Skilmálabreytingar lána

Tryggvi3 | 19. nóv. '15, kl: 21:03:11 | 207 | Svara | Er.is | 0

Af hverju er allt í einu orðið svo flókið og erfitt að fá skilmálabreytingu í gegn hjá bönkunum? Ég er með bílasamning hjá Ergo sem ég ætlaði að skilmálabreyta þannig að nóv og des gjalddagi yrðu frystir og svo byrjaði ég að borga 1.1. Því var hafnað. Þegar ég sagði frá tímabundnum fjárhagserfiðleikum þá fékk ég þau svör að ég yrði að borga ella færi þetta í innheimtu. Bankinn gæti ekkert annað gert fyrir mig.

P.S engin skítköst og enga fyrirlestra eða forræðishyggju um að það borgi sig ekki að taka bílalán. Ég veit það. Stundum hefur maður ekkert val.

 

Zagara | 19. nóv. '15, kl: 21:09:57 | Svara | Er.is | 0

Það er erfitt og flókið vegna þess að fyrir síðasta hrun fór fólk og fékk sér lán sem það gat ekki borgað. Lánastofnunum ber engin skylda til þess að gera fólki greiða þegar það stendur ekki við sinn hluta lánasamningsins.

Tryggvi3 | 19. nóv. '15, kl: 22:01:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Athugaðu að aðstæður sem komu skyndilega gera það að verkum að ég get tímabundið ekki staðið í skilum og þá hafa bankar komið til móts við fólk því það er beggja hagur ef viðkomandi vill og getur greitt af láninu að finna lausn. Ég er ekki að segja eða gefa í skyn að þetta sé mér ofviða heldur koma erfiðir tímar og því kom það mér á óvart þær viðtökur sem ég fékk hjá Ergo í dag. Annaðhvort að borga eða fara í innheimtu með auknum kostnaði.

Medister | 19. nóv. '15, kl: 22:07:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Passaðu þig bara alltaf að greiða einn gjd þannig að vanskil fari ekki yfir 90 daga, þá sleppurðu við lögfr innheimtu og getur svo komið þessu á rétt ról þegar hagur vænkast.

Tryggvi3 | 19. nóv. '15, kl: 22:08:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég bara held áfram að borga af láninu og geri eins og ég á að gera. Hvaða máli skiptir þó ég svelti og geti ekki gefið jólagjafir. Skiptir engu máli.
Eg hefði haldið að það væri hlutverk banka að taka tillit til þeirra sem geta ekki greitt eða eiga í erfiðleikum en nei því miður.

fálkaorðan | 19. nóv. '15, kl: 22:16:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þú misskilur algerlega hlutverk banka.


Bankar eru ekki góðgerðastofnanir.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

presto | 19. nóv. '15, kl: 22:58:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Af hverju telur þú það hlutverk þeirra? Er ekki málið að selja bílinn?

Horision | 20. nóv. '15, kl: 00:20:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Bankar eru harðbrjósta peningavélar sem litla samúð hafa með þeim sem ekki geta gefið jólagjafir.

Horision | 20. nóv. '15, kl: 00:22:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hefuru greitt margar afborganir og verið í skilum ?

sakkinn | 20. nóv. '15, kl: 14:37:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Færð þér yfirdrátt og borgar þetta þannig

presto | 19. nóv. '15, kl: 22:57:34 | Svara | Er.is | 0

Ætlaðir þú að ákveða greiðslufall einhliða og skilur ekki að bankinn hlýðir ekki?
Þú breytir ekki skilmálum einhliða.

Fuzknes | 20. nóv. '15, kl: 14:46:45 | Svara | Er.is | 0

Bankar eru hjartalausir og starfs-'fólkið' þar er í raun vampírur !

Bats | 20. nóv. '15, kl: 14:59:16 | Svara | Er.is | 0

Hvað var bílalánið hátt og hversu gamall er bíllinn?

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Vantar smá hjálp... krili76 29.10.2008 8.1.2024 | 07:56
Er góður Rolfer hér á Íslandi? atv2000 5.1.2024
Kostnaður við dagforeldri eftir bæjarfélögum? 15marlei 5.1.2024
Hvað eru þið að borga i bifreiðagjald a husbil kolmar 4.1.2024
Ukraine alex21321 27.11.2023 3.1.2024 | 21:46
OCD aleidheim 28.10.2011 3.1.2024 | 08:40
draumur lólómó 17.10.2005 3.1.2024 | 01:27
Vegna jólagjafir akvosum 3.12.2023 2.1.2024 | 11:40
Einkaskólar Púkalú 1.9.2009 1.1.2024 | 08:44
Saumlausar(seamless) sokkabuxur unadis99 30.12.2023
Aldursbil í samböndum Throwaway2920 25.11.2023 30.12.2023 | 09:55
Hælisleitendur ofl reyna að taka Alþingi í gíslingu ? Hver leyfir að tjalda á Austurvelli ? jaðraka 29.12.2023 30.12.2023 | 00:24
er megastore hætt eða flutt? ny1 11.10.2016 29.12.2023 | 03:02
Dachshund KuTTer 20.7.2009 28.12.2023 | 12:40
UMRÆÐA ???? sælll1 1.6.2007 28.12.2023 | 10:56
Lyf notað í heilbrigðisgeiranum sem hefur áhrif á skammtímaminnið Kalishi 2.7.2014 28.12.2023 | 09:43
Bílasölur agustab 25.4.2004 28.12.2023 | 00:11
Búa á Selfossi Lovlyrose75 27.11.2023 27.12.2023 | 23:57
Plaströr sem verður til úr sjó-laxeldunum hér á landi KolbeinnUngi 27.12.2023
Nýja vínbúðin Inngangur 24.11.2021 27.12.2023 | 22:35
Aumingjavæðingin heldur áfram _Svartbakur 27.12.2023
Endajaxlar Sardína 25.3.2011 27.12.2023 | 13:34
Lögreglan að mæla black_star 26.12.2023 27.12.2023 | 01:29
Death at a funeral.... icyspicy 24.1.2008 25.12.2023 | 12:39
aroma therapy maur 27.1.2005 25.12.2023 | 12:37
Íslensku vigtarráðgjafarnir maíbumba 4.6.2012 25.12.2023 | 07:51
Málarar mugg 19.11.2023 25.12.2023 | 03:06
Dagatöl bankarnir henrysson 23.12.2023 23.12.2023 | 21:33
Eldgos á Reykjanesskaga og vara flugvöllur í Reykjavík. jaðraka 23.12.2023
Staðgöngumóðir PolyCatzz 23.12.2023
Reykjavík Sterling silfur armband Dagnybirg 21.12.2023
Hár og litun heimaþjónusta Madurinn00 19.12.2023
Hangikjöt hdfatboy 10.12.2023 17.12.2023 | 23:32
húðsjúkdómalæknir Aura Pain 16.12.2023 17.12.2023 | 23:30
Herbergi til leigu DB.art 16.12.2023
INNA sboh 13.11.2012 13.12.2023 | 18:54
Rafhleðslustöðvar Dísar 11.12.2023 12.12.2023 | 10:22
Heimta að lífeyrissjóðir breyti stefnu og styrki ýmislegt sem reglur sjóðsins leyfa ekki jaðraka 11.12.2023
Skólp skessa60 18.5.2018 11.12.2023 | 09:22
Perluprjón í staðinn fyrir stroff í hálsmál ! brussann 7.5.2010 9.12.2023 | 09:22
Perluprjón fram og tilbaka fancy pants 10.11.2012 9.12.2023 | 09:20
Katrín Jakobsdóttir væri frábær formaður Sjálfstæðisflokksins jaðraka 8.12.2023 8.12.2023 | 13:49
fallegt ljóð/texti í fermingarkort... hvellur 27.3.2010 7.12.2023 | 22:20
Er einhver að flosa. Lydía 24.2.2009 7.12.2023 | 22:19
Vöðvakippir Kakóland 27.11.2013 7.12.2023 | 14:32
Vmst dvdrom 21.1.2012 7.12.2023 | 13:36
FEÐRADAGURINN blómsturbarn 12.11.2006 6.12.2023 | 02:50
Silfurskottur milky way 18.2.2015 5.12.2023 | 04:40
Skyldmenni Krystal Carey 20.7.2006 5.12.2023 | 04:39
Augnmígreni FrúFiðrildi 10.9.2009 4.12.2023 | 10:00
Síða 5 af 47628 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, tinnzy123, paulobrien, Bland.is, Paul O'Brien, annarut123, Kristler, Guddie