Skortu á B12

sirap | 26. apr. '16, kl: 09:36:21 | 279 | Svara | Er.is | 0

Sælar

Hefur ykkur skort B12 vítamín?
Hvernig lýsti það sér, fengið þið sprautu eða töflur og hve lengi voru þið að komast á rétt ról aftur?

 

Snilld | 26. apr. '16, kl: 12:23:33 | Svara | Er.is | 0


Ég er með B12, B1 og fólinsýruskort hjá mér. Einkenni skorts hjá mér eru:
Krampar eða óþægindi´frá taugakerfinu
Grátt hár
verra ónæmiskerfi
Þreyta
Tungan á mér verður viðkvæm (get ekki borðað kryddaðan mat) og sviðatilfinning þegar eitthvað annað en vatn er innbyrgt


Á Íslandi var ég á fólinsýrutöflum (5mg), B1 sprautum og B12 sprautum. Það virkaði svona lala (hélt mér í status quo). Núna er ég á stærri skömmtum þar sem ég bý og þarf ekki lengur sprautur (ég fæ það mikið af B vítamíni að maginn nær að frásoga það magn sem ég þarf) og er komin aftur með dökk brúnt hár, færri krampaköst og borðað án þess að verkja í tunguna ásamt að vera með betra ónæmiskerfi.


Það tók mig 7 mánuði að ná betri heilsu en núna get ég loksins fúnkerað eins vel og ég mun geta gert miðað við mína sjúkdóma

gyg1940 | 26. apr. '16, kl: 13:48:52 | Svara | Er.is | 0

Ég hef lengi verið með skort á B12. Ég fer í sprautur einu sinni á tveggja mánaða fresti og tek daglega sterkar B12 töflur sem ég fæ lyfseðil fyrir.

sirap | 26. apr. '16, kl: 14:20:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vá, hvoru tveggja?
Ég var að fá út úr blóðprufu í gær og fékk bara töflur. Læknirinn sagði að sprautan væri svo dýr og að nýjustu rannsóknir sýndu að töflurnar væru alveg eins góðar og sprautan, en ég er ekki sannfærð :/

msk tsk | 26. apr. '16, kl: 18:51:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvað heita töflurnar sem þú fékkst?

sirap | 28. apr. '16, kl: 12:54:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Oh ég man það ekki, eru rauðar og byrja á Be...

Anímóna | 28. apr. '16, kl: 12:57:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Betolvex?

Háesss | 28. apr. '16, kl: 12:58:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það eru örugglega þær, einu töflurnar á markaðinum gegn lyfseðli, þarf að taka þær sjálf.

Elska að þær séu bleikar heh..

Háesss | 28. apr. '16, kl: 13:00:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þær eru bleikar, af því að B12 er bleikt á litinn frá náttúrunnar hendi.

Skemmtileg staðreynd.

Háesss | 28. apr. '16, kl: 12:59:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vertu sannfærð, rannsóknir hafa sýnt fram á þetta.

Cornwall | 29. apr. '16, kl: 19:24:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er heldur ekki sannfærð, einfaldlega af því að mínir læknar hafa sagt að ég eigi ekki einu sinni að hugleiða það að taka töflur í staðinn fyrir sprautur, töflur muni ekki duga mér, eitthvað í sambandi við getu líkamans við að taka upp næringarefni. Taugalæknirinn sem ég hef verið hjá vill að B12 sé um 1000 (man ekki alveg hve mælieiningin er). B12 er talið ok ef það er um 200 en hún segir það alltof lágt og mælir með sprautum, ekki töflum oftar en einu sinni í mánuði. Gangi þér vel.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Hvar er hægt að kaupa hákarl? cartman 29.6.2011 9.1.2024 | 08:54
Nýr forseti Íslands verður auðvitað Katrín Jakobsdóttir jaðraka 2.1.2024 8.1.2024 | 19:50
Putin eins og rotta króuuð útí horn. _Svartbakur 11.10.2022 8.1.2024 | 13:09
Vantar smá hjálp... krili76 29.10.2008 8.1.2024 | 07:56
Er góður Rolfer hér á Íslandi? atv2000 5.1.2024
Kostnaður við dagforeldri eftir bæjarfélögum? 15marlei 5.1.2024
Hvað eru þið að borga i bifreiðagjald a husbil kolmar 4.1.2024
Ukraine alex21321 27.11.2023 3.1.2024 | 21:46
OCD aleidheim 28.10.2011 3.1.2024 | 08:40
draumur lólómó 17.10.2005 3.1.2024 | 01:27
Vegna jólagjafir akvosum 3.12.2023 2.1.2024 | 11:40
Einkaskólar Púkalú 1.9.2009 1.1.2024 | 08:44
Saumlausar(seamless) sokkabuxur unadis99 30.12.2023
Aldursbil í samböndum Throwaway2920 25.11.2023 30.12.2023 | 09:55
Hælisleitendur ofl reyna að taka Alþingi í gíslingu ? Hver leyfir að tjalda á Austurvelli ? jaðraka 29.12.2023 30.12.2023 | 00:24
er megastore hætt eða flutt? ny1 11.10.2016 29.12.2023 | 03:02
Dachshund KuTTer 20.7.2009 28.12.2023 | 12:40
UMRÆÐA ???? sælll1 1.6.2007 28.12.2023 | 10:56
Lyf notað í heilbrigðisgeiranum sem hefur áhrif á skammtímaminnið Kalishi 2.7.2014 28.12.2023 | 09:43
Bílasölur agustab 25.4.2004 28.12.2023 | 00:11
Búa á Selfossi Lovlyrose75 27.11.2023 27.12.2023 | 23:57
Plaströr sem verður til úr sjó-laxeldunum hér á landi KolbeinnUngi 27.12.2023
Nýja vínbúðin Inngangur 24.11.2021 27.12.2023 | 22:35
Aumingjavæðingin heldur áfram _Svartbakur 27.12.2023
Endajaxlar Sardína 25.3.2011 27.12.2023 | 13:34
Lögreglan að mæla black_star 26.12.2023 27.12.2023 | 01:29
Death at a funeral.... icyspicy 24.1.2008 25.12.2023 | 12:39
aroma therapy maur 27.1.2005 25.12.2023 | 12:37
Íslensku vigtarráðgjafarnir maíbumba 4.6.2012 25.12.2023 | 07:51
Málarar mugg 19.11.2023 25.12.2023 | 03:06
Dagatöl bankarnir henrysson 23.12.2023 23.12.2023 | 21:33
Eldgos á Reykjanesskaga og vara flugvöllur í Reykjavík. jaðraka 23.12.2023
Staðgöngumóðir PolyCatzz 23.12.2023
Reykjavík Sterling silfur armband Dagnybirg 21.12.2023
Hár og litun heimaþjónusta Madurinn00 19.12.2023
Hangikjöt hdfatboy 10.12.2023 17.12.2023 | 23:32
húðsjúkdómalæknir Aura Pain 16.12.2023 17.12.2023 | 23:30
Herbergi til leigu DB.art 16.12.2023
INNA sboh 13.11.2012 13.12.2023 | 18:54
Rafhleðslustöðvar Dísar 11.12.2023 12.12.2023 | 10:22
Heimta að lífeyrissjóðir breyti stefnu og styrki ýmislegt sem reglur sjóðsins leyfa ekki jaðraka 11.12.2023
Skólp skessa60 18.5.2018 11.12.2023 | 09:22
Perluprjón í staðinn fyrir stroff í hálsmál ! brussann 7.5.2010 9.12.2023 | 09:22
Perluprjón fram og tilbaka fancy pants 10.11.2012 9.12.2023 | 09:20
Katrín Jakobsdóttir væri frábær formaður Sjálfstæðisflokksins jaðraka 8.12.2023 8.12.2023 | 13:49
fallegt ljóð/texti í fermingarkort... hvellur 27.3.2010 7.12.2023 | 22:20
Er einhver að flosa. Lydía 24.2.2009 7.12.2023 | 22:19
Vöðvakippir Kakóland 27.11.2013 7.12.2023 | 14:32
Vmst dvdrom 21.1.2012 7.12.2023 | 13:36
FEÐRADAGURINN blómsturbarn 12.11.2006 6.12.2023 | 02:50
Síða 5 af 47913 síðum
 

Umræðustjórar: annarut123, tinnzy123, Bland.is, Hr Tölva, Kristler, Paul O'Brien, paulobrien, Guddie