Skógarþrastar ungi

Yeps | 27. júl. '15, kl: 15:24:21 | 317 | Svara | Er.is | 0

Hæ hæ, Ég fann skógarþrastar unga í gær sem var í garðinnum hjá mér, og þar sem það eru fullt af kisum hérna var hann í raunini að bíða eftir því að verða kattamatur eða fyrir bíl þar sem hann er alveg stél laus og getur ekki flogið bara rétt svo flögrað um, hann borðar ekki sjálfur ég er búin að vera blanda saman katta blaut mat, epli, berjum og fuglafóðri sem ég hakka allt saman og þarf svo að taka einn og einn bita til að fóðra hann. ég er búin að hafa samband við dýralækni, dýrabúðir og húsdýragarðinn en það er víst engin staður sem getur tekið við honum. Mér var sagt að hafa hann úti á svölum þar sem hann gæti einhvað æft sig og styrkt sig til þess að ná að fljúa en ég er ekki með neinar svalir þannig það er ekki hægt og hann er bara inní búri og getur lítið farið úr því þar sem ég er með tvo ketti sjálf, Mér var líka sagt af einni gæludýrabúðinni að hann þurfi að fá að vera úti annars er stór séns á að hann eigi eftir að deyja útaf stressi inní búrinu eftir 1 - 2 daga og ég er nú þegar búin að vera með hann í 1 dag, þarf að gefa honum mat á 1 - 2 tíma fresti allan sólahringinn, En ég kann lítið sem ekki neitt að hugsa um fugla svo ég ákvað að prófa að setja þetta inn hér til þess að sjá hvort það væri einhver hér sem gæti mögulega hugsað sér að ala hann upp þangað til að stélið sé komið og að hann geti flogið og þá sleppt honum!

 

flal | 27. júl. '15, kl: 15:28:22 | Svara | Er.is | 0

Tékkaðu á húsdýragörðum í sveitunum, t.d. Vatnsholt eða Slakki gætu mögulega hjálpað þér.

Yeps | 27. júl. '15, kl: 15:40:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Prófa það Takk fyrir!

Yeps | 27. júl. '15, kl: 15:50:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fékk því miður samt sama svar þar, að það væri ekkert hægt að gera

boozled | 27. júl. '15, kl: 15:55:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Prófaðu dyrahjalp.is og svo finndu grúppur á facebook með leitarorðum eins og dýravinir, fuglavinir, fuglaskoðun, fuglaáhugamenn oþh. og auglýstu líka þar.

Yeps | 27. júl. '15, kl: 16:10:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Prófa það :) Takk fyrir,

Sinni | 27. júl. '15, kl: 16:04:14 | Svara | Er.is | 1

Prófaðu að bjalla í Tjörvar ( http://tjorvar.is)
Mesti fugla-snillingur sem er hér á landi held ég bara... Hann getur örugglega leiðbeint þér eitthvað

Yeps | 27. júl. '15, kl: 16:11:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég er búin að því, hann benti mér eimitt á það að reyna hafa hann úti og svona :) Takk samt!

Stairway | 27. júl. '15, kl: 16:28:04 | Svara | Er.is | 0

Því miður. Hann deyr. Hef verið í þessum sporum að reyna að bjarga fuglsungum.

Yeps | 27. júl. '15, kl: 16:31:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Býst líka við því, en samt allt í lagi að reyna :)

gangnam | 27. júl. '15, kl: 21:53:49 | Svara | Er.is | 1

Maður á að láta unga vera, svo foreldrarnir geti sinnt honum. Ef maður tekur ungana þá rænir maður þeim frá foreldrunum, sem þora ekki að koma ef þú hangir yfir unganum. Aldrei taka fuglaunga!

------------------------------------
Njótum lífsins.

gangnam | 27. júl. '15, kl: 21:55:13 | Svara | Er.is | 0

Reyndar er það orðið seint, en eina von hans í lífinu er ef þú lætur hann út aftur, og foreldrar hans séu enn í nágrenninu.

Kattaeigendur, reyndar á maður að halda kettinum sínum inni aðal fuglaárstímann.

------------------------------------
Njótum lífsins.

Mistress Barbara | 27. júl. '15, kl: 22:46:02 | Svara | Er.is | 0

Ég veit um eina sem á nú bara starra eða þröst sem hún fann úti sem unga í fyrra, hann er bara eins og páfagaukurinn hennar. Gaf honum orma og svona. Hann er eld hress. Lifir góðu lífi

lagatil | 27. júl. '15, kl: 22:51:57 | Svara | Er.is | 0

Finndu bara hreiður og settu hann með hinum.

Yeps | 28. júl. '15, kl: 17:39:26 | Svara | Er.is | 0

Thetta er búið að reddast, takk fyrir svörin :)

Yeps | 28. júl. '15, kl: 17:39:26 | Svara | Er.is | 0

Thetta er búið að reddast, takk fyrir svörin :)

Ranímosk | 28. júl. '15, kl: 22:06:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Bara af forvitni, hvernig reddaðist þetta, kv. dýravinur.

Yeps | 29. júl. '15, kl: 12:41:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það er kona sem hefur reynslu að ala upp skógarþrastar unga, og hún ætlar að taka við honum á morgun og sjá um hann :)

Krútt kanína | 29. júl. '15, kl: 19:09:18 | Svara | Er.is | 0

Dýraspítalinn í Garðabæ tekur við fuglum. :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024
jaðraka & _svartbakur JonThor1234 9.2.2024 29.3.2024 | 12:48
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 28.3.2024 | 10:53
Tinder olla2 23.3.2024 28.3.2024 | 10:49
Endurfjármögnun biðtími? Norðlenska mærin 27.3.2024 28.3.2024 | 10:44
Palestínumaður ekki með Íslenskt ríkisfang krefst þess að verða framlag Íslands í Erovision jaðraka 4.3.2024 28.3.2024 | 10:20
Sjónin komaso 28.10.2008 28.3.2024 | 10:20
Að láta loka fyrir tímabundið mánaskin 27.3.2024 28.3.2024 | 09:52
Krít - hótel á góðum stað hildur789 27.3.2024
Einhver með reynslu af stefnumótasíðum? olla2 25.3.2024 27.3.2024 | 18:01
Hvað kosta sígarettur á sölustöðum? Krokodillinn 27.3.2024
Ættarmót á Suðurlandi? Fanney79 27.3.2024
Er um þungun að ræða verorun 27.3.2024
Hvar er best að versla glugga og hurðir? AGests 26.3.2024
Vöðvakippir og óþægindi Pookie 19.2.2007 25.3.2024 | 22:04
Er ríkissjóður að borga flutninga flug og annað fyrir ættingja hælisleitenda til Íslands ? jaðraka 13.2.2024 25.3.2024 | 10:36
Berlín Ròs 25.3.2024
Barnabækur alltafmamman 13.3.2024 24.3.2024 | 20:53
Endurfjármögnun Norðlenska mærin 22.3.2024
Parketleggja 70 fm Norðlenska mærin 18.3.2024 22.3.2024 | 03:41
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 20.3.2024 | 13:10
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 19.3.2024 | 19:14
Rauða serían djabbar 10.6.2014 17.3.2024 | 23:45
Vindmyllu framtíð íslands Zjonni71 5.3.2024 17.3.2024 | 23:24
Klósett tennisolnbogi 30.7.2014 17.3.2024 | 11:21
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 17.3.2024 | 10:54
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 16.3.2024 | 14:36
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 16.3.2024 | 12:12
Kjop.is inanna 13.6.2023 16.3.2024 | 10:56
Lagið í Nova auglýsingunni... Alison 14.3.2012 15.3.2024 | 22:41
Hvar finn ég Fljótandi Lesitín eða duft? Brekster 14.3.2024
leit af vinnu :o) Emmapigen 7.11.2005 12.3.2024 | 15:01
Leigubílafyrirtæki Stefan F 27.2.2014 12.3.2024 | 13:06
Nýtt fjórflokka mynstur jaðraka 10.3.2024 11.3.2024 | 19:57
óska eftir stundirnar með gunna og felix á dvd Selströlm200 10.3.2024
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024
vélindakrampi heida4 21.11.2008 9.3.2024 | 14:04
Wolt dvdrom 20.1.2024 8.3.2024 | 23:29
Leiguverð b82 5.2.2024 8.3.2024 | 23:21
LEITA AF SJÓNVARPSSERÍU marf 28.6.2023 7.3.2024 | 10:36
Facebook 12strengja 5.3.2024 7.3.2024 | 03:34
Putin verðu vart á lífi þessi jól. _Svartbakur 19.11.2022 6.3.2024 | 02:33
Hollur skyndibiti úr krónunni eða Bónus xflexx 27.2.2024 5.3.2024 | 21:19
Omeprazole isaac 4.3.2024
Abilify KuTTer 16.7.2010 4.3.2024 | 03:03
Vita konur hvad Femdom er. Bland1975 22.11.2020 3.3.2024 | 18:29
Kavenpenin olzo1951 2.3.2024
Palestinumenn í Gasa og Hamas er það ekki hið sama ? jaðraka 29.2.2024 29.2.2024 | 16:13
Háls- nef og eyrnalæknir Hilda á Hóli 28.2.2024
Snyrtistofa mjòdd Ròs 28.2.2024
Síða 1 af 46402 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, paulobrien, annarut123, Paul O'Brien, Hr Tölva, tinnzy123, Kristler, Guddie