Singapúr

skorogfatnadur | 14. ágú. '19, kl: 14:41:27 | 151 | Svara | Er.is | 0

Góðan daginn.

Hefur einhver hér farið í tveggja mánaðar ferð til Singapúr og veit hvort maður þurfi vegabréfsáritun eður ei? Og hvort það sé þá einnig nauðsynlegt að hafa þannig ef maður vill "skreppa" til Hong Kong eða Malaysiu?

 

ert | 14. ágú. '19, kl: 16:42:25 | Svara | Er.is | 0

Það eru tvær vikur án vísa til Singapúr annars þarf vísa.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

ert | 14. ágú. '19, kl: 17:11:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Tveir mánuðir í Singapúr sem ferðamaður er mikið. Þannig að fólk er ekki það lengi þar nema eiga erindi. Mig minnir að það þurfi ekki VÍsa í styttri ferðir til Malasíu en ég heyrt að það geti verið bið á landamærunum í vegabréfaskoðun. Þeir eiga það til að vera svolítið nákvæmir þarna.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

sakkinn | 19. ágú. '19, kl: 22:06:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

3 dagar nóg í Sing.... betra að vera lengur í HK

Storabudin | 22. ágú. '19, kl: 19:08:31 | Svara | Er.is | 0

Þarft ekki visa nema yfir 2 vikur, en getur lettilega flogið bara til tælands og chillað í nokkra daga eða 1 dag eða jafnvel 0 dag, og flogið svo bara beint aftur til singapore, tekur bara 2 tíma ca minnir mig, en svo getur þu lika fengið visa sem er ekki svo erfitt, en annars að vera 2 manuði i singapore hljomar mjög leiðinlega þar sem að þetta er mjög litið pleis og eftir svona 3-4 daga ertu basically buinn að sja allt

isbjarnaamma | 22. ágú. '19, kl: 19:21:25 | Svara | Er.is | 0

Athugaðu með sprautur við allskonar sjúkdómum, sumstaðar er það skilda, ég var þar fyrir 40 árum man ekki lengur hvaða sjúkdómar verður að vera varinn við

Draumadisin | 23. ágú. '19, kl: 00:36:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég komst inn í landið fyrr á þessu ári og þeir pældu ekkert i því hvort ég var komin með sprautur gegn einhverju eða ekki.

TheMadOne | 23. ágú. '19, kl: 02:45:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta með sprauturnar er fyrir þig, þeim er alveg sama.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

Draumadisin | 13. sep. '19, kl: 22:49:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta eru þannig lönd það þarf ekki sprautur það er svo mikið hreinlæti þarna

ert | 23. ágú. '19, kl: 11:30:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ef fólk er bara í Singapore þá eru afskaplega litlar líkur á því að það fái eitthvað. En ef fólk fer eitthvað annað þá er það allt annað mál. En það engin skylda að vera bólasettur til að komast til Singapore eins og hefur verið bent á.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Draumadisin | 23. ágú. '19, kl: 00:33:34 | Svara | Er.is | 0

Ég var í Singapore fyrr á þessu ári. Ég þurfti bara að fylla inn svona miða í tollinum/vegabréfaskoðun/whatever þetta heitir til að komast inn í landið ekki neitt meira

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
að láta símann vekja sig?? va group 17.10.2007 29.2.2020 | 06:27
Er Covid -19 Snjallveira ? kaldbakur 27.2.2020 29.2.2020 | 00:01
Lgg plús hollt? Sessaja 27.2.2020 28.2.2020 | 21:52
Er "Mercury" að trufla líf þitt ? Flactuz 27.2.2020 28.2.2020 | 17:10
Tálmun? Júlí 78 27.2.2020 28.2.2020 | 14:20
Hólmavað StacyLace 28.2.2020
Pelavél - óskast bea 28.2.2020
Heilsudýna fyrir mjóbak nörd2 27.2.2020 28.2.2020 | 02:09
Sálfræðikönnun hliney 27.2.2020
"Þeir sem reykja.. KilgoreTrout 1.5.2009 27.2.2020 | 21:32
Er einhver á lyfinu Celecoxib? capital one 27.2.2020
3 miljónir munu deyja í ár útaf hættulegasta meini samtímans! BjarnarFen 25.2.2020 27.2.2020 | 18:30
BA verkefni Grassi18 27.2.2020
Er rétt að fara að huga að lokun landamæra Íslands vegna COVID-19 ? kaldbakur 25.2.2020 27.2.2020 | 16:16
Algjör geðveiki ? Flactuz 20.2.2020 27.2.2020 | 14:00
Leiguverð á fm í 300 og 310? Stóramaría 26.2.2020 27.2.2020 | 12:57
Munum eftir smáfuglunum allt á kafi í snjó isbjarnaamma 27.2.2020
Þakvinna ehf thiss 27.2.2020
Hérna sko! Hr85 26.2.2020 27.2.2020 | 00:29
Hjartsláttartruflanir sankalpa 24.2.2020 26.2.2020 | 17:19
Augnlokaaðgerð 0206 26.2.2020 26.2.2020 | 15:03
Íslensk Hönnun - Dagatöl Lekar000 26.2.2020
verð á hringsvuntu og meðmæli mialitla82 25.2.2020
Hvernig skiptir maður um nef ? kaldbakur 15.2.2020 25.2.2020 | 20:13
Sóðar Reykjavikur Flactuz 25.2.2020 25.2.2020 | 19:53
kynlífsmiðstöð hefur einhver prufað terrorist 21.2.2020 25.2.2020 | 19:15
Bókhald aallex 25.2.2020 25.2.2020 | 17:44
Kjör almennings á krossgötum ? kaldbakur 22.2.2020 25.2.2020 | 16:31
IVH klinikin = bmi ? Bevus 25.2.2020
Fordómar BjarnarFen 23.2.2020 24.2.2020 | 22:33
Eigendur Land Rover Hjödda171 13.2.2020 24.2.2020 | 16:48
Arfur og barnabörn minstrels 23.2.2020 24.2.2020 | 16:32
Fjárnám?? Litla Ros 24.2.2020 24.2.2020 | 10:58
Hvaleyrarskóli krissi200 15.2.2020 23.2.2020 | 22:16
Minecraft "vinur" maja býfluga 23.2.2020 23.2.2020 | 20:34
Frisbígólf aanda 23.2.2020
Byltingin étur börnin sín. Solla í Eflingu jarðar Samfylkinguna í Reykjavik. kaldbakur 18.2.2020 23.2.2020 | 06:59
karaoke Blómaa 22.2.2020 22.2.2020 | 21:43
Komin pàskaegg? túss 22.2.2020 22.2.2020 | 21:39
Breytt bragðskyn allt í einu DarKhaireDwomAn 31.1.2013 22.2.2020 | 16:59
Kulnun í starfi - varúð langt :( Ásta76 16.2.2020 22.2.2020 | 15:31
Klám og karlmenn, strákar Steinar Arason Ólafsson 17.2.2020 21.2.2020 | 23:47
Ben & Jerry's Honeycomb??? Hr85 21.2.2020
Eru allir sofnaðir hérna? Twitters 21.2.2020
Skrifstofulaun maximax 19.2.2020 21.2.2020 | 13:41
auglýsingar á bland terrorist 21.2.2020 21.2.2020 | 12:51
Flutnngskassar Frú1 21.2.2020 21.2.2020 | 11:14
Ferðaþættir Íslendinga Hr85 20.2.2020 20.2.2020 | 20:29
Lífskjarasamningurinn að renna útí sandinn. kaldbakur 6.2.2020 20.2.2020 | 16:22
Online atvinna? KatAsta 17.2.2020 20.2.2020 | 16:02
Síða 1 af 20590 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, Coco LaDiva, vkg, TheMadOne, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, Gabríella S, mentonised, Krani8, anon, MagnaAron