Skoðið þið reddit?

Neema | 4. ágú. '16, kl: 22:34:20 | 342 | Svara | Er.is | 1

Mér finnst https://www.reddit.com/r/AskReddit/ mjög skemmtileg síða. Allskonar spurningar þarna og skemmtileg svör. Ég vildi stundum að bland væri aðeins líkara reddit.

 

Neema | 4. ágú. '16, kl: 22:37:54 | Svara | Er.is | 0

og finnst smá fúlt hvað umræðunum hér hefur farið minnkandi eftir að allar grúppurnar á facebook urðu til

Brindisi | 5. ágú. '16, kl: 09:29:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já þetta er alveg glatað

hanastél | 5. ágú. '16, kl: 09:59:13 | Svara | Er.is | 1

Ég hef skoðað stöku "Ask me anything" þræði, mjög áhugavert.

--------------------------
Let them eat cake.

ullarmold | 5. ágú. '16, kl: 12:23:08 | Svara | Er.is | 0

redditari í komin 5 ár, finnst endalaust af einhverju til að skoða inná ELI5, todayilearned, raisedbyanarcsissist mjög gott því ég tengi svakalega í einn uppalandann hjá mér, wheredidthesodago, science, eyebleach, funny, aww

þetta á askreddit
https://www.reddit.com/r/AskReddit/comments/4w5wvz/redditors_who_have_been_banned_from_somewhere/

vinur minn ken M sem komentar alveg stórkostlega allstaðar

ullarmold | 5. ágú. '16, kl: 12:23:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

komentinn eru stundum besti hluturinn, hef eytt 3+ tímum í að lesa koment gargandi úr hlátri

icegirl73 | 5. ágú. '16, kl: 14:29:19 | Svara | Er.is | 0

Skoða hana öðru hvoru. Sat í morgunn og skemmti mér yfir hryllingssögum af hárgreiðslustofum, sennilega í USA. 

Strákamamma á Norðurlandi

Raw1 | 5. ágú. '16, kl: 18:40:13 | Svara | Er.is | 0

Eg get legið yfir /AskReddit.
Finnst /iAma skemmtilegt líka :) Náði einu sinni Benedict Cumberbatch þar inná, spurði reyndar engar spurningar, en var inná á sama tíma og hann var að svara. 
Hef verið redditari í ca 4 ár. Er samt meira inn á imgur ef ég vill skoða myndir, Reddit ef ég vil lesa eitthvað.


(Svo kíki ég reglulega inn á /childfree, til að sjá hvað fólk getur verið leiðinlegt við barnlaust fólk.. rant-a þar líka...) 

Torani | 5. ágú. '16, kl: 21:27:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Heyyyy, ég skoða líka childfree :p 

Raw1 | 5. ágú. '16, kl: 21:41:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ú :) Ég hef aldrei vitað um annan íslending sem skoðar childfree.

Torani | 5. ágú. '16, kl: 21:53:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er allavega ein önnur, ég kommentaði eitthvað einhvern tímann og minntist á að ég væri íslensk, ein sendi mér skilaboð bara til að segja að hún væri það líka :D

Raw1 | 5. ágú. '16, kl: 22:12:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Nohh! Maður fer kanski að halda childfree-hitting :) við erum nú það fá, haha.

lalía | 6. ágú. '16, kl: 10:57:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hey, ég er líka á /r/childfree :) Fer reyndar sjaldan þarna inn nú orðið því mér finnst þetta voða lítið annað en rant yfir misheppnuðum foreldrum og hvað börn séu ómöguleg, sem hefur ekkert að gera með mitt barnlausa líf. /r/truechildfree er betra að því leyti en er ekki mjög virkt.


Það var einhvern tíma þráður þar sem var spurt hvaðan fólk væri og ég held að við höfum verið allavega þrjár frá Íslandi sem svöruðum. Ég bý samt í Danmörku...

Raw1 | 6. ágú. '16, kl: 14:10:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er reyndar alveg rétt, þetta subreddit er eiginlega bara rant, en ég er mjög dugleg að skrolla bara yfir :) finnst myndirnar þar inná alltaf skemmtilegar.


Það eru rosalega margir þarna sem algjörlega HATA börn og allt sem tengist þeim, unfriend-a facebook vini sem tilkynna óléttu og deila barnamyndum.. mér finnst það eiginlega bara ljótt :/

lalía | 6. ágú. '16, kl: 15:22:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það finnst mér líka. Mér þykir voða vænt um börnin í kringum mig, er guðmóðir þriggja kríla og finnst forvitnilegt að sjá vini og vinkonur takast á við foreldrahlutverkið, þó ég hafi engan áhuga á því sjálf. Ég dró samt mörkin við kunningjafólk sem við hittum frekar sjaldan þegar börnin voru farin að hafa forgang yfir allt þegar við vorum í heimsókn og dró úr samskiptum við þau. Og þá meina ég að okkur var boðið í mat, mættum á ákveðnum tíma og í nokkur skipti (jább, oftar en einu sinni og oftar en tvisvar...) endaði ég á því að þurfa nánast að elda máltíðina sjálf því þau þurftu svo mikið að hafa fyrir börnunum. Ekki beint mín hugmynd um skemmtilega kvöldstund!

Torani | 7. ágú. '16, kl: 22:17:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er svo sammála þér með að henda vinum útaf börnum og óléttu, veit eiginlega ekki hvað ég á að halda stundum yfir 'vandamálunum' hjá sumum þarna.


Svo finnst mér líka mjög fyndið að mjög margir þarna kvarta yfir því að fólkið í kringum þau skilji ekki af hverju þau vilji ekki börn, þetta sé þeirra val o.s.frv... en svo er næsta setning um það að einhver var að tilkynna óléttu, skilja þau ekki að fólkfjölgunin er of mikil og þau eyðileggja líf sitt blablabla. En samt má fólk ekki gagnrýna það að þau vilji ekki börn :p 

Alpha❤ | 6. ágú. '16, kl: 12:01:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég gerði það líka en skoða reddit eiginlega ekkert lengur svo við erum allavega þrjár hér

Alpha❤ | 6. ágú. '16, kl: 12:01:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nei fjorar

Raw1 | 6. ágú. '16, kl: 14:10:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

veivei :D

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
hjúkrunarfræði klásus lisamagga 16.7.2023
55" sjónvarp, hversu langt frá? Zwandyz8 9.12.2010 16.7.2023 | 12:16
mávar bigballin 15.5.2011 15.7.2023 | 13:12
Uppistand, hvar byrjar maður. helenasibba 24.1.2023 13.7.2023 | 09:48
Háfjallasól Kolka m 1.4.2010 13.7.2023 | 07:13
Hjartasalt Mammathin 18.11.2008 13.7.2023 | 06:55
Teikniforrit lillalitla 4.1.2008 12.7.2023 | 17:05
Spilling.is Hauksen 5.7.2023 11.7.2023 | 16:08
Hjálp vegna uppsagnarfresti Burgerman 29.6.2023 11.7.2023 | 10:51
stór maður - lítið typpi?? punkass 4.1.2012 11.7.2023 | 10:20
Aldrei betra útlit hérlendis. jaðraka 9.7.2023 9.7.2023 | 16:20
Nudd fjola77 1.2.2022 7.7.2023 | 08:34
Streptókokkar Halliwell 5.5.2008 4.7.2023 | 01:58
Viðgerð á kúreka hatt Kolbeinn_Orri 3.7.2023
Leyninúmer Audrey Hepburn 8.3.2008 3.7.2023 | 20:09
Barn upplifir 2 mismunandi heimilisaðstæður Lovlyrose75 1.7.2023 1.7.2023 | 16:07
Bílasölu sölulaun ef keypt á bland.is smart11 23.6.2023 28.6.2023 | 11:06
Nýja sorppoka fyrirkomulagið - aukin fyrirhöfn og engin ávinningur. _Svartbakur 26.6.2023 26.6.2023 | 17:52
Chania Krít Gullogdemantar 26.6.2023
Múmín á íslensku Selja2012 24.6.2023
Eggjarauður 19merkur 20.12.2022 22.6.2023 | 03:25
Er ad fara sja barnabarn mitt i fyrsta sinn. kmarus21 21.6.2023
Já munið þið nú elskurnar að skola vel mjólkurfernur og fernur undan ávaxtadrykkum. _Svartbakur 6.6.2023 21.6.2023 | 15:34
Spá í spil 2500 alex159 16.6.2023 21.6.2023 | 10:22
perluprjón Þjóðarblómið 18.11.2009 20.6.2023 | 09:26
Ristilpokar leigan 19.6.2023
BSRB búin að kreista fram kauphækkun sem engin innistæða var fyrir. _Svartbakur 13.6.2023 19.6.2023 | 14:04
Daður Brandur1 19.6.2023
Selja Gull merida 15.6.2023 18.6.2023 | 03:25
Vantar mann í pallasmíði zjobbikj 16.6.2023
Barnabætur alltafmamman 15.6.2023 16.6.2023 | 00:19
Kaupa fasteign af foreldrum hringurfat 15.6.2023 15.6.2023 | 20:50
Um umsóknir í framhaldsskóla hg24 15.6.2023
Sorpa - Jú fyrirtækið hefur haft fólk að fíflum í áraraðir - og ætlar að gera áfram ! jaðraka 6.6.2023 14.6.2023 | 07:43
Mig vanta hjálp við að setja inn smáauglýsingu. Silja Sif 25.2.2008 14.6.2023 | 06:45
Vinna fyrir 16 ára Gando 12.6.2023 14.6.2023 | 04:55
Verðbólgan er afleiðing kauphækkana sem ekki eiga sér innistæðu. _Svartbakur 26.5.2023 11.6.2023 | 23:02
Smellir á íslensku, ensku og dönsku Pedro Ebeling de Carvalho 11.6.2023
Januarbumbur 2024 leyndarmál89 23.5.2023 9.6.2023 | 17:54
Skipta um heilsugæslt Ljósljós 7.6.2023 8.6.2023 | 14:49
"Leikum okkur á leiksvæðum" í nýrri upptöku Pedro Ebeling de Carvalho 6.6.2023
Íslebdingar skola mjólkurfernur með vatni og flokka sem pappír - Sorphirðan brennir _Svartbakur 5.6.2023 6.6.2023 | 15:14
Ferret sýklar 21.2.2013 6.6.2023 | 07:55
Skrýtið typpi? bernes 4.12.2007 5.6.2023 | 21:53
Vinnutíma stytting úr 40 klst á viku í 36 klst er nærri 10% kauphækkun _Svartbakur 26.5.2023 5.6.2023 | 15:00
Barna roleplay Prinsessan93 5.6.2023
Þvagprufa Noname8 3.6.2023 3.6.2023 | 23:02
Að selja mat Auddio 3.6.2023 3.6.2023 | 15:03
jakkaföt til leigu, veit einhver? looo 3.6.2023
Ísland úr Nató herinn burt ! _Svartbakur 2.6.2023 3.6.2023 | 01:12
Síða 10 af 47953 síðum
 

Umræðustjórar: annarut123, paulobrien, Kristler, Paul O'Brien, Hr Tölva, Bland.is, tinnzy123, Guddie