Sitjandi barn

Maluettan | 21. feb. '15, kl: 21:01:44 | 481 | Svara | Er.is | 0

Þið sem hafið verið með sitjandi barn í kringum 34-35 viku, snéru þau sér sjálf og skorðuðust og ef svo er hvenær og funduð þið fyrir því þegar það gerðist? 


- Ef ekki, fóruð þið í vendingu sem virkaði? Keisara? Sitjandi fæðing? Hvernig gekk? :)

 

Tipzy | 21. feb. '15, kl: 21:05:26 | Svara | Er.is | 0

Var ekki með sitjandi heldur þverlegu. Það var reynd ein vending sem virkaði ekki og vegna fyrri keisara og efa um að það myndi virka vegna fyrirstöðu sem honum sýndist vera þá þorði læknirinn ekki að reyna aftur upp á að valda ekki legrofi. Svo ég fór í keisara og hann gekk alveg glimrandi vel og fljót að ná mér.

...................................................................

Ziha | 21. feb. '15, kl: 21:51:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Minn var einmitt líka þversum.... en  hann skorðaðist í viku 37 ef ég man rétt.... það var samt farið að tala um vendingu.... en það slapp.

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Ziha | 21. feb. '15, kl: 21:52:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Tja, meinti sko að hann snéri sér... hann skorðaðist víst ekki fyrr en rétt fyrir fæðinguna.

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Tipzy | 21. feb. '15, kl: 21:53:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er eflaust einhver örvefur eftir bráðakeisarann þarna fyrir sem var að valda því að hún vildi ekki snúa niður, amk sá læknrinn eitthvað þarna í sónarnum. Var í endan alltaf með hausinn á henni undir hægri rifbeinunum, gat tekið utan um hann hehe og fært upp og niður.

...................................................................

skarpan | 21. feb. '15, kl: 21:09:07 | Svara | Er.is | 0

Minn sneri sér sjálfur á 37., fann ekki fyrir því, en fastskorðaði sig svo á 38. og ég fann vel fyrir því þegar það gerðist :)

Delerium | 21. feb. '15, kl: 21:10:58 | Svara | Er.is | 0

Var með sitjandi barn á þessum tímapunkti á báðum mínum meðgöngum, en þau sneru sér bæði áður en þurfti að grípa til aðgerða. Fann ekki fyrir snúningnum sjálfum. Fyrra barnið skorðaði sig ekki fyrr en í fæðingu, en hið seinna gerði það við ca 38 vikur, ef ég man rétt. 


Gangi þér vel - það er fullt af góðum ráðum á netinu um það hvernig megi hvetja barnið til að snúa sér, ef þú ert stressuð yfir þessu.

sellofan | 21. feb. '15, kl: 21:12:52 | Svara | Er.is | 1

Það uppgötvaðist á 38. viku að minn var sitjandi. Reyndi vendingu sem tókst ekki. Fæddi hann sitjandi, gekk glimrandi vel. 

Mörgæs24 | 21. feb. '15, kl: 21:28:56 | Svara | Er.is | 0

Ef hefur ekki séð þetta langaði mér að benda þér á þetta.

http://www.ljosmodir.is/Data/SitjandiStada.pdf

Silaqui | 21. feb. '15, kl: 21:50:37 | Svara | Er.is | 0

Minn var ennþá sitjandi á þessum tíma. Snéri sér, held ég á 36 viku og óboj hvað ég var lurkum lamin eftir það. Hann skorðaði sig bara í fæðingu.

JungleDrum | 21. feb. '15, kl: 22:04:11 | Svara | Er.is | 0

Var með barn sem sneri rétt mar til í fæðingu, snéri ssnér þegar ég var komin af stað og endaði í bràðakeisara, langaði ekkert að prófa sitjandi fæðingu. ...

Alfa78 | 21. feb. '15, kl: 22:13:05 | Svara | Er.is | 0

Sneri sér sjálf. Fann ekki fyrir því
barnið skorðaði sig aldrei. Ég var hvort hið er að fara í valkeisara

myrran | 21. feb. '15, kl: 22:55:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ertu búin að eiga annað barn?

Alfa78 | 22. feb. '15, kl: 03:28:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

myrran | 22. feb. '15, kl: 14:12:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ok til hamingju :)

Alfa78 | 22. feb. '15, kl: 14:43:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk :)

Sarabía | 21. feb. '15, kl: 22:31:59 | Svara | Er.is | 0

Sara var sitjandi við 39 vikur sneri sér svo við þegar hún ákvað að fæðast skorðaði sig ekkert dýrir fæðingu og ekkert af síðustu 4 börnunum voru neitt meira en laus Skorðuð og 3 yngstu öll sitjandi við 37 vikur.??

Litill strákur fæddur 08.09´16
-------------------------------------
Facebook spjall síða fyrir foreldra gleraugnabarna
https://www.facebook.com/groups/222457807904141/

Undirskriftalisti um hækkun styrks til foreldra barna með gleraugu.
http://www.ipetitions.com/petition/haekkum-gleraugnastyrk-til-barna-og-unglinga/?utm_medium=social&utm_source=facebook&utm_campaign=butt

Frystikista | 21. feb. '15, kl: 22:34:51 | Svara | Er.is | 0

Vending og hún virkaði

Frystikista | 21. feb. '15, kl: 22:34:51 | Svara | Er.is | 0

Vending og hún virkaði

Þórey85 | 22. feb. '15, kl: 00:45:04 | Svara | Er.is | 0

Uppgötvaðist bara þegar ég var komin uppeftir að mín var sitjandi. Eftir allar standard rannsóknir ákvað ég að láta á þetta reyna og fæddi hana síðan sjálf án aðstoðar. Tók 25klst frá því ég missti vatnið og þangað til hún kom í heiminn. Gekk mjög vel, fékk engar deyfingar og rifnaði sama og ekkert (voru sett 2 spor í leghálsinn).

júbb | 22. feb. '15, kl: 01:03:20 | Svara | Er.is | 1

Oft snúa þau sér sjálf en það er líka ýmislegt hægt að gera til að hjálpa til. Kíktu á þessa síðu  http://spinningbabies.com/baby-positions/breech-bottoms-up/what-to-do-about-breech

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Anímóna | 22. feb. '15, kl: 18:15:58 | Svara | Er.is | 0

Já snéri sér á 36.viku og var svo alltaf að flakka frá því að vera með andlit fram og yfir hnakka fram, fram og til baka þangað til ég fæddi eftir 42 vikur.

Iceclimber | 23. feb. '15, kl: 00:57:00 | Svara | Er.is | 0

ég veit um barn sem er sitjandi

nerdofnature | 23. feb. '15, kl: 11:28:16 | Svara | Er.is | 0

Minn var sitjandi í 33. viku en var svo búið að snúa sér í 37. viku, líklegast bara nóttina fyrir skoðunina. Þá fann ég fyrir óvenju miklum hreyfingum.

_aloha_ | 23. feb. '15, kl: 11:49:37 | Svara | Er.is | 0

Minn var sitjandi við 38 vikur, fór í vendingu sem virkaði ekki en hann var svo búinn að snúa sér sjálfur þegar ég fór af stað við 40 vikur :)

Ingsie | 23. feb. '15, kl: 14:35:03 | Svara | Er.is | 0

Mín var sitjandi, ég fór í vendingu sem virkaði ekki svo ég ákvað í samræði við hjúkkurnar og lækna að fara í keisara. Var reyndar boðið að fara í mælingu til að athuga hvort ég gæti fætt hana en fór svo ekki.
Daman byrjaði að vera þrjósk og ákveðin áður en hún kom í heiminn og er það enn ;)

Felis | 23. feb. '15, kl: 15:10:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1


Shit hvað maður getur mislesið hrikalega!

"svo ég ákvað að hafa samræði við hjúkkurnar" 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Flott fyrstu kaup Start 12.8.2023 17.8.2023 | 17:04
Ömurleg comment á bloggum Austurgella 9.10.2005 17.8.2023 | 03:48
Expedia Erna S 14.8.2023
Jæja Guðmundur VG ráðherra vega félagsmála - hann er jú utan gátta. jaðraka 14.8.2023
Að mála götur og flagga fyrir venjulegu fólki ? jaðraka 10.8.2023 14.8.2023 | 03:50
Stórnendu Strætó kom á óvart að fjöldi fólks myndi sækja miðborgina vegna gelðigöngu. jaðraka 13.8.2023
vantar saumakonu ? looo 27.6.2023 12.8.2023 | 09:16
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 12.8.2023 | 08:04
sterar? drjóli 20.9.2010 11.8.2023 | 20:38
Bumbuhópur fyrir janúar 2022 krullukjúkklingurogsósa 31.5.2021 11.8.2023 | 02:36
Kratom Daviid 23.2.2022 10.8.2023 | 14:52
Haha.. skrýtið að sjá Magna með hár!! ZENSITIVE 3.9.2006 10.8.2023 | 11:22
Letromazol sigva 2.8.2023 8.8.2023 | 14:38
Hvað er coronary vasospasm á Íslensku? (hjartavandamál) Splattenburgers 31.7.2023 7.8.2023 | 23:11
Harðparket og hundar? Ilmati 5.8.2023 7.8.2023 | 21:59
rafmagnsorf 19merkur 7.8.2023
Flýtimeðferð vegabréf zhetta 7.8.2023 7.8.2023 | 12:27
Misnotw réttindi trans fólks neutralist 27.7.2023 4.8.2023 | 19:54
Hvað merkir orðið hégómi? la1la2la3 4.5.2015 4.8.2023 | 12:10
Lútur í Matargerðr? / Food Safe Lye danielrunar 3.8.2023
Kransakaka Synyster 28.3.2007 2.8.2023 | 13:01
Kransakaka Actron 5.12.2009 2.8.2023 | 03:55
Flugvöllur fyrir þyrlur á Hólmsheiði jaðraka 1.8.2023 1.8.2023 | 21:20
rifbeinsbrot oneko 12.12.2015 1.8.2023 | 15:18
Bögg ljomalind 20.5.2004 1.8.2023 | 12:52
Alpinestars jakkar CooperRama 27.7.2023 1.8.2023 | 07:31
Kubbasteik asthildureir 8.1.2012 1.8.2023 | 02:16
hrossabjúgur ljosmyndanemi 27.11.2011 1.8.2023 | 02:16
Hjàlp! HM000 23.7.2023 31.7.2023 | 17:55
Kattarbit en ég 2.5.2009 29.7.2023 | 09:12
kattarbit bbb4 5.7.2008 29.7.2023 | 09:11
Fyrirspurn stress stelpa 8.10.2009 29.7.2023 | 07:16
Hnakkastífleiki v/heilahimnubólgu Lind A 5.2.2014 27.7.2023 | 20:52
Skilja 10 að verða 11 ára gamalt barn heima..ykkar álit Norðlenska mærin 17.7.2023 27.7.2023 | 20:37
Biskupsráðningar ? jaðraka 27.7.2023 27.7.2023 | 16:00
Hvassahraun sem nýr flugvöllur fyrir Reykjavíkurflugvöll jaðraka 12.7.2023 27.7.2023 | 08:37
pókemonspil hvar fást túss 7.5.2023 27.7.2023 | 07:16
Eldsumbrot æa Reykjanesi. _Svartbakur 22.7.2023 27.7.2023 | 06:25
barnaefni á tímab. 1980-1990 hello.kitty 5.12.2011 26.7.2023 | 20:35
Leigubílapróf gaedi 17.1.2011 26.7.2023 | 14:24
Hvar fæst loftdýna (yfirdýna) vegna verkja? leyndó22 25.7.2023
Nýja flokkunarkerfi sorps. jaðraka 22.7.2023 25.7.2023 | 10:39
Sorphirðu ruglið hjá Reykjavíkurborg _Svartbakur 24.7.2023
Hann er Framsóknarmaður. Við hverju býst fólk. Heilindum?? Hauksen 22.7.2023
Matarvagn Aura Pain 22.7.2023 22.7.2023 | 22:32
óþarfa comment í gestabók Tannfríður Tannan 3.10.2003 20.7.2023 | 07:56
Boðskort SoHappy 8.2.2023 20.7.2023 | 07:15
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 20.7.2023 | 04:31
Laun leikskólakennara ómenntaðan Bananabrund 13.9.2022 20.7.2023 | 04:30
fermingarkort dæsí 15.4.2011 20.7.2023 | 04:28
Síða 8 af 46359 síðum
 

Umræðustjórar: Guddie, paulobrien, annarut123, Hr Tölva, tinnzy123, Kristler, Bland.is, Paul O'Brien