Skortur á leikskólaplássum?

joisæ | 18. ágú. '15, kl: 18:31:46 | 511 | Svara | Er.is | 0

Er einhver hérna í veseni með leikskólapláss? Hvað eruð þið þá að gera? Taka frí úr vinnu til þess að vera með barnið? Ræðið.

 

Steina67 | 18. ágú. '15, kl: 18:45:42 | Svara | Er.is | 0

Dagmamma?

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

joisæ | 18. ágú. '15, kl: 18:56:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, meina til dæmis ef barnið er of gamalt fyrir dagmömmu :) eða kemst ekki að þar heldur

Steina67 | 18. ágú. '15, kl: 19:00:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hvenær verða börn of gömul fyrir dagmömmu?  En já skil vel að það eru yfirleitt mjög ung börn hjá dagmömmu.  En ertu ekki búin að fá leikskólapláss eða vilyrði fyrir því?

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

trilla77 | 19. ágú. '15, kl: 08:36:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Dagmamman mín vildi t.d. ekki taka við börnum aftur eftir sumarfrí fram að leikskóla þar sem að hún var að taka inn lítil kríli sem sofa tvisvar á dag en stóru sofa bara einu sinni á dag. Hún sagðist einu sinni hafa gert það og myndi AAAAAAAALDREI gera svoleiðis aftur. Við höfum því þurft að dekka rúmlega 7 vikur sjálf...... fjöööööööööör

joisæ | 19. ágú. '15, kl: 09:57:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eru þær7 vikur búnar? Hvernig var það dekkað? :)

Abba hin | 19. ágú. '15, kl: 21:26:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég las að þið hefðuð þurft að drekka í rúmlega 7 vikur. Skildi ykkur mjög vel.

-------------
„Varið ykkur, flestir hér eru konur með leggjastokka sem skilja ekki hugmynd hvað þú ert að tala um...“ - Meistari Niklez90

„Er næst mesta drusla sem ég þekki meðal minna vina og er komin eitthvað yfir 100 bólfélagana, kvenhyllina vantar mig ekki.“ -bfsig

nerdofnature | 18. ágú. '15, kl: 21:58:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hversu gamalt barn ertu að tala um? Það er mjög algengt að börn fædd í jan og feb fái ekki leikskólapláss fyrr en þau eru orðin næstum 30m.
Svo þurfti ein vinkona mín að hafa næstum 3ja ára barnið sitt hjá dagmömmu, sem betur fer bara í stuttan tíma, þegar hún flutti í bæinn og var að bíða eftir leikskólaplássi. En hún endaði á að fá pláss fyrir barnið á leikskóla í öðru hverfi og sótti svo strax um flutning.

Turtles5462
nerdofnature | 18. ágú. '15, kl: 23:51:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Akkúrat núna?
Vinkona mín var í þessu veseni síðasta vetur. En það eru alltaf einhverjar með börn yfir 2ja ára hjá dagmömmum.

joisæ | 19. ágú. '15, kl: 09:57:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ekki veistu hvar ég gæti komist í samband við þannig?

nerdofnature | 19. ágú. '15, kl: 12:27:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Í samband við hvað? Dagmömmu? Þú getur fundið dagforeldra í rvk inná reykjavik.is Veit ekki með önnur sveitarfélög

joisæ | 19. ágú. '15, kl: 12:32:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fyrirgefðu, meina í samband við foreldra þeirra barna sem ekki hafa pláss :)

Alpha❤ | 19. ágú. '15, kl: 00:07:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

vantar þig svona pening?

nefnilega | 19. ágú. '15, kl: 10:53:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 13

Plís viltu hætta þessu. Það vantar starfsólk í Krónuna, mæli með því að þú sækir um.

nóvemberpons | 19. ágú. '15, kl: 10:54:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ohh ætlaði að plúsa! Feitir puttar sorry

4 gullmola mamma :)

nefnilega | 19. ágú. '15, kl: 10:58:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hættu að éta franskar og pikka á tölvuna í einu!

nóvemberpons | 19. ágú. '15, kl: 12:18:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sowwy

4 gullmola mamma :)

Anímóna | 19. ágú. '15, kl: 10:00:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég var hjá dagmömmu til 6 ára hálfan daginn því ég fékk bara leikskólapláss í 4 tíma. Mamma og pabbi keyrðu mig á milli póstnúmera í hádeginu.

fálkaorðan
T.M.O | 18. ágú. '15, kl: 23:56:03 | Svara | Er.is | 5

mikið getur farið í mínar fínustu svona "ræðið" endingar á innleggjum, ekki síst ef innleggið er spurning sem bíður upp á beint svar. Á að svara spurningunum eða ræða ástand dagvistunar í hinum vestræna heimi?

Alpha❤ | 19. ágú. '15, kl: 00:10:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já þetta er reyndar rétt hjá þér. Mjög kjánaleg ending á texta haha. Skil ekki hver byrjaði á þessu þannig að svona margir fóru að taka þetta upp. Varla kemur þetta úr enskunni? Sé ekki fyrir mér discuss þarna í lokin hehe

T.M.O | 19. ágú. '15, kl: 00:20:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég er í facebook hópum þar sem fólk kemur með einhverjar staðhæfingar, oft heimskulegar, rasískar, bókstafstrúar eða eitthvað og svona "discuss" á eftir, mér finnst fyndnast ef að nákvæmlega enginn nennir að svara þessum innleggjum

Anímóna | 19. ágú. '15, kl: 10:02:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta byrjaði í pólitískum umræðum (um stjórnmál, femínísk málefni, trúmál og svo framvegis) - þar getur þetta alveg verið eðlilegt. T.d. „Moska opnar í Sogamýri. Ræðið“ 

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
"Leikum okkur á leiksvæðum" í nýrri upptöku Pedro Ebeling de Carvalho 6.6.2023
Íslebdingar skola mjólkurfernur með vatni og flokka sem pappír - Sorphirðan brennir _Svartbakur 5.6.2023 6.6.2023 | 15:14
Ferret sýklar 21.2.2013 6.6.2023 | 07:55
Skrýtið typpi? bernes 4.12.2007 5.6.2023 | 21:53
Vinnutíma stytting úr 40 klst á viku í 36 klst er nærri 10% kauphækkun _Svartbakur 26.5.2023 5.6.2023 | 15:00
Barna roleplay Prinsessan93 5.6.2023
Þvagprufa Noname8 3.6.2023 3.6.2023 | 23:02
Að selja mat Auddio 3.6.2023 3.6.2023 | 15:03
jakkaföt til leigu, veit einhver? looo 3.6.2023
Ísland úr Nató herinn burt ! _Svartbakur 2.6.2023 3.6.2023 | 01:12
Sorphirða og flokkun - og svo er öllu blandað saman !! jaðraka 2.6.2023 2.6.2023 | 23:45
Heimilistekjur - Fátækt _Svartbakur 2.6.2023
Lífskorn, 5 kjarna rúgbrauð frá Kristjáns uppskrift. Milly76 2.6.2023
Umsókn í háskóla synjað :( Fudge 1.6.2023
Eru Prairie Dogs leyfðir sem gæludýr á Íslandi Sigglindur 31.5.2023 1.6.2023 | 20:28
Vextir hækka - fólk þarf að greiða hundruð þúsunda vegna íbúðarhúsalána _Svartbakur 31.5.2023 1.6.2023 | 06:25
Ógeðslegt þjóðfélag Hauksen 29.5.2023 31.5.2023 | 09:25
En tad rugl a Islndi... kmarus21 30.5.2023 30.5.2023 | 19:56
Allir að vesenast yfir verðbólgu á Íslandi. _Svartbakur 30.5.2023 30.5.2023 | 14:58
NORNIN : leiðinleg comment Nornin 31.1.2006 29.5.2023 | 01:23
Wellbutrin Yfirhamsturinn 28.5.2023
veit einhver um kjólasaumakonu og fataleigur? looo 28.5.2023
ristarbrot torhallur9 6.2.2013 27.5.2023 | 11:04
Meðmæli með góðu strípu-hárgreiðslufóki ? ólöfkristins 26.5.2023
Er hægt að fá gert við sprungið dekk á rafmagnsvespu? hermannhermit 24.5.2023 26.5.2023 | 13:37
skiptinám í uppeldis- og menntunarfræði dagbjortosp 24.5.2023 24.5.2023 | 22:02
Anna Birta miðill theburn 24.5.2023
Nudd fyrir konur Silja64 14.3.2023 24.5.2023 | 10:13
Fiskur Forbidden 17.2.2010 22.5.2023 | 10:00
Komið skotleyfi á Putin ? jaðraka 4.5.2023 21.5.2023 | 16:28
Verð á Parketlögn oliorn1 11.4.2023 21.5.2023 | 16:19
Ógleymanleg dægurlög á íslensku Pedro Ebeling de Carvalho 21.5.2023
17 að leiga Jojodulla00 20.5.2023
Spákonur með 900 númer Lakeside 19.5.2023
Kattarlúga hestakona 11.5.2023 19.5.2023 | 04:25
Krydd Tipzy 31.12.2007 19.5.2023 | 03:16
Barnabrandarar shania 28.9.2007 19.5.2023 | 03:13
Húsklæðningar bthor 29.4.2023 16.5.2023 | 23:32
Lífeyrir áin 16.5.2023
Miðill hjálp theburn 16.5.2023 16.5.2023 | 20:20
Námslán og eignir. bfsig 24.6.2013 16.5.2023 | 03:49
Verð hunda litlahundin 15.5.2023
Íbúðaverð og leiguverð _Svartbakur 11.5.2023 15.5.2023 | 21:32
Skellur á skell ofan... xxxilli 1.2.2006 14.5.2023 | 23:50
Hækka bílprófsaldur? SilverQueen 28.2.2006 13.5.2023 | 17:07
gardar bloggland 20.3.2023 13.5.2023 | 15:08
VOIP sími Squidward 27.11.2008 13.5.2023 | 15:06
Ódýrast að hringja til útlanda ? krunk 12.3.2009 13.5.2023 | 15:05
Fatasnið leonóra 11.5.2023
Vantar ,,comment'' um leikskóla. OceanOcean 1.9.2005 10.5.2023 | 19:33
Síða 10 af 46369 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Bland.is, Guddie, tinnzy123, paulobrien, Hr Tölva, annarut123, Paul O'Brien