Skattur sanngirni

sigurlas | 31. mar. '15, kl: 15:39:23 | 348 | Svara | Er.is | 0
Skattprósenta
Niðurstöður
 Ca. 10% 10
 Ca. 19% 21
 Ca. 28% 18
 Ca. 37% 15
 Ca. 46% 7
 Ca. 55% 3
Samtals atkvæði 74
 

Vinnuveitandi þinn býður þér og öllum starfsmönnum fyrirtækisins viðbótarvinnu yfir helgina. Þú hugsar málið.

Ef þú mættir ráða, hvað finnst þér sanngjarnt að borga í skatt af vinnuframlagi ykkar?

Ekki segja 0%, því við viljum ekki hafa betlara á götunum, munaðarleysingjahæli og óvöktuð gamalmenni á elliheimilum. Við þurfum eitthvað velferðarkerfi.

Hvaða skattprósentu værirðu ánægð(ur) og sáttur við að greiða með glöðu geði ?

 

Triangle | 31. mar. '15, kl: 16:01:16 | Svara | Er.is | 1

Flatur skattur er ekkert voðalega sanngjarn.

sigurlas | 31. mar. '15, kl: 16:22:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hér er ekki verið að tala um flatann skatt per se.

Hér er gert ráð fyrir að þú sért búinn að fullnýta persónuafsláttinn og bara er verið að spyrja um hvað þú værir til í að borga mikið í skatt af viðbótarvinnu sem þér byðist óvænt

fálkaorðan | 31. mar. '15, kl: 16:23:04 | Svara | Er.is | 1

Ég svaraði 55% af því ég er að hugsa um yfirvinnu ofan á þau laun sem ég væri ánægð með.


Annars vil ég hafa kerfi eins og við höfum í dag, bæði persónuafslátt og þrepaskatt. Þeir sem hafa minnst borga nærri 0% og hátekjumanneskjan borgar 55% af yfirvinnunni sinni (er 46% í dag).


Með þessu vil ég svo sjá hluti eins og vaxtabætur (nema bara fyrir allt form búsetu) flatar á alla óháð tekjum og sama með barnabætur. Nema mögulega utfærslu þar sem að ákveðinn hluti þessara peninga er ótekjutengdur og restin tekjutengd td 30-70. Þá líður öllum eins og þeir séu að fá eitthvað til baka og verða sáttari við skattana sína. Allavega einhverjir.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

sigurlas | 31. mar. '15, kl: 16:24:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já þetta er ákveðin nálgun sem eflaust fleiri gætu sætt sig við.

Staðreyndin er sú að fyrir marga er þessi viðbótarvinna skattlögð 55%.

Þ.e. 38-39% skattur, 7.5% skerðing barnabóta og 8.5% skerðing vaxtabóta...

Bakasana | 31. mar. '15, kl: 17:07:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

eru bótaskerðingar þá orðnar að skattheimtu? 

sigurlas | 31. mar. '15, kl: 21:02:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

m.v. það sem ég sagði þá eru þær klárlega óbein skattheimta. Ef þú hefur eitthvað sans fyrir fjármagni, þá áttarðu þig fljótt á því að þú missir ekki aðeins 40% teknanna í skatt, heldur lækka bætur það sem þú færð um önnur 15%.

Niðurstaðan er að þú heldur eftir 45% af því sem þú vinnur þér inn og ég get ekki séð annað en að bótaskerðingar séu hrein og bein skattheimta ??

kauphéðinn | 31. mar. '15, kl: 16:52:51 | Svara | Er.is | 1

Ég væri til í 28%, þriðjungur af launum væri sanngjarnt í samneysluna. Allt annað er hreinn þjófnaður

---------------------------------
The only people who can change the world are people who want to. And not everybody does.

---------------------------------

Bakasana | 31. mar. '15, kl: 17:04:01 | Svara | Er.is | 0

sama skatt og af öðru vinnuframlagi. 

nerdofnature | 31. mar. '15, kl: 17:44:48 | Svara | Er.is | 0

Fer algjörlega eftir því hvað ég fengi fyrir skattpeninginn. Ég var t.d. mun sáttari með skattana í DK en hér, samt eru þeir hærri. En við fundum líka fyrir því að við fengum helling til baka.

nerdofnature | 31. mar. '15, kl: 17:44:49 | Svara | Er.is | 1

Fer algjörlega eftir því hvað ég fengi fyrir skattpeninginn. Ég var t.d. mun sáttari með skattana í DK en hér, samt eru þeir hærri. En við fundum líka fyrir því að við fengum helling til baka.

tóin | 31. mar. '15, kl: 17:53:53 | Svara | Er.is | 0

Skiptir einhverju máli hvort þetta sé viðbótarvinna eða ekki viðbótarvinna?

Ertu að spyrja hvað manni finnst eðlilegt að borga í skatt almennt á allar tekjur eða ertu að spá í að "viðbótarvinnutekjur" (hvernig svo sem að þær eru skilgreindar), verði með annarri skattprósentu en aðrar tekjur?

Mér hugnast best einfalt skattkerfi með flatri skattaprósentu - ef hátekjuskattþrep er haft með þá finnst mér eðlilegt að miða það við háar tekjur, ekki við meðaltekjur landsmanna, hvað þá tekjur sem eru undir þessum meðaltekjum. 

tóin | 31. mar. '15, kl: 17:53:57 | Svara | Er.is | 0

Skiptir einhverju máli hvort þetta sé viðbótarvinna eða ekki viðbótarvinna?

Ertu að spyrja hvað manni finnst eðlilegt að borga í skatt almennt á allar tekjur eða ertu að spá í að "viðbótarvinnutekjur" (hvernig svo sem að þær eru skilgreindar), verði með annarri skattprósentu en aðrar tekjur?

Mér hugnast best einfalt skattkerfi með flatri skattaprósentu - ef hátekjuskattþrep er haft með þá finnst mér eðlilegt að miða það við háar tekjur, ekki við meðaltekjur landsmanna, hvað þá tekjur sem eru undir þessum meðaltekjum. 

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
**casbcbpqeifyvbabcm MarcDeven 19.4.2024
dhvbisoqnwbnsvas** MarcDeven 19.4.2024
**cpJjndakBkkdvbsvlef MarcDeven 19.4.2024
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
**vhbvhjweiookdshbvwei* MarcDeven 16.4.2024
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 11.4.2024 | 15:15
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 8.4.2024 | 10:47
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Dúkku spítali Ròs 3.4.2024 4.4.2024 | 14:48
Game Boy leikir jigsaw 18.4.2005 4.4.2024 | 09:58
Game boy suama 7.4.2009 4.4.2024 | 09:34
Strætó til Kef Herra Lampi 28.6.2023 3.4.2024 | 16:02
Síða 1 af 47626 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Kristler, annarut123, paulobrien, tinnzy123, Bland.is, Paul O'Brien, Guddie