Skert starfshlutfall og laun

Riceroniee | 13. feb. '18, kl: 15:13:50 | 128 | Svara | Er.is | 0

Nú er það þannig að ég þurfti að minnka við mig vinnuna í haust niður í 50% útaf veikindum, síðan þá hef ég bara fengið borgað fyrir þessa litlu vinnu sem er náttúrulega bara klink verandi í láglaunastarfi.
Það hefur enginn getað sagt mér hvað ég þurfi að gera til að fá meiri laun til að fylla upp í þessi 50%
Ég safna skuldum og er bara að drukkna. Ég er nýkomin inn hjá VIRK en það er bara byrjunarreitur og þegar ég skoða endurhæfingalífeyri blabla þá kemur alltaf upp að þegar maður er búinn að vera óvinnufær í einhvern tíma og er búinn að fá frá stéttarfélaginu sínu og eitthvað að þá eigi maður rétt á endurhæfingalífeyri. Ég hef bara aldrei sóst eftir því að fá neitt frá stéttarfélaginu mínu því ég veit ekki hvort ég eigi rétt á því..er ekki óvinnufær en jú í lítilli prósentu.


Er einhver hérna sem veit eitthvað um eitthvað og getur frætt mig á mannamáli?

 

ofsa | 13. feb. '18, kl: 15:25:03 | Svara | Er.is | 0

Úff, þetta er flókið. Ég legg til að þú talir við stéttarfélagið strax í dag til að fá ráðleggingar. Það er nefnilega þannig að kerfið hefur tilhneigingu til að refsa manni fyrir að minnka starfshlutfall eins og þú gerir, og axla þannig tekjuskerðinguna af veikindunum sjálf, frekar en að fara í veikindaleyfi að hluta. Ef þú hefðir farið í 50% veikindaleyfi frekar en að segja upp 50% starfshlutfalli hefðir þú haldið réttindum gagnvart stéttarfélaginu þínu og hinu opinbera.
Ég veit að það hjálpar þér ekkert að segja þér hvernig hefði verið heppilegast að haga sér í fortíðinni (og þegar maður er lasinn er maður að auki ekki í frábærri stöðu til að taka útreiknaðar ákvarðanir) en ég er að segja þér þetta svo þú vitir aðeins hverju þú átt von á þegar þú talar við stéttarfélagið.
Svo getur VIRK mögulega ráðlagt þér eitthvað líka.
Gangi þér súper vel - þetta eru ömurlegar aðstæður til að vera í og ég vona að það finnist lausn á þeim.

Riceroniee | 13. feb. '18, kl: 15:29:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk fyrir svarið. 
Sko það var í rauninnni ekki ég sjálf sem minnkaði hlutfallið heldur vinnuveitandi minn. Ég var komin í svo mikinn mínus útaf veikindadögum að hún minnkaði þetta og svo þegar ég bað um hærra hlutfall þá treysti hún mér ekki til þess útaf veikindum. Ég athuga hvað þau segja og VIRK getur örugglega aðstoðað mig með þetta. Mér finnst upplýsingarnar á tr.is og virk.is svo óljosar með svona dæmi og yfirleitt bara talað um fólk sem er óvinnufært.. það er glatað að vera bara í 50% og ná ekki endum saman. Manni finndist sanngjarnt að allir ættu að vera með 100% útborguð laun til að borga húsnæði og allt hitt en hvernig það á að ganga upp veit ég ekki..

ofsa | 13. feb. '18, kl: 20:25:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

... Ég er orðlaus! Já, klagaðu þennan yfirmann í stéttarfélagið ekki seinna en strax. Ekki treysta algjörlega á VIRK í þessu máli - ráðgjafinn minn hjá VIRK var t.d. ekki félagsráðgjafi og þar af leiðandi ekki góð í svona praktískum málum sem sneru að kerfinu, heldur sérfræðingur í endurhæfingu.

En í eðlilegu ferli þegar maður er óvinnufær að hluta ætti maður að byrja á því að fara í veikindaleyfi eftir þörfum. Þegar veikindadagarnir eru búnir ættu sjúkradagpeningar frá stéttarfélagi að taka við og þegar þeir eru að klárast ætti heimilislæknir að vísa manni áfram til TR þar sem endurhæfingar- eða örorkulífeyrir tæki við. (Allt sagt með fyrirvörum um að ég er ekki sérfræðingur í neinu af þessu)

En það er ömurlegt þegar vinnuveitandinn stendur ekki við bakið á manni í svona erfiðum aðstæðum.

eira | 14. feb. '18, kl: 19:45:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ef yfirmaður þinn minnkar starfshlutfallið þitt þá er  hann að segja upp hluta af stöðu þinni.  Ef hann sagði upp 50% áttu hugsanlega rétt á atvinnuleysisbótum á móti.  

kaldbakur | 13. feb. '18, kl: 15:29:03 | Svara | Er.is | 0

Já ef þú ert duglegur að safna skuldum þá ráðlegg ég þér að kaupa Banka.
Það var allavegana þannig að bankarnir fjármögnuðu sig með stórum lántökum og ráðlögðu öðru fólki að gera það líka.
Allavegana þá færðu lítið útúr kerfinu hér ... kannski að banka uppa hja TR ?

Riceroniee | 13. feb. '18, kl: 15:31:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Kaupa banka?
já tékka á TR

kaldbakur | 13. feb. '18, kl: 15:32:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já væri sterkt að tala við TR ef þú átt banka.
En ok þeir hugsa afturábak þar á bæ þannig að það virka illa.

Riceroniee | 13. feb. '18, kl: 15:34:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég verð að fara að safna mér fyrir banka.. hvort ætli landsbankinn eða íslandsbanki sé betri í eign? ..kannski opna minn eigin banka bara

kaldbakur | 13. feb. '18, kl: 15:53:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já þú ættir að stofna félag erlendis sem gæti náð sambandi við aðila eins og þig sem langar að eignast banka.
Þessi erlendi aðili gæti keypt hlutafé í einhverjum litlum banka með stuðningi ytra og sagst vera með stuðning frá þér en þú hefðir á stofnað einkahlutafélag um áform þin um bakakaup.
Þetta myndi styrkja áform þín um bankakaup og gefa þér sterkari bakgrundvöll þegar þú leggur kautilboð í einhvern af þessum íslensku bönkum sem verða til sölu.

Þetta eru auðvitað ódýr uppskrift til að verða milljónamæringur.
En því miður þá gengur þetta sjalan upp án þess að ég þurfi að fínpússa strefnuna.
Þessvegna græði ´ég á þessu sem ráðgefandi aðili þegar fyrirtækið er að byrja sín fyrstu spor.

TheMadOne | 14. feb. '18, kl: 02:11:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

þetta hjálpar alveg gríðarlega

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

neutralist | 14. feb. '18, kl: 19:01:09 | Svara | Er.is | 0

Þú ættir að skoða rétt þinn á sjúkradagpeningum frá stéttarfélagi og frá sjúkratryggingum.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Vítamín/Steinefnaskoðun Wilshere19 17.2.2018 19.2.2018 | 01:15
Hvernig skipulegguru þig. Hvaða forrit notar þú? nunan 18.2.2018 19.2.2018 | 01:09
Annað lyf en opremazole AYAS 14.2.2018 19.2.2018 | 01:06
Flugfreyjur 2018 mariarr 15.2.2018 18.2.2018 | 22:23
Er ungt fólk sóðar samkvæmt Gena uppbyggingu ? kaldbakur 15.2.2018 18.2.2018 | 22:18
Smá ráðlegging.. púst aðallega! Ljónsgyðja 16.2.2018 18.2.2018 | 22:15
Bílar sem eyða litlu H258 17.2.2018 18.2.2018 | 22:13
Skemmtilegt að gera í Edinborg? spiladós 18.2.2018 18.2.2018 | 21:56
A.d.h.d og lyf Hebba91 18.2.2018 18.2.2018 | 21:50
Bensín og Dieselbílar horfnir eftir 10 ár og rafmagnsbílinn tekinn við ? kaldbakur 18.2.2018 18.2.2018 | 21:43
Stúlkan sem slasaðist á Spáni leiðindaskjóða 28.1.2018 18.2.2018 | 21:41
Samfélagsleg Ábyrgð Arion Banka maggideep 15.2.2018 18.2.2018 | 20:36
Hver er besta þvottavélin? Girlnextdoor 18.2.2018 18.2.2018 | 20:13
Fornafn með millinafnið Gestur dondli 17.2.2018 18.2.2018 | 18:03
Félagslegar bætur - skattakuld - sambúð Hebba91 18.2.2018 18.2.2018 | 17:52
Trúbrador hvaðskalmaðursegja 17.2.2018 18.2.2018 | 16:48
Númeralaus bíll henrysson 17.2.2018 18.2.2018 | 12:42
Hurðir og barnaputtar - Einhver að selja öryggisvörur? dreamspy 17.2.2018 18.2.2018 | 12:32
Leiguokur Pinky2018 14.2.2018 18.2.2018 | 09:29
meðleigjandi flytur fyrr út bollumamma123 14.2.2018 18.2.2018 | 05:31
Hvað er í glasinu? Twitters 18.2.2018
Falskt jákvætt ? geislabaugur22 18.2.2018 18.2.2018 | 00:29
Leiguverð íbúða pr fm vestan Elliðaáa yfir 4000 kr pr fm. kaldbakur 8.2.2018 17.2.2018 | 22:13
Yasminelle reynslusögur Ars17 15.2.2018 17.2.2018 | 17:18
Mikil óþægindi í augunum elsabjorkeinars 14.2.2018 17.2.2018 | 16:27
Bæklunarlæknir fralla 17.2.2018 17.2.2018 | 15:25
Fundur vinnumálastofnun cada 6.2.2018 17.2.2018 | 10:46
Á að banna umskurð drengja? HE1985 5.2.2018 17.2.2018 | 09:48
Tímavélin í TV?? Ljufa 13.2.2018 17.2.2018 | 09:44
Stólabóslstrun b82 14.2.2018 17.2.2018 | 08:23
Þið sem eruð á örorku en hafið verið að vinna með ? theisi 16.2.2018 17.2.2018 | 03:21
Sreypustoðin lillion 15.2.2018 16.2.2018 | 23:30
þið sem vitið eitthvað um gönguskíði... BlerWitch 15.2.2018 16.2.2018 | 23:11
Góður sálfræðingur oval 16.2.2018 16.2.2018 | 22:51
modus hár og snyrtistofan monsan14 15.2.2018 16.2.2018 | 20:48
Kjallaraíbúðir lisalind 16.2.2018
Bílaverkstæði Lepre 16.2.2018 16.2.2018 | 17:35
Leiguverð Rvk x Selfoss LenkaFo 14.2.2018 16.2.2018 | 17:26
Voflegir atburðir framundann á Íslandi ? Wulzter 16.2.2018 16.2.2018 | 15:43
Tómatar! Forsetinn 17.5.2006 16.2.2018 | 14:07
útþaninn magi koddinn 13.2.2018 16.2.2018 | 14:00
Hvað er ykkar matarkostnaður pr mán? herradk 15.2.2018 16.2.2018 | 00:49
hjónabandsráðgjafa . looo 14.2.2018 16.2.2018 | 00:36
Flugfreyja og athyglisbrestur oktober 14.2.2018 15.2.2018 | 23:26
I need money. rorert123 15.2.2018 15.2.2018 | 23:14
Hvað eru riseðlur gamlar ? Dehli 14.2.2018 15.2.2018 | 21:14
Ógreind sykursýki ? fralla 14.2.2018 15.2.2018 | 15:37
Skemmtileg hótel á spáni epli1234 15.2.2018
MJÖG MIKILVÆGT Stanislas Wener 15.2.2018 15.2.2018 | 13:25
Brjóstagjöf - Magakveisa - Bakflæði - Næring ssteinar 13.2.2018 15.2.2018 | 08:24
Síða 1 af 19639 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, katasig@msn.com, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron