Skattur: Að leigja út en leigja sjálfur

dnalsmiht | 18. des. '18, kl: 08:52:59 | 191 | Svara | Er.is | 0

Hæhæ vonandi getur einhver svarað þessu svo ég skilji almennilega, var búin að senda á RSK og þau svöruðu í raun ekki því sem var að spyrja, bara að "sé leigan a þinni íbúð hærri fer umfram upphæð í fjarmagnstekjuskatt" En ég semsagt er að leigja sjálf í bænum og á íbúð úti á landi sem ég ætla að leigja út og langar að hafa hana uppgefna svo að leigjandi geti fengið húsaleigubætur og allt sé heiðarlega gert. Ég er í vandræðum með að ákveða leigu upphæð þvi að eg þarf að hafa hana nógu háa þannig að hún dekki kostnaðinn á íbúðinni skiljiði. Sjálf er ég að deila leigu með öðrum og greiði bara helming. Segjum að ég sé að borga 85þ a mánuði í leigu (eftir deilt) en íbúðin mín "rekur sig" á 105þ kr... ef allt eftir 85þ fer upp í skatt þá í rauninni borgar sig ekki að hafa leiguna uppgefna er það? Er ég að skilja þetta rétt? Er einhver sem veit betur og getur útskyrt fyrir mér og ráðlagt hvað eg ætti að leigja íbúðina mína á, hún er 63fm 1 svefnherbergi og slikar íbúðir á þessu svæði eru að leigjast á 150-170þ hjá leigufélögum Fyrirfram þakkir

 

Yxna belja | 18. des. '18, kl: 09:13:03 | Svara | Er.is | 0

Skattur af leigutekjum er 18% af 70% af leigutekjum, 30% af leigutekjum bera engan skatt. Í þínu dæmi eru leigutekjurnar 20.000,- (leigutekjur - leiga) þannig að þú myndir borga 3.600,- í skatt pr. mánuð.

_____________________________________
Varúð yxna feminísk belja á ferð

Yxna belja | 18. des. '18, kl: 09:16:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þannig að þú myndir koma út á c.a. sléttu með því að leigja út á 110.000,-

_____________________________________
Varúð yxna feminísk belja á ferð

askjaingva | 18. des. '18, kl: 09:17:32 | Svara | Er.is | 1

Afhverju finnst þér að einhver annar eigi að borga kostnaðinn af íbúðinni þinni fyrir þig, ætlar þú ekki að eiga hana eða er leigjandinn að eignast hana.

RuglBullAlltz | 18. des. '18, kl: 09:40:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Afar eðlilegt. Hún á íbúðina og leigir hana út, íbúð fylgir viðhald og auka kostnaður, þann kostnað innheimtir maður í leigu því ef þú gerir það ekki getur þú allt eins selt íbúðina og ráðstafað peningunum öðruvísi. Ofan á það þá verður það að teljast fjandi góður díll ef þú færð leigu sem jafngildir rekstrarkostnaði íbúðar. Persónulega myndi ég ekki leigja út svo lágt - eðlilegasti hlutur í heimi að vilja einhverja ávöxtun á peningana sína.

Varla býstu við því að einhver borgi með íbúðinni sinni? Ekki er eignarmyndunin hröð hér á landi..

Annar póll í þetta er að hún á íbúðina og má hagnast á því að leigja hana út, það er ekkert óeðlilegt að hagnast og nýta peningana skynsamlega þó svo að fólk eins og þú varpir fram svona spurningum og stillir því upp sem einhverju óeðlilegu. Ef leigjandinn vill eiga íbúð er honum frjálst að kaupa sér íbúð er það ekki?

Venja | 18. des. '18, kl: 15:58:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

"Borga með"?? Hvað meinaru með þvi? Ég get ómögulega skilið af hverju það þykir svona réttlætanlegt á íslandi að leigjandi dekki allan kostnað af fjárfestingu leigusala

RuglBullAlltz | 19. des. '18, kl: 08:15:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Almennt þannig, ekki sér íslenskt dæmi. Það þykir eðlilegt því ef þú leigir út öðruvísi ertu að mögulega að tapa á þessu (þ.e. gætir ráðstafað peningnum sem fastur er í eigninni á arðbærari hátt). Svo auðvita þarf leigusali ekkert að réttlæta eitt eða neitt, ef hann vill ekki borga með fólki sem leigir íbúðina hans þá gerir hann það ekki. Hans íbúð, hans reglur.

Venja | 19. des. '18, kl: 12:23:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta er einmitt ekki almennt svona í öllum löndum. Þar sem ég þekki til eru reglur sem vernda leigjendur og leiga má ekki vera nákvæmlega eftir hentisemi leigusala. Þetta er gert til að þeir ríku sem eiga allt geti ekki nýðst á þeim fátækari sem eru fastir á leigumarkaði. 

kaldbakur | 18. des. '18, kl: 12:49:20 | Svara | Er.is | 0

Þetta er einfalt dæmi. Þú borgar fjármagnstekjuskatt af leigutekjum sem er 22%  og ef þetta er ein eign sem þú leigir þá helmingast skatturinn 11% af leigutekjum.

K2tog | 19. des. '18, kl: 23:13:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Bætum aðeins við dæmið. Ef viðkomandi væri aldraður eða öryrki, lækka bætur frá TR?

kaldbakur | 19. des. '18, kl: 23:47:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já þessar tekjur skerða laun frá TR - 45% held ég.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
New York Ròs 18.4.2024
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
**vhbvhjweiookdshbvwei* MarcDeven 16.4.2024
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 11.4.2024 | 15:15
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 8.4.2024 | 10:47
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Dúkku spítali Ròs 3.4.2024 4.4.2024 | 14:48
Game Boy leikir jigsaw 18.4.2005 4.4.2024 | 09:58
Game boy suama 7.4.2009 4.4.2024 | 09:34
Strætó til Kef Herra Lampi 28.6.2023 3.4.2024 | 16:02
Könnun/lokaverkefni Krabbipatti12 2.4.2024
Ættarmót á Suðurlandi? Fanney79 27.3.2024 1.4.2024 | 21:02
Fönix veitingastaður matareitrun thundercat 30.3.2024 1.4.2024 | 20:57
Hvað kosta sígarettur á sölustöðum? Krokodillinn 27.3.2024 1.4.2024 | 18:50
Klósett tennisolnbogi 30.7.2014 1.4.2024 | 10:12
Hvar tilkynnir maður svona horbjóð út? TRT99 11.3.2012 1.4.2024 | 01:22
jaðraka & _svartbakur JonThor1234 9.2.2024 30.3.2024 | 06:22
Síða 1 af 47557 síðum
 

Umræðustjórar: Guddie, Bland.is, Paul O'Brien, Hr Tölva, tinnzy123, Kristler, annarut123, paulobrien