Skattpínig

_Svartbakur | 31. maí '21, kl: 16:50:40 | 240 | Svara | Er.is | 0

Mér sýnist gróft á litið að við hjónin séum að greiða um 550-650 þús kr í skatta pr. mánuð.
Þá er maður auðvitað ekkert að tala um einhverjar skerðinar sem eru bara svo fjarlægðar.
Svo koma tryggingar fastignagjöld og annað. Þar við bætist viðhald húsnæðis ofl.
Auðvitað gæti maður flúið land og losnað við eitthvað og haft langtum meiri fjárráð.
En þessi efnahagur hefur verið byggður upp á aðhaldi.
Svo koma hinir í þjóðfélaginu sem enga skatta greiða og heimta bara framfærslu frá samborgurum sínum.

 

_Svartbakur | 31. maí '21, kl: 17:17:41 | Svara | Er.is | 0

Maður les um fólk sem hefur haft öll tækifæri og getu til að koma ár sinni vel fyrir borð.
Það hefur bara í stað uppbyggingar eytt öllu í tóma vitleysu.
Þetta sér maður allt í kringum sig jafnaldrar og skólafélagar.
Svo er þetta fólk bara orði nokkurkonar þurfalingar og kimin uppá velvilja samfélags og samborgara.
Þeir sem hafa haft fyrirhyggju þurfa að fá að njóta þess.

leonóra | 2. jún. '21, kl: 10:21:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Skil alveg hvað þú ert að tala um Svartbakur.  Hugsa oft um þessi mál. Skýringin liggur í því hvað við erum misjöfn og leggjum misjafna áherslu á.  Að sýna fyrirhyggju að eiga sjóð til efri áranna sýnir sig að vera ekki alltaf það gáfulegasta - þá koma skerðingarnar.   Auðvitað eru þeir til sem aldrei eiga afgang til að leggja fyrir og sem betur fer fá þeir mest frá Tryggingastofnun.  Svo má kannski spurja - afhverju var aldrei til afgangur ?  Lísmáti fólks er svo misjafn.  Sumir eru á lágum launum en eiga alltaf afgang því þeir hafa tamið sér skynsamlega eyðslu/neyslu meðan aðrir á háum launum eru alltaf kveinandi yfir blankheitum og neita sér ekki um neitt.  Sumir vilja bara svarta vinnu og skilja svo ekkert í því að fá ekki veikindarétt eða betri greiðslur úr lífeyrisjóðum þegar að því kemur.  Skynsamasta fólkið sem ég þekki finnst mér vera hugsandi fólk á meðallaunum.  Fólk sem hugsar fyrirbyggjandi - fer árlega til tannlæknis, leggur smáræðis fyrir til óvæntra útgjalda, svallar ekki í skyndibita, á minna af fötum en góð föt, verslar úthugsað inn í mat og hleypur ekki eftir tískufyrirbærum í hinu og þessu.  Fólk sem er á jörðinni og virðist hafa stjórn á græðgi sinni.  Maður verður nefnilega ekki ríkur á háum launum heldur litlum útgjöldum.  Ríkidæmi og fátækt eru oft hugarástand.  Hver er ríkur sem á nóg en alltaf óánægður yfir því að eiga ekki meira ?  Hver er fátækur sem finnst hann alltaf eiga nóg þrátt fyrir að eiga lítið?   Ég er orðin það gömul að ég man aðra tíma á vinnumarkaði þ.e. aðra menningu.  Í dag tilkynnir fólk veikindi frá vinnu því það var að spila nýjan tölvuleik um nóttina eða vegna þess að síðasta vakt var undirmönnuð og það var ósanngjarnt eða afþví það gat alls ekki vaknað eða afþví það er búið að vinna svo mikla yfirvinnu að það varð að taka sér veikindadag.  Þetta eru allt skýringar á fjarveru sem ég heyri í kaffitímanum á mínum vinnustað.  Ég bara snarheld kjafti og finnst ég vera risaeðla.  Það eru breyttir tímar og breyttar áherslur - sem betur fer í mörgum tilvikum.

_Svartbakur | 2. jún. '21, kl: 13:42:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já Leonóra.
Þú lýsir aðstæðum í samfélaginu frábærlega vel.
Þessi pistill þinn ætti að birtast á félagsblöðum stéttarfélaga.
Flest fólk miðjan í samfélaginu er kjarnin sem allt byggist á.
Það á ekki allta af vera með fókusinn á jaðrana.
Þetta var frábær pistill frá þé Leonóra :)

ert | 2. jún. '21, kl: 11:05:12 | Svara | Er.is | 1

Það er bara sjálfsagt að leggja sitt til samfélagsins ef maður getur það. Þegar maður loksins kemst í efsta skattþrep (sem þið hjónin eigið reyndar eftir að ná) þá er maður bara slottur skattgreiðandi.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

ert | 2. jún. '21, kl: 11:17:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

stoltur

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

_Svartbakur | 4. jún. '21, kl: 00:03:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Reyndar erum við að mér sýnist að greiða um 400 þús kr samtals á mánuði í skatt. (fyrri tala var röng sorry).
Það er rétt hjá þér hærra þrepið er "aðeins" 37,95 % nær ekki efsta þrepi
sem er 46,25% af tekjum yfir 979.847 á mánuði.
En tekjur okkar skiptast þó ekki jafnt.
En að greiða nærri 5 millj. kr. í skatt á ári finnst mér töluverð upphæð.
En það eru til fleiri skattar/gjöld en tekjuskattur og útsvar.
Gífurlega há gjöld af fasteignum - fasteignaskattar - og þeir eru að hækka samkvæmt hærra fasteignamati.

ert | 4. jún. '21, kl: 21:33:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þá eruð þið með 800.000 í ráðstöfunartekjur á mánuði eða 400.000 á mann.
Æi, greyin mín. Þig eigið varla fyrir mat með svo lágar tekjur. Þið getið leitað til Neskirkju um aðstoð.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

_Svartbakur | 4. jún. '21, kl: 22:10:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já brúttó tekjur uppá ca 1200 - 1300 þús kr á mánuði er ekki mjög mikið.
Jafnvel þó að þetta séu bara lífeyrissjóðstekjur.
Það hjálpar að vera skuldlaus og eiga fasteignir til eigin.nota og kannski svoldið umfram það.
Núvirði fasteigna og lífeyrissjóðs kannski 300 millj ?
Maður hefur sloppið við að leita til kirkjunnar gæti samt komið að því.

ert | 5. jún. '21, kl: 00:09:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Æi, það er svo erfitt að eiga fasteignir. Allt fátæka fólkið í biðröðin eftir mat á húsnæði upp á 300 milljónir.
Skelltu þér bara í röðina.
Ég skal svo borga skattana mín glöðu geði. Við gætum jafnvel breytt lögum svo fátækt fólk eins og þú fái nú ölmusu frá ríki - ekki veitir af svo þú getir borðað.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

_Svartbakur | 5. jún. '21, kl: 09:52:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég veit ekki hvar við værumef við hefum ekki fólk eins og þig.
Btw ertu búinn að kjósa í prófkjörinu ?

ert | 5. jún. '21, kl: 10:22:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er nú bara ekki í þeim flokki. Ég er reyndar ekki í neinum flokki. En ég færi aldrei að kjósa í flokki sem myndi aldrei kjósa

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Borgarlínan og gjaldþrota bogarsjóður Reykjavíkur _Svartbakur 1.2.2024 2.2.2024 | 02:23
Hitastig snjóbræðslu Begónía 1.2.2024
Veit einhver um góða saumakonu??? Nottin 7.11.2009 31.1.2024 | 07:15
Gátur Sætúnið 30.1.2024
Könnun fyrir háskólann, vantar KK AlexandraEFox 30.1.2024
Ávaxtaflugur ThorunnElla 24.8.2011 29.1.2024 | 09:52
Sjóngler atv2000 10.11.2023 29.1.2024 | 08:55
Viðgerð á bílskúrshurð 141414 28.1.2024
Hvað er um að ske ? Zjonni71 25.1.2024 27.1.2024 | 21:17
Tannlækningar í Búdapest Bella2397 12.1.2022 27.1.2024 | 09:42
Ég er að verða svo þreytt, barnið mitt er alltaf pirrað gosdrykkur 26.3.2012 26.1.2024 | 18:31
Berjast við félagsbústaði vegna leiganda Norðlenska mærin 25.1.2024 26.1.2024 | 16:13
Clear Eyes augndropar! Kastalavesen 26.1.2024
Danska - Hvar finnur maður dönskukennara? ingimarrag 7.6.2023 26.1.2024 | 08:20
hvað heitir lagið? Jónbóndi3 26.1.2024
Rafvirki oliorn1 25.1.2024
Hliðra til rafmagnstöflu oliorn1 25.1.2024
elda hafragraut aquamilk 3.6.2010 25.1.2024 | 21:19
Tjaldbúðir á Austurvelli _Svartbakur 9.1.2024 25.1.2024 | 00:14
Alþingi og flokkarnir þar. _Svartbakur 23.1.2024
upper/lower secondary school 22sept2009 10.11.2010 23.1.2024 | 10:45
Sorg áin 22.1.2024 22.1.2024 | 14:59
Húsnæðislausir Íslendingar gista sumir í Laugardal í húsbílum _Svartbakur 17.1.2024 21.1.2024 | 23:19
boðskort í fermingu... heimatilbúin lifebook 10.1.2006 20.1.2024 | 02:04
Boðskort í afmæli Sauma Konan 10.10.2004 20.1.2024 | 02:02
Hress heilsurækt vor156 30.12.2023 19.1.2024 | 13:40
Útleiga íbúðarhúsnæðis _Svartbakur 18.1.2024
Stutt klipping hugmyndir mamma Málfríðar 17.1.2024
Rjómasalat Mouse 23.12.2010 17.1.2024 | 07:44
Tannréttingar Litli maðurinn 15.1.2024 16.1.2024 | 22:41
Grindavík flekahreyfingar _Svartbakur 13.1.2024 16.1.2024 | 19:23
Aumustu fyrirtæki landsins Sorpa og Strætó eru enn einu sinni búin að skíta uppá bak. _Svartbakur 4.1.2024 16.1.2024 | 14:47
Ömurlegt comment frá Páli Óskari Vínberið 21.1.2005 16.1.2024 | 01:55
Míron Smelt Aerie 26.10.2011 16.1.2024 | 00:35
Rússland Putins og Ukranie - stærsta orrustan um Kherson við Dnipro River. _Svartbakur 23.10.2022 15.1.2024 | 04:29
brotinn framstuðari á bíl Degustelpa 23.3.2015 13.1.2024 | 22:33
Auka vinna HM000 12.1.2024 13.1.2024 | 22:31
adhd greining steini91 9.1.2024 13.1.2024 | 20:09
vantar alit (trigger warning) johnsg 13.1.2024
Fúkkalygt Helgi Helgason 10.1.2024 11.1.2024 | 15:46
Hvar fær maður þvottaefni arial i dufti kolmar 12.11.2023 11.1.2024 | 10:06
Barnateppi - hjálp firstbaby 4.7.2009 10.1.2024 | 03:59
barnateppi rúmsí 19.8.2005 10.1.2024 | 03:55
Barnateppi 2169 18.9.2012 10.1.2024 | 03:53
Hafnarfjarðarbrandarar silfurskuggi 12.7.2004 10.1.2024 | 03:49
saltkeramik ups3 9.12.2008 10.1.2024 | 03:49
skyldmenni Jackie O 28.4.2004 10.1.2024 | 03:48
Hvar er hægt að kaupa hákarl? cartman 29.6.2011 9.1.2024 | 08:54
Nýr forseti Íslands verður auðvitað Katrín Jakobsdóttir jaðraka 2.1.2024 8.1.2024 | 19:50
Putin eins og rotta króuuð útí horn. _Svartbakur 11.10.2022 8.1.2024 | 13:09
Síða 4 af 47647 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Guddie, paulobrien, Hr Tölva, tinnzy123, Bland.is, annarut123, Paul O'Brien