Simo Barnavagnar - 9 mánaða burðarrum nóg?

dreamspy | 11. apr. '16, kl: 11:05:16 | 202 | Svara | Er.is | 0

Ég er að skoða þennann vagn frá Simo

http://fifa.is/products/p/lJfD2oW-Sl/Simo-Stell

Lítur nokkuð vel út og á góðu verði. Einhver sem hefur reynslu af þessum? Mér fannst pínu eins og það væri svoldið mikið af smáhlutum á þessum vagninn sem gætu bilað.

Ég er líka að skoða Emmaljunga en þeir eru orðnir nokkuð dýrari.

 

Salvelinus | 11. apr. '16, kl: 11:47:59 | Svara | Er.is | 1

Mæli með Simo!

Alfa78 | 11. apr. '16, kl: 21:05:37 | Svara | Er.is | 0

ég ELSKA Simo. Mín er 16 mánaða og getur ennþá sofið í burðarrúminu. Ég er samt hætt að nota það núna
Simo eru svo mikið þéttari og veglegri. Meira fyrir peninginn

Felis | 11. apr. '16, kl: 21:27:06 | Svara | Er.is | 0

Ég er ekki hrifin af svona kerrustykkissystemi. Vil frekar hafa vagn með almennilegu burðarrúmi (og svo bara góða kerru til hliðar).

Er með emmaljunga með burðarrúmi sem entist frænku minni (sem er stór krakki) að 2 ára aldri - en þá hætti hún að nota vagninn, hún óx ekki upp úr honum þannig séð.

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

dreamspy | 11. apr. '16, kl: 22:31:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta er alveg pæling, náttúrulega hægt að fá Emmaljunga án kerrustykkis.

Felis | 12. apr. '16, kl: 10:29:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já það er ekkert kerrustykki hjá mér.

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

garpur76 | 11. apr. '16, kl: 22:29:14 | Svara | Er.is | 1

ég er með gamlann símó... strákurinn er að verða 2 ára og sefur enn í burðarrúminu... er reyndar orðið svolítið stutt...

Kveðja Garpurinn

Ibudtilleigu | 12. apr. '16, kl: 09:23:20 | Svara | Er.is | 0

Ég var með Simo í láni fyrstu mánuðina (3-4) en líkaði ekki vel við hana og skipti yfir í lipra kerru með vagnstykki. Ég geng mikið og mér fannst Simoinn (og reyndar hefðbundnu Emmaljunga sem ég hef prófað líka) þyngri og erfiðari að keyra. Með kerrunni (hvort sem á henni er kerrustykki eða vagnstykki) er miklu skemmtilegra að vera á ferðinni. Svo skemmir ekki fyrir að hún er miklu nettari, bæði í geymsluna og pínulitla bílinn okkar :)

Dóttir mín svaf úti í allan vetur í nettu vagnstykkinu sem fylgdi kerrunni. Nú höfum við alfarið skipt yfir í kerrustykkið og hún sefur vel í því líka, þó það sé að sjálfsögðu ekki jafn þétt/einangrað og vagnarnir. Við höfum einnig ferðast töluvert, bæði innanlands og til nokkurra landa erlendis, og kerran verið óspart notuð. Fyrsta ferðalagið fórum við í þegar dóttirin var 2 mánaða. Við hefðum aldrei pakkað stórum vagni með en það var ekkert mál að taka vagnstykkið (sem við notuðum líka sem rúm á ferðalaginu, tókum bara af kerrugrindinni á kvöldin) og kerrugrindina með.

Ég mæli allavega alveg með að skoða nýrri týpurnar af kerrum með vagnstykkjum. Okkar kostaði helmingi minna en vagn en mun endast okkar sem kerra upp í 3-4 ára + vagnstykkið er mjög gott :)

dreamspy | 12. apr. '16, kl: 15:12:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta er góður punktur, Simo og Emmaljunga eru svoldið stór um sig. Hvernig vagn er þetta annars sem þú ert að tala um, veistu hvað hann heitir?

dreamspy | 12. apr. '16, kl: 15:12:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hef bara mest áhyggjur af því hvort að óþéttur vagn verði nógu góður ef barnið á að sofa t.d. úti...

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
"Leikum okkur á leiksvæðum" í nýrri upptöku Pedro Ebeling de Carvalho 6.6.2023
Íslebdingar skola mjólkurfernur með vatni og flokka sem pappír - Sorphirðan brennir _Svartbakur 5.6.2023 6.6.2023 | 15:14
Ferret sýklar 21.2.2013 6.6.2023 | 07:55
Skrýtið typpi? bernes 4.12.2007 5.6.2023 | 21:53
Vinnutíma stytting úr 40 klst á viku í 36 klst er nærri 10% kauphækkun _Svartbakur 26.5.2023 5.6.2023 | 15:00
Barna roleplay Prinsessan93 5.6.2023
Þvagprufa Noname8 3.6.2023 3.6.2023 | 23:02
Að selja mat Auddio 3.6.2023 3.6.2023 | 15:03
jakkaföt til leigu, veit einhver? looo 3.6.2023
Ísland úr Nató herinn burt ! _Svartbakur 2.6.2023 3.6.2023 | 01:12
Sorphirða og flokkun - og svo er öllu blandað saman !! jaðraka 2.6.2023 2.6.2023 | 23:45
Heimilistekjur - Fátækt _Svartbakur 2.6.2023
Lífskorn, 5 kjarna rúgbrauð frá Kristjáns uppskrift. Milly76 2.6.2023
Umsókn í háskóla synjað :( Fudge 1.6.2023
Eru Prairie Dogs leyfðir sem gæludýr á Íslandi Sigglindur 31.5.2023 1.6.2023 | 20:28
Vextir hækka - fólk þarf að greiða hundruð þúsunda vegna íbúðarhúsalána _Svartbakur 31.5.2023 1.6.2023 | 06:25
Ógeðslegt þjóðfélag Hauksen 29.5.2023 31.5.2023 | 09:25
En tad rugl a Islndi... kmarus21 30.5.2023 30.5.2023 | 19:56
Allir að vesenast yfir verðbólgu á Íslandi. _Svartbakur 30.5.2023 30.5.2023 | 14:58
NORNIN : leiðinleg comment Nornin 31.1.2006 29.5.2023 | 01:23
Wellbutrin Yfirhamsturinn 28.5.2023
veit einhver um kjólasaumakonu og fataleigur? looo 28.5.2023
ristarbrot torhallur9 6.2.2013 27.5.2023 | 11:04
Meðmæli með góðu strípu-hárgreiðslufóki ? ólöfkristins 26.5.2023
Er hægt að fá gert við sprungið dekk á rafmagnsvespu? hermannhermit 24.5.2023 26.5.2023 | 13:37
skiptinám í uppeldis- og menntunarfræði dagbjortosp 24.5.2023 24.5.2023 | 22:02
Anna Birta miðill theburn 24.5.2023
Nudd fyrir konur Silja64 14.3.2023 24.5.2023 | 10:13
Fiskur Forbidden 17.2.2010 22.5.2023 | 10:00
Komið skotleyfi á Putin ? jaðraka 4.5.2023 21.5.2023 | 16:28
Verð á Parketlögn oliorn1 11.4.2023 21.5.2023 | 16:19
Ógleymanleg dægurlög á íslensku Pedro Ebeling de Carvalho 21.5.2023
17 að leiga Jojodulla00 20.5.2023
Spákonur með 900 númer Lakeside 19.5.2023
Kattarlúga hestakona 11.5.2023 19.5.2023 | 04:25
Krydd Tipzy 31.12.2007 19.5.2023 | 03:16
Barnabrandarar shania 28.9.2007 19.5.2023 | 03:13
Húsklæðningar bthor 29.4.2023 16.5.2023 | 23:32
Lífeyrir áin 16.5.2023
Miðill hjálp theburn 16.5.2023 16.5.2023 | 20:20
Námslán og eignir. bfsig 24.6.2013 16.5.2023 | 03:49
Verð hunda litlahundin 15.5.2023
Íbúðaverð og leiguverð _Svartbakur 11.5.2023 15.5.2023 | 21:32
Skellur á skell ofan... xxxilli 1.2.2006 14.5.2023 | 23:50
Hækka bílprófsaldur? SilverQueen 28.2.2006 13.5.2023 | 17:07
gardar bloggland 20.3.2023 13.5.2023 | 15:08
VOIP sími Squidward 27.11.2008 13.5.2023 | 15:06
Ódýrast að hringja til útlanda ? krunk 12.3.2009 13.5.2023 | 15:05
Fatasnið leonóra 11.5.2023
Vantar ,,comment'' um leikskóla. OceanOcean 1.9.2005 10.5.2023 | 19:33
Síða 10 af 46389 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, Paul O'Brien, Guddie, Hr Tölva, annarut123, tinnzy123, Kristler, paulobrien