Sitjandi fæðing

samasem | 28. jan. '15, kl: 21:14:01 | 315 | Svara | Er.is | 0

Sælar

Er einhver hér sem hefur farið í gegnum sitjandi fæðingu og getur frætt mig aðeins um ferlið?
Hversu stórt var barnið, á hvaða viku áttir þú, hvernig gekk fæðingin?
Myndir þú mæla með sitjandi fæðingu?

 

sellofan | 29. jan. '15, kl: 09:26:52 | Svara | Er.is | 1

Ég átti minn strák sitjandi árið 2012. Hann fæddist 12 merkur, átti hann eftir rúmlega 42v meðgöngu og fæðingin gekk mjög vel, tók 3,5 klst frá því að belgurinn var sprengdur. 
Ég myndi ekki hika við að fæða aftur sitjandi en veit að það er ekki fyrir alla, val hvers og eins.  
Ég þurfti að fara í vaxtasónar og röntgen á mjöðmum því læknarnir vilja að barnið sé lítið og mjaðmirnar stórar þannig að öll áhætta sé í lágmarki. 
Að auki var lágur þröskuldur fyrir óvæntum uppákomum og því var skurðstofunni haldið lausri ef ég þyrfti að fara í bráðakeisara. 
En þetta gekk eins og í sögu :) Ég kynnti mér málið vel áður og var með frábæra ljósmóður sem fylgdi mér í gegnum meðgönguna og í fæðingunni sem studdi mig alla leið :) 

íspinni | 2. feb. '15, kl: 13:12:18 | Svara | Er.is | 0

Ég átti minn sitjandi strák 2008, eftir 39 vikur. það kom samt ekki í ljós fyrr en ég var komin uppeftir. Eins og sellofan þá var ég sett í röntgen, og grindin leyfði þetta samkvæmt myndum. Hann var 14 merkur og þetta gekk mjög vel. Allt var samt til taks til öryggis, fæðingarlæknar og fleira inni á stofu. í fyrra átti ég á venjulegan máta og það var miklu verra. Sagt er að það sé í raun þægilegra að rassinn komi fyrst þar sem hann er mýkri en höfuðið.
Ég veit ekkert hvort ég myndi endilega mæla með sitjandi fæðingu því það er víst alltaf aðeins meiri áhætta, svona miðað við það sem maður les. Eina sem kom uppá var að það þurfti aðeins að jugga höfðinu út og við það blæddi inná hálsvöðva hjá honum sem kom ekki í ljós fyrr en hann var 5 vikna og þurfti að vera í sjúkraþjálfun í hálft ár svo vöðvinn myndi ekki styttast. Þetta hafði slæm áhrif á brjóstagjöfina sem fór út um þúfur en að öðru leyti allt í lagi. Vonandi ekki að hræða þig en þú getur þá kannski minnst á þetta við ljósmóðurina þína. Gangi þér vel:-)

Þórey85 | 2. feb. '15, kl: 22:28:55 | Svara | Er.is | 0

Ég átti sitjandi 14 marka stelpu í júlí 2014 og það kom bara í ljós þegar ég kom upp á deild. Missti vatnið eftir 38v3 daga og tók allt ferlið 24 klst. Fór í röntgen til að ath hvort grindin myndi þola þetta og svo í sónar til að ath hvort sitjandinn væri "réttur". Þetta gekk rosalega vel, gerði þetta án allrar deyfingar og það var ekkert inngrip frá læknum þó það hafi heilt teymi verið tilbúið til að grípa inní.

Þetta er auðvitað alltaf áhætta en mín reynsla er mjög góð, ég myndi gera þetta aftur :)

sumaridogsolin | 10. feb. '15, kl: 02:30:49 | Svara | Er.is | 0

Mamma mín átti sitt fyrsta barn í sitjanda reyndar 1970 hlutirnir hafa eflaust breyst síðan þá en hún var 17 ára, barnið 17 merkur og gengin mánuð framyfir og fæðingin tók 3 tíma og rifnaði ekkert samkvæmt mömmu var þetta ekkert mál og gekk mun betur en næsta fæðing

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 23.4.2024 | 13:54
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 22.4.2024 | 20:02
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 11.4.2024 | 15:15
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Síða 1 af 47933 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, tinnzy123, Bland.is, annarut123, Guddie, Kristler, Paul O'Brien, paulobrien