Sitjandi barn

pekanhneta | 17. apr. '15, kl: 14:51:07 | 292 | Svara | Meðganga | 0

Hefur einhver reynslu af sitjandi fæðingu? Eða af vendingu? Ég er komin 35 vikur og barnið situr enn.
Ég er eitthvað svo stressuð yfir þessu og væri til í að heyra einhverjar reynslusögur :/

 

sellofan | 17. apr. '15, kl: 15:05:44 | Svara | Meðganga | 0

Ég fæddi drenginn minn sitjandi 2012. Kom í ljós þegar ég var komin 38v að hann var sitjandi. Fór í vendingu sem tókst ekki. Fæðingin gekk vel, tók bara 3,5 klst :) Rass og pungur komu fyrst, svo rest. 
Maður þarf samt að fara í vaxtasónar og röntgen á mjöðmum því læknarir vilja ekki láta reyna á sitjandi fæðingu nema að barnið sé lítið og mjaðmagrindin stór svo allt gangi hratt og vel fyrir sig. 
Ef barnið þitt verður ennþá sitjandi þegar nær dregur þá átt einnig kost á að fara í valkeisara. 
Þú tekur þá ákvörðun sem þú ert sátt með - það eina sem skiptir er að barnið komi í heiminn, óháð aðferðinni :) 

strákamamma | 20. apr. '15, kl: 06:55:22 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 1

langar aðeins að kommenta á vaxtarsónar...


ég hef farið í vaxtarsónar með öll mín börn...og í öll 4 skiptin skeikaði svo mikið að það var hlæglegt...  þeir voru allir metnir mikið stærri en þeir svo voru

strákamamman;)

sellofan | 20. apr. '15, kl: 16:08:50 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 1

Já, maður hefur heyrt margar slíkar sögur. Hann stóðst þó hjá okkur. Og þetta er eitt af skilyrðunum sem fæðingarlæknarnir setja þannig maður verður bara að hlýða :) 

strákamamma | 20. apr. '15, kl: 18:13:51 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Það getur í rauninni engin bannað þér að fæða barnið þitt....  ekki heldur fæðingarlæknar....

strákamamman;)

sellofan | 20. apr. '15, kl: 18:17:53 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 4

Nei, auðvitað ekki. Ég sjálf myndi þó alltaf taka ráðleggingum lækna um heilsu mína og barns míns. 

strákamamma | 21. apr. '15, kl: 20:20:34 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

eftir mína reynslu af vaxtarsónerum mun ég ekki taka mat á stærð barns gilda sem ástæðu til þess  að reyna ekki fæðingu.   Mínir krakkar voru allir í kringum 4 kg...  allri metnir langt frá því...  annað hvort mikið stærri...eða mikið minni...  


Er ólétt núna og það er ekki séns að ég fari í vaxtarsónar aftur

strákamamman;)

Tipzy | 21. apr. '15, kl: 14:46:48 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég fór í 2 á síðustu meðgöngu, í fyrri þá vandaði hún sig svakalega og mældi vel og vandlega og var ekkert að flýta sér við þetta og sá stóðst 100% en svo hinn sem ég fór í þá var hún þvílíkt að flýta sér og vandaði sig ekki nærri eins og í hin (sitthvor konan) og sá var kolvitlaus.

...................................................................

Funk_Shway | 22. apr. '15, kl: 13:24:27 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Það er komið eitthvað nýtt og mun nákvæmara tæki.

Alfa78 | 21. apr. '15, kl: 10:09:00 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Minn vaxtarsónar stóðst. Það munaði bara a10gr á giskinu

Alfa78 | 21. apr. '15, kl: 10:09:44 | Svara | Meðganga | 0

Dóttir mín sat þar til á 36 viku. Þá ákvað hún að snúa sér. En hún skorðaði sig aldrei

Tipzy | 21. apr. '15, kl: 14:49:10 | Svara | Meðganga | 0

Ég var með þverlegu og fór í eina vendingu sem gekk ekki en vegna fyrri keisaraörs þá þorði læknirinn ekki að reyna aftur. Var hræddur um að hún myndi smella harkalega niður við það og rífa allt í sundur, fyrir utan að hann taldi að það myndi hvort eð er ekki virka vegna einhverrar fyrirstöðu sem hann sá í sónarnum (sennilega örvefur eða eitthvað). Svo ég endaði í keisara því hann lagði heldur ekki í sitjandi, er smágerð og með litla grind.

...................................................................

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
fyrir ykkur sem eigið svipaðan barnsföður.... *BlueLight* 15.6.2020 15.6.2020 | 13:11
Síða 1 af 7471 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, tinnzy123, Bland.is, Guddie, Kristler, annarut123, Paul O'Brien, paulobrien