Skattar hjá unglingum í sumarvinnu

flækjustig | 30. júl. '16, kl: 15:15:11 | 186 | Svara | Er.is | 0

Hvernig er það (langt síðan ég hef þurft að pæla í svona) með unglinga í sumarvinnu,
Borga þau fullan skatt fyrir utan rúmlega 50 þúsund króna persónuafslátt?

 

Auglýsandi | 30. júl. '16, kl: 15:21:35 | Svara | Er.is | 0

unglingar byrja að borga skatt 16 ára

flækjustig | 30. júl. '16, kl: 15:25:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ok, æ mig minnti að það væri þá alla vega lægri skattur hjá þeim þegar þau eru í skóla.

T.M.O | 30. júl. '16, kl: 15:33:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þau eiga sjálfsagt flest uppsafnaðan persónuafslátt frá áramótum

flækjustig | 30. júl. '16, kl: 15:37:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ætti það ekki að vera meira en 50 þúsund kall?

T.M.O | 30. júl. '16, kl: 15:40:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

persónuafsláttur frá janúar uppsafnaður, 50 þús á mánuði

flækjustig | 30. júl. '16, kl: 16:08:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

50 þúsund á mánuði?
Á launaseðli unglingsins stendur persónuafsláttur 100% rétt rúmar 50 þúsund.
Hann byrjaði að vinna í byrjun júní og hefur ekkert unnið annað frá því í fyrrasumar.

Skil ekki hvernig þetta virkar.

ts | 30. júl. '16, kl: 16:15:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þarf ekki að láta launagreiðanda vita að unglingurinn eigi uppsafnaðann persónuafslátt ? launagreiðandi getur þá fengið upplýsingar hvað það er mikið væntanlega.. þetta var alltaf skrifað aftaná gömlu skattkortin hvað væri búið að nýta það mikið..

Ziha | 30. júl. '16, kl: 17:34:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Thad tharf ad lata Vita sjalfur I dag...s.s.hvad er til af persônuafslættinum..

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

flækjustig | 30. júl. '16, kl: 18:03:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvar sæki ég þær upplýsingar?

T.M.O | 30. júl. '16, kl: 17:59:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það er fyrir einn mánuð, ef hann hefur ekki látið vita af uppsöfnuðum persónuafslæltti þá er ekki von að vinnuveitandinn hafi vitað af því. Ef vinnuveitandinn er næs þá leiðréttir hann þetta og endurgreiðir unglingnum skattinn, ef ekki þá fær hann þetta endurgreitt við skattauppgjör á næsta ári

Ziha | 30. júl. '16, kl: 17:38:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei, thau borga skatt fyrr ...en bara af tekjum yfir 180000 og thá 6%.

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

flækjustig | 30. júl. '16, kl: 18:02:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Unglingurinn minn var sum sé að fá launaseðilinn og hann er að borga 37.13% skatt og 38.35% af yfirvinnu.
Svo er persónuafslátturinn merktur 100% og er um 50 þúsund.
Staðgreiðsla um 80 þúsund af heildarlaunum 371 þúsundum.

Ef hann á að vera að borga 6% af öllu yfir 180 þúsund og ekkert af hinu, er þetta þá ekki vitlaust?
Hann er by the way 17 ára

veg | 30. júl. '16, kl: 18:28:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þau byrja að greiða fullann skatt 16 ára, það þarf að láta vita að hann eigi uppsafnaðann persónuafslátt frá áramótum.

veg | 30. júl. '16, kl: 18:30:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Og ef heildarlaun eru 371 þúsund þá nær sú upphæð ekki hærri skattprósentu, allur skatturinn ætti að vera miðaður við 37, eitthvað%

veg | 30. júl. '16, kl: 18:35:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sorrý, efra þrepið er víst miðað við tekjur yfir 336 þúsund!

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 28.3.2024 | 10:53
jaðraka & _svartbakur JonThor1234 9.2.2024 28.3.2024 | 10:51
Tinder olla2 23.3.2024 28.3.2024 | 10:49
Endurfjármögnun biðtími? Norðlenska mærin 27.3.2024 28.3.2024 | 10:44
Palestínumaður ekki með Íslenskt ríkisfang krefst þess að verða framlag Íslands í Erovision jaðraka 4.3.2024 28.3.2024 | 10:20
Sjónin komaso 28.10.2008 28.3.2024 | 10:20
Að láta loka fyrir tímabundið mánaskin 27.3.2024 28.3.2024 | 09:52
Krít - hótel á góðum stað hildur789 27.3.2024
Einhver með reynslu af stefnumótasíðum? olla2 25.3.2024 27.3.2024 | 18:01
Hvað kosta sígarettur á sölustöðum? Krokodillinn 27.3.2024
Ættarmót á Suðurlandi? Fanney79 27.3.2024
Er um þungun að ræða verorun 27.3.2024
Hvar er best að versla glugga og hurðir? AGests 26.3.2024
Vöðvakippir og óþægindi Pookie 19.2.2007 25.3.2024 | 22:04
Er ríkissjóður að borga flutninga flug og annað fyrir ættingja hælisleitenda til Íslands ? jaðraka 13.2.2024 25.3.2024 | 10:36
Berlín Ròs 25.3.2024
Barnabækur alltafmamman 13.3.2024 24.3.2024 | 20:53
Endurfjármögnun Norðlenska mærin 22.3.2024
Parketleggja 70 fm Norðlenska mærin 18.3.2024 22.3.2024 | 03:41
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 20.3.2024 | 13:10
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 19.3.2024 | 19:14
Rauða serían djabbar 10.6.2014 17.3.2024 | 23:45
Vindmyllu framtíð íslands Zjonni71 5.3.2024 17.3.2024 | 23:24
Klósett tennisolnbogi 30.7.2014 17.3.2024 | 11:21
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 17.3.2024 | 10:54
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 16.3.2024 | 14:36
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 16.3.2024 | 12:12
Kjop.is inanna 13.6.2023 16.3.2024 | 10:56
Lagið í Nova auglýsingunni... Alison 14.3.2012 15.3.2024 | 22:41
Hvar finn ég Fljótandi Lesitín eða duft? Brekster 14.3.2024
leit af vinnu :o) Emmapigen 7.11.2005 12.3.2024 | 15:01
Leigubílafyrirtæki Stefan F 27.2.2014 12.3.2024 | 13:06
Nýtt fjórflokka mynstur jaðraka 10.3.2024 11.3.2024 | 19:57
óska eftir stundirnar með gunna og felix á dvd Selströlm200 10.3.2024
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024
vélindakrampi heida4 21.11.2008 9.3.2024 | 14:04
Wolt dvdrom 20.1.2024 8.3.2024 | 23:29
Leiguverð b82 5.2.2024 8.3.2024 | 23:21
LEITA AF SJÓNVARPSSERÍU marf 28.6.2023 7.3.2024 | 10:36
Facebook 12strengja 5.3.2024 7.3.2024 | 03:34
Putin verðu vart á lífi þessi jól. _Svartbakur 19.11.2022 6.3.2024 | 02:33
Hollur skyndibiti úr krónunni eða Bónus xflexx 27.2.2024 5.3.2024 | 21:19
Omeprazole isaac 4.3.2024
Abilify KuTTer 16.7.2010 4.3.2024 | 03:03
Vita konur hvad Femdom er. Bland1975 22.11.2020 3.3.2024 | 18:29
Kavenpenin olzo1951 2.3.2024
Palestinumenn í Gasa og Hamas er það ekki hið sama ? jaðraka 29.2.2024 29.2.2024 | 16:13
Háls- nef og eyrnalæknir Hilda á Hóli 28.2.2024
Snyrtistofa mjòdd Ròs 28.2.2024
Er haegt ad eyda Helloyou 28.2.2024
Síða 1 af 46338 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Bland.is, Hr Tölva, Paul O'Brien, annarut123, Guddie, Kristler, paulobrien