skóladót í bónus? og fleira

MinnieMouse1 | 27. júl. '15, kl: 21:04:42 | 285 | Svara | Er.is | 0

Vitið þið hvort skóladótið sé komið í bónus eða hvenær c.a. mun koma ? Hvað eru L-plastumslög og teygjumappa ? Er alveg glæný í þessu :) Eins hvernig er það með fyrsta bekki. Eru ekki íþróttatímar í fyrsta bekk? Þarf ég að kaupa íþróttaskó og einhverja spes íþróttatösku ? Og er ekki pottþétt sund í fyrsta bekk ? Fyrir fram þakkir :)

 

ÓRÍ73 | 27. júl. '15, kl: 21:09:06 | Svara | Er.is | 0

hef ekki séð það í Bónus enn, kemur eflaust í ágúst. Er barnið nokkuð að fara í F-skóla? Eg hef verið með börn í skóla í mörg ár, hef einmitt aldrei heyrt um L-plastumslög. Jú, íþróttir og sundí 1. bekk, þau eru yfirleitt adlrei í skóm samt, og þú notar bara einfaldan ódýran íþróttapoka. 

MinnieMouse1 | 27. júl. '15, kl: 21:34:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jú hún er að fara í hann :)

ÓRÍ73 | 27. júl. '15, kl: 21:45:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ok þá er hún að fara með minni stelpu :-)

MinnieMouse1 | 27. júl. '15, kl: 21:51:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hihi En gaman :)

ÓRÍ73 | 27. júl. '15, kl: 21:53:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

á hvaða leikskóla var hún, Fu, Fr eða Lo? 

MinnieMouse1 | 27. júl. '15, kl: 22:34:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

FR. en þín :) ?

ÓRÍ73 | 27. júl. '15, kl: 23:02:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Lo :-) 

yjarinn | 27. júl. '15, kl: 21:17:37 | Svara | Er.is | 0

Í okkar skóla þarf ekki íþróttaskó, ég geri ráð fyrir að það sé eins í fleiri skólum. Jú það er sund í fyrsta bekk :)

Þjóðarblómið | 27. júl. '15, kl: 21:34:40 | Svara | Er.is | 0

Í skólanum þar sem ég kenni eru tveir timar á viku í sundi fyrir 1.bekk.


Þau þurfa held ég ekki skó svona ung í íþróttum. 


Skóladótið kemur örugglega bara um 15.ágúst í Bónus. 


L-plastumslög eru held ég opin að hálfu, að ofan og niður aðra langhliðina.

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

MinnieMouse1 | 27. júl. '15, kl: 21:35:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Oki takk kærlega fyrir :)

MinnieMouse1 | 27. júl. '15, kl: 21:44:49 | Svara | Er.is | 0

En hefur ekki annars verið ódýrast að versla skóladótið í Bónus ? Eða kannski að ? Jafnvel Hagkaup kannski ?

ÓRÍ73 | 27. júl. '15, kl: 21:45:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

jú það hefur verið ódyrast þar. mun dýrara í Hagkaup. 

nerdofnature | 27. júl. '15, kl: 21:48:48 | Svara | Er.is | 1

L-umslög: Plastumslög sem eru opin að ofan og niður eina langhliðina (miklu auðveldara að setja blöðin í L-umslög en venjulega plastvasa)
Teygjumappa: veit ekki hvernig ég á að útskýra. Sérð það um leið og þú googlar orðið


íþróttir og sund: geturðu ekki skoðað stundatöflu fyrir 1.bekk á heimasíðu skólans, annað hvort fyrir þennan vetur eða síðasta vetur? En í mínum gamla skóla hefur allavega verið kennt sund og íþróttir í 1.bekk.


Íþróttaskór: Á sjálf ekki svona gamalt barn svo ég veit ekki hvernig þetta virkar í dag. En það var ekki farið fram á íþróttaskó í mínum skóla fyrr en ég var í 4.bekk. Gæti verið breytt í dag eða mismunandi milli skóla.

xlnt | 27. júl. '15, kl: 22:50:36 | Svara | Er.is | 0

http://www.heimkaup.is/L-moppur-A4-012mm-mattar-10-stk
http://www.heimkaup.is/Teygjumappa-pappi-A4

Í skólanum hjá mínum krökkum þurfti ekki íþróttaskó fyrr en í 4. bekk, og betra að hafa íþróttadótið í sér tösku eða poka.
Sundtímar byrja í 1. bekk, setti mín á sundnámskeið yfir sumarið áður en þau byrjuðu í skólanum til að venjast því að fara ein í klefa (ss. ekki með mömmu og pabba) og öllu í kringum það; hlusta á kennarann, oþh.

Kammó | 28. júl. '15, kl: 15:25:06 | Svara | Er.is | 0

Mínir eru að fara í 6. og 9. bekk og þurfa ekki íþróttaskó.

MinnieMouse1 | 29. júl. '15, kl: 14:14:25 | Svara | Er.is | 0

Takk fyrir svörin:)
Ætla að sleppa að kaupa skó :)

alboa | 29. júl. '15, kl: 15:15:52 | Svara | Er.is | 0

Teygjumappa er bara mappa með teygju yfir hornin eða langhliðina til að loka henni.

Í skólanum hjá minni má ekki vera í íþróttaskóm inni en það var bæði sund og íþróttir. Það má samt ekki þrífa hár eftir sund (tekur of langan tíma) bara skola vel. Það hefur reynst minni best að vera með tösku þar sem íþrótta/sundtaskan festist við skólatöskuna.

kv. alboa

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 23.4.2024 | 13:54
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 22.4.2024 | 20:02
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Síða 1 af 47946 síðum
 

Umræðustjórar: Paul O'Brien, tinnzy123, annarut123, paulobrien, Hr Tölva, Kristler, Bland.is, Guddie