekkert.

Hvaða tegund var síminn sem þú skemmdir?

Steina67 | 12. okt. '15, kl: 01:50:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

ÉG skemmdi hann ekki neitt, góflið á bensínstöðinni réðst á hann.


Ég er bara búin að ákveða að ég ætla EKKI að kaupa mér Iphone og taka þátt í þeirri vitleysu en síminn sem skemmdist var NoName og heitir  Doogee

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Þjóðarblómið | 12. okt. '15, kl: 06:50:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvernig síma ertu búin að panta þér?

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

Steina67 | 12. okt. '15, kl: 09:21:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Lenovo

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Þjóðarblómið | 12. okt. '15, kl: 12:01:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vissi ekki að þeir væru með síma.

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

Mainstream | 12. okt. '15, kl: 12:25:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þeir eru með ansi góða síma....en passa sig á að CE merkja þá EKKI svo það sé ekki hægt að selja þá í Evrópu eða flytja þá inn hingað.

Mainstream | 12. okt. '15, kl: 12:23:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ertu viss um að hann sé CE merktur???

Steina67 | 12. okt. '15, kl: 20:39:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ja vinkona min keypti einn og ja hann var ce merktur.


Hins vegar var èg búin að panta annan frá Asus og buin að borga þegar seljandi hafði samband og bauð mér að hætta við kaupin því hann væri ekki CE merktur

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Mainstream | 13. okt. '15, kl: 11:13:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er góð þjónusta. Var það hjá Tinydeal?

Steina67 | 13. okt. '15, kl: 12:34:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei hja Ali

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

nefnilega | 12. okt. '15, kl: 16:07:36 | Svara | Er.is | 1

Það hefur aldeilis verið tekið á því á djamminu kona!

Steina67 | 12. okt. '15, kl: 20:41:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

það var hreint út sagt geðveikt á djamminu

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Heiðlóan ♫♬♪ ♩ | 12. okt. '15, kl: 23:47:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Varstu að djamma á bensínstöð?

---------
Er með lítið notaðan fetal doppler til sölu

♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩

Steina67 | 13. okt. '15, kl: 09:59:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nauts var á bensínstöðinni daginn eftir eða dagin þar á eftir ;)

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

nefnilega | 13. okt. '15, kl: 09:54:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég þarf að komast á svoleiðis. Kannski á næsta ári.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 18.4.2024 | 16:32
New York Ròs 18.4.2024
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
**vhbvhjweiookdshbvwei* MarcDeven 16.4.2024
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 11.4.2024 | 15:15
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 8.4.2024 | 10:47
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Dúkku spítali Ròs 3.4.2024 4.4.2024 | 14:48
Game Boy leikir jigsaw 18.4.2005 4.4.2024 | 09:58
Game boy suama 7.4.2009 4.4.2024 | 09:34
Strætó til Kef Herra Lampi 28.6.2023 3.4.2024 | 16:02
Könnun/lokaverkefni Krabbipatti12 2.4.2024
Ættarmót á Suðurlandi? Fanney79 27.3.2024 1.4.2024 | 21:02
Fönix veitingastaður matareitrun thundercat 30.3.2024 1.4.2024 | 20:57
Hvað kosta sígarettur á sölustöðum? Krokodillinn 27.3.2024 1.4.2024 | 18:50
Klósett tennisolnbogi 30.7.2014 1.4.2024 | 10:12
Hvar tilkynnir maður svona horbjóð út? TRT99 11.3.2012 1.4.2024 | 01:22
Síða 1 af 47568 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, annarut123, Bland.is, Paul O'Brien, Hr Tölva, tinnzy123, paulobrien, Guddie